Þjóðviljinn - 05.07.1960, Blaðsíða 2
2) .— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. júlí 1960
Faðir minn
ARNI SIOIJRÐSSON, sjómaður
andaðist sunnudaginn 3. júlí að Hrafnistu.
Fyrir mína hcnd og fjarstadda systur mína.
Ingibjörg Árnadóttir.
e geiniíiB og
aftur til baka
I gær var tilkynnt í Moskvu
að í s.l. mánuði hefðu Rússar
sent flugskeyti með 2 hundum
og einni kanínu innanborðs út
í geiminn og náð Jjeim Iifandi
til baka. Flugskeytið vó rúm
tvö tonn og fór 215 km. frá
.jörðu eða út fyrir gufuhvolf
jarðar.
SAMÚÐAR-
KORT
S’ysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa-
varnadeildum um land allt
í Reykjavík í hannyrðaverzl-
uninni Bankastræti 6. Verzi-
un Gunnþórunnar Halldórs-
dottur, Bókaverzluninni
Sögu, Langholtvegi og í
skrifstofu félagsins, Grófin 1
Afgreidd í síma 1-48-97.
Heitið á Slysavarnafélagið.
MINNINGAR-
SPJÖLD DAS
Minningarspjöldin íást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veiðar-
íærav. Verðandi, sími 1-3787
— Sjómannafél. Reykjavík-
ur. sími 1-19-15 — Guð-
mundi Andréssyni gullsrn.,
Abbas og Gaolle
Framhald af 1. síðu
blaðamönnum og þeim var
ekki leyft að hafa samband við
serkneska leiðtoga sem eru i
frönskum fangelsum.
Frakklandsstjórn telur ekki
útilokað að vopnahléssamning- j
ar verði teknir upp, en útlaga-;
stjóm Serkja segir að frekari
samningsviðræður komi ekki
til mála fyrr en stjórn Frakk-
lands viðurkenni hana sem
fullgildan samningsaðila fyrir
alla Serki í Alsír.
Flogmannadeilan
Framhald af 1. síðu
mennirnir hefji verkfall en það
hefur verið boðað á miðnætti 6.
júlí, ef samningar hafa ekki tek-
izt fyrir þann tíma.
Þjóðvil.janum er kunnugt um
að flugmer.n þeir sem vinna hjá
Loftleiðurn vinna fyrir miklu
minna kaupi, en norskir starfs-
bræður bcirra sem einnig fljúga
Loftleiðavélunum, og ekki að
undra þott okkar flugmönnum
gremjist siíkt til lengdar.
@ Kaupið og lesið
ÞJCDVILJANN
Afgreiðslusímiun er
17500.
Heriaskyrfian
NÝXT FLIBBASNIÐ
rúnuuð horn.
FIMM LIXIR
hvítar, gráar, bláar,
.gular, grænar.
SKOÐIÐ nýju
MINERVA skyrtuna
BSÆM&BOliSARSIÍC 7 - BfVKJAVÍX
Sími 22160
Laugavegi 50, sími 1-37-69
Hafnarfirði: Á pósthúsinu
sími 5-02-67.
XX X
BNKIN
Aá ""j
KJHfi Kl J
Iiggur leiðin
En Þórður er ekki dauður. Hann hafði fallið í þykk-
an runna og hékk nú þar. Hann var að komast tii
meðvit.undar. Hanu var þakinn skrámum, en var ekki
alvarlega skaddaður, svo hann gat skreiðzt undir
klettana. Hundurinn Skip kom nú hlaupandi og flaðr-
aði upp um hann af gleði. I dálitilli fjarlægð lá lík-
ið af Arabanum og hestinum. Hrægammarnir höfðu
tekið til óspilltra máianna. Þórður, sem var ýmsu van-
ur, skalf af viðbjóði og óhug.
Trúlofunarliringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gull
sjóari
dregið 7 júlí 1