Þjóðviljinn - 14.08.1960, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.08.1960, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. ágúst 1960 Stofnframlag 285 hús. kr. en minningar- sjóSurinn aukinn um helming viS áramót 20 daga ferð til Sovét- á vegum FerðaGkriístoíunnar og Intourist 2. sepember n.k. efnir Ferðaskrifstofa ríkisins til 20 ciaga hópfer'ó'ar til Sovétríkjanna í samvinnu við' feröa- skrifstofuna Intourist í Sovétríkjunum. Háskóla íslands hefur borizt stórgjöf frá Vesturheimi til minningar um kunnan forystumann í hópi íslendinga vestanhafs. Nemur gjöfin 7500 dollurum eða 285 þús. króna og skal variö til sjóðsstofnunar. Við næstu áramót mun sjóðurinn verða aukinn um helming, í 15 þús doll- ara eða 570 þús kr. Um ] 3ssa höfðinglegu gjöf hefur Þjóðviljanum borizt svo- felld grein frá dr. Þorkatli Jó- hannessyni, háskólarektor: 1 dag, 14. ágúst, eru liðin 83 ár frá fæðingu dr. Rögn- valcU Péturssonar, hins kunna forystumanns í hópi Islend- inga vestanhafs. Dr. Rögn- vaidur andaðist 30. jan. 194-0, en þótt liðin séu rúm 20 ár síðan, mun öl'um þeim aust- an hafs og vestán, sem kynnt- ust honum eitthvað, enn í fersku minni sérstæður og töfrandi persónuleiki þessa rrk'a lærdóms- og gáfumanns, er í senn var heimsborgari í háttum og að menntun, en jafn- framt einn hinn rammasti ís- lendingur, er um alla hluti fram únni landi feðra sinna og menningararfi og setti sóma Tslards nær öllu ofar, svo sem lengi munu sjást merki í ritum hans og því inilda siarfi, er hann innti af höndum sem forystumaður í þjcðrækrissamtökum íslend- inga vestra og ritstjórn á tímariti Þjóðrækn:sfélagsins frá upnhafi þess og þar til hann féil frá. ’Kona dr. Rögnva'ds Péturs- sonar, frú Hólmfríður, og dótt- ir þeirra hjóna, Margrét Pét- urrsen i Winnipeg, hafa í dag gefið Háskóla Islands til minn- ingar um dr. Rögnvald 75C0 dollara, er verða skal stofn sjóðs, er beri nafn hans. Sjóð- urinn mun verða aukinn um he'ming við næstu áramót, í 15 þús. dollara. Sjóður þessi Forsetahjonin í einkaerindum til útlanda Forsetahjónin fóru í gærmorg- un ílugleiðis til útlanda í einka- verður fyrst um sinn lagður á vöxtu vestra, en verður und- ir stjórn háskólaráðsins sam- kvæmt skipulagsskrá, sem síð- ar verður sett um meðferð hans al'a og notkun. Hér er um að ræða stærstu giöf, sem Háskólanum hefur borizt, þeg- ar frá er talin dánargjöf Að- alstems Kristjánp.sonar í Winnipeg, Áður hafði frú Hó’mfríður gefið Lar.dsbóka- safni íslands mikið og dýr- mætt bóka- og handritasafn, sem trauðlega verður metið til fjár, þar með öll handrit skáldsins Stenhans G. Stephans sonar, öll blöð og tímarit út- gefin í Vesturheimi og stærsta safn vesturís’enzkra bóka, sem verið hefur í einkaeign. I för minni vestur um haf í sumár var það eitt minna erinda að fara til Kanada, V/innipeg, til þess að veita í undirbúningskeppni Olympíu- leikanna í Kaliforníu voru sett 4 ný heimsmet í frjálsíþróttum. Bill Nieder setti nýtt heimsmet í kúluvarpi, og vann það afrek að kasta fyrstur manna yfir 20 metra. Hann varpaði kúlunni 20,06 metra. Þá setti O. Colonny nýtt heims- met í sleggjukasti og bætti sitt eigið met um 1,52 metra. Ralph Hustön bætti hið 25 ára gamla langstökksmet Jesse Owens um 7 em. og stökk 8,20 metra. Met Owens var langelzta heims- metið í frjálsum íþróttum. Loks setti bandarísk sveit nýtt heimsmet í einnar milu boð- hlaupi. Hljóp hún á 3:07,6 sek. og bætti gamla metið um 5,6 sek, minningarsjóði dr. Rögnvalds viðtöku. Mér var þetta Jjúft erindi. Og nú á stofndegi sjóðs- ins er mér kært vegna Háskóla íslands að fæm stofnendum hugheilar þakkir. Þorkell Jóhannesson My-1 ’.in er tekin í porti vél- smiðjunnar Sindra, vð Borgartún. F’ugvélafiökin ! eru af bandarískum her- j flugvélum. Flest þeirra eru | komir. til vegna áhlekkingar ] flugvélarinnar við lendingu, en flakið sem maðurinn heldur hendinni við, er af flugvélinni sem rakst á Akrafjall. Islendingar gera sér mat úr þessum flökum, eins og svo mörgu öðru skrani frá hernámsliðinu, úr flökunum eru liirtar leiðslr ur, rör og margt fleira. Al- uminiumið er brætt upp og notað aftur. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Ferðinni verður hagað þannig í stórum dráttum, að flogið verður til Moskvu um Kaupmannahöfn og dvalið þar í borg í fjóra daga. Verður borgin skoðuð og m.a. farið í Kreml. Frá Moskvu verður flogið til borgarinnar Soshi við Svartahaf en það er ein fegursta borg þar um slóðir. Þar verður dvalið aðra 4 daga á baðströndinni og einn:g gefst mönnum kostur á að ferðast upp í hálendi Kákasus. Frá Sochi verður síðan flogið til Leningrad og dvalið þar um kyrrt í tvo daga. Frá Leningrad verður för- :nni haldlð til Helsinki með farþegaskipinu Baltycka cg þaðan áfram til Stokkhó’ms og Kaupmannahafnar. \'erða þessar borgir al’ar skoðaðar í ’eiðinni og búa fprþegarn:r um borð í skipinu. I Kaupmanna- höfn verður staðið við í tvo daga. Fargia’dið í þessa forð er kr. 17900 og eru ’bæði ferð- ir og uppihald innifalið í því verði. Er þetta mjög ódýrt miðað við vegalengd og far- gjöld á þessari leið með áætl- anaflugvélum. Menn geta lát- ið skrá s:g til fararinnar hjá ferðaskrifstofunni til 22. ágúst.. I viðtali við fréttameun í tilefni þessarar farar sagði verz’unnarfulltrúi sovézka sendiráðins, L.N. Krassilnikov, að september myndi vera iang- heppilegasti mánuður ársins fyrir Norðurlandabúa að ferð- ast til Svartahafsins vegna loft’ags og hita. Hann sagði ennfremur, að áhugi fyrir ferðalögum ti.l Islands væri nú vaknaður í Sovétríkjunum og myndi t.d. hópur jarðfræðinga þaðan heimsækja Tsland í októ- ber n.k. á vegum Ferðaskrif- stofunnar. Þetta er síðasta stórá hóp- ferðin til útlanda, er Ferða- skrifstofan efnir til á þessu sumri og jafnframt sú lengsta, sem farin hefur verin á veg- um hennar frá upphafi. Plfslpí': erindum og munu verða fjarver- andj nokkrar vikur. Dveljast þau í Danmörku og Þýzkalandi. Vegna utanfarar forsetans gaf forsætisráðuneytið í gærmorgun út auglýsingu um að í fjarveru hans myndu íorsætisráðherra Cfafur Thors, Friðjón Skarphéð- i isson íorseti sameinaðs Alþingis og Þórður Eyjólfsson forseti Hæstaréttar íara með vald för- seta íslands samkvæmt 8. grein stjórnarskrárinnar. Til liggur ieiðin KHflKI Næsta dag var komið með tvo kassa um borð í önnu. Tjerk spurði hvað þetta væri og Þórður sagði honum frá þessum furðufiskum. Tjerk leizt ekki á blikuna. Hvað átti að gera með nýja tegund af fiski. Var hol- lenzka síldin ekki nógu góð? „Undrageislinn" hafði ekki haft minnstu áhrif á Tjerk. Nokkrum tímum síðar var siglt á haf út undir fullum seglum. Veðrið var dásamlega gott og hægur andvari bar bátinn hægt á leið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.