Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 1
Sunnndagur 14. ágúst 1960. — 25. árgangur. — 179. tölublað
Aðeins einhuga viðbrögð ails almennings
geta nú bjargað landhelgismálinu
Sjómenn, úfvegsmenn, verstöövar og sem flesf almannasamtök
um land allt þurfa að láta mófmœlunum ngna yfír rikisstjórnina
Ríkisstjórnin er að snúa stórsigri íslendinga í
landhelgismálinu í ósigur. Nu getur það eitt bjarg-
að að þjóðin sjálf rísi upp og segi ríkisstjórninni
skýrt og afdráttarlaust að henni verði ekki þolað að
semja um nokkur frávik frá 12 mílna landhelginni
og nokkrar undanþágur frá henni. Aðeins nógu ein-
huga almenningsálit getur bjargað landhelgismál-
ínu, því ríkisstjórnin er að gefast upp.
Þannig komst Lúðvík Jósaps-
son; fyrrverandi sjávarútvegs-
málaráðherra, að orði í víðtaii
við Þjóðviljann í gær, en Lúðvík
kom fyrir heigina til Reykjavikur
frá Austfjörðum.
-— Hvað segir þú um þá
Varð þriðja
Sigríður Geirsdóttir hlaut 3ju
verðlaun á fegurðarsamkeppn-
jnni á Langasandi. — Sjá
12. síðu.
ákvörðun ríkisstjórnarinnar að
taka upp samninga við Breta
um landhelgi íslands?
— Þetta undanhald kemur mér
ekki á óvart. Ég heí vitað um
veikleika forráðamanna stjórnar-
flokkanna írá upphafi, og mér
er einnig kunnugt um þann gífur-
lega þunga sem á þeim hefur
hvílt frá forustumönnum Atlanz-
hafsbandalagsríkjanna. Á Genfar-
fundinum síðari munaði aðeins
hársbreidd að ísienzka ríkis-
stjórnin bugaðist undir þessum
þunga: það sem réð úrslitum þá
var almenningsálitið á íslandi.
t Með því að ákveða nú að taka
upp samninga við Breta hefur
ríkisstjórnin tvímælaiaust brotið
gegn yfirlýstri stefnu alþingis og
þjóðarinnar. Frá upphafi hefur
það verið meginregla íslendinga
í Jandhelgismálinu, að engir
samningar við Breta um 12 mílna
landhelgi kæmu til greina, að 12
mílna landhelgin við ísland væri
ekkert samningamál. Þegar á-
kvörðunin var tekin um stækkun
landhelginnar í 12 mílur 1948, var
það einmitt ein meginkrafa Breta
að íslendingar tækju upp samn-
inga við þá um stærð fiskveiði-
lögsögunnar. Ríkisstjórnin neit-1
að þeirri kröíu samkvæmt þess-
ari meginreglu. Alla tíð síðan I
hafa Bretar klifað á því að fá1
samninga um málið. En svör1
íslendinga voru jal'nan þessi:
12 mílna landhelgin er ekkert i
Samningamál við neitt einstakt]
ríki; aðelns alþjóðleg ráðstefna
gctur fjallað um stærð landhelg-
ínnar, og af þeim sökum geta
engir sérsamningar milli íslands
og Brctlands komið til greina.
Fn nú hefur rikisstjórnin svikið
hessa meginstefnu jslendinga í
landhelgismálinu.
— Stjórnin ber það mjög fyrir
sig að hún óttist al'leiðingarnar
af nvju herhlaupi Breta.
— Slík „hætta" er lítilvæg.'
Ilerskipave.rnduð veiði heíur allt-
af verið íjarstæða og engir vita
’ i
það betur en Bretar sjálfir. enda ^
hefur það margsinnis komið fram
í brezkum blöðum að undanl'örnu
að sú stefna væri vonlaus. Auð-
vitað dettur Bretum ekki í hug
að efna til slíkra aðgerða að nýju
Framhald á 10. síðu.
mjKw!’:'
• ••• ••
i-xb:;: ':V
: ■■•■■
■ :'■;•.
I næri tvö ár hafa íslenzkir varðskipsmenn átt í bög.gi \ið brezka veiðiþjófa oj> herskip.
Þeir hafa æ ofan í 86 verið beittir ofbeldi, það liefur verið reynt að sökkva nndir lieim skip-
uniini og oft hefur munað mjóu að stórslys yrðu. — Á nú að verðlauna þjófana með þvi
að heimila þeim veiðar á þeim slóðum sein íslenzku varðskipsmennirnir hafa verið að verja?
Eiga brezku ofbeldismennirnir að fá að lirósa sigri, eftir að þeir höfðu beðið einn ósigurinu
af öðrum í tvö ár?
Lfáum ekki máls á samningum
Hcrnámsandstæðingar efndu
til fundar á ísafirði á föstu-
dagrkvöldið. Fundarstjóri var
EÓra Sigurður Kristjánsson pró-
fastur en framsöguræður fluttu
Guðmundur Ingi Kristjánsson
skáld og bóndi á Kirkjubóli,
séra Sigurjón Einarsson og Gils
Guðmundsson rithöfundur.
Einnig tóku til máls á fundin-
um séra Sigurður Kristjánsson
og Halldór Ólafsson ísafirði.
Á fundinum var kosin þriggja
manna undirbúnings,nefnd til
þess að gargast fyrir stofnun
héraðsnefndar og er liún skipuð
Pétri Péturssyni netagerðar-
marmi. Baldri Jónssyni for-
stj;'v,a og séra Sigurði Kríst-
jánssyni.
Furdurinn samþykkti ávarp
til Isle>'dinga, sem fram-
kvæmdanefnd Þingvallafundar-
ins hefur samið og einnig var
ísamþykkt svohljóðandi tillaga í
landhelgismálinu.
„Fundur hernámsandsiæð-
inga, haldinn á Isafirði 13.
ágúst 1960, skorar á ríkis-
stjórnina að Ijá ekki máls
á samuingum um landhelgi
Islands og hvika í engu frá
12 mílna fiskiveiðilö.gsög-
unni.“
Fundir á Vestfjörðum
um helgina.
I gær, laugardag, boðuðu her.
Framhald á 4. siðu.