Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 11
Laugardagur 25; júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið S Flugferðir
★ 1 dag- er Iaugaa;dagurinn 25.
júní — GallidanusTungl í
hásuðri íklukkan 13.37 — Ár-
degisháflfeði kiukkan 5.34 —
Síðdegisliáfla>ði klukkan 18.12.
rítvpíjiíð
£i \
dág 1
12.50 Óskalög sjúk’ingal 14.00'
Ljaugárdagslögin. 19.00 Tómstunda
jpáttUr -barna. og unglinga.. 20.1Í0
Tv’ísöngur: Börge;;;IlöV'énfalk ó,g
Btrnhard SÖnnéílstedt 1 syngja
gíúntasöngva 'éftir ‘ Wennerbergj.
Polmer Jensen leikur undir á
píanó: 20.45 Smásaga vikunnar:
Sonurinn eftir Mariku Stiernstedt,
í þýðingu Áma Gunnarssonar
fil. kand. (Baldvin Halldórsson
leikari). 21.15 Tónleikar: Suisse-
Romando hljómsveitin leikur
forleikinn að P.akaranum í Se-
villa eftir Rossini og Lindina,
bailettsvrtu eftir Delibes. Victor
Ó1 of stjórriar. 21.30 Leikrit:
Húsið í skóginum eftir Tormod
Skagestad. Þýðandi: Hulda Val-
týsdóttir. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. 22.10 Danslög 24.00
Dagskrárlok.
Leifur Eiríksson er
VBi'mmÍ) væntanlegur klukkan
16.45 frá N. Y. Fer
til Oslóar og Helsing-
fors klukkan 8.15. Edda er vænt-
anleg khtlckan 19 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló. Fer til
N, Y. klukkan 20.30. Leifur Ei-
r.íksson er vsentanlegur klukkan
1.45 frá Helsingfors og Osló. Fer
til N. Y. klukkan 3.15.
Gullfaxi fer til Glas-
gow ög Káupmanha-
hafnar kl. 8 í dag.
Væírtanlégur aftur til
Reykjavíkur klukkan '22.30 í
kvöld. Flugvélin fer til' -Glasgow
og Kaupmannahafnar klukkan 8
i fyrrarálið. Hrímfaxi fer .til Osló-
ar, Kau»mannahafnar og Ham-
borgar klukkan 10 d dag.'Væntari-
legur aftur til Reykjavíkur klukk-
an 16.40 á morgun. — Innanlands-
t’Iug: 1 dag er áætliað að fljúga
til- Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða,
Hornafjarðar, Isafjarðar, Sauðá,r-
króks, Skógasands ög Vestriianna-
eyja 2 ferðir. Á morgun er áætl-
að fijúga til Akureyrar 2 ferðir,
Isafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Pan american-flugvél kom til
Kefiavíkur í morgun frá N. Y. og
hélt áleiðis til Norðurlandanna. --
Fiugvélin er væntanleg aftur ann-
að kvöld og fer þá til N. Y.
Hekla fer fréú Rvik
klukkan 18 í kvöid
til Norðuirlanda. Esja
er á leið frá Austfj.
til Reykjavíkur.. Herðubreið kom
til Reykjavíkur í gær að vestan.
Skjaldbreið kemur til Reykjayík-
ur í dag að vestan frá Akureyri.
HerjólfuV fór frá Reykjavík i gær
til Vestmannaeyja.
Dettifoss fór frá
Ventspils 24. þ. m.
til Gdynia og Reykja-
víkur. Fjallfoss kom
til Hamborgar 23. þm. fer þaðan
til Rotterdam, Hull o^_ Reykja-
víkur. Goðafoss er i Hamborg.
Gullfoss fór 25. þm. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Reykjayik í gærkvöld til Vestm.-
eyja og austur um land til R-
víkur. Reykjafoss fór frá Akra-
nesj í gær til Keflavíkur og Hafn-
a.rfjar'ðar. Selfoss kom til N. Y.
23. þm. fer þaðan um 1. n.m. til
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
Hamborgar 22. þm. fer þaðan . til;
Reykjavíkur. Tungufoss fór frá
Fur í gær til Kaupmannahafnar,
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Hvassafell fór frá !t-
vík í gær til Archan-
gelsk. Lestar timbur
í Danmörku. Armar-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Jökulfell fór í gær frá Reykjavík
til Rostock og Gautaborgar. Dis-
arfell fór frá Kaupmannahöfn 22.
þm. til Hornafjarðar. Litlafe’l er
‘él leið til Reykjavíkur frá- Siglu-
firði. Helgafelí er í Þorlákshöfn.
Hamrafell fór 16. þm. frá Reykja-
vík til Aruba.
Drangajökull er í
Antverpen. Langjök-
ull fór frá Reykjavik
22. .þm. á leið til
Ventspils. Vatnajökull er í Vent-
spils fer þaðan til Leningrad og
Kotka.
Dómkjrkjan messa kl. 10.30 f.h.
Prestv gsla — Mánudaginn 27.
þ.m. prestastefnan sett klukkan
10.30 f. h.
Laugameskirkja messa klukkan
11. Séra Pétur Ingjaldsson frá
líöskuldsstöð.um prédikar. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústafíarprestákall rnessá í Kópa-
vogsskóla klukkan 12. Séra Gunn-
ar Árnason.
Fríkirkjan messa klul.ckan 2. Séra
Hannes Guðmundsson.
Félag pjúpmanna , ,
ráðgei-fr felj.emriiti^r 4í| Þórsmörk
laugardaginn 9. júlí Þátttaka til-
kynnist i Blórn og Grænmeti fyrir
,30. júní.
GÉNGISSKRÁNING
(sölugengi)
íStéflingspund
Bandar kjadollar .
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk kr.
Finnskt mark
N. fr. franki
Belgískur frnnki
Svissneskur franki
Gyllini
Tékknesk króna
Vestur-þýzkt niark
Lira
Austurr. sch.
Peseti
í 106.78
í 38.10
í 38.80
550.90 552.35
532.12 533.52
736.30 738.20
100 11.90
100 777.45
100 76.42
100 882.85
100 1.010.30
100 528.45
100 913.65
1000 61.38
1 ‘6/2 146.82
63.33 63.50
Opið mánudaga. kl. 17—Æl, aðra
virka daga, nema, iaugardaga,
kl. 17—19.
Lesstofa og útlánsdeild fyrir
börn: Opið alla virkk daga
nema laugardaga, kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16:
Útlánsdeild fyrir börn og full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 17.30—
19.30.
Ctibúið Efstasundi 26:
ÚtlánsCeiíd , fyrir börn og flill-
orðna: Oþið mánudaga, mið-
., vikudaga (í'g föstudaga kl. 17-19.
Jlinningarsp.jöld Blindrá-
vinafélags íslands íást. á þessum
stöðum:
1 í
Miimingarspjöld Sjálfsbjargar fásfc
á eftirtöldum stöðum: —
Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8.
Reykjavikurapóteki, Austurstræti
16. Verzi. Roða, Laugavegi 74,
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52.
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
Garðsapóteki, Hólmgarði 34. Vest-
urbæjarapóteki, Melhaga 20. Sjafn-
argötu 14, skrifstofu S.L.F. —
Bsejarbókasafn Rcykjavikur,
sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þlngholtsstræti 29A:
Útlánsdeild: Opið alla virka
daga klukkan 14—22, nema
iaugardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Opið al!a virka daga kl.10—12
og 13—22, nema laugardaga kl
13—16.
Otibúið Hólmgarði 34:
Útlánsdeiid fyrir fullorðna:
R Ö S I R
afskornar
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
Trúlofanir
Giftingar
THEODORE STRAUSS:
Tunglið kemur upp
,'iuf
.o
,.VÍ5!<
35. DAGUR.
og svo gat það lesið um allt
saman í blöðunum og fengið þá
notalegu kennd að það væri
svo dæmalaust réttlátt. Hvern-
ig sem á því stóð, þá hafði
Clem aldrei sjálfur haft til að
bera þessa gerð af réttlætistil-
íinningu — ef til vill vegna
þess að hann hafði kynnzt svo
vel mannlegu eðli, séð of marga
,. þjófa og morðingja, sem verið
þöfðu sjúkir á sálinni, sjúkar
,. raannverur. Bilið milli réttlátra
. og hinna, milli sjúkra og heil-
i<: iil:íani# og,j^jfðra, var
ekki alltaí mjög breitt.1
, En • hvort sem munurinn var
mikiit eða lítill þá varð Clem
að gera skyldu sína, varð að
'Ngera sitt bezta. Enn einu sinni
Béiíidi hann hugsunum sínum
að morðinu á.Jerry Sykes. Enn
var áfít' ólj'ó’k i * sambandi við
það, anriað en staðreyndin að
pilturinn var dauður. Clein varð
v v, inoi k.
ao leita að astæðu. Ekki voru
þa,ð peningar — Ken hafði út-
skýrt það allt saman. Hefnd?
„s, í>að voru margir í Bgadford og
nágrenni sem höfðu haft illari
bil'nr á Jerry Sykes og ekki
að .ástæðuiausu, en ekki næga
ástæðu tii að ganga af honum
- ' dauðum. Afbrýðisemi?
Clém var sannfærður um að
Gilly átti enga hlutdeild í morð-
inu, en þó skaut því upp í huga
hans hvað eftir annað að
kennslukonan væri þýðingar-
mikíl persóna í þessu máli. Þeg-
ar tveír menn voru ástfangn-
ir í sömu persónu, var ástæðan
komin, en það leit ekki út fyrir
að Gilly hefði staðið í . sam-
bandi við neinn, þannig að um
ást gæti verið að ræða. Að
því er Clem skildist, hafði Jerry
í ráuri og veru ekki verið yfir
sig ástfánginn af Gilly. Og hvað
Daníél snerti, þá hafði Gilly
skýrt frá því livernig það at-
vikaðist áð hún ók heim nieð
honum, kvöldið sem Jerry
hvarf. Það var ekkert rrierkilegt
við þáð að stúlka sat í bíl með
pilti — en það var undarleg til-
viljun áð l?au skyldu
sámán'aitur í könu 1 í’arísar- .. , *.
Fogetmn beygði
hjóli. Og Danni datt úr körf-
unni eða. stökk , hann út. vilj-
andi? Og ef hann stökli út, hver
var þá ástæðan? Ef til vill var
einhver slcýring fólgin í því.
Harin Var'kýridugúr náungi
hann Danni, 'hafði álltaf verið
dálítið sérstæður. En hann hafði
aldrei gert ■neitt-af* sér-svo; vitað
væri, ög ekki var hægt að
hengja marin fyrir að vera fá-
skiptari en almerint gerðist.
Hann hafði I ríkum mæli fengið
að gjalda þess sem kom fyrir
föður hans, einkum hafði Jerry
gengið þar fram fyrir skjöldu,
en hann hafði alltaf, tekið því
með stillingu og dregið, sig inn
í skel sína. Eih ástæðan fyrir
því, að Clem vildi ógjarnan
hafa Danna með í röðum hinna
grunuðu, var sú að hann var
svo auðvcld bráð — sonur
glæpámarins, eðá mariris sem
íólk kalLaði glæpamann. Og þó?
Fógetinn hristi höfuðið. Mein-
ið var, að hægt var að útskýra
öll smáatriði, en ef þau voru
sett saman kom út úr þeim
mynd sem hornið vantaði á og
hornið fannst ekki með nokkru
móti. Það var til dæmis þetta
„með hnífinn Danni hafði týnt
iíl 3
hfiif og reynt að fa annan í
staðinn, og þó vildi hann ekki
viðurkenna að Billi Scripture
hefði fundið hnífinn hans. Hvar
hafði Billi fundið hnífinn?
IJann var með í bjarnarveiðun-
um, daginn sem líkið fannst.
Haíði hann fundið hnifinn þá?
Ef svo hafði verið. væri altírei'
hægt að fá það upplýst. Billi
var ekki vitni-.sem hægt var að
draga fýrir rétt. Það var ekki
hægt að fá sama vitnisburð hjá
honum tvisvar í röð -— og vafa-
mál að nokkuð yrði uppúr hon-
ý'
j liioci m
inn um
garðshliðið heima hjá sér og
gekk upp tröppurnar. Hann var
þreyttur á þessum bollalegging-
um, þreyttur á atvinnu sinni,
þreyttur á öllum þessum Judd-
um og Hómerufn og fjasinu í
þeirn. Bara Marta gæti nú hald-
ið sér. saman og látið hann í
íriði, :
En Marta var ekki í •skapi
til að halda sér sárrián. Um leið
;og C.lem kom inn úr dyrunum,
lokaði hún fyrir útvarpið.
— Jæja;? spurði hún.
Clem svaraði engu. — Er
engin,' mjöík til? spurði hann.
— Ég gæti hugsað mér að fá
mér. irijólk . og tvíbökur áður en
ég fer í rúmið.
— Það er nóg mjólk í ís-
skápnum, svaraði Marta. — Og
tvibökurnar eru á næstefstu
hiljunni.
Fógetinn fór fram i eldhúsið
og tók ni'jólkina úr ísskápnum.
I-Iann hellti mjólk í skál og
muldi vandlega fimm tvíbökur
út í. Andartak datt honum ,
hug að vera um kyrrt í eldhús-
inu og borða þar í ró og næði,
en hann vissi að hann fengi
engan írið þar heldur fyrir
Mörtu. Hann fór því inn í dag-
stoíuna, gekk að stóra leður-
stólnum og setti skálina á borð-
ið fyrir framan hann.
Marta beið þangað til hann
vðr - búinn að kingja fyrstu
rhunriíyllinrii óg sagði síðan
gremjulegri röddu: — Ég lagði
fyrir þig spurhingu fyrir fimm
mínútum, Clem ötis, cr, þú
þykist v’st • of ' góðúr til að
svara mér. Er Williams ekki
búinn að' ját-a?......
— Nei, sagði Clem — Will-
iams. játaði ekki.
■Mörtu virtist. gremjast þetta^,.,
úetf iffeyiiiftiajiúslbf) 'omkí ,,jp.essáz;
þverrnóðsku í manninum að
halda áfra.m að neita, þegar
þetta liggur allt í augum uppi.
-— Hvi skyldi hann játa?
spurði Clem þreytulega og
stakk skeiðinni niður í graut-
inn og mht-ær'ði í honum.
— Fvrst harin ér saklaus.
— Heyrðú iriig riú, Clem, það
var uppgerðár' þoliiimæði í rödd
Mörtu. .— Þú ætlar þó ekki að
halda því fram að drengurinn
sé saklaus, þegar alfír i bæn-
um eru á öðru máli?
Clem sat og velti fyrir sér,
hvers vegna raddir kvenna
verða yfirleitt óþægílegar, þeg-
ar þær’ eru komnar yfir fer-
tugt, en hann hafði ekki orð á
því. Þess i stað sagði hann:
— Bséjarbúar eru ekki kunn-
ugir staðreyridum og þú ekki
heldur, Marta. Ég er búinn að
yfirheyra piltinn í næstum
þrjátíu tíma, og hann er eins
saklaús og þú og. ég.
— Nefndu mig ekki í sama
orðinu og’ þennan morðingja,
sagði Marta fokreið. Svo hall-
aði hún sér aftur áíram á stóln-
um. •—- Ég þori að veðja, að ég
gæti fengið strákinn til að játa
á augabragði, ef ég fengi að
vera ein með honum.
— Það er um seinan, Marta
min góð, sagði fógetinn. Ég
er búinn að láta hann lausan.
— Clem Otis, ég trúi þér
ekki!!‘
— Og' nú. Marta, sagði fóget-
inn og reis á Jætur með tómu
skálina í. hendinni, — vil é.g
'gjáfií'ari kömast í rúmið, ef þú
gétur bá hv.'It málbeinið í fimm
minútur samfleytt.
— Clem, þú ferð ekki í rúmið
f.vrr en þú ert búinn, að læsa.
öljum_ djm.ijm fii(húsinu og ao-
., g(etíi-,.aiLa,,gj.uggaj :.
— Því þá það?
— Meðan þessi Williams.
gengur laus í bænum, kemur
mér ekki dúr á auga, af ótta
við að verða myrt í rúminu.
míriu.
—Þú ert kjárii, Marta!
■ri-. M
— Mer þsetti gamai.i að vita:
h.yer er meiri lvjáni — þú eða.
eg’,' let Marta dælun^ ganga.
•— Einn af beztu sonum þessa.
bæjar ^efur verið myrtur, og’
svo laetur þú morðingjpnn .bara.
lausan.
—- Það er furðulegt. sagði:
Clem þurrlega, — hvernig menn.
yerða að dýrlingum .þpgar þe.ir
eru dauðir-
>— NÚ, jseja, ,kanp,ski hafði
Jerry sína galla, sagði Marta.
.— En hann var nú .búinn að
hlaupa af sér hornin. Hann var
iengi búinn að vera með þess-
ari kennslukonu, og enginn
hefði orðið hissa þótt'þau hefðu
giít sig. í