Þjóðviljinn - 25.06.1960, Síða 8
8) — 'ÞJÓÐVILJINN — Laugardagnr 25. júní 1960
feðDLElKHÚSID
í SKáLHOlTI
eftir Guðmund Kamban
Sýning sunnudagskvöld kl. 20.
til ágóða fyrir styrktarsjóði
.Félags íslenzkra leikaxa'
ILðeins þessi eina sýning.
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20,00. Sími 1-1200.
Sími 2-21-40
Ástríðuþrungið
sumar
(Passionate Summer)
Áhrifamikil, ný, iitmynd frá
J. Á. Rank, byggð á samneíndri
sogu eftir Richard Mason.
Aðalhlutverk:
Virginia Mckenna
Bill Travers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18-936
írjálaði vísinda-
maðurinn
(The Gamma People)
Aíar spennandi
<og viðburðarik
ný ensk-
amerísk
mynd, tek-
Jn í Austur-
TÍki og
•víðar.
Paul
Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
I Áiistorbæjarbíó
Sími 11-384.
Ríkasta stúlka heims
<Verdens rigeste Pige)
S'irstakiega skemmtileg og fög-
nr, ný, dönsk söngva- og gam-
•anmynd í iitum.
Aðalhlutvérk leika og syngja:
Nina og Friðrik
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sírni 19-1-85.
I3 STÖLAR
Sprenghlægileg ný þýzk gam-
anmynd með
Walter Giller,
Georg Thomalla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JMiðasala frá kl. 3.
Sérstök íerð úr Lækjargötu
Tíl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00.
.■Skrifstofa Sjálfsbjarírar — félags
fatlaðTa Sjafnargötu 14, sími
16538, er opin á miðvikudögum
klukkan 8—10 og laugardögum
klukkan 3—5 e.h.
a míi
Sími 1 -14 - 75.
Örlög manns
(Fate of a Man)
Víðfræg rússnesk verðiauna-
mynd gerð ei'tir sögu Sjoloklio-
ofs.
Leiksljóri og aðalleikari:
Sergei Bondarstsjúk.
Fréttamynd:
Toppfundurinn í Paris
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarbíó
Sími 1G - 4 - 44.
Kelly og Ég
Bráðskemmtileg ný amerísk
CinemaScope-iitmynd.
Van Jolmson,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 5 7, og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249.
Eyðimerkurlæknirinn
i nietí
CURD JURGÍEIMS
Farnilie Joumaleh' SUCCE8 FEUILLETON
_F0R8. F.B<ÍRN„
Afar spennandi og vel leikin
frönsk mynd eftii samnefndri
sögu sem birtist í Fam. Journal.
Tekin í Vista-Vision og litum.
Aðalhlutverk.
Curd Jiirgens,
Folco Lulli, og
Lea Padovani.
Sýnd kl. 7 og 9.
Martröð
Óvenjuleg og hörkuspennandi,
amerísk mynd með
Fdwarct G. Robinson.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
Sími 50 -184.
Fortunella, prinsessa
götunnar
ítölsk stórmynd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðaummæli: ,,Ágæt mynd og
Masina enn einu sinni írábær
í list sinni“
Sig. Grs. Mbl.
Brennimarkið
Sýnd kl. 5.
póhscafyí
Sími 2-33-33.
Inpolibio
Sími 1-11-82.
Slegizt um borð
(Ces Dames Préferent le
Mambo).
Hörkuspennandi, ný, frönsk
sakamálamynd —- með Eddie
„Lemmy“ Constantine.
Danskur texti.
Eddie Constantine,
Pascale Roberts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Nýja bíó
Sími 1 - 15 - 44.
Meyj arskemman
Fögur og skemmtileg þýzk
mynd í litum, með hljómlist eft-
ir Franz Schúbert, byggð á
hinni frægu óperettu með
sama nafni.
Aðalhlutverk:
Johanna Matz,
Karlhcinz Röhm.
Sýnd kl. 7 og 9.
Lögregluriddarinn
Hin geysispennandi indíána-
mynd í litum með:
Tyrone Power
Bönnuð fyrir börn yngri en
12 ára. — Sýnd kl. 5.
Lídó
The Holiday dancers
skemmta í kvöld.
Ragnar Bjarnason syngur með
hljómsveitinni.
Sími 35-936.
Dansað til kl. 1.
íbúð óskast
Ung hjón óska eftir lítilli
íbúð helst í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 15963 eða
10479.
Karlmannafatnaflnr
allskonar
Urvalið mest
Verðið bezt
Cltíma
Kjörgarðnr
Laugavegi 59
14 daga hringferð um
landið og 8 daga ferð
um Norður- og austur-
land er hefjast 2. júlí.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar,
Hafnarstræti 8 — Sími 1-76-41.
IUinningarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtölduin
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugavcg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
LAUGARASSBIÓ j
Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. •— Aðgöngumiðasalan
í Vesturveri 10-440.
S Ý N Ð klukkan 5 og 8.20.
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl.
2—6 nema, laugardaga og sunnudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
!kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11,
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og
inngangur er frá Kleppsvegi.
Byggingarsamviflnufélag lög-
reglnmanfla í Rsykjavík
hefur til sölu 7 herbergja 'íbúð við Goðheima — ,1.50
fermetra — Ibúðin er ekki fullmáluð og tréverk
skammt á veg komið. Þeir félagsmenn sem neyta
vilja forkaupsréttar gefi sig fram við stjóm félags-
ins fyrir 1. júlí n.k.
STJÓRNIN.
Naeðimgariippboð
verður haldið að Gnoðarvogi 78 hér í bænum mið-
vikudaginn 29. jún' n.k. lcl. 1,30 e.h. Seldar verða
vörubirgðir verzlunarinnar Gnoðar, tilheyrandi
þrotabúi Ingva Guðmundssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík,
ISABELLA
O.LÍ*. i Jl
KVENS0KKAR
eru viðurkenndir um allt land, sem einhver
vandaðasta tegund af kvensokkum sem
komið hefur til landsins.
ISABELLA-ANITA
sáumlausir sokkar, uppfylla kröfur hinna
vandlátustu. Þeir eru fallegir, fara vel og
endast lengi.
ISABELLA-MARIA
með saum vandaðir, fallegir, ódýrir.