Þjóðviljinn - 25.06.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Blaðsíða 5
Hörð gagnrýiii á stefnu Banda- ríkjanna í utanríkismálum Heimsblöðin ræða Asíuiör Eisenhowers Bandansk blöð liafa uiulan- íarna daga birt ailharða gagn- rýni á utanríkisstefnu Banda- ríkjanna í sambandi við atburð- ina í dapan undanfarið og lirakfarir Eisenhowers varð- andi f yrirliugaða heimsólm Jjangað. Allt til þessa höfðu blöðin beint gagmýni sinni gegn hinum léiegu ráðgjöfum Eisenhowers, ea nú beinist gagnrýniii aðalíega gegn for- setanum sjálfum og gegn Nix- on varaíorseta. Bandaríski blaðamaðurinn Sulzberger, sem fylgidi Eisen- liower í Alsírförinni, skrifar m.a, eftirfarandi í blaðið New York Times s.l. sunnudag. ,,Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að Bandáríkin hafa stórlega tapað virðingu sinni vegna þess hve hraksmánarlega Eisenhow- er var meðhöndlaður í sam- bandi við Japansheimsóknina. . Við höfum stórum lækkað í áliti í Asíu, —- einmitt þar sem mest lá við“. Flctti frá raunveru- leikanum James Reston, sem alit fram að fundi æðstu manna varði einarðlega stefnu Bandaríkja- stjómar, er ennþá harðorðari í gagnrýni sinni á Eisenhower, og segir að forsetinn reyni að flýja raunvemleikann. Og enn- fremur skrifar hann: „Stjórnarvöldin halda áfram að láta sem þau séu saklaus en móðg-uð og særð, þrátt fyrir tvær auðmýkingar og diplómat- íska ósigra í nútímasögu Banda rikjanna, Þetta er opinber sjálfsblekking“. Mörg stórblöð í Evrópu hafa gagnrýnt utanríkisstefnu Banda ríkjanna. Áhrifamesta blaðið í Sviss, „Neue Ziiricher Zeitung" segir: „I annað sinn á einum mán- liði er bandarísk utanríkis- stefna. í rústum“. Daily Mail i Bretlandi dreg- pr gagnsemi „öryggissáttmála“ Japans og Bandaríkjanna íefa, og Times ræðir um þverrandi áhrif og virðingu Bandaríkj- anna. IJtan rílfis ráðlierra og forseta- hosningamar Mistökin og ósigrarnir í bandarísku utanríkisstefnunni eru stöðugt meira til umræðu í sambandi við væntanlegar for- ,setakosningar í Bandaríkjun- um. Þeir sem líklegastir eru til að vera frambjóðendur Demókrataflokksins keppast yið að gagnrýna stjórnarstefnu og ósigra Eisenhowers. Likleg- asta frambjóðandaefni Repú- blikanaflokksins, Nixon núver- andi varaforseti, hefur hinsveg- ar lýst yfir því, að hann beri hluta ábyrgðarinnar á stefnu Eisenhowers undanfarið, og hann styðji eindrcgið allar að- gerðir Eisénhowers. Nýjar hótanh- gegn Iíúbu Á sunnudaginn gaf Nixon ennfremur til kynna stefnu sína í utanríkismáhim. Er hann -var-*spurður um ástandið á Kúbu, sagði hann að Bandarík- in hefðu þá efnahagslegu og hernaðarlegu aðstöðu sem þyrfti til að þvinga stjóm Kúbu til að gerast auðsveipari gagnvart Bandaríkjunum. I fulltrúadeild Bandaríkja- þings hafa nokkrir þingmenn spurzt fyrir um það, livers- vegiia japanski herinn, sem búinn er bandarískum vopnum og þjálíaður af Bandaríkja- mönnum, hafi ekki verið notað- ur gegn kröfugöngufólki í Jap- an. Eigaitda 30 millj. skortir vasafé Milljónaerfinginn Gamble Bene dict, erfingi Remington-auðæf- anna, hefur nú leitað til banda- rískra dómstóla um aðstoð til að krefjast fjár af móðurarfi til þess að haida lífinu í sér og unnusta sínum. Ungfrúin vakti mikla athygli fyrir nokkru með því að strjúka að heiman með rúmenskum bíl- stjóra, sem var kvæntur. Gam- ble Benedict hefur neitað að snúa heim til milljónaf jölskyldu sinnar og eru þau hjúin ákveð- in í að halda saman. Amma Gamble gætir erfðafjár hennar, þar sem foreldrar hennar eru látnir. Sjálf á hún fyrst að fá umráð yfir fénu eftir tvö ár þegar hún verður 21 árs. Er þar um að ræða fé, sem nemur um 30 milljónum ísl. kr. Æfingar undir kjarnorkustríð 29 manns gáíu sig íram tilí tilrauna með varnir gegn kjarnorkygeislun I Pittsburg hafa 29 Bandaríkjamenn gefið sig fram til tilrauna til að vernda fólk gegn geislum. Hér er um að ræða karla, konur og börn, sem eiga að dvelja í tvær vik- ur í sama klefanum, sem þann- ig er útbúinn, að hann á að vernda gegn geislun. Bandarísk rannsóknarstofn- .un ætlar með þessari tilraun, að prófa hvort hægt sé að bjarga mannslífum með slíkum varnarráðstöfunum. ef kjarn- Orkuárás yrði gerð. Læknar og aðrirvísindamenn fylgjast stöðugt með sjálfboða- liðunum 29 og athuga ástand þeirra. Öll samtöl í geislunar- varnarklefanum eru tekin upp á segulband. Elzti sjálfboða- liðinn er 73 ára gamall. Tilraunafólkið hefur aðeins 375 lítra vatns tiL drykkjar í þessar tvær vikur. Allar mat- arbirgðir eru einnig af mjög skornum skammti. I klefanum er einnig tæki, sem mælir geislunaráhrifin ut- an klefans. Japanir hafa risið upp milljónum saman gegn hinum bandrísku herstöðvum í landi þeirra, og gegn Kishi forsætisráðherra og liinni afturhaldssömu stjórn hans. Myndin til vinstri sýnir farar- brodd fylkingar sem gekk langa vegalengd til að leggja áher.zlu á mótmælin, gegn herstöðvunum og Kishi-stjórninni. Gengið var samtals 2500 kílómetra vcgalengd vítt um landið, og tóku milljónir manna þátt í göngunni, lengri og skemmri spöl. Á liinni myndinni sjást kröfu- göngumenn bera táknmyndir af þeim Kishi og Eisenhower. Eru þeir hengdir upp til að legöja áherzlu á fordæmingu Japana á samsæri ráðamanna Japans og Bandaríkjanna gegn sjálf- stæði Japans. Laugardagur 25. júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 28 isixllioKiir Jcspcssics inófsnæle bcmdcDrískum herstöðvum þar Baráffunni verSur ekki létt fyrr en Bandarikin hafa rýmt allar herstöSvar Barátta Japana gegn herstoðvasamningnum við Bandaríkin heldur áfram af sama afli og áður. Eftir sig- urinn sem vannst með því að gera Eisenhower afturreka, beina hernámsandstæðingar krafti sínum að því aö fá herstöðvasamninginn afnumdan og bandaríska herinn á brott. Formaður Sósíaldemókratafl. Inejiro Asa:iurna segir að höf- uðtilgangur hinna daglegu mótmælafunda og kröfugangna nú sé að fá herstöðvasamning Bandaríkja- og Japansstjórnar ónýttan. Baráttunni verður ekki létt fyrr en Bandaríkja- menn eru burtu af sérhverjum þumlungi lands, sem þeir nota af landi okkar undir herstöðvar sínar. Fylking hernámsandstseðinga Baráttan gegn hinum svo- kallaða öryggissáttmála við Bandaríkin er mjög víðtæk í Japan. Talið er að þessi sam- staða hernámsandstæðinga geti haft mikla þýðingu við næstu ko^nipgfjr,.,^em, yerðp. síðar,,á þessu ári. Við síðustu kosningu fékk hinn íhaldssami flokkur Kishi, „Frjálslyndi lýðræðis- flokkurinn“, 28 millj. atkvæða. Sósíalistaflokkurinn fékk 13 milljónir og Kommúnistaflokk- urinn eina milljón. Asanuma, formaður Sósial- demókrataflokksins, hefur til- kynnt, að flokkur hans hafi safnað undirskriftum 20 millj. manna urídir mótmæli gegn herstöðvasamningnum við Bandaríkin. Ibúar landsins eru samtals 91 milljón. Þessi undirskriítasöfnun gef- ur nokkra hugmynd um þá al- mennu hreyfingu sem er risin í um. 140 félagasambönd og samtök verkafólks og ýmissa pólitískra aðila liafa opinber- lega lýst yfir andstöðu við ,,öryggissamninginn“ við Banda ríkin. 600 re'ðir lögregluþjónar í Seoul settust í fyrrad. á tröpp- ur stjórnarráðsbyggingarinnar til að mótmæla frekjulátum þingmanns nokkurs. Lögregluþjónarnir halda því fram, að einn af þingmönnum Demókrataflokksins, Kim Sum- tai hafi slegið lögregluþjón í andlitið daginn sem E'senhow- er Bandaríkjaforseti heimsótti höfuðborg Suður-Kóreu. Vitni í Kosemarie—málinu Pohlmann endurgreiddi féð sem hann hnuplaði skömmu eftir morðið Á þriðjudag byrjuðu vitna- leiðslur í málinu vegna morðs- ins á Rosemarie Nitribitt, en saga hennar er fræg orðin eft- ir skáldsögu Erich Kuby og kvikmyndinni um sama efni. Kaupsýslujnapurinn Heinz Pohlmann, sem er ákærður fyr- ir morðið á þeessari vellauðugu gleðikonu, sagði fyrir réttinum í Frankfurt, að hann hefði sparað saman sem svarar 180 þús. ísl. kr. þegar hann vann í firma einu í Köln. Pohlmann rak síðar fyrirtæki í Köln. Edmurji Zorn, forstjóri frá Hamborg bar það fyrir rétt- inum, að Pohlmann hefði stöð- ugt krafizt fyrirframgreiðslu fyrir þær vörur er hann seldi í umboðssölu, og óreiða hefði verið í reikningshaldi hans. Var ákveðið að taka umboðin af honum, en þegar lager hans var gerður upp, kom í ljós, að Japan gegn erlendum herstöðv- hann hafði selt mikið af vör- um án þess að hafa gert skil fyrir þeim. Pohlmann lofaði þá að greiða sem svarar 90 þús. kr. til Hamborgarfirmans á liálfu ári. Pohlmann lofaði þessari end- urgreiðslu 5. nóvember 1957. Þegar daginn eftir greiddi hann 45 þús. krónur af skuld- inni, og skömmu síðar afgang- inn. Rosemarie Nitribitt var myrt 29. október 1957, eða nokkrum dögum áður en Pohl- mann endurgreiddi óreiðuféð. Úr íbúð hinnar myrtu var stol- ið hundruðum þúsunda króna. INNNEIMTA LÖöFRÆQ/STÖGT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.