Þjóðviljinn - 15.07.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiir 15. júlí 1960 fcír Ötgeíandl: Sameinlngarflokkur alþýBu — Sósíallstaflokkurinn. — RitstJój-ar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Olafsson, Bl«* utður Guðmundsson. — Fréttaritst.iórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnaso". — Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. iTvfgreiðsla auglýsingar, prentsmlðja: Skólavörðustíg 19. — Bíml 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 ú mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðviljans. Sauðarhöfnð, eða annað verra? f Alþýðublaðinu í gær er eindreg'ið tekið undir gagnrýni Þjóðviljans og Tímans á frétta- flutningi frá landhelgisgæzlunni íslenzku eða raunar skortinum á fréttaflutningi innanlands og erlendis af atburðunum á íslandsmiðum. Seg- ir blaðið dæmi um hinn fáránlega lygafrétta- flutning brezkra blaða af viðureignum við veiði- þjófana, og bætir við: „í þessum fréttaflutningi virðast brezkar fréttastofur vera einráðar og fréttirnar eru nálega eingöngu eftir brezkum heimildum. Árangurinn er sá, að heimurinn les frásagnir af þessum atburðum sem gefa þá mvnd, að allt sé íslendingum að kenna og við vöðum uppi gegn saklausum togurum með skammbyssum, fallbyssuskothríð og loftárásum. íslenzk yfirvöld virðast vera steinsofandi í öllu sem snertir upplýsinga- eða fréttastarfsemi í landhelgismálinu, að ekki sé minnzt á áróður ttíj fyrir okkar málstað- Jafnvel íslenzku blöðin fá 35 ekki fréttir fyrr en eftir dúk og disk nema í ^ undantekningum“. Tekur Alþýðublaðið undir þá m ályktun sem bæði Þjóðviljinn og Timinn hafa 25, dre«ið af þessari framkomu íslenzkra stjórnar- Ifjí valda, að hún sé líkleg til að stórskaða álit og pa málstað íslendinga erlendis. tpí: i^agnrýni Þjóðviljans á þessum málum hefur v Morgunblaðið alltaf svarað á einn veg, nú síð- Hí: ast dómsmálaráðherrann sjálfur. Bjarni Bene- l~: diktsson, í Reykjavíkurbréfi. Morgunblaðið svar- ytg ar öllum slíkum ádeilum með sama patentsvar- inu: Hér eru kommúnistar að reyna að koma ill- 533 indum af stað við Atlanzhafsbandalagið, í þjón- 5S ustu utanríkismálastefnu Rússa og heimskomm- 32: únismans! Verður fróðlegt að sjá hvort þetta fSj sama patentsvar verður látið gilda um bandarísk- asta blaðið á íslandi, Alþýðublaðið, og munu {§] það jafnvel þykja tíðindi til næsta bæjar ef rit- r.=i stjórar þess eru farnir að vilja efna til illinda Itjti við Atlanzhafsbandalagið og ganga erinda utan- jíHj ríkismálastefnu Rússa og heimskommúnismans. íSi Sannleikurinn er sá, að reiði og hneykslun al- •’í?| mennings á íslandi vegna linku Bjarna Bene- diktssonar, Guðmundar í. Guðmundssonar og Ól- •Hi afs Thors í landhelgismálinu er orðin svo al- stíi menn að jafnvel Alþýðublaðið telur ekki fært annað en taka undir þá hvössu gagnrýni er Pþ einkum hefur komið fram í Þjóðviljanum um framkomu þessara æðstu yfirvalda landhelgis- !hi • gæzlu og utanríkismála á fslandi. gíj 5fíi /4 lþýðublaðið skýrir hins vegar vanræksluna j’jjj og linkuna á bann kurteislega hátt, að Bjarni Benediktsson og Guðmundur í. Guðmundsson íijj séu þau sauðarhöfuð að þeir beri ekki skynbragð jji! á hve skaðsamleg málstað íslands slík fram- íjjj koma er, „virðast ráðamenn alls ekki gera sér lióst, hvernig fréttakerfi nútímans starfar“. En i2!j bessí kurteislega skýring nægir ekki. Hvorki Bjarni Benediktsson né Guðmundur I. Guð- jjlj: mundsson eru sauðarhöfuð, ófróð um starfs- |J;i hætti nútíma fréttakerfa. En þeir eru rotnir iíd pólitíkusar, sem setia tillitin til Atlanzhafs- bandalagsins ofar íslenzkum málstað. Það er stefna beirra að móðga ekki natóvini sína í ríkisstiórnum Bretíands og Bandaríkjanna með • bví að seffia heiminum skýrt og skormort sann- 3£; leikann um bað sem er að gerast á íslandsmið- um. Allt slíkt telja þeir þjónustu við Rússa og heimskommúnismann. En meira að segja Al- þvðublaðið virðist hafa gert sér ljóst, að þeirri m afstöðu íslenzkra ráðherra eira íslendingar ekki iþl öUu lengur. — s. txrt ua Grænland er land ísanna öðrum fremur, en þessir drengir í Holsteinsborg hafa samt fundið stað til að baða sig. i Það er verk kvennann^, að dytta að húðkeipunum, klæða þá með nýju selskinni þegar það gamla slitnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.