Þjóðviljinn - 09.06.1960, Blaðsíða 11
Fimmt'adagur 9. júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN •— (11
Útvarpið
' fj dag- er ■fininitMcTaRÚrinn 9.
juní —. IlólúmÍianiéssá, (r-"‘8. v.
sumars — Fullt tungl Itl. 12.02
— Árdegislváílæði líl. 4.51. —
SlðdegLsháflajði kl. Í7.3tf.
Næturvarzla er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 2-22-90.
ÚTVABPIÐ
1
DAG:
13.00 Á frívaktinni, sjómanna-
þáttur. 17.45 Útvarp frá íþrótta-
leikvang-inum í Osló: Landsleikur
í knattspyrnu milli Norðmanna og
Islendinga (Sig. Sigurðsson lýsir
sið.ari bálfleik). 19.00 Þingfréttir
— Tónleikar. 20.30 Frá tónleikum
í Austurbæjarbíói: Rússneski
fiðluleikarinn Olga. Parkhomenkó
og Ásgeir Beinteinsson píanóleik-
ari leika sónötu í g-moll eftir
Tartini og sónötu nr. 2 op. 94 í
D-dúr eftir Prokofieff. 21.05 Börn-
in undir múrnurn, hugleiðing (E.
Pálsson). 21.50 Upplestur: Vilborg
Dagbjartsdóttir les ljóðaþýðingar
eftir Einar Braga. 22.10 Smásaga
vikunnar: Fárveifan eftir V. Gar-
sjin í þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar (Þórst. Ö. Stephensen). 22.35
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar Islands í Þjóðleikhúsinu í fyrra
mánuði. Stjórnandi Smetácek.
Sinfónía nr. 4 í d-moll eftir Schu-
mann. 23.15 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
13.25 Gamlir og nýir kunningjar.
19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30
Á förnum vegi í Slcaftafellssýslu:
■Jón R. Hjólmarsson skólastjóri
ræðir við bændurna Bjarna Run-
ólfsson í Holti á Síðu og Valdi-
mar Lárusson á Kirkjubæjar-
klaustri 20.55 Kórsöngur: Karla-
kórinn Fóstbræður syngur. Söng-
stjóri: Ragnar Björnsson. 21.30
Útvarpssaga,n Alexis Sorbas. 22.10
Upplestur: Fanney á Furuvöllum,
kafli úr óprentaðri bók eftir Hug-
rúnu (Höf. les). 22.30 Harmoniku-
þáttur (Hnnry J. Eyland). 23.00
Dagskrárlok.
Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í dag. —-
Væntanlegur aftur til
Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. —
Hrímfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í fyrramálið. Innan-
landsflug: — 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksf jarðar, Vestmannaeyja 2
ferðir og Þórshafnar. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akureyrar
3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju-
bæjark’austurs, Vestmannaeyja 2
ferðir og Þingeyrar.
Hekla er væntanleg
klukkan niu frá N.Y.
Fer til Oslóar, Gauta-
borgar, Kaupmanna-
Hamborgar klukkan
10.30. Leifur Eiriksson er væntan-
legur klukkan 23 frá Lúxemborg
og Amsterdam. Fer til N. Y. kl.
00 30.
hafnar
Hvassafcll er væntan-
itfrlO j[ legt til Akureyra.r á I
morgun. Arnarfell er
í Reykjavík. Jökul-
er i Byggstad. Dísarfell er í
hefu'r IJbgrftstörfuái í utanríkis-
þjónustunni um 16 ára skeið, bæði
erlendis og hérlendis, en jafn-
framt hefur hann fengist við Jög-
fræðistörf. Sigurður er nú á för-
um til Noregs til að starfa við
íslenzka sendiráðið í Osló.
Jöklar h.f.
Drangajökull fór frá Keflavík í
gærkvöldi á leið til Svíþjóðar.
Langjökull fór frá Gautaborg í
gær á leið til Hallen og Fred-
riksted. Vatnajökull er væntanleg-
ur til Reykjavíkur í dag.
Frá Sjómamiadagsráði Iivík.
Reykviskar skipshafnir og sjó-
menn, sem ætla að taka þátt í
kappróðri og sundi á sjómanna-
daginn 12. júní, eru beðnir að til-
kynna þátttökú sína sem fyrst
í síma 1-51-31.
Hekla fer frá Rvík
'9- , í dag til Breiðafjarð-
1>' 1 arhafna. Esja fer frá
Reykjavík kl. 21 í
kvöld austur um land í hringferð.
Herðubreið fór frá Reykjavík í
gær vestur um land í hringferð.
Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill
er i Reykjavík. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21 annað kvöld til
Vestmannaeyja.
Kalmaip Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell fór
5. þ.m. frá Leningrad til Islands.
Hamrafell er væntanlegt til R-
v kur 13. þ.m.
Nýr hæstaréltarlögniaður
Nýlega lauk Sigurður Hafstað
síðasta prófmáli sínu fyrir Hæsta-
rétti og hefur nú hlotið réttindi
sem hæstaréttarlögmaður.
Sigurður Hafstað lauk lögfræði-
prófi 1944 og hafði þá áður lok-
ið prófi í viðskiptafræðum. Hann
Dettifoss fór frá
Uddevalla 7. þ.m. til
Ventspils og Hamina
Fjallfoss ■ fór frá
Seyðisfirði 7. þ.m. væntanlegur til
Reykjavíkur í gærkvöld. Goðafo^s
kom til Reykjavíkur 7. þ.m. frá
Gautaborg. Gullfoss fór frá Leith
7. þ.m. til Kau'pmannahaf nar.
Lagarfoss fór frá N.Y. 7. þ.m. til
Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Hamborg í gær til Rotterdam og
Reykjavíkur. Selfoss fór frál Rvík
í kvöld til ísafjarðar, Þingeyr-
ar og Bíldudals. Trölia.foss fór frá
Vestmannaeyjum 4. þ.m. til Hull,
Antwerpen og Hamborgar Tungu-
foss fór frá Reykjavík í gær til
Háfn n rfja ann'að
kvöld til Vestmannaejrja, Dan-
nVérkuv-og Svíþjóða.r.
GENGISSKRÁMNG
(sölugengi)
Sterlingspund 1 106.80
Bandaríkjadollar 1 38.10
Dönsk kr 550,45 551,90
Kanadadollar 38,70 38,80
Norsk kr. 532,50 533,90
Sænsk króna 100 737.40
Finnskt mai*k 100 11.90
N fr. franki 100 777.45
Belgískur. franki 100 76.42
Svissneskur franki 100 882.85
Gyllini 100 1.010.30
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Lírá 1000 61.38
Austurr. schi'Iingur 100 146.40
Peseti 100 63.50
Iðnaðarmál 1.-2. hefti þessa ár-
gangs er komið út. Flytur það
fjölda greina, um iðnað og iðnað-
I armál, meðal annars, greinarn-
! ar: Lýsing og skipulavning vinnu-
staða, Ve’ksmiðjuaðferðir við
ibúðarbyggingar og fleira.
Tímaritið Málarinn 1. tbl. þessa
árs er komið út. Meðal efnis í
tímaritinU má nefna: Athyglis-
verða samþykkt þingeyskra
bænda, Kona lýkur sveinsprófi í
málaraiðn og Utan af landsbyggð-
inni.
Skátablaðið 5.-7. tbl. er komið út
I blaðf'iíu *' ér niárgt til ftóðleiks
og skemmtunar. Má þar nefna
frásögn af íslenzkum Gilwellskóla,
Ósýnilega hön.diu, l^lenzk skáta-
frímerki 1962, Skátasveit fatlaðra
og lamaðra, skritlur, gátur,
myndagetraunir og fleira.
Þegar Brimnes
Manndráp hafin á
ný í S-Afríku
í igær felldi lögregla Suður-
Afríkustjórnar a.m.k. 9
blökkumenn skammt frá Dur-
ban. 12 blökkumenn særðust og
24 voru teknir höndum. Frá
þessu segir í' stjórnartilkynn-
ingu.
í Þjóðviljanum 3. júní þ. árs
er frásögn, höfð eftir einum ski:i-
verja á v.b. Brimnesi, um brott-
för skipsins úr Reykjavíkurhöi'n
hinn 13. maí s.l. þar sem talið
er að yfirmenn skipsins hafi
verið ófærir til þess að sinna
skyldustörfum sínum vegna ölv-
unar.
Þessi frásögn er með öllu til-
hæfulaus og verður því að mót-
mæla henni eindregið.
Sannleikurinn í málinu er
þessi:
Skipstjóri var í brúnni og
stjórnaði skipi sínu út úr höfn-
inni eins og vera ber. I. stýrimað-
ur var fram á, og sá um sín
verk bar. Ég, II. stýrimaður, sem
er talinn hafa farið með stjórn
skipsins út úr höfn. var aftur á
ásamt bátsmanni við venjuleg
störf þar.
Um annan k.iaftavaðal, sem í
greininni er, hirði ég ekki og
veit ekki um, en tel liklegt, að
hann sé líks eðlis og hafi svip-
að sannleiksgildi og það, sem
ég hér hefi mótmælt.
Með þökk fyrir birtinguna.
Kristján Ragnarsson.
Trúlofanir Giftingar • Af mœli
THEODORE STRAUSS:
Tunglið kemur upp
23. DAGUR
síðasta ballinu við Bræðra-
tjörn?
—Jú, það var ég, sagði
Danni — Það var kvöldið sem
ég eyðilagði bílinn hans Jimma
Biff.
— Þú hafðir drukkið, var
ekki svo?
— Jú, dálítið.
— Töluvert, eftir því sem
mér er sagt.
— Það var rigningin. Ég sá
ekki vegbrúnina.
— Nei, það er ekki hægt,
þegar ekið er með 90 kílómetra
hraða.
— Ég ók ekki svo hratt.
:—-r Það sýndi hraðamælirinn,
þegar ég sá bílinn daginn eft-
ir. Einhver ;hefur gefið þér
spark í afturendann, fyrst þú
ókst svo hratt, sagði fógetinn.
— En það var ekki það sem ég
ætlaði að tala um við þig. Ég
ætlaði að spyrja þig dálítið um
ballið.
■— Hvað viljið^'þér vita?
f Sástu ekki-ýjþrry „Sýkes '
það kvöld?
— Jú, ég sá hann.
— Hvað var hann þá að
gera?
— Hann var að dansa við
GiUy Johnson.
—- Er það ekki kennslukortan,
sem þú ókst heim um kvöldið
— hún sem var í bílnum þeg-
ar þú ókst útaf?
— Jú.
— Fór hún með þér á ballið?
— Nei, ég held hún hafi ver-
ið með Jerry.
— Fyrst hún var með Jerry,
hvernig stóð þá á því að þú
ókst henni heim?
— Jerry var hvergi nærri,
þegar hún vildi fara heim.
— Ekki vænti ég að þú sért
hriíinn af Gilly Johnson?
Þetta var hættuleg spurning
og Danni vissi það. Það var
ekki hægt að svara ,,kannski“,
hann varð að segja já eða nei.
Danni hikaði ekki. — Nei, sagði
hann.
— Jæja sagði Glem Otis, eins
og spurningin skipti ekki miklu
máli. — Hvað heldurðu að
klukkan hafi ve.rið þegar þú
sást Jerry dansa við kennslu-
konuna?
—- Það veit ég ekki.
— Svona á að gizka?
— Tja, það var kannski ein-
hvern tíma milli klukkan tíu
og hálitólf. Þau dönsuðu mikið
saman.
Fógetinn umlaði eitthvað ó-
lundarlega. •— Ég hef ekki enn
rekizt á tvo menn sem gútu
komið sér saman um timann.
Jerry hefði getað verið hvar
sem var annars staðar milli
klukkan tíu og hálftólf. Sástu
hann nokkuð fara út?
— Nei.
— Varstu inni allt kvöldið?
— Ég fór út að bílnum um
elleíuleytið. Ég fékk dr.vkk hjá
Jimma Biff.
Fógetinn virtist ekki haia
áhuga á því. — Þú tókst ekki
eftir því að Jerry væri að
tala við neinn — rííast við
einhvern eða þess háttar?
— Nei.
Clem stanzaði andartak með-
an hann beit endann af nýjum
García Grande.
— Þekkirðu engan sem átti
sökótt við Jerry?
— Það var mörgum lítið um
Jerry.
— Já, það veit ég sagði
Clem. — En ég átti nú við, ef
það heiði verið eitthvað sér-
stakt. Ilvað um sjálfan þig til
dæmis?
■— Hvers vegna ætti mér að
vera sérlega illa við Jerry?
— Strídcli hann þér ekki heil-
mikið með föður þínum?
— Jú, stundum.
—- Það var þegar við vorum
strákar. Svo minnugur er ég
ekki.
Clem leit hvasst á Danna
sem snöggvast. — Þeir segja að
þú hafir alltaf verið dálítið
öðru vísi en hinir drengirnir í
skólanum — hafir verið útaf
iyrir þig. Þeir sögðu að þú
værir tilfinninganæmur.
— Þér hafið fengið talsverð-
ar upplýsingar um mig virðist
vera.
— Já. ég spyr um hitt og
þetta, sagði Otis iógeti. — Auð-
vitað, piltur eins og þú —
mér finnst ekkert óeðlilegt þótt
þú sért dálítið hörundssár. Ég
hef aldrei kynnt mér mál föð-
ur þíns að ráði, en það er að
minnsta kosti ekki sanngjarnt,
að sonur hans eigi að gjalda
þess, hversu slæmt sem það
hefur verið.
Pabbi gerði ekki annað en
það sem sérhver heilbrigður
maður hefði gert undir sömu
kringumstæðum. Það sagði lög-
fræðingurinn.
— Ég er ekki að ræða mál
föður þíns, Danni, sagði fóget-
inn vingjarnlega. i— Það er
fullgamalt til þess. Ég er að
ræða það sem er alveg nýtt.
Á borði í líkhúsinu liggur ung-
ur piltur — myrtur. Og ég þarf
að komast að hinu sanna. Mað-
ur hefur verið m.vrtur — ein-
hver hlýtur að haía gert það.
Og sá sem hefur gert það
hlýtur að hafa haft sínar
ástæður. Stundum koma stað-
reyndirnar íyrst í Ijós og á-
stæðurnar á eftir. En séu eng-
ar staðreyndir. að fara eftir
verður fyrst að leita orsak-
anna.
— O'g ef það tekst nú ekki?
spurði Danni og' reyndi .að tala
í léttu'm tón og án oí mikijs
áhuga.
— Þá dæmir maður ekki,
sagði Clem. — Hamingjan
sanna. Ég þekki eina tíu þjófa
hér í sýslunni. Ég veit að þeir
haia stolið, ég veit það eins vel
og ég stend hérna, en ég hef
ekki þær sannanir sem með
þarf til að koma þeim á kné.
Clem stóð andartak á gangstptt-
inni og horfði á vindilinn siijn.
— Ef til vill, sagði hanp,
— kemst aldrei neinn að þvij
hver skildi líkið af Jerry Svk-
es eftir í Bræðratjörn. En það
er nú skrítið, Daníel. Lítill bær
er eins og magi sem meltir sí
og æ. Borðaðu óþroskað epli.
F.wst gorist ekki neitt, en eftir-
tvo klukkutíma færðu. raaga-
pínu. Taktu nú til dæmis Brad-
ford. Kannski gerist hér eitt-
hvað um miðja nótt, þegar öll
tjöld eru dregin fyrir — og”
bærinn tekur ekki mikið eftir”
þvi. hann lítur kyrrlátlega og:
friðsamlega út, rétt eins og"
núna. En fólk talar, Daníel, og
stundum verður talið að sögu:
og þá er fjandinn laus. Sem égr
er liíandi, það er hægara fýrir-
mig að hafa upp á glæpa-
manni með þvi að ganga einui
sinni eftir Aðalstræti og hlusta
á talið í íólki. en þótt ég heíðii
fjöldann allan af blóðhundum.
Danni sagði ekki neitt. Hanre
stóð og hugsaði, meðan Cleny
velti vindlinum milli fingrannai
í þungum þönkum. Hann hugs—
aði um allá' þjófana, sem aldreil
höfðu verið teknir, og hvað
fógetinn haíði sagt um talið í
bænuin, sem bar árangur að
iokpm. Það va.r aldrei hægt að
reikna út hvað fólk sagði um:-
márin á bak. Hann vissi ekkí.
einu sinni, Jnegar hann talaði afl'
sér — hann áttaði sig' stundunrf
ekki á því fyrr en seinna. Hann;
riíjaði upp í huganum það §ens