Þjóðviljinn - 08.07.1960, Side 5

Þjóðviljinn - 08.07.1960, Side 5
Föstudagur 8. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bandariski söng\ariiin Paul Robeson sem nú er búsettur í Bret- landi hefur verið á ferðalagi um Austur-Þýzkaland og er mynd- in tekin af honum í hópi aus'Jurþýzkra kvenna. Sumarkiólaefni NÍKOMIN Verzlunin SPECÍLLINN Laugavegi 48 Rannsókn sem nefnd vísinda-' manna frá Norðurlöndum hef- j ur gert leiddi í 1 jós að raun-1 vísindainenn og tæknifræðingar | á Norðurlöndum eru þess mjög fýsandi @ð sett verði á ílaggirn-1 ar stofnun sem fylgist með1 niðursliöðum sovézkra visinda- manna og láti þýða þær fcovézk- ; ar vísindaritgerðir sem að mestimi notum kunna að koma.; Nefnd þessi var skipuð af! norrænu vísindamannaþingi i sem haldið var í Bolkesjö árið 1 1958. SUkar þýðingar og út- gáfustarfsemi myndi reynast: mjög dýr, og erfitt að finna að-1 ila til að standa straum af' kostnaðinum, enda þótt vís-; indamenn á öllum Norðurlönd- um tækju höndum saman. Hins vegar er brýn þörf fyrir að þeir geti fylgzt með rannsókn- um og afrekum starfsfélaga sinna í Sovétríkjunum sem standa nú á mörgum sviðum fremstir allra. Margir vísinda- menn hafa þvi lagt á r.’g að læra rússnesku og ,er ácct’oð :d í Danmörku hafi um fimnUv.'.'.g- ur þeirra einhverja kunnliLi þvi máli. í viðtali v'ð -ar.skn nformation ser’r yflrb.’va vörðurinn við tskr.ibókc.'.aln Danmerkur, cand. rar.g. Vlb.'k. Ammundsen, að skynsamaet: lausnin 'væri sú txð ’danvk: raunvísindamenn lærðu aili rússnesku. — Það yrði sennilega ekki lijá því komizt, segir hún, að leggja niður kennslu í ein- hverju öðru tungumáli, t.d. frönsku, ef tekin yrði upp kennsla í rússnesku, en við verðum að gera okkur ljóst að vísindabókmenntirnar eru í dag á tveimur tungumálum fyrst og fremst: ensku og rússnesku. Og þess verður ekki langt að biða að kínverska bætist þar við. Athuganir hafa leitt í ljós að vísindamenn í eftirtöldum greinum telja sig sízt geta verið án þekkingar á því sem gerist í Sovétríkjunum: teoret- ískri eðlisfræði, jarðfræði, stjörnufræði, heimskautavisind- um, þ.m.t. veðurfræði og rann- sóknir varðandi rafsegul- sviðið umhverfis jörðina. Sov- étríkin standa að sjálfsögðu mjög framarlega í eldflauga- smíði og öðrum þeim greinum sem hana varða og einnig í jarðskjálftafræði. 1 mörgum greinum læknisfræðinnar hafa sovézkír vísirdamenn náð frá- bærum árangri. Sú hugmynd hefur komið upp að vísindamenn á vestur- ’öndum sameinuðust um útgáfu tímarits sem aðeins hefði að geyma þýðingar á sovézkum /ísindaritgerðum, en Vibeke ’ mmundsen telur þá hugmynd vart framkvæmanlega og niður- taða hennar er því sú, að vís- '.ídamennirn'r verði að læra . ússnesku. Pablo Picasso Verk Picassos sýnd í London Nýlega var opnuð í Lund- únum afar mikil sýning á verkum Picassos. Meira en 250’ málverk hafa verið fengin aö láni á sýninguna út um allan heim. Sýningin gefur gott yf- irlit um 65 ára þróunarferil málarans. Elztu myndirnar málaði Picasso 14 ára en þau nýjustu eru máluð á þessu ári. Þetta er stærsta sýning sem nokkru sinni hefur verið hald- in á verkum Picassos og jafn- framt stærsta sjálfstæð sýn- ing málara sem verið hefur i Lundúnum. Picasso sjálfur mun ekki sjá sýninguna þar eð hann kýs fremur að dveljast um kyrrt á heimili sinu í Suð- ur-Frakklar.iii. Þesscsr nýgustu bœkur vorar eru komnar í bókabúðir HEIMSKRINGLA ísieitzk mannanöín eftir Hermann Pálsson lektor í Edinborg. Skrá um flest þau mannanöfn og kvenna, sem íslenzk teljast aS lögum og landsvenju. Nöfnunum fylgja drög að skýringum á merkingu þeirra, uppruna og ferli. Fyrir framan aðalskrárnar eru birtar yfirlitsgreinar um lög um mannanöfn, nöfn og sögu, sam- sett nöfn, viöliði í karla- og kvennanöfnum og aöskota- nöfn. Þéibeiigur Þéiðarson Eitgerðir 1924—1959 Með inngangi eftir Sverri Kristjánsson. Sigfús Daðason sá um útgáfuna og skrifar eftirmála. Allar frægustu ritgerðir Þórbergs Þóröarsonar er aö f inna í þessari bók: Eldvígslan — Lifandi kristindómur — og ég — Heim- speki eymdarinnar — Bréf til jafnaðarmanns — Bréf til nazista — Henging mín — Samherjar Hitlers — And- legt frelsi — Einum kennt — Öðrum bent — Vatnadag- urinn mikli — Bréf til Vilmundar Jónssonar — 3379 dag- ar úr lífi mínu. Ritgeröarsafnið er tvö bindi um 680 síður. Uppruni lífsins eftir A. I. Oparin Sovézkur lífefnafræðingur leitast við að svara spurning- um um uppruna lífsins. Bók eftir einn fremsta brautryðjanda vísindalegra rann- sókna á upphafi lífsins. Milljónaævintýiið sögur, ljóð, ævintýri, eftir Dag Siguröarsson Höfundur segir: „Ég vil segja lesandanum frá ýmsu sem hann veit hálft i hvoru, en vogar ekki að gera sér grein fyrir, gefa honum eitthvaö sem hann getur brúkað sér til hjálpræðis hérna- megin.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.