Þjóðviljinn - 23.07.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.07.1960, Blaðsíða 5
ÞJÓÐVIUINN <5 Laugardagur 23. júlí 1960 — Sovézkir orkitektar komnir á nýjar brautir E Sýning á níu líkönum af orSiS hefur í byggingarlist saman við háskólabygginguna hætt vlð bæði af fagurfræði- notaður fyrir stærstu og ný E sovéthöll ásamt uppdráttum Sovétríkjanna á síðustu ár- eða líkan af J'eirri sovithöll lcguj: og te’tnilegum, ástæð- tí.zkulegustu ntisundláug E af innréttingu og innanhúss- «:>. N ” J or ko ' sr;>. i- • - ftm byrjað ar ' 1937 en i . runnurinn v: r«..;r nú Evrópa. = skreytingu var lialdin í Arki- = tektahúsinu í Moskvu. í vetur. = Líkön þessi voru gerð eftir E uppdráttum sem fengu verð- E laun í samkeppni 1958 sem E opin var öllum arkiltektum E til þálttöku. Arkitektar þeir = sem verðlaun hlutu voru þá = beðnir að smíða líkön og gera = tillögur fyrir innbyrðis sam- = keppni sín á milli og taka þá = tállit til þeirra óska og gagn- = rýni sem fram hefðu komið í E fyrri samkeppninni. E Sovéthöllin verður reist í = hverfiþiu suðvestan við há- = skólabygginguna, en ráðið er = að það hverfi verði nýr mið- = bær í Moskvu. Auk þinghúss- = byggingarinnar verður reis'tur = heill stjórnarráðsbær þangað E sem öll ráðuneytin verða E flutt frá Kreml. Kreml á þá E að verða hverfi safna og E fundahalda bg er nú unnið að E því að reisa risastóra bygg- E ingu fyrir ráðstefnur og E fundahöidl í miðju Kreml E hverfinu. Líkönin á sýningunni = sýndu mjög vel þróun þásem Arkitektinn Sjoltokovskí sem hefur margar rjcm"*ertu byggingar á samvizkunni á þetta líkan á sýningunni. Það hefur verið gagnrýnt nokkuð vegna liins hefðbur.dna leikhússtíls á aðalsalnum og stóru sölunum tveimur. Líkan af sovéthöllinni frá 1937. Þetta liikan fékk mjög mikið íxrós á sýningunni. l>að er gert af nokkrum ungum arkitektum sem ekki hafa kært sig um að fara troðnar slóðir. miiiimiimi!iiiiiiiiiiiimiiiiimiii;iiiiiiiillliiiiiiiiiiiimiiiiiimiií!ii!jmimfiiiii!iiiiiiimimmiiiiiiiiiiii;iiiimiiiiiimtimiiiiiiiiiii'miiiiiimiiiiiimmiimiiiiiiimiiiiimiiim>iiiiiiiiiiiiiiimmiiiiu Hann æflar flugvélina í Á þriðjudaginn var gerðist sá atburður í ástralskri flug- vél í mikilli liæð að einn far- þeginn hótaði að sprengja vél- ina í loft upp. Hann var með byssu, sprengiefni og rafhlöðu á sér. Til allrar liamingju tókst áhöfn vélarinnar að ráða niðurlöguin mannsins áður en hann gat geft alvöru úr hótun sinni. x I slagsmálunum við mann- inn hljóp skot úr byssunni og kom gat á þakið á flugvélinni. Einn af starfsmönnum flug- félagsins komst aftan að manninum og sló hann í höf- uðið með öxi er áhöfninni hafði tekizt að leiða athygli hans að einhverju öðru. Mað- ur þessi hafði komið um borð í flugvélina í Sydney. Áhöfn- in segir svo frá að hann hafi hótað að sprengja flugvélina í loft upp ef flugstjórinn sneri ekki þegar aftur til 'Sydney- ar. Flugvélin, 78 manna Look- heed Electra, var á leið til Brisbane og hafði 50 farþega innanborðs. Lögreglan í Bris- bane handtók manninn þegar í stað er þangað kom. I janúarmánuði sl. fórust 34 menn er dýnamit spreng- ing varð í farþegaflugvél og hún hrapaði n'ður nálægt Wilmington í Norður Carol-! ina-fylki í Bandaríkiunum. Rannsókn á slysinu leiddi í ljós að einn farþeginn sem j hafði líftryggt sig fyrir miílj- ón dollara fyr:r flugið, hafði; haft sprengjuna meðferðis. 13 þús. franskir hermenn fallnir Fransk? hermálaráðuneytið hefur tilkynnt að 13 þúsund franskir hermenn hafi fallið í styrjöM'nni gegn alsírskum þjóðernissinnum. Þetta er í fyrsta sinn sem herinn hefur tilkynnt heildar- tölu fallinna hermanna í Alsír. Hingað til hefur eingöngu ver-, ið tilkynnt hve margir her- j menn hafi fallið í það og þnð ! skiptið. Þessir 13 þúsurd hermenn hafa fallið á timabilinu frá okt. 1954 til 1. nóv. 1959. Krúsfjoff skemmtir sér Þrír læknar í New York hafa verið handtekiiir o.g á- kærðir fyrir að reka .,fósJur- eyðingaverksmiðju“, ems og hinn opinberi ókrerendi kallar þa.ð. Helztn viðskiptavinimir voru dansmevjar og kvenstúd- en'ar og fyrid'ældð gaf af sér 6000 dollam gróða á vibu. Hinir ákærðu eru T.eopold Greeel, Jan John Aldon og Dan- iel Zal'berg. Aðeins einn þeirra bafði leyfi tiT að stunda lækn- ingar í Bandaríkjunum. 1 ákærendaskjalinu segir að i fóstureyðingafyrirtækinu hafi verið framkvæmdar að jafnaði um 10 fóstureyðinigar á viku fvrir 600 dollara bver. lanl 6asfro frá Moskvn ff! Prag Raúl Castro, landvarnaráðherra Kúbu og bróðir Castro, hélt í gær frá Moskvu til Prag. Áður en hann hélt úr landi var til- kynnt að Sovétrikin hefðu boðið Kúbúmönnum alla þá efnahags- aðstoð sem þeim væri nauðsyn- leg til að hrinda áirásum Banda- rikjanna á þá. Krústjoff forsætisráðherra skemmti sér konunglega á mánudaginn var þegar hann ók minnstu og nýjustu gerð sovézkra bíla, „Zaporozhets“, til reynslu eftir krókóttum göt- unum í Kreml. Krústjoff ók bílnum með svo miklum liraða að farþegi hans, Sonur hans (Mti besrnið Einkennilegt barnsfaðernis- mál kom nýlega fyrir rétt í Gautahorg. Sölustjóra nokkr- um varstefnt og hann sakaður um að vera barnsfaðir stúlku sem hann átti að hafa hitt í Ka upmannahöf n. Það eina sem stúlkan hafði við að styðjast var nafnspjald sem hún hafði fund'ð í veski mannsins sem var hjá henni. Þegar hún hitti sölustjórann sem var yfir sig undrandi við- urkenndi hún hinsvegar strax að þenr.an mann hefði hún c’drei séð fyrr. Það kom í ljós við nánarí athugun að það var sonur hans sem hafði gengið um með nafnspjöldin hans í veskinu. Brezhnev forseti virtist halda niðri í sér andanum af skelf- ingu. Eftir ökuferðina cpnuðu þeir svo húddið á bílnum og furðuðu sig á að svo lítil vél skyldi geta flutt þá svo hratt. „Zaporozhets“ bíllinn er framleiddur af Kommunar- bif- reiðaverksmiðjunum 5 Zaporoz- he. Að ytra útliti líkist hann minnstu gerðinni af Fiat bílun- um ítölsku. Morð me§ afborgunum Þriggja barna móðir í Mel- bourne í Ástralíu, 35 ára göm- ul. ^reiddist nýlega svo heiftar- lega við manninn sinn þegar hann skammaði hana fyrir að kaupa hluti með afborgunum, að hún fór beinustu leið og keypti sér riffil — með afborg- unum — og skaut manninn með honum. Eftir morðið tók hún sér leigubíl til lögreglustöðvarinn- ar og gaf sig fram með þess- um orðum: „Ég er nýbúin að skjóta manninn minn. Ég veit ekki hvers vegna ég gerði það, en það er gersamlega ómögu- legt að halda frið við hann“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.