Þjóðviljinn - 19.06.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 19.06.1960, Qupperneq 3
Sunnudagur 19. júní 1960 — ÞJÓÐYILJINN — (3 Ivefla- víkur- gangan í kvöld Þjóðhátíðin á Siglufirði Siglufirði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Þjóðliátíðaliökiin fóru frain meíl svipuðu sniði og venjulega 'Veð'ur var allsæniilegt, kclnaði t»ó nokkuð er á daginn leið.. Þóttu liátíðaliöldin takast vel og vera hin ánægjulegustu. j Hátiðahöld hófust kl. 1.30 á Heíðursfélagi í V. F. í. Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri var kjörinn heiðursfélagi V erkfræðingaféíags íslands á sjötugsafmæli hans í gær. Heim- sótti stjórn félagsins Steingrim á afmælisdaginn og flutti for- maðurinn Jakob Gíslason raf- orkumálastjóri ávarp og af- henti afmælisbarninu heiðursfé- lagaskjal „fyrir langt og heilla- ríkt brautrvðjendastarf við raf- væðingu landsins, forgöngu og stuðning við fjölda verklegra og vísindalegra framfafamála og framiag j-ðar til íslenzks tækni- og vísindamáls“, eins og í skjal- inu segir. Yfir hafinu suður af íslandi er mikil hæð en grunnar lægðir kaldi, þokuloft og riguiug eða hreyfingu norðaustur. Veður- horfur: Suðvestan stinnings- yfir sunnanverðu Grænlandi á súld (>ðru liverju. Ráðhústorgi, en þaðan var gengið í allfjölmennri skrúð- göngu um nokkrar götur mið- bæjarins að barnaskólanum. Ræðumenn voru Guðbrandur Magnússon kennari og frú Guð rún Björnsdóttir, Kirkjukór- Siglufjarðar söng og Lúðra- sveit Siglufjarðar lék. Kl. 5 hópust ýmiskonar skemmti- atriði á íþróttavellinum: nagla- boðhlaup, tunnu- og eggjahlaup knattspyrna milli leikara og bílstjóra hæjarins og 17. júní- hlaupið svonefnda. Sigurvegari í hlaupinu varð Sigurjón Hall- grímsson, úr Fljótum, sá hinn sami og athygli vakti fyr- ir sigur í 30 km göngu á síð- asta skíðalandsmóti. Um kvöld ið kepptu norður- og suðurbæ- ingar 'i knattspyrnu og sigruðu hinir fyrrnefndu. Dansað var í Hótel Höfn til kl. 2 eftir mið- nætti. Amma gengur Já, víssulega er það rétt hjá frænda Þórbergi, að Keflavíkurgangan ætti eng- um meðalhraustum manni að vera ofraun, ef hugur fylgir máli, því hvað er hún hjá þeirri andlegu þræla- göngu sem þjóðin hefur ver- ið keyrð í, 20 ára hersetu. Veit ég miðaldra ekkju, móður og ellefu barna ömmu, sem hyggst fara i gönguna með glöðu geði. Man ég föður minn Einar Pálsson, sem árið 1903 lagði land undir fót með fimm ára dóttur sunnan úr Skaftafellssýslu til Djúpa- vogs og með skipi til Vopna- fjarðar, en síðan þaðan landveg upp á efsta bæ á Jökuldal, iBrú, og talaði um að skreppa þegar hann fór igangandi frá Vopnafirði til Hornafjarðar i kynnisför. Mér er það mikið gleðiefni að dóttursyni hans og nafna skuli auðnast að vera með í göngunni, þó ég geti það ekki nema 'í anda, og ef bezt lætur síðasta spölinn. Borghildup Einarsdóttir frá Eskifirði. Samið við RK ura rekstur sumar- dvalarheimilis Samþykkt var á eíðasta bæj- arstjórnarfundi tillaga um að heimila borgarstjóra að semja v;ð Rauða krossinn um rekst- ur sumardvalarheimilisins fyr- ir börn á aldrinum 7-11 ár. Landlækni Dana boðið til íslands Háskóli íslands hefur í sam- ráði við heilbrigðisstjórnina boð- ið landlækni Dana, dr. med. Jo- hannes Frandsen, o? Helgu konu hans til 10 daga dvalar hér á landi. Voru þau hjónin væntan- leg hingað til Reykjavíkur með millilandaflugvél Flugfélags ís- lands á fimmtudag. ‘;-Til bessa heimboðs er efnt til að votta dr. Frandsen þakkir ís- lenzku þjóðarinnar fyrir hjálp- semi hans og vináttu í garð ís- lenzkrar læknastéttar á undan- förnum árum. Kosinn í s!|órn Spari- sjóðs vélsljóra Gísli Jcnsson a'þingismaður var á síðasta fundi bæjar- stjómar Reykjavíkur kosinn í stjórn Sparisjóðs vélstjóra. 10. landsfimdur Kvenréttinda- félags Islands hefst í dag Tíundi landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst hér í Reykjavík síðdegis í dag, 19. júní, á kvenréttinda- daginn. Fundurinn hefst kl. 3.30 síð- degis í Framsóknarhúsinu og stendur fram á miðvikudags- kvöld. Munu fulltrúar utan af landi fjölmenna á fundinn en á honum verða rædd ýmis áhugamál kvenna. Allar konur eru velkomnar á fundinn alla fundardagana meðan húsrúm leyfir. I kvöld verður 19. júní-hóf í Framsóknarhúsinu. Hefst það kl.. 8.30 og er þess fastlega vænzt að konur fjölmenni þangað. Fjölbre.vtt og myndarlegt kvennablað Blað kvenna, 19 jún.í kemur út í dag, sérstaklega fjölbreytt að efni. Af helzta efni blaðs- ins má nefna: Síðustu ár Þóru Gunnarsdóttur eftir Sigrúnu Ingólfsdóttur, „Ég er alltaf að leita“, viðtal við dr. Selmu Jónsdóttur listfræðing eftir Elsu E. Guðjónsson, Lögvernd- að launajafnrétti eftir Val- borgu Bentsdóttur, Islenzkt skyr eftir Hólmfríði Péturs- dóttur, Hálfur annar dagur eft- ir Halldóru B. Björnsson, Vin- ir á visum stað eftir Ólöfu D. Árnadóttur, Vemd eftir Þóm Einarsdóttur, viðtöl við marg- ar konur sem lagt hafa inn á nýjar starfsleiðir, grein um Auði Auðuns borgarstjóra eft- ir Sigríði J. Magnússon, minn- ingarorð um látna félaga kven- réttindafélagsins og ýmislegt fleira. Ritstjóri 19 júní er Fór í gær til Sovétríkjanna Gylfi Þ. Gislason or kona hans fóru í gærmorgun, 18. júní, í lieimsókn til Sovétríkjanna í boði menntamálaráðherra Sovét- ríkjanna. Munu ráðherrarnir eiga viðræður um samskipti land- anna um menningarmál. Ráð- herrahjónin munu heimsækja menningar- og vísindastofnanir í Sovétr.'kjunum og ferðast um landið. Þau munu dveljast í 14 daga í Sovétríkjunum. (Frá menntamálaráðuneytinu). Guðrún P. Helgadóttir en út- gefandi Kvenréttindafélag Is- iands. Þorkell tekur við af Giumari Gunnar Gunnarsson heíur látið af formannsstöríum í bók- menntaráði Almenna bókafélags- ins en við tekið Þorkell Jóhann- esson háskólarektor. Baldvip Tryggvason cand. jur. hefur ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri fé- iagsins í stað Eyjólfs K. Jóns- sonar. Kveðja f rá ÆF á Akureyri Við fögnum þeirri ágætu á- kvörðun hernámsandstæðinga í Reykjavík að beita sér fyrir mótmælagöngu gegn hersetu Bandaríkjamann á íslenzkri grund. Öllum hugsandi mönn- um er ljóst, að herstöðvar Bandaríkjanna á íslandi stofna lífi þjóðarinnar í voða, auk þess sem þær eru smánarblettur á okkar unga lýðveldi. Öll alþýða íslands vill losna undan vernd Georgs liðþjálfa. Hin leiða þrá- seta Ameríkumanna hér á landi er eingöngu sök spilltra íor- ystumanna íslenzks auðvalds. Það eina og aðeins það eina, sem getur leitt málstað íslendinga til sigurs eru samstillt og kröftug samtök allra hernámsandstæð- inga. Sú ríkisstjórn, sem nú hangir við völd hefur ekki í þessum efnum fremur en öðr- um áhuga á því að fara að vilja fólksins í landinu. Fjölmenn Keflavíkurganga mætti verða til þess að ýta við hinu sótsvarta afturhaldi þessa lands. Þess vegna hvetja ungir sósíalistar Norðanlands alla, sem því geta við komið, að sýna hug sinn og gera Keflavíkurgönguna eftirminndega. halda áfram að mófmœla Erindrekar Bandaríkja- manna á íslandi hafa lofað sína herra af snilli og með rómantískri andagift. Fram- koma og hegðun amerískra soldáta á Islandi bæði fyrr og uú, ásamt stuðningi Bandarikjamanna og vernd þeirra á málstað Islendinga í landhelgismálinu, virðast í augum talsmanna vesturs- ip.s að vera með þeim ágæt- um, að líkja mætti við einn geislandi helgibaug dreng- skapar og hetjudáð, sem orðið geti Islendingum að andlegu blysi frelsis og rétt- lætis um ókomna tíma. En menn eru stundum öðru vísi í augum annarra en í sínum eigin. Við Is- lendingar lítum ekki á Ame- r'ikana — með sitt herlið, sina vernd ásamt stuðningi þeirra við óvinveitta þjóð eins og Breta — sem vini, verndara eða „velkomna gesti“. I augum okkar eru hinir amerísku soldátar fólk sem okkur stafar hætta af; fólk sem er okkur til leið- inda og skammar, fólk sem sezt upp í húsum manna og ógerningur er að losna við. Þetta er reynslan og hún er ólygnust. Islendingar vilja ekki hafa útlendan her í sínu landi, og við erum hvað þessu viðkemur nákvæmlega eins og aðrar þjóðir í öðrum löndum. Og við mótmælum nú í dag, og við munum halda áfram að mótmæla, halda áfram að þrjóskast og hatast við átroðning út- lendra soldáta. — Og það mun alltaf blakta á skarinu hjá okkur — nú sem fyrr — og þó biðin kunni að verða löng, þó hún kynni að verða þúsund og aftur þúsund sinnum lengri en gangan frá Keflavík. Við munum engu gleyma, en halda — hvernig sem allt kann að velta — fast og óbifanlega við rétt okkar og umráð yfir íslandi. Gunnlaugur Scheving.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.