Þjóðviljinn - 30.07.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.07.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. júlí 1960 Laugardagnr 30. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — <7 paavBuiNM Ötoefandl: Samemingarflokkur alþýðu - Sósíallstaflokkurinn. — RitstJój-ar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Olafsson. SlK- urður Guðmundsson. - FréttaritstJórar- Ivar H. Jónsson. Jón BJarnaso- AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn. afgreiSsia auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Símí 17-500 (5 línur) - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3 00. PrentsmlðJa ÞJóðviljans. Herstöðvaniar enn r.sz andarísk blöð birta nú æ opinskárri gagiirýni á herstöðvastefnuna, sem verið hefur grundvöll- ur bardarískrar utanríkismálastefnu allt frá því að stríði lauk. Telja þau raunsæustu að hinar stór- kostlegu framfarir í hernaðartækni hafi í fcr með sér að viðieitni Bandaríkjanna að umkringja hinn sósíalistíska heimshluta með herstöðvum sé unnin fyrir gíg, chemju fjármunum á glæ kastað og vin- sældakaupin mistekizt. Einmitt á þessu ári hafa Bandaríkin hlotið hvern stórskellinn eftir annan, þar sem tryggustu leppum þeirra hefur verið feykt frá völdum. Þannig fór með fasistann Syngman Rhee, sem Bandaríkjastjórn hafði notað til cþokka- verka og hryðjuverka í Suður-’Róreu, þannig fór með Bandaríkjalepninn Menderez í Tyrklandi, einn af máttarstólpum Atlanzhafsbandalagsins. Og í Jap- an reis þjóðin upp og velti hinum hataða Banda- ríkjalepp Kishi frá völdum, og Eisenhower forseti fór slika hrakför, er honum var skipað að hætta við heimsókn til Japans, að sjálfir telja Bandaríkja- menn að annað eins áfail og álitshnekki hafi lík- lega enginn Bandaríkjaforseti hlotið fyrr né síðar. |>löð í Bandaríkjunum hafa einnig skýrt frá því ** nýiega, að við endurskoðun herstöðvastefnunar hafí hersfiórn Bandaríkjan>ia orðið að taka tillit til þess. að komið hefði til upplausnar herstöðva eða s'-mdráttar vegna „stjórnmálaörðugleika" í vissum löndum og voru sérstaklega tilnefrd Island, D<r Marokkó. Og handa.rísk blöð hafa fvrr og s’ðar iunngert hverjir þeir stjórnmálaörðugleikar séu hér á-landi, sem þykja gera bandarískar herstöðvar á Islandi ótrvggar. Það er vald og styrkur hinnar róttæku verkalvðshreyfingar á Islandi; það er bar- átta Sós'alistrflo'kksirs, Alþýðubandalagsins og ann- arra hernámsandstæðinga gegn smánin.m og hætt- unum af-er’endum herstöðvum á íslenzkri grund. Má sevja að herstiórnin hafi með þessu veitt bar- áttu íslenzkra hersföðvaandstæð’>ga viðurkenningu og vottað mikiivænan árangur hennar, og mætti það verðn hvöt til bess að efla um allan helming baráttuna fyrir algjöru afnámi herstöðvanna. fslenzka ri'ki°r*iórnin hefur tilkvr-it að Bandr.ríkta- her ætli pkki að nota tvær radarstöðvar banda- rl°kq. bersins hér á landi. Virðíst nn alveg glevmt, að staðset-nmor og unnkoma rí>r,pnstöðva,nna í Hor">a,- firði og Látrum áttu að verða miki'væg örvcro-.'p- ráðstrfnn rvr;r friðsamlegt in.nani'andsflug á Islandi og friðart'ímaflug um norðanvort Atlanzha.f. Þ“gar bandarísku hers-tjórninni skilst, að radarstöðvar bessar eru orðnar úreltar til hernaðarbarfa næstum áður en bær eru 'komnár upo, eru þær lagðar mður eðn pn l-mtfn samdráttur harstöf'vn á Islandi ve<nu. st.jórnnnnisörðugleikp ? Nelson Rof'lcocp'ler hefur r»v- lega i harðri gagnrv-ni á hermá.'npólitík Bandar!ki- anna lavt áh°r7lu á rð er°a hinn.s 60—70 h°r- stöðvo B°ndaríkiauna erlendis verði hægt að veria ef ti! str!ðs komi. Enn ein stnðfesting á því að þessar her.strðvar. hrr á meðal K°flavíkurflugvöllur, •.eiga einungis . pð þ.ióna Bandaríkjunum til að taka við fvrstu tortimingarárásurum e.f verða mætti að Bandaríkin fengiu s.iálf einhvern frest. Því h°r að fagna að ófögnuði herstöðvanna fækkar. en íslend- ingum ætti að skiljast enn betur en áður. að þær eru og hafa alltaf verið eingöngu miðaðar við hemaðarbörf Bandaríkjanna, án alls tillits til ís- lenzíku þjóðarinnar. tnt iniíESíSiSí Hvers vegna villt þu e//a SameinMðH |ijóáimar? Ritgerð Margrétar Arons- dótfur, en hán hla.ut fyrs'.u verðiaun í ritgerðasam- keppni þeirri sem barnablað. ið Æskan og Félag Samein- uðu þjóðanna á íslandi efndu til í tilefni af 15 ára afmæii Sameinuðu þjóðanna 24, okt. næs' komandi. Árið 1839 hófst síðari heims- styrjöldin, sem er hinn grimm. asti og blóðugasti hildarleik- ur, sem mannkynið hefur háð, og stóð yfir í hér um bil fimm ár. Þá var sá aðili ger- sigraður, sem hóf stríðið, og þá voru um leið flestar þjóð- ir sárþreyttar og niðurbrotn- ar í látlausri baráttu. Heimurinn var baðaður í blóði og tárum, neyðaróp og vein særðra og sjúkra, millj- óna manna, hljómaði heim- skauta á milli. Mannkynið ailt var sært . slíku heljarsári að enn mun tiða langur tími, þar til það verður að fullu grætt. I styrjaldarlok var fundið upp hið hræðilegasta vopn vopnanna, nefnilega atcm- sprengjan, sem lagði í rústir á einu augnabliki borgir í Japan. Þá loksins upplukust augu mannanna, fyrir því ægimagni sem þeir höfðu up-fundið, og gat út þurrkað allt mannlíf á jörðinni Þá loks fóru menn að hugsa um að sameinast, ekki lengur með vopnum, held. ur að rétta út hönd til sátta og sameiningar, til að bygg.ja upp af rjúkandi rústum. Þá fyrst fór að roða fyrir nýjum degi, eftir þessa dimmu, ógn- þrungnu nótt. Þá þegar réttu þjóðirnar hendur sínar yfir höf og lönd og stofnsettu með sér bandalag Sameinuðu þjóð- anna 24. október 1945. Og þá er komið að spurn- ingunni, sem ég á að svara: Hvers vegna vilt þú efla Sameinuðu þjóðirnar? Ég vil efla og styrkja Sam- einuðu þjóðirnar til þess að þær geti hafið hið mikla upp- byggingarstarf, sém byggt er á rústum stríðsins. Til að efla friðvænleert sam- starf, sem byggt er á skiin- ingi og trú á lífið. Til að láta rækta upp ó- ræktuð landssvæði, svo rækt- un geti aukizt og þar af leið- andi matvælaframleiðsla auk- izt að mun. Til þess að þeir tímar komi, að engir svelti og engir þurfi að cttast hina hryllilegu hungurvofu, sem sækir svo fast að milljónum harna í heiminum. Ég vil efla Sameinuðu þjóðirnar, til þess Framhald a 10 .sidu Öryggisráðið á fundi )í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York. ÆVABAf4i|i HLUTLtV^ ,5LAdDi» iWlÚTt»Sl HtRlNN burt „Snúum baki við smáninni og biðjum hana aldrei þrífiast. Göngum á brott heim'’ — heim til Jslands liins góða.“ Með þessum orðurri endaði E;nar Erági ávarp það. sem hann flutti fyrir munn Kefla- vikurfaranpa við Nato-hliðið, hinn eftirminnilega dag, í býtið á sundudagsmorguninn T9. júní, eða nánar tiltekið kiukkan laust fyrir átta. Islenzki fánim blakti við hún. Menn - stcðu hljóðir og aivörugef’rir í r;gningargrám- arnrni með heiðr'ikju í augum, s+eigurfcstir á svip og kipr- s uðu saman varirnar, eins og til að áréfta órofa heit um að bregðast aldrei þeim mál- st-eð sem þeir nú höfðu tekið að sér að verja, málsteð Is- lards, hvað sem að höndum bæri. Fó'k á öllum aldri, af öll- um stéttum og með mismun- andi stiórnmálaskoðanir, kon- ur og karlar, höfðu safnazt þarna saman í morgunsárið til þess að mótmæla herset- unni og óþrifum hennar. Þetta fólk. sem stóð þama viljafast on einbeitt, va,r einhuga um að losa Island úr hinum vá- le.gu viðium Atlantshafsbanda- lagsins. Það strengdi þess heit að reka herinn af höndum sér að gera Island aftur hlut- laust land í styrjaldarátökum og blóðsúthellingum stórþjóð- anna. Það strengdi þess heit að firra landið þeirri skelfingu og þeim voðalega ’glæp að stíga diöfladans törtimingar og dauða. Það strengdi þess heit að skila íslandi hreinu og flekklausu til niðja sinna. Það voru göfug heit, sem þarna' vcru unnin. Og landið og fólkið bqr sama svip og rann saman í eina heild. Mannfjöldinn fylkti iiði, skipaði sér í raðir með fán- ann i broddi fylkingar. Og orð skáldsins héldu áfram að loða við súldað morgunloftið, þgu ristu sig inn í hvers mams hjarta. Og ég held að allir hafi fundið, að einmitt þau, þessi orð, myndu verða kjörorð allra hernámsandstæð- inga, alira sannra Islendinga. Það er í'þeim einhver þytur, viðlag frá liðnum öldum, sem lætur ljúflega við eyra — - Einar Bragi ávarpar þátttakendur í Keflavíkurgöngunni við flugvaliarliliðið áður en lagt var af stað til Reykjavíkur. IIULDA BJARNADÓTTIR: Avíkurgnsi heim til Islands hins góða — líkt og gamalt ömmuraul ber- ist manni til eyrna gegnum aldir, með aðvcrun um, að láta hið illa aldrei þrífast. Skáldið hafði hitt á lausn- arorðið. Þannig kvöddu Keflavikur- fararnir viðurstyggð viður- styggðarinnar, smánarblettinn á íslenzkri grund, víghreiður bandaríska hersins á Islandi, morðstc.ðina, sem er ætlað það lilutverk að myrða saklaust fórk, jafr-t konur, gamalmenni sem börn, þegar tiltækilegt þykir. Og mannhatrið vrr lagt að baki, og land lagt undir fót áleiðis heim, heim til Islands hins góða, þess Islands, sem hýsir engin víghreiður, engar hersveitir enga hermenn, eng. ar vitisvélar, engin drápstól, engar kjarorkusprengjur, — þess Islands, sem á aðeins órofa kyrrð í djúpum dölum, út við sæ eða upp til fjalla, í borg og bæ, þess friðarins Islands með vogskornar strendur sínar og fannbarða tinda, blcm sín, kjarr sitt og lyng. Scgulegur athurður í lífi þjóðarinnar var að gerast, og sagan var byrjuð að letra hana á spjöld sín. Nýtt tíma- hil var að hefjast. Vakningar- alda hcfst um allt land þenn- an grámóskulega júnímorgun, til þess að mótmæla herset- unni og reka herinn úr landi. „Heim til íslands hins góða“. Þessi vængjuðu orð skáldsins fylgdu göngunni eftir, þau sungu í brjóstum manna og -—---------------------------<$> jukust að mæiti og inntaki eftir því sem á gönguna leið og fleiri bættust í hópinn og gerðu þau að sínum orðum, unz þau urðu að óslitinni hljómkviðu með þrammandi fótatak þúsundanna að und- irspili. Menn höfðu fundið nýjan- sojnnleik, sem þeir höfðu týnt eða gleymt, eða ekki hirt um að varðveita. Þann sacnleik, að heiður Is- lands væri heiður þeirra sjái’fra. Cy alltaf varð hcpurinn stærri, fæturnir fleiri, sem þrömmuðu og straumurinn þyngri, sem seig áfram — heim —, í mótmælaskyni við glæri heimsins, dauða þján- ingar og böl, — fag°andi móti nýrri lífsvon, frelsi og hamingju. Þegar til Reykjavíkur vai’ komið að aflíðandi degi, vorw stræti borgarinnar grðin ið- andi mannhaf, með einn vilja, ehia sál. Það var gott og heið- arlegt fclk, sem var saman- komið á götum bæjarins þetta minnisstæca kvö’d. fóik. sem b~v þióðarmetnað í brjósti. og lét það eirki á sig fá þótt veðrið væri ekki sem ákjósan- legast. Og „Alþingi gctunnar", eins og Magnús Kjartanssor: orðaði það, var sett. Aonaö laumarorðið þeiman dag. Á- heT'ding um hvað gera skuli, þegar æðstu stiórnarvöld landsi-s p.víkjast uudan merkj- ívu Stó-ir a+burðir skapa stcrar hugsanir, c’g spakmæli liggia mönniun á tungu. Og þetta nýja Alþingi hrcp-ði einróma, svo undirtók í gÖTvi'i húp.nmun í m’ðbæn- um, ..Vér mót.mælum allir“. Þannig hjálpac'.st allt til að "íw þeonan dag að sann- kcriuðum hcicursdegi Idands. Og fleiri mur.u á eftir koma. Keflavikurgangcn var orðin st.aðreynd, og með he-ni hófst nýr kapítuli í iífi þjóðarinnar. 11111■ ii(i1111111111niii11111111miiiin11n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,|,|M,|,iiiii,,,||||,1,1,|,,1111111111,11,11111,iiii,^iiiiiiiiiiiiii^iiiiiiiiiniiiuiiiiiiiuiii^iiiiiiiiiiii^iiii^iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii ^,,iiiiiui,n,ninii,||,1,11111111,1,111,,n,iiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiimiiiiiiiiiiiniimiiiiiif!' ISLENZK TUNGA Ritstióri: Árni Böðvarsson. 112. þáttur 30. júií 1960 Lengd sérhljóða Alþekkt er sú regla ís- lenzkrar tungu að sérhljóð í áherzluatkvæði á undan einu (stuttu) samhljóði er langt, t.d. o-ið í vor, e-ið í vera, ei-ið í meira, o.s.frv. 1 niðurlagi orðs er sérhljóð einnig langt: brú, þá, þvo, o.s.frv. Á undan tveimur samhljóðum (eða löngu samhljóði) er sérhljóð hins vegar venjulega stutt: loft land, leyft. Nokkrar und- antekningar eru þó, einkum á undan samhljóðsamböndum, þar sem fyrra hljóðið er p, t, k eða s og hið síðara v, j eða r, og þess vegna er stofnsér- hljóðið langt í orðum eins og nepja, tepra, götva, betra, vökvl, þekja, okra, Esja og Esra. Útlendingar sem lært hafa íslenzkan framhurð vel að öðru leyti, flaska stundum á þessu og bera fram löng sérhljóð i þessum samböndum. 1 áherzluninni atkvæðum er lengd hljóðanna mjög á reiki. Um lengd sérhljóða í á- herzluatkvæði samsettra orða gilda sérreglur, og er ein þeirra sú að þegar fyrri hluti samsetta orðsins er meira en eitt atkvæði, er hvor orð- hluti borinn fram sem sjálf- stætt orð, þ.e. samsetta orðið „dettur sundur“ í tvennt í framburði. Þetta veldur veru- legum óþægindum við það þegar setja skal reglur um það hvenær rita skuli 'i tveim- Ur orðum og hvenær í einu, en sumum góðum íslenzkunem- endum í s'kólum veitist oft sá þáttur stafsetningarnámsins erfiður. Á slíkum samsettum orðum (með fyrri samsetn- ingarlið tví- eða fleirkvæðan) verður sem sé ekki heyrt í framburði, hvort orðin eru tvö eða aðeins eitt. Það heyrist hins vegar skýrar þegar fyrri liðurinn er einkvæður, vegna þess að þá ,,slitnar“ orðið ekki sundur í framburði. Hér skulu nú tekin dæmi um ofanritað, en ekki verður því neitað að nokkra athygli þarf til að heyra greinarmun á lengd sérhljóðanna í þess- um dæmum. Fyrsta sérhljóðið í bílstjóri er stutt í öllum eðli- legum íslezkum framburði, vegna þess að á eftir því er meira en eitt samhljóð. Þó er þetta samsett orð. Meiri á- herzla er og á orðliðnurn bíl- en liðnum -stjór-. Annað verð- ur uppi á teningnum með orð eins og bílasala. Þar er meiri áherzla á samstcfunni -sal- en -stjór- í bílstjóri, og auk þess er í-ið langt í bíia-. Þetta er vegna þess að fyrri liður sam- set-ningarinnar er fleirkvæður. Söm verður raurin á, ef við berum saman orð eins og úr- smiður og úraviðgerð, skip- stjóri og skipasmiður, vog- skorinn og Vo.gatunga, og svo framvegis. — Ýmislegt fleira kemur til greina um lengd sérhljóða og áherzlureglur í samsettum orðum, og skiptir til dæmis höfuðmáli hvaða hljóð eru seinust, í fyrri (fyrsta) lið samsetta orðsins og á hvaða hljóðum síðari liðurinn bvriar. En m.eð þessum undantekn- ingum um lengd sérhlióða, á undan tveimur samhljóðum sem hér var getið að framan er þó ekki öll sagan sögð. Stundum eru borin fra.m stutt sérhljóð og langt samhljóð, þar sem ritaður er einfaldur samliljóði og sérhljéðið ætti eftir því að vera langt. Svo er til dæmis um orðin um og i'ram. Þegar þau eru borin fram með áherzlu, segjum við umm og framm, en svo er ekki skrriað i venjulegri staf- setningu (nema í anparri mynd orðsins, frammi). Svip- að má segja um samsetning- una en, að flestir landsmenn segja enn, og gera ekki grein- armun á því hvort orðið merk- ir ennþá eða heldur en. Og í orðinu rúm bera Norð- lendingar fram stutt ú og langt m. eins og ritað væri rúmm. Það gera Sunnlend- ingar ekki. Því gera Norð- lendingar mun á rúm-ensku (= ensku sem töluð er uppi í rúmi) og rúmensku (= tungu Rúraena). Fyrir nckkrum áratueum var farið að nota orðmyndina gúm í stað gúmm'i, og þót.ti hún fara betur í íslenzku. Sigurður Nordal prófessor ’hefur sajgt mér að fyrir þeim mönnum sem vöktu þessa orðmynd til lífs hafi það vak- að að hún yrði borin fram gúmm, alveg eins og Norð- lendingar segja rúmm, þegar flestir aðrir landsmenn segja rúm (með löngu ú-i). Ég sé þó ekki ástæðu til anrars en rita gúmm með tveimur m-um. Fyrir skömmu veitti ég þvi athygli sem ég hefði raunar átt að vera búinn að taka eftir áður — og hafi einliver hent á það áður, þá hefur það farið fram hiá mér — að stafasamhandið áf + sér- hljóði er almennast borið fram með stuttu tv’hljcði, en ekki löngu, eins og vera ætti eftir reglunni um Irngt sér- hlióð á undan einu samhljóði í áherzluatkvæði. Orð eins og gáfa er ekki borið fram gá:va (með löngu á-i), eins og ætla mætti, heldur gávva, osr sama er um önnur orð með þersu hl.ióðasambardi: káfa, ráfa, mafiir. Mávahlíð, ráfur, háfur. Á-hljóðið í ráfa er t.d. mun styttra en í ráða, en á hinn hóginn er v-hljóðið í ráfa (f milli sérhljóða — og stund. um ella — táknar v-hljóð í frambúrði, svo sem kunngt er) lengra en í reifa. Samsvar- andi dæmi mætti einnig takg til samc-fcurðar við hin orð- in. Ei hvað veldur þá þessari undantekningu frá venjuleg- um íslenzkum framburðarregl- um? Það ætla ég mér ekki að skýra, skal aðeing benda á eitf atriði er skiptir máli í þessu sambandi. Nú er mál mannsins fyrst og fremst tæki til að tjá hugsanir hans við annað fólk, og skiptir þá skýrlei'kinn höfuðmáli fyrir þann tilgang þess. Þvi mynd- ast ósjálfrátt i öllum tungu- málum ákveðin andstæð hljóð og hljóðsambönd sem kerfi máisins heldur aðgreindum, en þegar kerfið krefst þess ekki í nafni skýrleikans að hljóðum sé haldið aðgreindum, er býsna mikil hætta á því að þau ruglist saman meira og minna eða verði að minnsta kosti nokkuð reikul. Skýri -'æmi þessa eru td. s-hljcðin. I ísleizku er ekki til nemr eitt E.Mkt hljóð, og skiptii því engu fyrir skýrleikanp bvort það myndast með tungubroddinum eða aftar, er h;ns vegar verður að halde hlirðunum vel aðgreindum í m°lum cins og þýzku, þar sem s-hljóðin eru fleiri en eitt. — Og í hlióðasamböndum eins og gáfa. ráfa er ekkert ? kerfi m°lsins sem heldur aé oa: stuðlar að því að lengö hlióca’-ia fari eftir aðalregl- um málsins; bau verða iafn- gre;’-’anleg frá öðrum hljóða- samböndum. þó að þau sveigS frá r°’°riumi. Siálfsaart mundv giida. öðru máli um þ°fta, eí íflppyk un'Tq hefði hljóðasam- bmd eins osr éff inni í orði, sem hvr,'ti há að halda að- greú'dum frá áf (það er í framhurði á + vv). Þessu mætti velta fyrir séi á ýmsa fleiri vegu, en þetta skulum við láta nægja áð sinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.