Þjóðviljinn - 15.07.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVIUINN Föstudagur 15. júlí 1960 AF LÉTTARA TAGI — Nei, hann er nú ekki farian að tala, bless- aður drengurinn, en maður er aldrei í vafa um hvað hann meinar . . . andi hæð á örmjóum járnbita . . . Hagerty sagði: Það er lygi! Hagerty, blaðafulltrúi Eisenhowers, sá sem rekinn var burt frá Tokíó hefur gefið út skýrslu um flug vélarinnar RB-47 sem skotin var niður í sovézkri lofthelgi. Hann segir að hún hafi „aldrei flogið yfir sovézkt land, sovézka land- helgi né sovézka lofthelgi". Án nokkurrar skýringar á því hvað flugvélin var yf- irleitt að gera á þessu svæði var s.ðan sagt í skýrslu Hagertys: Allar til- raunir til að líkja flugi þessarar flugvéla.r við flug U - 2 vélarinnar í maí eru gersamlega ástæðulausar. Það er bara lygi að RB - 47 haíi flogið yfir sovézkt yf- irráðasvæði. Gestkvæmt í Árbæjarsafni Undanfarna góðviðrisdaga hef- ingatjald hefur verið sett upp á ur verið gestkvæmt í Árbæ. Hafa túninu og þar fæst kaffi um helgar en endranær kaldir drykk- ir og ís. Fólki sem tekur með sér kaffi tjl að njóta útivistar- innar á túninu er og frjálst að neyta þess í tjaldinu meðan „húsrúrn" leyfir. í fyrradag gekk sendiherra Vestur-Þýzkalands á íslandi, Dr. H. R. Hirschfeld, ásamt prófess- Enn ein fárn vegna Jehova Jehovavitnið Henry Humphries í Rotherham, Englandi, fór ný- lega í ökuferð með konu sinni og tveim sonum á mótorhjóli með hliðarvagni. Þau ientu í árekstri við flutningabíl. Yngri sonurinn beið þegar bana. en sá eldri iigg- ur alvarlega særðu.r á sjúkra- húsi. Móðirin. Eliza, dó tveim dögum síðar. Samkvæmt þvi sem yfirlæknir sjúkralnissins scgir, hefði mátt bjarga lífi hennar ef Ilumphries liefði gefið samþykki sitt til að hún fengi blóðgjiif. En hann þverneitaði. „Læknarnir héldu áfram að reyna að fá mig til að samþykkja blóðgjöíina þangað til rétt áður en hún dó“, sagði Humphries. „En konan mín hafði sömu trú og ég, þótt hún væri ekki í söfn- uðinum“. Og nú situr Humpries einn eft- ir með þrjú móðurlaus börn. um 1200 manns skoðað mjnja- söfnin í bænum og Smiðshúsi, sem opnað var almenningi í fyrsta skipti 20. f.m. M.argir hafa líka notið sólskinsins á túninu, en það verður alhirt í þessari viku svo að fólk hefur þá frjáls- ari aðgang að nýslegnum töðu- vellinum. Árbæjarsafn er opið á hverj- um degi frá kl. 14 til 18, nema mánudaga. Ferðjr með strætis- vagni eru frá Kalkofnsvegi Veizt þú hvar hinn fomi þrisvar sinnum á sýningartím-1 þingstaður er í Kópavogi ? anum, kl. 13.15, 15.15 og 17.15, en ; Hefur þú sóð þrælakistuna á líka má komast með Sogavagnin- ! Bessastöðum? Manstu hvar um að Rafstöðinni við Elliða- ; erfðahyllingin fór fram 1662? ár á heila tímanum, en þá er Hefur þú komið að aftöku- 10 mínútna gangur að bænum. | staðnum í Gálgahrauni eða Loks er að geta þess, að veit- gengið á He’.gafell fyrir ofan | Hafnarf jörð ? Ef svo er ekki, -------------------------------- | þá ættir þú að taka þátt í ferð sem deildir ÆF í Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði efna t:l á sunnudaginn kemur. Skemmta sér með glaðværu æskufólki, koma á forna sögu- staði og hlýða á þjóðkunnan sögumann eegja frá sögu stað- anna og fornum þjóðskörung- um. — Þátttaka er öllum heim- or dr. Herbert Hesmer frá skóg- ræktarháskólanum í Bonn á i il. fund landbúnaðarráðherra Ing-1 Farið verður úr Tjarnargötu ólfs Jónssonar og afbenti honum! 20 klukkan 1.30 e.h. og ekið mikla bókagjöf og verkfæragjöf j Buður í Kópavog og skoðaður til Skógræktar ríkisins. Ennfrem- ur sagði sendiherra að vestur- hinn forni þingstaður. Þaðan verður haldið til Bessastaða, þýzka iýðveldið vildi bjóða heim j kirkjan skoðuð, þrælakistan og tveim íslenzkum skógfræðjngum j skansinn. Síðan verður ekið að síðar í sumar til þess að kynnast i öálgahrauni og gengið að þýzkri skógrækt. Að auki mundi, Gálganum hinum forna aftöku- hann afhenda innan skamms 101'stað' Að ^ loknU V6rðUr ekÍð að Kaldárseli og gengið á Helgafell. Ef tími og veður leyfir verður haldið í Heið- þúsund marka gjöf til þess að gróðursetja skóg hér á landi. Ráðherrann þakkaði þessa ó- mörk. Þar geta menn hvílt sig væntu gjöf með hiýjum orðum, og Gunnlaugur Briem ráðuneytis- stjóri og Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri þökkuðu einnig fyr- eða farið í knattspymu og handbolta. — Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst i síma 17513 milli kl. 8.30 og 10 eíðd — ir og kváðust mundu gera sitt; Svaladrvkkir verða seldir í híl- ýtrasta til að sú gjöí kæmi j unum. Þátttaka er öllum heim- vel njður. ' il. Eginmaður minn JÓN B. VALFELLS, kaupmaður andaðist að sjúkrahúsi Reykjavíkurbæjar þriðju- daginn 11. þ.m. Svava Valfells. Elzta hebreskð bréf sam til er Fornleifafræðingar í Israel hafa fundið bréf frá bónda í Jedah, sem að-áliti vísindamanna er skrifað fyrir 2700 árum. Bréfið, sem er skrifað með bleki á leirkollu. er það elzta sem nokkru sinni hefur fundizt skrif- að á hebresku. Bréfið er kvörtun gyðinga- bónda vegna skattheimtumanns. Bóndinn kvartar yfir því að skattheimtumaðurinn hafi tekið einu skikkjuna sem hann átti, enda þótt hann væri fyrir löngu i'úinn að greiða skattinn. MinnlttyarRpjöld Sjálfsbjargar fásl á eftirtöldum stöðum: — Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8. IReykjavikurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, JBókabúðinni Laugarnesvegi 52. Fyrir utan beið Þórður og Janína trúði varla sinum eigin augum, er hún sá hann. „Við skulum flýta okk- ur um borð“. sagði Þórður. En Kastari og þjónn hans sáu hvað fram fór og ætluðu að hlaupa í átt til þeirra. Á sömu stundu hljóp gamli sjeikinn í veg fyrir þá. „Hlauptu eins hratt og þú getur", kallaði Þórður til Janínu og hún og gamla konan hröðuðu sér til skips. Þórður sló vopnið úr höndum þjónsins með byssuskeftinu og sjeikinn átti í hörðum bardaga \dð Kastari, sem varð að hafa sig allan við, því sjeikinn virtist haldinn einhverjum yfimáttúrulegum krajíti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.