Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 3
Laugardagur 25 júni 1960---ÞJÖÐVILJINN — (3 iiiiiirriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ( DRAGNOTAMENN ViLJA FA OPNAÐ SVÆÐI 1 FRÁ REYKJANESl AÐ ÖNDVERÐARNESI maðurinn og því viljum við = að meira tiilit sé tekið til 5 okkar. í þessu máli en skrif- 5 stofumanna. Um lögin er það — að segja, uð þau eru sambæri- E í gærmorguti kornu samart hér í Revkjavík unt 40 útgerð- srmenn frá Reykjavík og Suð- urnesjum og gengu á fund sjávarútvegsmálaráðherra Emils Jónssonar, með ósk um e5 opnað yrði svæði í Faxa- ilóa fyrir dragnótaveiðar. Ráðherra kvaðst ekki geta gert neitt í málinu að svo stöddu. en bað útgerðarmenn að safna saman undirskrift- um, og væri þá möguleiki á Eð taka til greina óskir þeirra, ef undirskriftasöfnunin tæki sf allan vafa um vtlja þeirra aðiia, sem: eiga þarna nags- . muna að gæta. Þvínæst héldu útgerðar- rnennirnir niður í Hafnar- hvol og héldu þar fund. Fréttamaður frá Þjóðviljanum hitti þar nokkra menn að máli 'og bað þá að segja álit sitt og skýra frá því hvað þeir hyggðust gera i málinu. :— Við ætlum að raða okk- ur niður, hver-á sitt pláss, og safna undirskriftum; við hætt- um ekki fyrr en vio erum toúnlr að fá okkar mál fram. í auglýsingu frá sjávarútvegs- málaráðuuéytinu var tekið íram, að þeir, sem létu ekki iil sín heyra um þessi mál, myndu álitnir fylgjandi því að dragnótaveiði yrði leyfð. Bæjarstjómir Reykjavíkur, 'Hafnarfjarðar og Kópavogs hafa t,d. ekkert látið til sin heyra og skoðast þá. samkv. auglýsingunni, standa með okkur. Okkur virðist sem sé, að ekki haíi verið tekið jrógu mikið tiliit til þeirra, sem létu enga skoðun i ijósi. Við höfum reiknað með að .84 skip írá verstöð mm við Faxafióa uppfylli þau skil- yrði sem sett eru til dragnóta- veiða. frá 12—45 tonn, norð- lendingar eigi milli 20 ög 30 slík skip og sunnlendingar eigi milli 50 og 60. Það er mikill misskilning- ur. sem við höfum orðið varir við, að dragnótav’-eiðar spilli málstað okkar í iandhelgis- málinu. Þvert á móti álíta út- lendingar að við, rétt eins og þeir, stundi d.ragnótaveiðar innan fiskveiðilögsógunnar Til hvers að loka fiskinn inni og nýta hann ekki? Við viljum líka legg.ja á- herzlu á, að þessar veiðar myndu skapa aukna atvinnu. Hvað á t.d. að gera fyrir skólafólkið, sem heíur enga atvinnu nú? Og' hvað með írystihúsin? Einnig eru þess- ar veiðar mjög ódýrar frá gjaldeyrissjónarmiði og ættu að géfa mikfð í aðra hönd. miðað við síldveiðar, en síld- arnót úr næloni kostar nú 300 ' þús. kr. Allar þjóðir nema ísiend- ingar, heirnila dragnótaveið- ar, enda gæði flatfisksins meiri en annarra fisktogunda miðað við núverandi veiðiað- ferðir. Þjóðviljanum er kunnugt um að Fiskifélag ísiands, ís- lenzkir fiskifræðirigar. At- yinnudeild Háskólans og ■Landssamband ísl. útvegs- manna eru hiynnt þvi að leyíá taxmarkaðar veið-.ii á svæðinu Reykjanes til Önd- verðaness og útgerðarmenn munu gera kröfur um, að þetta svæði verði opnað til veiða. Okkar vinna er að stunda sjó, en ekki sitja á skrif- stofum, sagði eiiin útgerðar- ieg við, hvort leyfa skuli manni að taka upp þær kar- töflur, senr hann hefur sáð. Búizt er við að útgerðar- menn þei.r. sem gengu í gær- morgun á fund sjávarútvegs- málaráðherra, sinní sínum málum yfir helgina og gangi aftui á fund hans á mánu- dag. — S. J. Nokkrir þeirra útgerðarmanna sem voru á funði í húsakynnum L, 1. tí. = Utgerðarmenn við Faxaflóa ganga á fund! Emils Jónssonar, sjávarútvegsmálaráðh.i iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii{iiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i(iiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim greiddi fvær tfllögur Leiðrétting við skrif Morgunbldðsins frá Sigríði Árnadóttur, Arnarbæli Vegná ummaela Morgunblaðs- ins i dag leyfi ég mér að toiðja heiðrað blað yðar að toirta eftirfarardi: Cand. jur. Auður Auðuns, horgarstjóri menningarmála i •. Veðurhorfur -hér í Reykjavík ,í dag;, gunnan kaldit síðan: suð- ve^tan -stinningskakii, .skúrir1 en . þjárt á. milli. ' , Reykjavxk og varamaður í stjórn K.R.F.Í. tók þátt í um- ræðum og atkvæðagreiðslu um þau tvö síðustu mál, sem 10. Landsfundur K.R.F.I. afgreiddi með venjulegum hætti. Mál þessi voru tillaga varðandi er- indisbréf barnakennara og til- lága varðandi me’ri þátttöku kvenna í skóla- og fræðslumál- Um. Þegar taka átti til umræðu síðasta málið á dagskrá, sem var til’aga varðandi hernám landsins, sá hún fyrst ástæðu til þess að benda á, að fund- urinn væri ekki ályktunarfær, þótt tala fundarkvenmi hefði ekki breytzt. JEftir að ldkið v®rj! framsögu um tillögu þessa fluttj borgarstjórinn ræðu, þar sem bæði kbm fram ádeila á fundarkonur og fyrirspurn til þeirra, en kvaðst síðan mundu ganga af fundi. Sem . framsögumaður meiri- hluta allsherjaraefndar óskaði ég; þess að mega beina fyrir- spu.rn til borgarstjórans og að konur fengju að svara frany kominni fyrirspurn hennar. Svar borgarstjórans var á. þá leið, að hún hefði ekki meira v.ið okkur að tnla. Um fjörutíu .fulltrúar K.R.F.i sátu enn á fundi og n fannst flestum borgarstjóri sýna Landsfundi og féjagiiiu lítilsvirðingú og töldu. sér því ekki fæbt að sitja hóf er borg- arstjóri hafði bcðið til. Eftir að hinum ólögléga fundi hafði verið „löglega" slitið gengu rúmlega tuttúgu fulltrúar á fund borgarstjórans og báðu mig, um leið og ég af- þakkaði boðið fyrir þeirra hönd, að tjá henni að við teldum það ávinning fyrir okkar málstað, að konur kysu heldur að ganga af fundi, en að greiða atkvæði gegn tillögunni. Þessum skilaboðum taldi ég mig hafa komið á framfæri eftir. beztu getu. Þakkaði síð- an borgarstjóra og fulltrúum samstarfið og kvaddi. Framhald á 10. síðu. réttar í landhelgismálum Tveir sýknudómar í landhelgismálum voru kveðnir upp í Hæstarétti í gær í ööru málinu var ákærður Bjarni Ingmarsson skipstjóri á togaranum Neptúnusi, i hinu Emest Johnson, skipstjóri á brezka togaranum Loch Seaforth frá Hull. Bjarni Ingimarssön skipstjóri i samkv. mælingum sínum, innan var ákærður fyrir ólöglegar botn- vörpuveiðar á skipi sínu aðfara- fiskveiðimarkanna. I sakadómi Reykjavíkur voru mælingar Æg- nótt 9. april 1958 úti af Her- ismanna lagðar til grundvallar dísarvík innnn fjögurra mílna fiskveiðitakmarkanna. Kom varð- skipið Ægir að togaranum við veiðar á þessúm slóðum og töldu varðskipsmenn hann hafa verið. sakfellingu og Bjarni skipstjóri dæmdur í 74 þús. kr. sekt. Eftir úppkvaðningu héraðs- dóms voru kunnáttumenn fengn- Framhald á 10. síðu ,Mjög mikilvaegt u s ■ ■ a E.itt meginatriði viðreisnar- innar er að eyðileggja mark- aði íslendinga í sós.alistísku löndunum. Því star.fi miðar vel áfram, þótt sá böggull fylgi skammriíi að finná verð- ur nýja markaði í stað þeirra sem spillt er, því ekki er unnt að leggja fiskveiðar að fullu niður, þó auðvitað 'verði þáer takmai-kaðar. Þvi Skýrir Al- þýðublaðið frá því með mik- illi gleði í gær að nú hafi tekizt að selja freðsíld til Vestur-Þýzkalands. Hefilr blaðið viðtal við. jón Ounnars- son einokunarstjóra . í Sölu- miðstöð hraðfrystihúganna af því tilefúi og þefur eftir hon- um: „Jón kvað það rétt vera, að tekizt hefði að sélja 25 þús. tunnur (25000 tonn) af freðsíld til Vestur-rÞýzkalands. En ekki kvað hann verðið, er fengist fýrir haná, eins hátt og það, er fengizt hefði í Austúr-Evrópu. En hér er um ■ nýjan markað að. ræða. er teljá má mjög mikilvægan. Undanfarin ar hefur freðsíld- in yfirleitt farið til Austur- Þýzkalands og Tékkóslóv- akíu". Það er nú líkast til að það sé „mjög mikilvægt“ að fá nýjan markað sem borgar lágt verð í staðinn fyrir gamla markaði sem greiddu hátt verð. Eflaust á gleði. okkar að magnast þeim mun meir sem markaðirnir verða nýrri og verðið lægra, því auðvit- að fagna frjálsbornir menn þvi að hreppa lægri gjald- eyristekjur, minna kaúp og yerri lífskjör — ef þeir hafa aðeins tryggingu fyrir því að sildin, sem þeir draga úr sjónum ljúki ekki ferli sínúm í kommúnistiskum meltingar- færum. —• Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.