Þjóðviljinn - 17.07.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 17.07.1960, Side 3
Sunnudagiir 17. júli 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Athugulir ménn, lœröir sem leikir, hafa um árabil orðið að horfa upp á fuxðulegt og stórhneykslanlegt ástand í byggingarmálum bœjarins* Mönnum með sama og engin fjárráð liefur verið att út í aö byggja eigin íbúðir, og verið veitt til þess smánarlán. Fólk hefur ekki getað annað — getuleysi bœjaryfirvaldanna og okur- leiga húseigenda hefur rekið fólk út í margra ára fjár- festingu og þrœldóm. íhaldið í bœnum hefur mjög veg- samað þessa þróun, sem er í einu orði glœpsamleg Ýmis fag- og tœknimenntaðir menn hafa verið und- arlega hljóðir í sambandi við þessi mál, en nú virðist sem á mörgum sviðum sé að vakna áhugi ungra, mennt- aðra manna að reyna aö koma einhverju viti í þessi mál. Eins og skýrt hefur verið frá í . fréttum þá hefur undanfar- ið dvalið *hér á landi banda- rískur byggingasérfræðingur og mun hann dvelja hér í hálft ár enn. Hann hefur haft samstarf við ýmsa aðila og nú hefur verið gefið út nefndar- álit hans, og nokkurra tækni- menntaðra íslendinga sem hafa starfað með honum, um lækkun húsnæðiskostnaðar. í þessu nefndaráliti koma fram ýmsar athyglisverðar stað- reyndir sem hér verða gerð, skil að nokkru. • Húsnœðiskostnaður mjög hár í fyrstu segir m. a. að al- mennt muni vera viðurkennt að húsnæðiskostnaður sé mjög liár, en ekki hafi verið athugað hvort hér sé um slíkt vandamál að ræða að ákveðið áták sé nauðsynlegt til úrbóta. • Nokkrar staðreyndir Við íslendingar verjum nærri helmingi meira af þjóð- arframleiðslu okkar til íbúða- Við verjum t. d. tæplega tvisv- ar sinnum meira en Svíar í þessu skyni, en fáum aðeins örfáum ibúðum fleira fyrir hverja þúsund íbúa. Meðalíbúð hér kostar um það bil fimmföld meðalárslaun (m:ðað við byggingarkostnað fyrir ,,viðreisn“), sem er helm- ingi meira en í Kanada, Banda- ríkjunuum og Bretlandi. inberum afskiptum af húsnæð- ’ ismálum og með stöðlun í bygg- j ingariðnaðinum“. Ekkert eitt atriði nægir til að breyta gömlum venjum, en að öllu samanlögðu má sýna fram á verulegan sparnað og að óreyndu verður ekki véfengt að það sé hægt, ef að því markmiði er stefnt með atorku. • íbúðir stœrri hér og verr nýttar en erlendis Engin þjóð er eins rausnar- leg með húsrými fyrir hvern einstakling og við íslendingar. Ástæður: Flestir leikmenn skilja ekki undirstöðuatriði hagkvæmrar nýtingar húsrým- is. Skökk staðsetning á glugg- um og dyrum, óhentugir gang- ar, óhentug herbergjastærð eða lögun, o. s. frv. Hér gefur að líta athyglisverða töflu. Á árunum 1931 til 1955 Oft ' má bæta við einu her- hefur mánaðarlegur húsnæðiskostnaður í Svíþjóð minnkað úr bergi eða lækka byggingar- daglaunum niður í 5. Á sama tíma hefur mánaðarlegur hús- kostnað um 10 af hundraði, eða nœðiskostnaðtIr hækkað úr 13 daglaunum í 14 hér á landi. meir, ef úr slíkum annmörk jæhni og bættar byggingaraðferðir hér á landi geta um er bætt og er arkitektinn ”, _ , ” . manna líklegastur til þess. 1 ,ækkað husnæíkskostnaðinn ems og i Sviþjoð. LÆKKUN HÚSNÆÐISKOSTNAÐAR Þetta gefur fyllstu ástæðu til svartsýni, en miðað við reynslu annarra þjóða ættum við að geta lækkað liúsnæðis- kostnað okkar verulega og á- lítur bandariski sérfræðingur- inn Davison að þriðjungslækk- un sé ekki óraunhæft markmið, ef gerðar verði „endurbætur á skipulagi íbúða, efnisnýtingu, bygg'ngaraðferðum, byggingar- • Húsnœðiskostnaðinn er unnt að lœkka Eins og áður var drepið á kosta nýjar íbúðir í öðrum löndum allt að helmingi minna en hér á landi miðað við með- alárslaun. í Svíþjóð hefur t. d. mánaðarlegur húsnæðiskostnað- Áir, miðað við laun, verið lækk- aður um meira en helming á 25 árum (Sjá mynd). Á sama hefur hann staðið í stað Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur (til vinstri) og Steingrímur Hermannsson formaður Rann- sóknarráðs ríkisins (til liægri) ræða við Robert L. Davison, byggingarsérfræðing. hér eða jafnvel hækkað. Al- mennt er viðurkennt að ekki sé eðliiegt að verja meini en einnar viku launum í húsnæðis- kostnað á mánuðí. • Hvað er til ráða? Á þessum málum er engin einföld lausn. Islendingar hafa um margt ólíka aðstöðu; hér er skortur á timbri og málmi og veðurfar og jarðskjálfta- hætta ve’.dur sérstökum erfið- ! • jleikum. Fjöldi nýrra íbúða er ‘ ekki nægilegur til að beita fjöldaframleiðslu á byggingar- hlutum og auk þess eru hí- býlahættir með öðru móti hér en erlerndis. Vafasamt er að ný efni muni í náinni framtíð verða mikilvægur liður í lækk- un byggingarkcstnaðar, en end- urbæta má notkun byggingar- efna og aðferða í þessu skyni, án þess að rýra gæði íbúðanna. Einnig er athugandi að nota meira verksmiðjuframleidda byggingarhluta, svo sem veggja- og gólfhluta til sparn- aðar. Leið til úrbóta gæti ver- ! ið svokölluð „Tilt up“ aðferð, en þá eru notaðar súlur í stað burðarveggja sem eru 10”x48” og má geta til samanburðar að að því að sérfróðir menn leiti að nýjungum og endurbótum. Hér á landi hefur engu fjár- magni verið varið til skipu- legra byggingarannsókna á sama tíma og aðrar þjóðir hafa Varið miklu fjármagni í því skyni með ágætum árangri. Davison fullyrðir að væri fimm af hundraði af því fjár- magiii sem íslenzk stjórnar- vöM iána til íbúðabygginga varið til rannsókna og til- rauna og kynningar á niður- stöðum þeirra og til almennr- ar upplýsingaþjónustu mætti lækka byggingarkostnað í ná- inni framtíð um margfalt þessa upphæð. Þá mætti byggja fleirí íbúðir og betri fyrir það fjár- magn, sem íslendingar verja til íbúðabygginga. Slikar rann- rannsóknir og tæknilega starf- semi ætti að skipuleggja hjá byggingarefnarannsóknum Iðnaðard ríldar Atvinnudeildar Háskólans í samvinnu við Hús- næðismálastofnun ríkisins, Iðn- aðarmálastofnun íslands, félög arkitekta og verkfræðinga. Bylting yfirvoiandi Blöö ,,lýöræöisflokkanna“ svonefndu hafa stundum ymprað á því aö hinn eiginlegi tilgangur meö dvöl banda- rísks lierliös á íslandi sé sá, aö hlutast til um innan- landsátök í stjórnmálum. Alkunn afturganga á snærum afturhaldgins í landinu, Jónas Jónsson frá Hriflu, túlkar þetta sjónarmið i nýrri blaðagrein. Tel- ur hann hættuna af árás Rússa ekki verulega, en því meiri af íslenzkum bolsivíkum. Rökstuðn- ingut- hans er sá, að „allir ís- lendingar, þar með taldir komm- ún'star, njóti vestræns frelsis í skjóli við varnarliðið“. I-Iætturn_ ar, sem gamli maðurinn sýnir samherjum sínum, eru ekkert smáræði, m.a. að byltingarstjórn ú’ íslandi kynni að hrekja Breta úr 12 mílna landhelginni! Jónas segir m.a.: „En hin sérstaka nauðsyn fs- lendinga að hafa hér nokkurt varnarlið, meðan höfðingjar Rússa ganga um sali þjóðanna íkt og Þjóstólfur nieð reidda öxi lá í því að flokkur bolsi- vika í Reykjavík gat hvenær sem var gert upphlaup og hrifs- að í sínar hendur völd'n í land- inu þar Sem lýðræðisflokkarnir hafa alls enga lögregluvernd, jafnvel ekki móti lítilf jörleg- um óróaseggjum. Tilefni bjóðast daglega ef bylting þykir æski- leg. Einn daginn kaupskrúfa j flug'manna. Annaii dag eru þern. ur á nokkrum kaupskipum of kauplágar. Þriðja dag'nn hefir, stjórnin vanrækt að eíla vöru-' skiptaverzlun Islendinga og' járntjaldsþjóðanna. Bylting er þá gerð í nafni réttlætis og al- rnennra hagsmuna. Ný stjórn tekur við vö dum og á við erf- iðleika að stríða. Hún fylg'r fordæmi Cúbumanna, leitar á náðir Rússa og'. fær allskonar stuðning. Fiskur er keyptur. Bretar hrakSir úr 12 rr.i'Ina landhelgi. Auðjöfrar tyftaðir'. Bolsivikaflokkurinn stýrir vö.d- unum með erlendu fulltingi. Síð an kæmi ungverskt frelsi fyrir borgarana og fjötrar Pasternaks fyrir skáldin". burðarveggir fjöibýlishússins að Ljósheimum 8—12 hér í Reykjavík mundu hafa orðið 90% styttri, ef þessi bygging- araðferð hefði ver'ð notuð, og nýtni gólfflatar aukizt veru- lega. Þessar aðferðir þarf að rann- saka. Einnig væri þörf á að rannsaka hugsanlegan sparnað sem gæti verið fólginn í f jö’lda- framleiðslu ibúðarhúsa og hvernig megt skipuleggja sam- vinnubyggingar og eigin vinnu á hagkvæmasta hátt. • Nauðsyn rannsókna og upplýsingastarfsemi Hér á landi eru arkitektar og verkfræðingar, sem geta leyst tæknileg vandamál til endur- bóta á byggingarháttum og , , , , , , , , . *. Spain í dag: austan gola og lækkunar a husnæðiskostnaði og verður ríkisvaldið að stuðla bjartviðri. Hiti 10—14 stig.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.