Þjóðviljinn - 26.07.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 26.07.1960, Side 12
Myndin er tekin af Lúmúmba er hann kom við í London á Jeið jsinni vestur um haf. Það er Profumo aðstoðarutanríkisráðlierra sem heilsar honum við komuna, Óeirðir blossa upp í Rhodesíu þegar öldurncsr lægir í Kongó Nú þegar öldurnar virðast vera að lægja í Kongó hefur alit blossað upp í óeirðum í nágrannaríkinu Khodesíu. Afríkumenn liafa lagt uiður vinnu víðá o.g í gær urðu mik- ii uppþot í borginni Bulawayo í suðurhluta Suður-Rhodesíu. I síðustu viku urðu uppþot í höfuðborg landsinis, Salis- bury, og voru þá handteknir m.a. þrír helztu leiðtogar Þjóðlega lýðræðisflokksins, sem er flokkur Afríkumanna. Þeim handtökum var mótmælt með vebkföllum, sem var aft- ur svarað með því að hermönn- um og lögreglu með alvæpni var sigað á Afríkumenn. I gær barst leikurinn til Bulawayo, einnar helztu iðn- aðarborgar landsins. Afríku- menn mættu ekki til vinnu, en réðust á bila og hús Evr- ópumanna og kveiktu í þeim. A.m.k. ein stjórnarbygging varð alelda. Borgarstjórinn slapp nauðuglega en hann var umkringdur inni í ráðhúsinu er lögreglumenn komu honum til hjálpar. Liðsauki hefur ver- ið sendur til borgarinnar og eru brynvagnar á verði á göt- unum og umhverfis hverfi Afr- íkumanna. Enda þótt öldurnar hafi lægt í Kongó fer því þó fjarri að þar sé allt fallið í ljúfa löð. Gæzlulið SÞ hefur nú að vísu tekið við af iBelgum í helztu borgum landsins, nema í Kat- angafylki. Leppur Belga þar, Tshombe, ítrekaði í gær að gæzluliðinu yrði veitt viðnám Framhald á 5. síðu. Á sunnudaginn vildi það slys til á Reyðarvatni, að plastbáti hvolfdi undir tveim Keflvíking- um, er voru að veiðum í vatn- inu. Slysið varð með þeim hætti, að annar mannanna var að kasta og kom við það slingur á bátinn svo að honum hvolfdi og féllu mennirnir báðir í vatnið. Öðrum manninum tókst að ná taki á bátnum, er maraði í hálfu kafi, FriSrik varð 8—9. í Buenos Aires Þær fregnir hafa nú borizt af skákmótinu í Buenos Aires, að í 18. umferð tapaði Friðrik Ói- afsson skók sinni við Taimanoff eftir 51 leik. Staðan, eítir 18 um- ferðir var þessi: 1.—2. Kortsnoj og Reshewsky 12 V2 v., 3. Szabo 11, 4.—6. Ewans, Rosetto og Taimanoff 10V2, 7.—9. Guimard, Friðrik og Unzicker 10. 10. Gli- goric 9, 11.’—14. Fischer, Pach- mann, Uhlmann og Wexler 8V2, 15.—17. Benkö, Eliskases og Ivkoff 8, 18. Fougelmann 5V2, 19.—20. Bazan og Wade 5 v. í síðustu umferðinni tefldi Friðrik við Reshewsky og varð sú skák jafntefli. Efstir og jafn- ir urðu Kortsnoj og Reshewsky með 13 vinninga. Friðrik varð 8.—9. með 10 V2 vinning. en hinn náði í Ióðabelg, er vai” í bátnum. Svo lánlega vildi til, að þarna. voru nærstaddir veiðimenn und-- ir forustu Ólafs Grímssonar, bif- reiðastjóra. Heyrðu þeir hróp' mannanna í land og ^kutu þegar út vélbáti með hjálparvél, er- þeir höfðu meðferðis. Bátnum hafði hvolft alllangt frá landi á 6 faðma dýpi og voru mennirnir orðnir allbjakaðir, er þeim barst hjálpin. Voru beir fluttir í tjald, er þeir höfðu meðferðis og færð- ir þar í þurr i'öt og hitað ofan í þá te. Hresstust þeir furðú fljótt eftir volkið. Slys þetta varð um kl. þrjú um daginn og voru Ólafur' Grímsson og íélagar hans á för- um, e.r þeir hevrðu hrópin í mönnunum. Má því segja, að þarna hafi skollið hurð nærri hælum. Akvörðun í dag? Af 68 aðilum sem greiddu atkvæði um opnun svæðis fyrir dragnótabáta í Faxaílóa voru aðeins 16 aífilar á móti. Má því. búassfc við að svæðí verði opnað einhvern næstu daga og er búi/.t við því að sjávarút- i vegsmálaráðunertíð taki ein- hverja ákvörðun í málinu í dag. tMÓÐVIUINII Þriðjudagur 26. júlí 1960 — 25. árgangur — 163. tölublað- Fullkomin sjúkroflugvéi komin Árið 1939 fór Björn Páls- son í sitt fyrsta sjúkraflug <>g sótti sjúklinga að Keyk- hólum. Flugvélin var svo líbil að ekki var hægt að láta sjúklinginn liggja. Síðan hefur Björn flogið með ít'ö j'úsund sjúklisiga. Forráðamenn Slysavarnafé- lagsins og Björn Pálsson, fiugmaður, buðu í gær frétta- mönnum út á flugvöll að skoða nýja sjúkraflugvél, sem Björn Pálsson og Slysavarnafélagið á flestum flugvöllum. Flugvél- in kostaði 56 þús. dollara fyr- ir utan allan annan tilkostnað, eða rúmar 2 millj. kr., og er Slysavarnafélagið skrifað fyrir 60% af kostnaðarverði og Björn 40%. Flugvélin er útbúin öllum nýjustu og beztu tækjurn og er meðalflughraði um 170 mílur á klst. Þetta er þriðja sjúkraflugvélin sem Björn fest- ir kaup á (ásamt öðrum aðil- um). Skúli A'pxondersson, að- miklu lofsorði á Skúla fyrir frammistöðu hans, bæði er þeir körpuðu ytra um kaupin á i vélinni og heimleið. einnig í háloftum á Stjórn Slysavarnafélagsins bauð síðan til kaffidrykkju í hinu nýja húsi félagsins við Grandagarð og þar ávarpaði Henry Hálfdanarson, forseti Siysavarnaféli. Björn Pálsson og ræddi um samstarf Björns og Slysavarnafélagsins, sem hefði staðið um áratug, og að Hér eru þær gamla. Eins lilið við o,g sjá ma hlið hin þá er nýja flugvél Björns mikill útlilsmumir á og Slysavarnafélagsins þeim. (Ljósm.: Þjóðv.) (t.h.) og sú hafa fest kaup á. Vélin er tveggja hreyfla, smíðuð árið 1957 í Bandaríkjunum og er a-f gerðiþni Beechraft Twtn Bonanza. Hún hefur rúm fyrir sex farþega, eða tvo farþega og tvo liggjandi sjúklinga. Hún getur flogið allt að 1600 mílur án viðkomu og lent hér stoðarflugmaður og siglinga- fræðingui hjá Loftleiðum, fór utan með Birni að sækja vél- ina. Þeir flugu með viðkomu á Gander og Goose Bay og sið- an til Narsarssuaq á Grænlandi, en þaðan flugu þeir 700 mílna leið heim og voru um 5 Vr tíma á leiðinni. Björn lauk sjúkraflugið fastur liður Hingað ms. væri löngu í starfseini til hefur orðinn félags- Björn Björn Pálsson (t.h.) og Skúli Axelsson, inni heim. 1 en þeir flugu vél- alltaf fundið höfn, sagði Henry, og til þess hefur liann notað sín eigin tæki það er segja þau sem eru í höfði hans. Þessi ,,tæki“ hafa að sönnu reynzt afbragðsvel, en við verðum að fylgja tímanum. Félagar í Slysavarnafélaginu eru tilbúnir að taka á sig erfiðið, sem er fólgið í að kaupa og reka þessa nýju og fullkomnu vél. Biörn sagðist vilja þakka Hannesi Kjartanssyni fyrir mikla og góða hjálp ytra. Hann ræddi um framtíð sjúkra- flugs'ns liér á landi og kvaðst vona að þau mál yrðu tekin fastari tökum, t.d. væri æski- legt . að sjúklingar borguðu fast gjald fyrir flutning (t.d. 5-700 kr.) og tryggingar greiddu á móti. Einnig væri nauðsyn á að ráða ungan flug- mann, eða flugmenn til starfa. við sjúkraflug, en ekki væri hægt að gera sér vonir um, að flugmenn sæktust eftir því starfi, nema að vélakostur væri góður og allur annar aðbúnað- ur. Guðbjartur Olafsson kvaddi sér einnig hljóðs, Birni gott starf. þakkaði heilladrjúgt Vélin kosfaSi rúmar 2 miU]. kr. og er sameign Björns og Slysavarnafélagsins

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.