Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 3
Sunnudagur 14. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — 3)
dómi þessara ágætu skák
þeirra félaga uppi á sviðinu á
S.l. miðvikudagskvöld hófst
4 Sjálfstæðishúsinu skákein-
vígi milli þeirra Friðriks Ól-
afssonar stórmeistara og Frey-
steins Þorbergssonar núver-
andi íslandsmeistara í skák
um réttinn til þess að keppa
fyrir Islands hönd á næsta
svæðamóti í skák, er haldið
■verður í haust.
'Friðrik hefur um árabil bor-
ið höfuð og herðar yfir aðra
islenzka skákmenn og borið
hróður íslenzkrar skáklistar
'vítt. Fleiri ungir, íslenzkir
skákmenn hafa þó sýnt, að
þeir eru verðugir fulltrúar
íslands á erlendum vettvangi,
t.d. Ingi R. Jóihannsson, Guð-
mundur Pálmason og Frey-
steinn Þorbergsson, og er það
vel, að þeim þeirra, sem nú
ber lslandsmeistarati!:i)'>'n,
gefst færi á að reyna skák-
snilli sína við st^rmeistarann.
Slíkt einvígi pmtu" orð’ð til
crvunar íslenzku skákVjfi, ef
vel tekst til.
Fréttamaður frá Þjóðviljan-
uni lagði leið sina í Sjálfstæð-
ishúsið á miðvikudagskvöldið
kl. 7.30, þegar einvígið hcfst.
Er hann kom á vettvang voru
keppendur seztir að taflborð-
inu uppi á sviðinu og Friðrik,
er lék bvítu mönnunum að því
sinni, hafði leikið fyrsta leik-
um.
Áhorfendur voru fremur fá-
ir, er einvígið hófst, aðeins
nokkrir kunnir skákmenn og
skákáhugamenn. Það gerast
sjaldan neinir stórviðburðir í
upphafi langrar kappskákar,
sem spennandi sé að fylgjast
með, svo að áhorfendunum
fer ekki að fjölga fyrr en
byrjunin er afstaðin og átökin
fara að hefjast fyrir alvcru
á skákborði'iu.
1 upphafi fóru kep 'endurnir
troðnar slóðir. Friðrik var
þaulsætinn við fcorðið eg hugs-
aði vel um hvern leik en
Freysteinn lé'k hratt og örugg-
lega, stóð síðan á fætur og
gekk rólega um gólf á svið-
inu. Ingvar Ásmundsson sagði,
að þetta væri uppáhaldsvörn
Freysteins og sagði fyrir um
nokkra næstu leiki og gekk
það allt eftir.
Eftir nokkra leiki kom Frey.
steinn með nýjung, sem skák-
fróðir menn sögðu að ekki
væri að finna í bókum. Sum-
ir héldu, að þessi leikur væri
heimagerður en aðrir töldu
hann vera uprunhinn austur í
Moskvu, þar sem Freysteinn
hefði lært hann af gerzkum.
Það má glöggt sjá, hvor
in er eitthvað farin að rask-
ast.
Keppendur eru nú báðir
komnir í allmikla tímaþröng
og farnir að leika hratt. Þeir
eru komnir yfir í endatafl, þar
sem Freysteinn á peði minna,
en hann teflir vel og tekst
að koma sér upp allhættulegu
frípeði nokkru áður en skákin
fer i bið. Það er alls ekki von-
laust, að honum takist að
halda jafntefli segja skákfróð-
ir menn, þegar 40 leikjum er
lokið og skákin fer í bið. Ann-
ars vilja þeir sem minnst láta
eftir sér hafa að órannsökuðu
hafði séð fyrir, þótt búið væri
að koma með margar tillög-
ur. Hann virðist leyna á sér
þessi peðsleikur, því að
skyndilega hefur sókn Frey-
steins snúizt í vörn og hann
virðist eiga fáa góða leiki.
Hann hugsar sig mjög lengi
um leikinn.
Ingi R. Jóhannsson hefur
nú tekið að sér að skýra slcák-
ina fyrir áhorfendum með að-
stoð fleiri góðra manna, m.a.
hefur nú Guðmundur Pálma-
son bæzt í hcpinn. Þegar Frey-
steinn loks leikur velur hann
þá leið, er sizt skyldi, að
Friðrils og Freysteinn sitja yfir fyrstu einvígisskákmni.
Veðurhorfurnar
í g*r var hæð yfir Grænlandi
og voru liorfur á norðangolu
og léttskýjuðu veðri í dag í
Keykjavík og nágrenni.
lcikinn í hvert sinn, því að
sá grúfist yfir taflið íhugandi
á svip meðan hinn hallast
makindalega afturábak í sæt-
inu og virðir fyrir sér stöð-
una. Frammi í litla salnum
eru þeir Jón Pálsson og Ingv-
ar farnir að skýra út skák-
ina fyrir áhorfendum og
leggja ýmsir þeirra einnig orð
í belg. Einn leikurinn hjá
Freysteini hlýtur ekki náð
fyrir augum skýrendanna, er
telja hann hafa átt völ á öðr-
um snjallari. Áki Pétursson,
er stendur með vasatafl
frammi í ral og ræðir skákina
pf karrni við nckkra skákmenn,
fnl’vrðir. að hefði Freysteinn
vaHð réttan leik lv'fði það
aðeins verið tæknilegt atriði
að ná vinningi með svo góða
stöðu.
Áhorfendum er nú farið að
fiölga. Flest eru þetta kunn-
ir skákmenn, þótt sumir séu
þekktari fyrir aðra iðiu en
leik að taflmönnum, t d Helgi
Sæmundsson, er fýl.gist vök-
ulum augum með þvi, er fram
fer uppi á sviðinu og ræðir
skákina af miklum áhuga.
Þegar kemur út Í miðtaflið
fer heldur að halla á Frey-
stein og hann eyðir stöðugt
lengri tíma á hvern leik. Hann
er hættur að ga 'ga um gclf
en situr álútur yfir taflborð-
inu íhugull mjög og tekur
hvað eftir annað ofan gleraug-
leynzt í stöðunni, sem ekki
er gott að sjá í fljótu bragði.
Þannig lýkur fyrstu einvígis-
skákinni.
Þegar fréttamaður kemur á
vettvang á fimmtudagskvöldið
eru keppinautarnir búnir að
tefla í röskan klukkutíma.
Friðrik hefur eins og fyrri
daginn eybt nokkru meiri tima
á. bvrjunarleikina og það er
sameiginlegt álit skákskýrend-
anna í litla salnum, að Frey-
steinn standi öllu betur að =
vígi. I litla sa'num er enn =
ekki farið að skýra út skák- =
ina fyrir áhorfendum. Þar eru =
aðeins Ingvar Ásmundsso’i, =
Jén Pálsson, OBenórý Bene. E
diktsson. Gunra'- Guonarsson E
og nckkrir aðrir s’mkmenn E
að kryfja stöðuna i ró og E
næði. Þegar skákstjórinn, E
Gisli Isieifsson, talar um að 5
beina áhorfendum þauo-sð inn E
ffcoc- að hK"fc á s’iýringár E
þo’rra. seair Ingvar að það E
sé pkemmtile<rr^ j»ð þa’r fái 5
f”rRt sjá’f’r e'nhvern skilning =
á stöðun-i. =
Friðrik leikur nú leik, sem =
beir skákmennir''ir finna E
hvergi í bckinni en þeir sitja E
með Pachmann fyrir framan 5
sig og fylgjast með þvi, hvaða E
leikjum hann mælir með í E
stcðunni. Siðan leikur Friðrik =
fram peði á drottningarvæng. =
manna allra saman og leggur
út í ævintýri, er hlýtur að
enda með skelfingu. Ingi seg-
ir að það sé einsýnt, hvernig
þetta fari og hættir skýringun-
um og allir ganga fram 4 að-
alsalinn til þess að sjá lokin.
Allt fer eins og Ingi hefur
sagt f.yrir og Freysteinn gefst
upp og réttir Friðriki höndina
yfir borðið. Hann hefur orðið
að lúta í lægra haldi fyrir
stórmeistaranum í þetta skipti
en kannske hann rétti hlut
sinn í næstu skák. Hver veit?
Það fá menn að sjá annað
kvöld.
S.V.F.
Erfið heyskapar-
tíð í Vopnafirði
Vopnafirði; frá
fréttaritara Þjóðvifjans
Hér er sama óþurrkatíðin og
verið hefur undanfarnar vik-
ur. Hefur heyskapur gengið
mjög erfiðlega síðan í júlíbyrj-
un, er byrjaði að rigna. Rign-
ingar hafa þó ekki verið stór-
felldar hér en þurru stundirn-
ar stopular.
Afhragðs hey-
skapartíð og
góð grasspretta
Rangárþingi 9. ágúst. Frá
fi’éttaritara Þjóðviljans.
Afbrags heyskapartíð hefur
verið hér. í. Rangárþingi í sirni-
ar og er fyrra slætti nær all-
staðar lokið.
Spretta garðávaxta virðist
vera mjög góð, en ekki eru
nýjar kartöflur komnar á
markaðinn, þar sem nóg verð-
ur til af innfluttum birgðum
fram á haustið.
Útlit er fyrir að kroppþungi
dilka verði meiri en í fyrra.
Nær engar framkvæmdir
eru hér í héraðinu og eru það
eðlilegar afleiðingar af verk-
um afturhaldsstjómarinnar.
iimiiimiiiimuiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiigiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiuiMMiiil
W
un og fægir í ákafa. Rósemd- Er það leikur, sem enginn =
Þý;
lyndi
Aðalrökssemd Morgunblaðs-
í gær fyrir samningsgerð við
Breta er svohljóðandi: ,.Okkur
íslendingum er það kappsmál,
að landhelgisdeilan valdi ekki
vinslitum við einn eða neinn
og sérstaklega hljótum við að
reyna að forðast, að það verði
til þess að veikjá Atlanzhafs-
bandalagið og rjúfa samstöðu
okkar með vestrænum þjóð-
um.“
Réttur okkar og lífshags-
munir skipta þannig engu
máli, heldur hitt að við kom-
um okkur í mjúkinn hjá and-
stæðingum okkar. Við megum
ekki valda vinslitum við „einn
eða neinn“, ekki einusinni
brezka veiðiþjóía og sjóræn-
ingja. Það eru ekki Bretar
sem veikja Atlanzhafsbanda-
lagið með árás sinni á okkur,
heldur bera íslendingar ábyrg-
ina með þvi að halda fast við
alþjóðalög og rétt. Og það er-
um við sem höfum rofið sam-
stöðu vestrænna þjóða með
því að gefast ekki upp fyrir
ofbeldisríkium. Algerara þý-
lyndi ér ekki hægt að hugsa
sér.
Okkur var einusinni kennt
að vikja ekki af götu sann-
leikans fyrir vinskap nokkurs
manns. en nú gilda auðsjáan-
lega aðrar reglur. Hitt er mis-
skilningur að við uppskerum
vináttu með slíku framferði.
Við hreppum fyrirlitningu
allra. og ekki sízt þeirra sem
við lútum af hvað mestri auð-
mýkt. Austri.