Þjóðviljinn - 23.07.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.07.1960, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN (3 Hesthús án Kristinn Hallsson syngur með kórmun í Ameríkuferðinni og Iiér sést hann á æfingu með Frit/. Weishappel, sem er undir- leikari. (Ljósm. P. Tliomsen) Kar syngur Kórinn hycjgur næst á íerð til Sovét- ríkjanna og annaira Austur-Evrópulanda Eins og frá var skýrt í gær gert víðreist um dagana. 1935 hyggur Karlakór Reykjavikur fór hann til Norðurlandanna, á söngför til Bandaríkjanna 1937 til Mið-Evrópu, 1946 til og Kanaida og ‘stendur ferðin Bandaríkjanna og Kanada og yfir frá 1. október til 20.1 var þá sungið í 50 borgum nóvember. Kórinn hefur gert fyrir á annað hundrað þús- samning við félagið Columbia! und áheyrendur, 1953 til Mið- ‘'v'isbyggingin inni • við Skeiðvöll var enn á dagskrá á síðasta bæjarstjórnarfundi, en þar ætlar Hestamannafélagið ] 2 tónleikar í Reykjavífc óg8 utan Reykjavíkur liggjandi hverfi stafar af bygg- ingunni á allar hliðar. verði dg hreinlætismál. Starfsárj Sinfóníuhljósveitar Islands lauk urn miöjan júlí. Höföu þá verið haldnir 12 sinfóníutónleikar í Reykja- Fákur að reisa 460 ferm timb- j 0g g utan Reykjavíkur og auk þess tvennir skóla- urbyggingu. Alfreð Gíslason j tónleikar í Reykjavík. benti á eldhættu þá sem nter- Stjórnendur á þessum hljóm-, með tónleikaferðum til Akur- leikum voru Wilhelm Briíckner j eyrar og til Vestfjarða og ætl- byggt hesthús en ekki séð fvrir jRnggeberg fra Hamborg, Hans I unin var að fara i tonleikafeið forsvaranlegu frárennsli. Eæjar- Zanotelli frá Darmstadt, Ró- til Vestmannaeyja, sem fórst st.jórnin getur ekki kastað frá | bert Abraham Ottóson, Henry | fyrir vegna slæmra flugskil- scr ábyrgðinni á því. hún á að Swoboda frá New York, Bod- yrða. sjá um bað en ekki segja hesta- han Wodiczko frá Varsjá, Ol- j 1 Vestfjarðaferðinni, sem var mönnunum að siá um bað sjálf-’av Kielland frá Noregi og dr. erfið vegna slæmra samgangna, um. Þetta er fyrst og fremst heil- Vaclav Smetácek frá Prag. , voru tónleikar haldnir á Isa- firði, Bolungarvík, Suðureyri, Starfi hljómsveitarinnar lauk j Flateyri, Núpi í Dýrafirði, Þingeyri og Patreksfirði. í Hljómsveitarmenn höfðu sama- stað að Núpi meðan þeir dvöldu vestra og vill hljómsveitin færa jsr. Eiríki Eirikssyni sérstakar j þakkir fyrir aðstoð hans. Auk ofangreindrar starfsemi, |sem að öllu leyti fer fram á Um verzlunarmannahelgina gengst Umdæmisstúkan vegum hljómsveitarinnar sjálfr- nr. 1 fyrir móti í Húsafellsskógi fyrir bindindismenn og ;ar. hafa hljómsveitarmenn að- þá, sem vilja dvelja í góöum félagsskap á fögrum staö stoðað Vlð flutning á 6 verk- yfir þessa lengstu helgi sumarsins. , , . . . , „ J asta starfsan og komið fram Mótsstaðurinn Húsfells- una. Dansað verður um kvöldið i í leikhúsinu alls 69 sinnum. skógur var valinn með tilliti, ef veður leyfir. Mánudagur: Einnig hafa þeir komið fram brigðismál sagði hann. Vínlaus verzlunarraarinahelgi á móti í til þess, að mögulegt væri að j Kl. 10.30 mótinu slitið: Jón sækja mót þetta af Norður-]Kr Jóhannesson, landi, Vestfjörðum, Snæfells-1 Tilgangur með móti þessu nesi og Suðvesturlandi. 1 Húsa-; er að gefa fólki kost á að fara fellsskógi er mjög fagurt um-. út úr bænum um verzlunar- hverfi og möguleikar til göngu-, mannahelgina og dvelja á stað, ferða um nágrennið eru góðir. j þar sem vín verður ekki haft Að sjálfsögðu er mót þetta al- j um hönd og engin hætta verð- gjörlega háð veðrinu, því að- j ur á óspektum og drykkjulát- eins verður um tjaldbúðir að um svo sem mjög hefur tiðk- ræða. azt nú á seinni árum og þá Samtök bindindismanna og j sérstaklega um á 35 tónleikum hljómsveitar Ríkisútvarpsins, auk sinfóníu- tónleika, sem útvarpað hefur verið. Hefur haidið 2500 œfingar Karlþkór Reykjavíkur var verzlunar- j stofnaður 3. janúar 1926. Artistsr New York og annað-1'arðarhafslanc anna * og 1956 stÚkUr skipiilcggja ferðir á | mannahelgina. _ Frá upphafi hefur Sigurðui* ist Gunnar Pálsson, sem er fór kórinn á tónlistafhátíðina!mótið- hver f^rir sína fél^a! ^ynr þa sem ekki ern i j Þórðarson stjórnað kórnum. eða 'i samvinnu eftir atvikum j stuku eða cðrum bindmdissam- að undanteknu einu ari, 1956, og aðstæðum á hverjum stað. i tökum, verða ferðir frá Bif- j er Páll ísólfsson tók við Dagskrá mótsins verður sem reiðastöð Islands á laugardag j stjórn kórsins vegna veikinda hér segir: Laugardagur kl. ikl 2 e.h. i Sigurðar. 22.00 Kjartan Ólafsson, for- ' ; “ 1-7 ' \ ! Sigurður Þórðarson er 65 maður mótsnefndar setur mót-1 Nýtt dagblað var nafn blaðs-j ára gamall og skýrði stjórn kaupsýslumaður í Bandaríkj- í Bergen. og jafnframt á 50 unum og gamall kórfé’.agi, alla ðra afmælishátíð Bel Canto í fyrirgreiðslu. j Kaupmannahöfn. Víða sungið 50 p. » usíð’ur Karlakcr Reykjavílvur hefur Hvarvetna se.n kórinn hef- ur sungið hefnr hann dregið til sín fjöida áheyrenda og fengið góða dóma. fyrir söng ainn. Kórinn hefur sungið á um 50 plötusíður fyrir Framhald á Í0. síðu. Húsgagnahapp- dræffi iiarlakárs Reykjavíkur ins sem kom út í stað Þjóðvilj- kórsins svo frá, á fundi með meðan her- j fréttamönnum, að Sigurðui' brezku og , hefði nú haldið um 2.500 æf- ans 1941—1942, námsyfirvöldin ið. Hreiðar Jónsson, umdæmis- templar flytur ávárp. Guð- mundur Illugason kjrnnir um- hverfið. Varðeldar og skemmti- j bandarísku bönnuðu að út ingar með kórnum frá stofmm atriði. Sunnudagur: Farið verð- j kæmi biað með nafni Þjóðvilj- hans fyrir utan öll önnur ur í Surtshelli. gengið á Bæj- ans. Nafn blaðsins misritaðist j störf, sem hann hefur háft arfell, niður í Odda og Tung- í grein í blaðinu í gær. ! á hendi fyrir kórinn. imimiiitiimiimmiiiiimiimimtmimimiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiniiiimiiimiiimiiimmmiimiiiiiiiiiitimiiimiiiiimiitiimiiiiiiiiiiiiiiimttiiB Karlakór Reýkjavikur nýtur = stj-rks frá riki og bæ til Am- j = erikuferðarinnar, cn þetta = fjárframlag hrckkur skammt = ogjþarf kórinn að leita á náð- = ir velunnara ’ sinna. Kórinn = ef.nir til sk/ndihappdrættis urr E húsgögn í 4 stofur að verð- E mæti um 50 þús. kr. og eru, = m'ðarnir tvennskonar: 100 kr. j = m!öar fyr'r þá 3em vilja taka þ tt í happclrættinu og á 150 k". fyrir þá sem jafnframt vúja trvggja sér miða á 'M eðjuhljóm'eika kórfsins áð- ur en farið verðúr á stað. 2590 miðar verða gefnir út. Dregið verður 27. september og drætti verður ekki frest- að. Blekklessan Drþnning Alexandrine hélt i gærkvöld frá Reykjavík. Meðal farþega, voru 11 unglingar, sexp eru á leið tii Tékkóslóvak- = íu ; í boði tékkneska mennta- E málaráðuneytisins, og knatt- j E spj-mnmenn úr KR sem eru í E kcppniför til Færej-ja. - E Mörgum hefur þótt óprýða nj-ju seðlana að annar banka- stjórinn sem skrit'ar á þá nafn sitt, heíur slett blekklessu undir nafuið, svo hún verður eitt af því sem fyrst vekur athygli á seðlum þessum. Heyrzt hei'ur að hlutaðeigandi bankastjóri hai'i lesið það ung- ur í Familie-Journal að el' menn undirstrikuðu nafn sitt með þessum hætti bæri það vott um sterkan vilja og persónuleika. Mér finnst þetta ekki mikið atriði með blek- klessuna á seðlinum, þótt hún að vísu -lýsi manninum sem sletti henni til þess að láta svolítið meira bera á nafni sínu á hverjum einasta pen- ingaseðli landsins. Hitt tel ég varhugaverðara, að láta þenn- an mann fá nal'nið sitt á alla nýju seðlana. Ég skil ekki í öðru en ríkisstjórnin yrði til- neydd að taka þá alla úr um- ferð ef til þess kemur sem nú virðast allar horfur á, að hlutaðeigandi bankastjóri eigi fyrir höndum allrækilegt orlof á Litla-Hrauni, eða gistingu vísa á Skólavörðustíg 9. Ýnis- um þætti sjálfsagt leiðinlegt að þurfa að vera oft á dag minntir á hvers konar menn Framsókn og S.iálfstæðisflokk- urinn velja til ' að skrifa á peningaseðla íslenzku þjóðar- innar. Fínir þjófar og ófínir Annars er fólk á íslandi almennt vantrúað á að lög séu látin ganga yfi'r menn sem handgengnir eru afturhaldinu í landinu og því þarfir á einn eða annan veg. Fólk er alveg undrandi á hve billega ýmsir sleppa, þó beinlínis verði upp- víst um þjófnað upp á eina eða tvær milljónir eða jafn- vel meira. Slíkum mönnum er fundið allt. til málsbóta af áróðurshópi kunningja og póli_ tískra samherja, og þykir jafnvel Ijótt að kalla siíkt réttu nafni, ég tek tii dæm- is þjófnaðarmál séra Ingimars. Ef þetta væri sönn mannúð og túlkun á samúðarfullu hugar- fari með brotamönnum yfir- leitt væri öðru máli að gegna. En söinu menn og sömu blöð eru fljót með þjófsstimpil og nákvæmar lýsingar og marg- tuggnar á smáhnupli unglinga eða manna sem ekki eiga slík ítök á æðri stöðum ög finni þjófarnir sem stela stóru upp- hæðunum. Samtrygging hinna fínu ■ Vegna þéssa telja menn yf- irleitt líklegt, að ekki komi tit þess að venjuleg islenzk lög verði látin ganga yfir mann eins og Vilhjálm Þór, Hann viti allt of mikið ura aðra fína menn til þess að núverandi ríkisstjórn hætti á að láta fara illa fyrir hon- uni. í. þessu almenningsáliti felst líka nokkurt vantraust á dómurum landsins, sem því miður hefur ekki alltaf reynzt ástæðulaust, ég nefni einungis hina svívirðilegu löglej7sis- dóma í 30. marz-málunum. Vel má vera að Framsókn þykist eiga inni hjá Bjarna Ben. íyrir það að Hermann Jónasson bjargáði öðruin bankastjóra, Pétri Benedikts- syni. frá málshöfðun og op- inberri hne.ysu vegna fram- koniu hans í skrílslátunum við rússncska sendiráðið 1956, o. ætlist nú til að sú skuld verðí goldin með linkind af hálfa núverandi dómsniálaráðherra við Vilhjálm Þór. Tregða rík- isstjórnarinnar að víkja Vii- hjálmi frá gæti bent til þess að samtrygging hinna fínu sé önnum kaíin bak við tjöldin, hvort sem henni tekst að losa Vilhjálm úr neti fjármála- svindilsins. . Steinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.