Þjóðviljinn - 26.07.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 26.07.1960, Side 11
(11 Þriðjudagur 26. júlí 1960 — ÞJÖÐVILJINN Útvarpið annuui if I dag er þriðjudagrurinn 26. júlí ■— Tungi í hásuðri kl. 13.54 — Árdegisháflæði kl. 6.58 — S'ðdegisháflæði kl. 18.38. Xæturvarzla vikuna 23.-29. júlí er í Laugavegsapóteki, sími 2-40-46. Slysavarðstofan er opin allan 6Ólarhringinn — T.æknavörður L.R. er á sanm stað klukkan 18— 8 s'mi 15030. Holtsapótelc og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á surmudögum klukkan 1—4. íj& ÚTVARPIÐ D A G 12.55 Á ferð og flugi (Jónas Jónasson kynnir tónleikana). 19.30 Erlend þjóðlög. 19.40 Til- kynningar. 20.30 Hafnarvist Verð- andimanna — þriðja erindi (Sv. Skorri Höskuldsson). 21.00 Schu- bert-tónleikar: a) Forleikur að Töfraflautunni. b) Mansöngur. c) Drottinn er mitt traust, 23. si imur: d) Smalinn á klettabrún. Flytjendur: Diana Eustrati, alt, Margaret Ritchie, sópran, Micha- el Raucheinsen, og Georg Mal- colm, píanó, Gervase de Peyer, klarinetta, og fílharmoníuhljóm- sveitin í Berlín undir stjórn Fjútz Lehmanns. 21.30 Útvarps- sagan: Djákninn i Sandey, eftir Ma.rtin A Hansen. (Séra Sveinn Vikingur). 22,10 Iþróttir (Sigurð- ur Sigurðsson). 22.25 Lög unga fólksins (Krisitrún Eymundsd. og Guðrún Svavarsdóttir). 23.20 Dag skrárlok. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjávíkur klukkan 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á morgun er áætla.ð að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egiisstaða, Hellu, Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Hvassafell er í Kold- MSl ing. Arnarfell er í Swansea. Jökuifell fór í dag frúi Kefla- vík til Breiðafjarðarhafna. Dis- arfell er í Kristjánsand. Litla- fell losar á Austurlandshöfnum. HelgafeM er á Akureyri. Hamra- fell fór 17. þ.m. frá Hafnarfirði til Batum. | Dettifoss fór frá Liv- \) erpool 23. þ.m. til A-* \ Grimsby, Gautaborg, ar, Árósa, Ha.mborg- ar, Antwerpen og Rvíkur. Fjall- foss fór frá Rvik í gærkvöld til Akraness, Vestm.-eyja, Akureyrar og Húsavikur. Goðafoss fór frá Gdansk 23. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá New York um 27. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Ábo. 20. þm. Fer þaðan til Vents- pils, Riga., Leningrad og Ham- ina. Selfoss fór frá Akureyri í gærkvöld til Sig’ufjarðar, Isafj., Flateyrar, Vestmannaeyja, Faxa- flóahafna og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Hamborg í gær til Rostock. Ystad, Gdynia., Rotter- dam, Hull, Leith og Reykja- v'kur. Tungufoss kom til Akur- eyrar í gær frá Húsavik. Langjökull er í Riga. Vatnajökull fór' frá Akiireyri 22. þm. á leið til Grimsby, London, Rotterdam og Rostoclc. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Bergen á leið til K- hafnaæ. Esja er væntanleg til R- víkut í dag að vestan úr hring- ferð. Herðuhreið fer frá Reykja- vik á hádegi í dag austur um land í hringferð. Skjaldbi-eið var ái Isafirði í gærkvö d á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 22 í kvöld til Rvikur. GENGISSKRANING Sterlingspund 1 1107,02 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,02 Dönsk króna 100 553,15 Norsk króna , 100 534,40 Sænsk króna 100 737.40 Finnskt mark 100 11.90 N fr. franki 100 777.45 Belgískur franki 100 76.42 Sv. franki ■■ 100 882.85. Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147,20 Peseti 100 63.50 Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást Bókabúðinni Laugarnesvegi 52 á eítirtöldum stöðum: — Bókabúð Isafoidar, Austurstræti S. Reykjavikurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, Félagsgjöld. Nú fer að hefjast innheimta fé- lagsgjalda og endurnýjun félags- skírteina. Léttið störfin, komið í skrifstofuna og borgið félags- gjöldin. ÆFR ' ' Farið verður í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. Tryggið ykkur far i síma 1-75-13, milli 8J50 og 9,30 síðdegis. — Starfskrafta vantar í eldhús- ið nokkur kvöld i næstuviku. — Félagar látið íélagsheimilið ekki vera lokað vegna skorts á starfs- kröftum í eldhúsi. Læknar fjarverandi: Arinbiörn Kolbeinsson fjarv. frá 21. jú í til 2. ágúst. Staðg.: Bjarni Konráðsson. B'örgvin Finnsson fjarv. frá 25. jú i til 22. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson. Esra Pétursson fjarv. frá 25. júlí til 30. júli. Staðg.: Halldór Arin- bjarnar. Óla-fur Jónsso'i f’-irv. fijl 23. júlí til 8. ágústv Stafíi'.: Tryggvi Þor- steinsson. Jóhannes PMönVssóú'f ínrv. frá 23. júlí til 20. agúst.'Stáðg.: Emil Als, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7-30. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júli til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Bergþór Snisri, fjarv. 24. júní — 5. ág. Staðg.: Árn' Guðmundsson. Bjarni Jónsson fjarv. í ófkveðinn tima. Staðg.: Björn Þórðarson. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákvcðinn t ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Guðmundur Björnsson fjarv. til 2. ágúst. Staðg.: Skúli Toroddsen. Grímur Magnússon fjarv. frá 15. jú’í til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klapparstíg 25, viðtalstími frá 5—6. Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst. Staðg.: Kristinn Björnsson. Hannes Þórarinsson er fjarv. til 31. júlí. Staðg.: Hara.ldur Guðjónsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Henrik 'Llrtnét 4.—31. júlí. Stáðg.: Halldór Arinbjarnar. Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Kristján Jóhannesson til 30. júlí. Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalin Gunnlauigsson. Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ég. Staðg.: Árni Guðmundsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 27. ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Helgason til 7. ág. Staðg.:! Karl S. Jónasson. Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg,: Emil Als, Hvg. 50. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarv. til júlíloka. Staðg.: Bryn- júlfur Dagsson., héraðslæknir I Kópavogi. Richard Thors verður fjaiverandl til 8. ágúst. . Stefán Björns.son læknir, fjarv. fr\ 14, júlí :.í, óákv. t:ma., Stefig.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Sigulrður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Snorri Hallgrímsson til júliloka. Stefl :n Óafsson, fjarv., 23 júní til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur Þor- steinsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní 5 óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. V'kingur Arnórsson til 1. ágúst. Staðg.: Axel Blöndal. Victor Gestsson fj.arverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. Staðgengiílf Eyþór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason fjarv. til 1. ágúst. Staðg.: Árni Björnsson Þórður Möller. júlímánuð. Staðg.:| Gunnar Guðmundsson. Þórður Þórðarson fjarv. frá 20.—• 27. júlí. Staðg.: Tómas lónsson. Húsniæðrafélag Reykjavíkur fer i skemmtiferð þriðjudaginn 26. júlí í Þórsmörk. Upplýsingar í símum 14442 og 15530. Trúlofanir Giftingar Afmœli , ‘ ..Eg skil ekki hvernig það er hægt. Eg þari að taka akvarð- anir meðan á tilrauninni stend- ur,“ sagði Walling, „en þrátt íyrir bað er víst óhjákvæmilegt að íresta þessu.“ Hann var farinn að læra, sagði Erica við sjálfa sig, en hann þurfti að læra meira ..... enn kunni hann ekki að dyija tilfinningar sínar. „Hertu upp hugann, drengur minn,“ greip Dudley fram í og hló við — góði leikarinn sem reynir að draga fjöður yíir lé- lega frammistöðu meðleikara síns. „Kannski verður þetta stuttur fundur og þá komizt þér nógu snemma til verksmiðjunn- ar.“ Erica Martin var á báðum áttumi Hún vissi hversu mikil- vægar- þessar tilraunir voru. Ef Avery væri viðlátinn, segði hann sennilega við Walling að hann ætti að gera tilraunina og iáta stjórnarfundinn eiga sig. En hún þorði ekki að láta und- an þeirri freistingu að tala fyr- ir munn hans. Hún vissi betur en nokkur annar hvernig Avery H AW LEY: fellur frá Bullard myndi bregðast við undir ákveðnum kringumstæð- um, en hún gerðist aldrei svo djörí að verða fyrri til. Hún. varð að láta hér nægja að end- urtaka orð hans, koma fyrir- mælum hans til réttra aðila. Það var allt og sumt. Þegar Erica Martin var komin fram fyrir, reyndi hún enn að átta sig á hinni óþægilegu aðstöðu sem hún var í. Hún var alltaf milligöngumaðurinn milli Avery Bullards og undirforstjóra hans. Hún átti engan þátt í þeim fvrirmælum sem hún kom á framfæri, en það kom alltaí í hennar hlut að taka við gremj- unni og óþægindunum. Krafan um stjórnaríund klukkan sex var gerð án tillits til eins eða neins nema vilja yfirmannsins. Það var henni Ijóst. En það var ekki henni að kenna. Aí hverju þurftu þeir þá að hata hana, allir saman .. Walling var hinn eini sem hafði þorað að sýna það, en það var aðeins vegna þess að hann var svo nýr og hafði ekki enn lært að grima var hverjum undirforstjóra nauðsynleg. Ailir höfðu þeir grímu; Dudiey hláturinn, Alder- son óhagganleikann, Grimm þunnu reykjarslæðu sem steig’ upp úr pípunni hans, Shaw ........ Naínið 'minnti hana á næsta verkeini og hún flýtti sér fyrir hornið að hurð sem á stóð: Lor- en P. Shaw, undirforstjóri og endurskoðandi! Hann var á íundi og hún höríaði í skyndi til baka og ætlaði að gefa einkaritara hans skilaboðin, en hún var va.rla búin að loka dyr- unum þegar hann opnaði þær aítur. ,,Var það nokkuð sérstakt, ungfrú Martin?“ ..Mér þykir leitt að ég skyldi ónáða ýður, herra Shaw.“ „Það skiptir engu máli, ung- 'frú Martin. Það er bara íundur með deildargtjórunum: við er- um að undirbúa uppgjörið, skiljið þér." , „Herra Bullard er á heimleið frá New York. Hann helur boð- að stjórnaríund klukkan sex.“ Grima Lorans Shaws, var sennilega bezt af þeim öllum. Hann horfði beint framan í hana en hún sá enga svipbreyt- ingu í þeim og rödd hans var öldungis óbreytt þ’egar hann sagði; „Þá hefur eitthvað gerzt í New York í dag.“ „Já. það virðist vera,“ sagði hún í skyndi. Vissi hann hvað Avery hafði verið að gera í New York ....... eða var þetta tilraun til að, íá hana til að segja hvaða mál lægi ■ fyrir fundinum? En hún sagði aðeins: „Þakka yður íyrir, Shaw.“ „Sjálfþakkað, yngíijú Martin — aég.-skal mæta.“ Hún l'ann augu hans hvíla á sér meðah hún gekk íram 'gangirin og það var ekki fyrr en hún beygði fyrir hornið að hún heyrðí yð clyrunum var lok- að. :::-rn: ■■ Þegar hýn v.^r komin upp . stigann varð hénni allt í einu Ijóst hvers vegna Shaw hafði horft á eítir henni. Hann var að ganga úr skugga um hvort hann hefði íengið boðin síðast- ur manna. Undarleg óttakennd greip hana — hún bandaði henni frá sér, Hví skyldi hún vera hrædd við Loren Shaw? Hann var ekki nema undirior- stjóri. Avery kærai innan þi'iggía tíma. Hún gekk g'egnum skrifstofu sína og inn á skrifstoíu Avery Bullards. Hún var búin að draga gluggatjöldin fyrir sólina og nú lokaði hún dyrunum. Inni var ekki önnur birta en óraun- veruleg birtan sem barst gegn- um glermálverkin milli þungra eikarbjálkana. Hún gekk að skriíborði hans og nam staðar þégar hún kom að stólnum hans! Svo renndi hún fingrun- um yfir hárða, hrjúfa eikina unz hún fann miúkt, rautt leðr- ið sem minnti á hörund. Hún horíði ekki á hendurnar á sér. Og það. var-ekkert að . lesa úr andliti heanar heldur. 3. New York City Kl. 16,15. Eins og títt er um opinbera- starfsmenn var Frank Gross mjög dómharður á þá mann- legu galla sem veittu honum at- vinnuna, Ef hver einasti borgari væri neyddur til þess með lagaboði ‘að hafa nafri og skrá- setningarnúmer tattóvérað á kropuinn, eins Og hann hafði. svo oi't. stungið upp á, þá heíði staða hans í þjóðfélaginu verið gersomlega óþörf. En sú stað- reynd hafði hreint engin áhrif á biturt háð hans í garð þess fóiks sem var svo vitlaust að detta niður dautt á almanna- færi án þess að hafa meðíerð- is nauðsynleg skiiríki. Umhugsunin um að hann gæti leyst gátu sem fyrir hann, hal'ði verið, lögð, veitti honum enga gleði. Frá sjónarmiði hans var þetta sóun á tima og orku sem heíði betur verið varið til annars. Hann opnaði heftið sem lá fyrir framan hann með ein- stöku ógeði; hann mundi hvað Maclntosh hafði sagt þegar hann fékk honum það; „Leggið yður fram við þetta, Frankie,. þetta gæti verið málsmetandi maður.'1 Frank Gross var illa. við málsmetandi merin. HefðL ekki verið þessi aldursraunur .... og slíku gleyma fjöiskytdu- menn ekki ........ þá hefði hann látið iýlaclntosh heyra það. Maclntosh haíði sömu áhrif á hann og rauð dula. Einhver ná- ungi dettur niður dauður; ekk-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.