Þjóðviljinn - 30.07.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.07.1960, Blaðsíða 5
Laugardagur 30. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN (5 Það kallast fibrillation þegar hinir samhæfðu vöðvakippir líkamans stanza og gefur það til kynna að dauðinn sé á næstu grösum. Hér er verið að reyna að koma hjartavöðvunum í hundi til að starfa á ný. Starfsstúlkur í tilraunastofum Negovskijs með tvo hunda sem lífgaðir voru við aftur eftir nokkurra mínútna dauða. P. Vjatjeslav, sem hér sést með konu sinni, missti mikið blóð eftir slysfarir. Með hinum nýju aðferðum tókst að bjarga lífi hans. ar gera greinármun á tvenns konar dauða, kalla það klín- iskan dauða þegar andardrátt- urinn stanzar og hjartað hættir að slá, en biólógiskan dauða íimm mínútum seinna. Sé beitt vísindalegum aðferðum á með- an maður er aðeins klíniskt dauður tekst oft að vekja hann til lífsins. Tilraunir í þessum fræðum hafa verið gerðar i meira en 20 ár í tilraunastoínun í Sovétríkj- unum undir forystu prófessors Vladimir Negovskij. Gerðar hafa verið þúsundir tilrauna á hundum, öpum og öðrum .dýr- um og fundnar aðferðir til að koma starfsemi líkamans af stað eftir að hjartað hættir að slá. Þessar aðferðir er nú far- ið að nota á sjúkrahúsum í Sovétríkjunum og meira en 1000 manns hafa þegar verið heimt úr heiju. Mcnninum h fur lærzt að beizJa kjarnorkuna. Á næstu ár- um mun hann hefja ferðir út í g'-iminn. Hann kann skil á lög'.y.álum þeim sem hinar smæstu efnisagnir lúta, atóm- in, og einnig þær stærstu, sol- irnar. En yfir iífi og dauða ræður hann ekki. .Og þó. Ai öllum hinum miklu fram- förum raunvísinda sem orðið hafa á okkar öld eru framfarir læknav.sindanna kannski þær undraverðustu. Margir þeirra sjúkdóma sem þjáð hafa mann- kvnið frá öndverðu eru nú horfnir eða eru að hverfa úr Sögunni. Og nú er svo komið að læknar kunna að . vekja menn f.rá dauðum, heimta þá úr helju. En hvað er þá dauði? Lækn- Marija Z. var klíniskt dáin eftir mjög erfiða fæðingu. Hún var vakin frá dauðum og þess vegna er ilú barnið hennar Tilraunir isem gerðar hafa verið með Iækkun líkamshitans hafa reynzt Iengja tímabil klín- ckki móðurlaust. iska dauðans. Hér sést Negovskij prófessor ásamt samstarfsfólki sínu við 0ka tilraun á apa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.