Þjóðviljinn - 25.06.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Blaðsíða 6
6) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. júní 1960 •"Wjkifcl.l1- r.c: tXT £T» XUÍJ ÚtKcíandl: Sametnlngarflokkur alþýSu — SóstallBtaflokkurlnj^. — RltstJó^ar: Magnús Kjartansson (áb.'i, Magnús Torfl Olafsson, Slg- urSur GuSmundsson. - Fréttarítsttórar: Xvar H. Jónsson, Jón Bjarnaso- Auglýslngastjórl: GuSgetr Magnússon. - Rltstíórn, afgreiðsta auglýslngar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Símt 17-500 (£ línur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðla Þióðvlljans. Dóniur í olíumálinu JJelgi Þorsteinsson stjórnarmaður Olíufélagsins h.f. og Hins íslenzka steinolíuhlutafélags flutti skýrslu um oliumálið á aðalfundi Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga s.l. miðvikudag. Það hlýtur að hafa verið óþægileg stund þegar hann reis upp á fundinum, því fæstum fulltrúum hefur verið úr minni liðið að í næstu skýrslu áður hafði hann afgreitt olíumálið sem pólitíska ofsókn og talið að eina misferlið sem upp hefði komizt væri kassi af frostlegi sem lent hefði á villigötum. Nú hélt hann því fi'am að þá hefði hann ekki vitað betur, heldur flutt skýrslu sína sámkvæmt beztu samvizku. Og málsvörn hans varð áfram sú að þessu sinni að hvorki hann né aðrir ráðamenn olíufélagsins hefðu vitað neitt um rekstur þess og störf. Haukur Hvannberg einn bæri alla sök. Hann einn hefði stolið und- an milljónum króna og falið á leynireikningum erlendis. Hann einn hefði látið falsa framtöl og' plögg og mútað yfirmönnum hernámsliðsins í því skyni. Hann einn hefði staðið fyrir því að smygíað var til landsins vélum og tækjum fyr- ir milljónafúlgur- Hann einn hefði stundað brask í Wall Street og laumað milljónum til Sviss. Hann einn hefði vafið um fingur sér öllum stjórnarmönnum sambandsins og heilum her- skara af sprenglærðum og löggiltum endurskoð- endum, þannig að þeir hefðu staðið uppi eins og þvörur þegar staðreyndirnar komu fram í dags- ljósið. tnt ua 1/arla hefur nokkur fulltrúi á aðalfundi SÍS trú- að þessum framburði Helga Þorsteinssonar. Allir vita að Haukur Hvannberg var ekkert ann- að en yfirsendill fyrir Vilhjálm Þór og annað stórmenni sem stjórnaði Olíufélaginu. Það hef- ur komið skýrt fram af lýsingum rannsóknar- dómaranna að Haukur Hvannberg fékk hina mikilvægustu aðstoð við iðju sína, ekki sízt hjá gjaldeyriseftirlitinu sem Vilhjálmur Þór veitti forstöðu. Það sveikst gersamlega um að hafa nokkurt gát á gjaldeyrisviðskiptum Olíufélags- ins, þótt þau hafi numið hundruðum milljóna króna á undanförnum árum. Og það hefur sann- azt að í vörzlu g.jaldeyriseftirlitsins voru plögg sem vísuðu. leið ^á levnireikningana í .BandarrkjK unum án þess að þeim væri nokkuð sinnt. rít! Kli m i íiíi Hn $ % ur Jjað má vel vera að framburður Helga Þor- steinssonar geti staðizt sem lagakrókar og orðhengilsháttur fyrir rétti. Það má vel vera að ætlunin sé að dæma sendilinn einan en láta tHÍ • r fl Vilhjálm Þór og félaga hans standa eins og engla með olíukynta geislabauga um höfuðin. En ~X4. hvað sem öllum lögfræðilegum niðurstöðum líð- jgfj ur getur fi'amburður Helga Þorsteinss-onar ekki staðizt fyrir dómstóli samvinnumanna; þeir geta sannarlega ekki látið sér lynda að Haukur /H? Hvannberg sé hengdur opinberlega en síðan verði allt látið hjakka áfram í sama farinu þar til næsta storhneyksli kemst upp. Allt starf olíu- ígg félaganna er blettur á málstað og hugsjónum samvinnumanna; með þeim voru þessi hagsmuna- ZFz samtök alþýðunnar tæld inn á villigötur gróða- m cur £3 hyggju og viðurstyggilegs brasks. Alla þá röngu r. stefnu verður samvinnuhreyfingin að endur- skoða frá grunni og víkja til hliðar þeirn mönn- sm um sem stefndu rangt og brugðust trúnaði. Sá ticf dómur í olíumálinu skiptir mestu fyrir alla fram- tíð samvinnuhreyfingarinnar í landinu. — m I þrjá áratugi hefur ekkert sambærilegt átak verið gert í skólabyggingamálum bæjarins á við það sem bygging Austurbæjarskólans var fyrir fámennt og, fátækt bæjarfélag 1930 — „Bæjarstjórn samþykkir að fela fræðsluráði og fræðslu- stjóra að semja áætlun og til- lö.gur um framkvæmdir í skólabyggingamálum á næstu 5—6 árum. Skulvi tillögurnar við það miðaðar að að þeiin uðu bæjarfulltrúar íhalds- I þrjá áratugi hefur ekkert meirihlutans frá, eins og áð- sambærilegt átak verið g'ert ur hefur verið skýrt frá í í þessum efnum á við það fréttum blaðsins, og fylgdu sem bygging Austurbæjar- enn hinu gamla fordæmi að skólans var fyrir fámennt og skelia skollaevrum við öllum fátækt bæjarfélag 1930. tillögum er miðuðu að lausn Ráðamenn bæjarstjórnar- tíma liðnvim verði: 1. Einsett í skólastofur gagfræðastigs, 2. hvergi meir en tvísett í skó!astofur barnfræðslu- stigs, 3. skólastarfsemin losuð úr leiguluvsnæði, 4. sómasamlega séð fyrir nánvsgreinum, sem þarfn- ast sérstaks húsnæðis í skólvinunv, svo sem mat- reiðslu, handayinnu o,g öðrú vérknámi, söhg,1 tónnvennt, eðlisfræði, efnafræði, landafræði, náttúrufræði, leikfimi, svo og nauðsynlegri læknisþjónustvi og ljósa- stofum, 5. aðstöðu til félags- og tómstunda.starfs nem- eiula og vinnuskilyrðum kennara komið í viðun- andi liorf. Bæjarr-tjórn 'e’ur rét’t að lviifð sé við áætlun þessa og tillögugerð lvliðsjón af grein- argerð og tillögum skólamála- nefndar frá 2. febr. 1957 og leggur álverzlu á að framan- greindar áætlanir o.g tillögur geti legið fyrir hið fyrsta.“ á öngþveitisástandi skóla- málanna. I framsöguræðu sinni lýsti Guðmundur þeim skilyrðum sem námsfólki og kennurum er boðið upp á hér í bænum og komst m.a. þannig að orði: ASgerSa- leysi líö rrnmij íöda i afiisös Hér í Reýkjavík hefur um langan tíma ríkt vandræða- ástand í húsnæðismálum skól- anna. Skólahúsnæðið hefur Þessa tillögu flutti Guð- mundur Vigfússon, bæjarfull- trúi Alþýðubandalagsins, á síðasta fundi bæjarstjórnar ReykjaVÍkur. Tillögunni vís- Ga-mla iðns'kólahúsið við Von- aréfcræti; einn af skólum bæj- arius er þar í leiguhúsnæði. árum saman verið pf lítið- og algerlega ófullpægjandi. meirililutans hefur skort skilning og áhuga á því að sjá börnvim og unglingum höfuð- staðarins fyrir því sem kalla má alger lágmarksskilyrði í skólamálum. Árum saman voru skólabyggingar látnar falla niður með öllu og engu fé til þeirra varið, svo sem á árunum eftir byggingu Lang- holtsskólans. En fjölgun skólaskyldra nemenda stöðv- aðist ekki og aðgerðarleysið jók á vandræðin sem fyrir voru. Þegar algerri kyrrstöðu lauk og loks var hafizt handa að nýju var svo smátt byrj- að og rólega af stað farið að þrengslin og vandræðin héldu áfram að aukast með nýjum og fjölmennari árgöngum er komu til skólanáms. Þrauta- lendingin hefur verið að taka á leigu hvert það húsnæði sem fengizt hefur til þess að koma skólaskyldum nemend- um einhversstaðar undir þak. Má fara nærri um aðstöðu og aðbúnað nemenda og kennara við slík vinnuskilyrði. Margsetning Guðmundur - Vigfússon sagði að bæjarstjómarmeiri- hlutinn hefði ekki' þá afsök- un að hann ' hafi ekki vitað hvar skóriAn ‘ kreþþti ■ né heldur að'hann hafi ekki .ve'r- ið minntur- á'.skyMurvbæjarfé- lagsins í skólamálum; B'æjar-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.