Þjóðviljinn - 25.06.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Side 12
KR vann Red Boys á góðu spili in 5:1 sigur er ekki réttlátur þlÓÐVILJINN Laugardagur 25. júní 1960 — 25. árgangur -—- 142. tölublað, RED BOYS írá Luxembourg léku í gærkvöld sinn í'yrsta leik hér á landi gegn íslandsmeistur- unum úr KR. Leikurinn var all- vel leikinn á köflum, einkum í síðari hálfleik er KR-ingar sýndu einn sinn bezta leik í iengri tíma. Luxembourgararnir léku hratt og nokkuð örugglega til að byrja- með, en KR náði brátt yi'irhönd- inni og hélt henni fram eftir hálfleiknum, en bá tóku Luxem- bourgararnir við. en án þess að fá skorað. 1 Fyrsta markið var skorað á 41. mín. af Gunnari Guðmanns- syni, sem skaut góðu skoti frá Herter segist ætla að hætta Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði blaðamönn- um í Washington í gær að hann myndi ekki sitja áfram í embætt- inu þótt svo iæri að republikan- ar ynnu næstu forsetakosningar. Bar hann við háum aldri (hann er 65 'ára) og slæmri heilsu (hann hefur verið vanheill í mörg ár). vítateig, algerlega óverjandi fyr- ir hinn snjalla markvörð Red Boys. í síðari háifleik var eins og KR liðinu hefð\ verið gefin vítaminssprauta, svo mikill kraft- ur var í liðinu oft ú tíðum. Sveinn Jónsson skoraði strax eft- ir tveggja mínútna leik,—eftir mjög góða sendingu Þórólfs. Red Boys skoraði éftir 4 minútur. Luxembourg áttí skömmu síðar a.m.k. tvö prýðis færi, Létch og miðherjinn, er hann plataði sig í gegn en vantaði skot til að reka endahnútinn á allt saman. Á 28. mín. skoraði Sveinn enn. nú eftir mistök RB- varnarinnar. 4:1 kom á 34. mín. Þorsteinn Kristjánsson skaut á tómt mark- ið eftir fyrirgjöf frá vinstri. Ekki liðu nema tvær mínútur áður en Sveinn er enn á ferð- inni og skorar 5:1 fyrir KR með óverjandi skoti af vítateig. Þannig lauk leiknum með stór- um sigri KR, sem enginn haíði þó búizt við. Luxembourgarliðið má sannar- lega vera óánægt yfir þessum úrslitum. Tvö markanna voru greinilega rangstæð, enda þótt hvorki dómara né línuverði hafi tekizt að sjá þetta, svo greinilegt sem það nú var. í liði RB var langbeztur markvörðurinn Kemp, innherjinn Letch og h. útherj- inn. KR-ingar léku að þessu sinni einn sinn bezta leik, og á það einkum við um síðari hálfleik- inn. Langbezti maðurinn í liði KR var Þórólfur Beck og bar hann af um alla knatttækni. Sveinn var einnig góður í síðari hálfleik. Vörn KR var einnig góð. Framvarðarlínan Helgi Jónsson, Reynir Schmith og Óskar Sig- urðsson meðan hann var inná (hann slasaðist) var furðu góð. Dómarinn, Jörundur Þorsteins- son, hefði mátt dæma nákvæm- ar rangstöður, og línuverðirnir hefðu einnig mátt aðstoða betur við það. — bip — Ferð til Eystribyggðar á Grænlandi farin í júlí Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugfélag íslands hafa nú fenigið nauðsynleg leyfi til ferðar héðan til hinna fornu íslendingabyggða á vesturströnd Grænlands (Eystri- byggöar). Ætlunin er að fljúga héðan til flugvállarins' í Narsaissuak við Eiríksfjörð, en ferðast síðan á bátum um Elríksfjöfð og Einars- fjörð og heimsækja m.a. Bratta- híið, hinn forna bæ Eiriks 'rauða, þar sem Græniendingar stunda nú landbúnað eftir íslenzkri fyr- irmýnd með íslenzkum búpen- ingf, Hvaleyjarfjarðarkirkju, stéinkirkju f.rá 12. öid, sem enn stendur uppi, biskupssetrið í Görðum og ■ hið fræga Vatha- hverfi. Auk þess verður komið til tveggja, stærstu bæja á Suð- ur-Grænlandi, landbúnaðarþorps- ins Narssak (um 1000 íbúar) og Júlíörlnuvonar (um 1500 íbúar), en þar mun gefast ágætt tæki- færi til að kynhast lifnaðarhátt-- uin Grænlendinga nú á dögum. Ferðast verðúr undir leiðsögn sagní'ræðings, Þórhalls Vilmund- arsonar menntaskólakennara. ag jarðfræðings, dr. Sigurðár Þórar- inssonar. Nú er verið að vinna að þvi að fá fyrirgreiðslu í Grænlandi, svo sem bátsferð og gistiiigu. Ef allt gengur að óskum, er búizt við, að farið verði um miðjan júlímánuð. Reynt verður að stilla fargjaldi í hóf, eins og frekast er unnt. Ferðaskrifstofa rikis- ins biður alla þá, sem.hug hafa á að nota ' þetta -tsbkifæri- til' að heimsækja hinar fornu slóðir ís- léndinga á Grænlándi og ’sjá um leið Grænlánd nútímáns ög hina einst-æðú og fignarlegu ifegurð landsiris, að géfa sig fram við *, ’ ' ■■ ... •<. skrifstofrma hið allr-a fyrsta. Enn róstusamt í Tokio í gær Enn urðu nokkrar róstur i Tokio í gær, en þó minni en oltast að undanförnu. Haldin var minningarathöfn um unga stúlku sem beið bana í viðureign við lögregluna í síðustu viku. Um 10.000 stúdentar tóku þátt í minningarathöfninni og gengu þeir og messuskrýddir búdda- munkar í broddi fylkingar. til þinghússins að athöfninni lokinni. Þar úrðu nokkur átök við lög- reglu. Kishi forsætisráðherra hefur Þetta er ein af mynflununi á sýningu þýzka Ijósmyndarans Schlenkers í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Myndin er tekin í Skipasmíðastöð Vestmannaeyja í fyrra sumar. tilkynnt að hann muni segja a.f sér bráðlega, en eitt síðasta verk stjórna.r hans verður að reísa þeim starfsmönnum ríkis- ins sem þátt tóku í allsherjar- verkfallinu fyrir síðustu helgi. Þá hefur stjórnin skipað nefnd sem á að „athuga þátt ýmissa fjöldasamtaka í ofbeldisaðgerð- unum“ að undanförnu. Þýzkur Ijósmyndari opnar sýningu í Bogasalnum í dag' kl. 2 e.h. opnar ungur, þýzkur ljósmyndari, Her- mann Schlenker aó nafni, ljósmyndasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Kasavúbú forseti Kongólýðveldis Kasavúbú, höfuðandstæðingur ( Lúmúba, sem verður fyrsti for- sætisráðherra Kongólýðveldisins þegar það verður stofnað 1. júlí n.k. var í gær kjörinn forseti lýð- veldisins. Áður hafði Kasavúbú fallizt á að flokkur hans tæki þátt í samsteypustjórn Lúmúmba. Nehru styður sovéttillögur Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, sagði á íundi með blaða- mönnum í Nýju Delhi í gær, að hinar nýju tillögur sovétstjórn- arinnar á afyopnunarráðstefnu tíu ríkja í Genl væru „ærleg til- raun til að leysa deiluna ■ og gæfi góðar- vonir",; Þær sýndu „emlæga ósk sovétstjórnarinnar að korna á ailsherjar afvopnun" Qg með þeim heiði hún reynt- að eyða þeim. mójbárum sem iyrri tillögur- hennar helðu vakió hjá .vmsum ríkjum. •' ' - Schlenker er mörgum að góðu kunn tr hér á landi en liann hefur unnið mikið að því að taka ljósmyndir af verkum íslenzkra Listamanna til undir- búnings bókum um list þeirra, m.a. hefur hann tekið myndir af listaverkum Sigurjóns Ól- afssonar og Ásmundar Sveins- sonar fyrir Helgafell. Hermann Schlenker lærði Ijósmyndun í Þýzkalandi hjá Willi Moegle, sem er rnjög frægur fyrir myndir sinar af arkitektúr og listaverkum, og hefur hann sjálfur lagt mjög stund á þá grein ljósmyndun- ar. Vann hann þrjú ár hjá Moegle að loknu námi en síð- úétii' þrjú ár héfúr hann unií- ið fyrir ýmis þýzk blöð og ferð- ast mikið i myndaöflun. Schlenker hefur ferðast mik- ið um ísland og eru margar myndanna á sýningunni tekn- ar hér á larnli. Hann hefur einn- ] ig heimsótt Grænlanid og eru allmargar myndir þaðan. Enn- fremur eru á sýningunni mynd- ir frá Þýzkalandi, Sviss og Ital- íu, en myndirnar eru alls úm 100. Þetta er 'fyrsta Ijósmyndá- ■sýningin, sem Schlenker' hefur efnt tii, en í haust ætlar hann að halda sýnirigu i heimalandi, TBÍriir. Hér «!tlar han« að dvélj- ast um sex vikna tíma að þessu sinni og ferðast um landið. Einnig hefur hann hug á að skreppa til Grænlands í sumar. Sýningin er opin í 10 daga kl. 2-10 e.h. daglega. Stal hann sinni eigin bifreið? Samkvffeifit újiplýsingum hef- ur horfið úr géyirislu Eimskipa- félags ísl. í Borgarskála, bif- r-eið, sem Pétur Rögnvaldsson kvikmyndaleikari á og hafði komið með frá Ameríku. Þetta er nýr bíll Chevrolet, árgerð 1960, og átti Pétúr eftir að greiða aðflutningsgjöld af bíf— reiðinni og einnig var hún óskiásett og á erlendu númeri. Lögreglan telur, að það hafi Verið Pétur sjálfur, sem tólc. bifreiðina én i hann hefur ekki náðst og er haldið, aö hann hafí farið noi’ður.í land.á bif- reiðinni, en honum ér alger- lega É óheirriilt samkV£5mt- ís- lenzkum lögum að nota haná liéir á - fándi fýrr en iiann h.efv úr -gFéitt' áf lierini .Iögböðia gjöld og fengíið háná: skrásetta. Hvalseyjarf jarðarkirkja, tóftir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.