Þjóðviljinn - 26.07.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. júlí 1960 — ÞJÖÐVILJINN
(5
Reynslan afsannar alla úfreikninga
Ohrigðular getnaðarvarnir
með nýjum hormónatöflum
Hormónatöflur sem framleiddar eru í Bandaríkjunum | taldar með sém 'síepptu ur degi
hafa reynzt bezt allra lyfja til getnaðarvarna. Konur
sem taka þessar töflur daglega frá 5. til 24. dags eftrr
að tíðir byrja. geta veriö algerlega öruggar um að þær
verða ekki þungaðar.
Framhald af 1. síðu.
myndi tímakaup Dagsbrúnar-
manns nú vera kr. 23,15, eri
er kr. 20,67. Þar munar því
kr. 2,48, eða tænum 6.000 kr.
á ári, miðað við 2.400 dag-
vinnutíma. Getur hver reiknað
út frá eigin kaupi, hve miklu
skerðingin nemur.
Útreikningar hagfræð-
inganna standast ekki
Hagfræðingar ríkisstjórnar-
innar gerðu ráð fyrir að þegar
öll áhrif gengislækkunarinnar
væru komin fram myndi fram-
færsluvísitalan hafa hæk'kað
um 13%, en vegna aukinna
fjölskyldubóta og niður-
greiðslna á innfluttum neyzlu-
vörum (kornvöru, kaffi og
sykri, en tekið var fram að
þær niðurgreiðslur ættu aðeins
að gilda „fyrst um sinn“) var
„gert ráð fyrir“, eins og segir
í „viðreisnar“-bæklingi ríkis-
stjómarinnar, „að hækkunin
ver<S tæplega 3% í stað um
það bil 13% ella.“
Á þessum tölum hömruðu
síðan forsvarsmenn ríkis-
stjórnarinnar í sífellu; kjara-
skerðingin yrði e'kki meiri en
3%, og væri því vel bærileg.
En þrátt fyrir allar hunda-
kúnstir og þótt enn sjái eng-
inn fyrir endann á verðhækk-
anaskriðunni, cr framfærslu-
vísitalan þegar, ekki nema
rúinum ársfjórðungi eftir að
áhrif gengislækkunarinnar
fóru að segja til sín í al-
mennu verðlagi, komin fram
úr útreiknuðu hámarki hag-
fræðinganna.
IVfiklar verðhækkanir
framundan
Þó eru eftir stórfelldar verð-
hækkanir. Enn hefur gengis-
læ'kkunin, eins og áður var
getið, ekki sagt að fullu til
sín í verði á innfluttum vör-
um, en hitt skiptir ef til vill
meira máli, að hækkun á inn-
lendum landbúnaðarafurðum er
enn ekki komin fram nema að
mjög óverulegu leýti.
'Mjólkurvörur hafa að visu
hækkað nokkuð, en sú hækk-
un var aðallega vegr.a aukins
dreifingarkostnaðar, og má
búast við því að þær eigi enn
eftir að hækka veruiega.
Hins vegar eru allar verð-
hækkanir á kjöti og kjötvör-
um ókomnar fram og munu
Síldarskýrslan
Framhald af 4 síðu
Snæfell, Akureyri 4653
Stefán Árnas.. Búðakaupst. 2855
Steíán Ben., Neskaupstað 2772
Sunnutiridur, Djúpuvík 3169
Svanur, Reykjavík 2969
Sveinn Guðm., Akranesi 3151
Sæborg, Patreksíirði 4882
Sæi'ari, Akranesi 2337
Sæíaxi, Neskaupstað 2099
Tálknfirðingur, Sveinseyri 2745
Tjaldur, Stykkishólmi 3314
Vaiafell, ólafsvík 4058
Víðir II, Garði 2187
Víðir, Eiskifirði 5594
Vilborg, Keflavík 2229
Vonin II, Keflavík 2171
Vörður, Grenivík 3504
Þorbjörn, Grindavík 5063
Þórkatla, Grindavík 2685
Þorlákur, Bolungavík 3955
Þorleifur Rögnv, 'Ólafsf. 2864
Þórsnes, Stykkishólmi 2864
Þráinn, Neskaupstað 3087
gfyrst segja;,. til sín í jyisÉtöl-
unni þegar afurðáyerðið verð-
úr ákveðið í haust, sénriáega
um miðjan september, svo að
| sú~ hækkun þemur .. ekki inn
I í 'vísitöluna fyrr en 1. októ-
i ber.
Það er þannig augljóst að
verðlag mun fara stórhækk-
andi á næstu mánuðum og
spádómar hagfræðinganna um
verðlagsþróunina hafa reynzt
blekkingar einar.
Afríka
Framhald af 12. síðu.
ef þáð yrði sent til fyl'kisins.
Belgar ráða þar lögum og lof-
um.
Belgiska stjórnin endurtók
'í gær að hún hefði alls ekki
1 hyggju að kalla her sinn
frá Kongó, þrátt fyrir ein-
róma kröfu Öryggisráðs SÞ.
Hún sagði að Sameinuðu þjóð-
unum kæmi ekkert við deilan
um stöðu Katanga. Belgiski
herinn myndi fara sínu fram
í Kongó meðan vernda þyrfti
líf og eignir Belga þar.
Van Eyskens, forsætisráð-
herra belgísku stjórnarinnar,
sagði að loknum ráðuneytis-
fundi í gær að hún hefði aft-
urkallað gefið loforð um efna-
hagsaðstoð til handa Kongó.
Um helmingur þeirra 80.000
Belga sem búsettir voru í
Kongó hafa nú farið úr landi.
Lúmúmba, forsætisráðherra
Kongó, er nú 'kominn til New
York og hefur rætt tvívegis
við Hammarskjöld, fram-
kvæmdastjóra SÞ. ítrekaði
hann enn kröfu sína um taf-
arlausa brottför belgíska hers-
ins. Hammarskjöld fer til
Kongó í næstu viku og hefur
viðdvöl í Brussel.
Raufarhöfn
Framhald af 3. síðu.
veiði. 25 mílur suðaustur af
Gerpi veiddist allvel í nótt,
og fengu þessi skip: Hilmir
900 mál, Hafnarey 700, Haf-
rún 600 og Sunnutindur 700
tunnur. 35 mílur út af- Dala-
tanga fékk Atli 250 tunnur,
Gunnar 600 og Marz 500 mál.
Andri fékk 700 mál út af
Gletting.
Síldarverksmiðja ríkisins hér
hefur brætt 70.000 mál og á
2.000 mál í þró. Veðrið á aust-
ursvæðinu er frekar gott, en
þoka.
Nýr bátur
Framhald af 1. síðu
Hringver hafði hér aðeins
nokkurra stunda viðdvöl, en
hélt í kvöld áleiðis til síldveiða
fyrir Norður- eða Austurlandi.
Það er fiestra mál er skipið
sáu, að vart geti glæstara skip
í fiskiflotanum en þennan bát.
Töflur þessar hafa engar
az;kaverkanir og það má reiða
sig algerlega á þær, segir
banidaríski læknirinn, dr. Greg-
ory Pincus, sem stjórnað hef-
ur fimm ára leit að þessu lyfi
og tilraunum með það. Það
skiptir hins vegar öllu máli að
töflurnar séu teknar á hverj-
um degi.
Dr. Pincus skýrði frá rann-
sóknum sínum og tilraunum á
þingi 2.000 hormónafræðinga
sem nú stendur yfir í Kaup-
mannahöfn. Forseti þingsins er
argentínski nóbelsverðlauna-
hafinn prófessor Bernardo A.
Houssay. Hann sagði í setn-
ingarræðu sinni að hormón
myndu eiga eftir að bjarga
mannkyninu frá offjö’gpri c"
hungurdauða.
Þar átti hann fyr-L r"
fremst við starf dr P:~"’n
cg félaga hans við Worcester-
Það voru jápanskir vísinda-
menn sem fyrst gerðu tilraun-
ir til að eyða strontium 90
með tei þegar það kom 'í ljós
að tedrykkja virtist lina eitt-
hvað þjáningar þeirra sem
særzt höfðu af völdum kjarn-
orikusprenginganna. Þeir gerðu
tilraunir á rottum og í Ijós i
kom að þær voru lausar við
allt strontium úr líkamanum
48 stundum eftir að þær höfðu
orðið fyrir geislum ef þær
fengu nóg te að drekka strax
á eftir. Vísindamennirnir fundu
út að það var sútunarsýran í
teinu sem annars er ekki á-
litin sérlega holl sem hafði
þann eiginleika að eyða ein-
mitt strontium 90.
Sagt er frá tilraunum jap-
önsku vísindamannanna í
fréttum en ekki nánar skýrt
frá niðurstöðum þeirra. Til-
raunir ensku sérfræðinganna
þjdcja nú hafa sannað eigin-
leika tesins til að eyða stront-
ium 90, en spurningin er: hve
stofnunina í Shrewsbury í
Massachusetts.
Ekki má sleppa úr degi
Tilraunir sem gerðar hafa
verið með töflumar í Puerto
Rico og þrem öðrum eyjxxm í
Vestur-Indíum ná yfir 17.000
tíðabil. Konur þær sem tóku
töflurnar dag hvern urðu aldr-
ei barnshafandi meðan tilraun-
irnar stóðu yfir, en þær sem
slepptu úr einum eða fleiri
dögum (og það er ekki nema
mannlegt að slíkt komi fyrir,
segir dr. Pincus) urðu marg-
ar þungaðar.
Þó kom í ljós að jafnvel
þeim konum sem tóku ekki
töflurnar einn eða fleiri daga
var minna hætt við þungun
en þeim sem engar töflur
fengu. Svo mjög dró úr þung-
unum þeirra kvenna sem töfl-
urnar tóku, og eru þó þær
langt nær sá eiginleiki? Enskxx
sérfræðingarnir virðast enn
ekki hafa gert tilraunir með
lifandi dýr þó að Japanir
hafi komizt svona langt með
því að nota rottur við tilraun-
irnar.
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
| Hér stéð vagga
| bylíingarinnar
E Kiangsi hérað í Kína er
E frægt bæði fyrir náttúiu-
= fegurð og vegna þess að
5 þar stóð vagga kínversku
= byltingarinnar. Á myndinni
5 hér að neðan sés»i liið sögu-
E fræga Sjingkang fjall þar
= sem Mao Tsetung kom upp
E fyrstu byltingarstöðvunum
= 1927. Til hægri er mynd
E af Vúlongtan foss í Sjing-
E kang fjalli.
eða dögum, að fjöldi getnaða
minnkaði niður í 1—4 prósent
af því sem ætla mátti að ann-
ars hefði orðið.
Ðregur ekki úr frjósemi
'iil lengdar
'Það kom einnig í Ijós við
tilraunirnar að þær konxxr
sem hættu að taka töflurnar
urðu aftur frjóar og jafnvel
enn frjórri en þær höfðu ver-
ið áður en þær byrjuðu að .
taka töflurnar.
Það virðist því einnig mega
nota lyfið til þess að auka
frjósemina með því að láta ó-
frjóar konur taka það um
skeið, en hætta svo við þ að.
Ekki hefur orðið vart neinna
aukaverkana af þessu horm-
ónalyfi, hvorki þannig að börn
fædd af konum sem það hafa.
tekið hafi verið vansköpuð á
I nokkurn hátt né að þau hafi
fæðzt fyrir tímann.
Þyngdust
Töflurnar höfðu engin telj-
andi áhrif á almennt heilsu-
far þeirra kvenna scm þær
tóku, nema þá til hins betra.
Dr. . Pincus varð þann:g var
við að úr ýmsum brjcsteymsl-
um dró í þeim konum sem
lyfsins neyttu, einnig úr bólg-
um í þvagrásinni og ennfrem-
ur minnkaði tíðablóðið í mörg-
um tilfellum.
Þá kom í ljós að konur sem
lyfið tóku þyngdust flestar
nokkuð. Lyfið hefur eng'.n á-
hrif á kynhvötina.
Kvenlegt kynhormón
Dr. Pincus skýrði liormóna-
fræðingurium frá efnasamsetn-
ingu lyfsins .Hér er um að
ræða blöndu af svokölluðum
19-nor-steroidum, kvenlega
kynhormóninu östrogen og
ethinylöstradiol-eter
Enskir sérfræðingar í geislavirkni hafa komizt að þeirri
niðurstöðii að venjuleg't te minnki strontiummagnið i líkainan-
um um allt að 30%. Þeltta gildir þó einungis um geislunar-
eitrun því að ekki er hægt að eyða því strontium sem kom-
izt hefur inn í beinvefina með teneyzlu.