Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 5
Sunnudagur 14. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Samræming hafrannsókna um allan heim er nauðsynleg Vísindamenn frá 34 lönaum vilja koma á fót fastastofnun fyrir hafrannsóknir Vísindamenn frá 34 ríkjum, aem sátu alþjóðlega hafranni- sóknarráðstefnu í Kaupmanna- höín í júlímánuði á vegum rík- Jaiands hók' fyrir hlinda Eftir 25 ára tilraunastarfsemi hefur brezku Blindrastofnuninni tekizt að búa til ,talandi bók“. Hér er um að ræða nýstárlegt segulbandstæki. Það er á stærð við vindlakassa og hljómtíminn er 20 klukkustundir. Blindrastofnunin leigir þessi tæki til blindra, og er leigan sem svarar 220 ísl. kr. á ári. Til þessa hafa aðeins verið notaðar hljómplötur í svipuðum tilgangi. Konan kostar 20 kýrverð Síhækkandi verðlag á eigin- konum hefur undanfarið orð.'ð til þess að ungir elskendur hafa hlaupizt á brott saman, segir í upplýsingum frá Lucian Usher- Wilson biskup í Uganda í Afríku. Upplýsingar þessar gaf hann á kvennaráðstefnu í Kampala í Uganda. Verðið sem ungir menn verða að greiða fyrir brúðir sínar er komið upp úr öllu valdi, sagði biskupinn. Fyrir tíu árum gat maður fengið konu fyrir 4—V beljur, en í dag er krafizt allt að 20 kýrverða fyrir eina brúði. isstjórna sinna, hafa lagt til að sett verði á laggirnar alþjóðleg hafrannsóknanefnd með það fyr:r augum að skana í fyrsta sinn í sög'u hafrannsóknanna sameiginlega fastastofnun til að samræma liafrannsóknir um heim allan. Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) var falið að takast á hendur þetta verkefni. Jafnframt var lagt til að sett yrði á stofn sér- stök hafrannsóknade:ld í aðal- stöðvum UNESCO í París. Til- lögurnar verða ræddar á þingi UNESCO sem kemur saman í París í nóvemþer. Þar eiga sæti fulltrúar 82 ríkja. í umræðum á ráðstefnunni í Kaupmannahöfn og í ýmsum ályktunum ráðstefnunnar var lögð rík áherzla á nauðsyn þess að skapa aukna möguleika til menntunar hafrannsóknara. Hinni fyrirhuguðu nefnd er ætl- að að efía menntunarmöguleika, samræma rannsóknirnar og hafa yfirumsjón með skráningu rann- sóknartækja. Á ráðstefnunni ríkti almennt það álit, að fastastofnuninni væri mikið gagn að einu eða fleirum hafrannsóknarskipum, en tillaga um það mál hafði komið fram á undirbúningsfundi í París í marzmánuði. Hins- vegar urðu fulltrúar á ráðstefn- unni ásáttir um að sú tillaga þyrfti nánari íhugunar við. Þess vegna var hinni fyrirhug- uðu hafrannsóknarnefnd falið að taka það mál til rækilegrar athugunar. (Frá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). Andstæðingar kjarnavopna þftir mótmælafund við eina og flugskeyta stöðva á Brec- flugskej úastöðina í Finning- landi hafa haft r:g n?i’"ð í ley. Lögreglan liandtók frainmi. TJm daginn hAWn nokkra þeirra, m.a. þessar sjö ungu konur, en myndin er tekin þegar þeim var sleppt aftur úr fangelsi. Félagar þeirra ‘tóku á móti þeim. Aðeins siöiii Muti mann- kyns ftcr moffileffa Helmingur jpröarmip bíður tjón á heilsu sinni og starfshröftv.m vegna hungurs rópunefndarinnar og FAO. Ársfundur Efnáhagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu var haldinn í Genf fyrir skömmu. Aðalforstjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunar S.Þ., (FAO), B. R. Sen, hélt ræðu og ræddi um ágætt samstarf Ev- Kínverjar bæta sam- göngukerfi landsins Taka í notkun nýtízkulegar járnbrautalestir Kínverjar leggja mikla áherzlu á að bæta samgöngur í hinu víðlenda ríki sínu. í ár leggja þeir tugþúsundir kílómetra af járnbrautalínum, og þeir hafa tekið í not- kun nýja gerð af hraðfara járnbrautarlestum, knúðum diselvélum. I sumar var t. d. tekin í notk- un nýtízku járnbrautarlest með tveggja hæða farþegavögnum. Lest þessi, sem kallast „Austan- vindur“ fer hratt yfir og er hún í notkun í Peking-héraðinu. Starfslið lestar þessarar er ein- göngu konur og gengur rekstur lestarinnar mjög vel. Hún hefur aukið mjög hraða í samgöngum til og frá Peking. í báðum end- um lestarinnar eru díselvélar. Farþegavagnar eru 6 með tveim hæðum og eru 104 sæti á hverri hæð. Vagnarnir, sem eru byggð- ir í járnbrautarverksmiðju í Tsingtao við Gulahaf, hafa auk- ið hraða í farþegaflutningum á þessum slóðum um 60 prósent. Þvert yfir Gobi-eyðimörkina I öðrum hlutum Kína er líka unnið að því að útvíkka járn- brautarkerfið. M. a. er verið að leggja járnbrautarlínu þvert yfir eyðimörkina Gobi og í fjallahéruðum. Síðasta átakið í þessum efn- um er þó sennilega 3500 km. löng járnbraut þvert yfir eyði- merkurnar í jiorðurhluta Kína. Hún verður mikilvægur tengi- liður við hið strjálbýla Sinki- ang-hérað í Norðvestur-Kína, styttir leiðina milli Moskva Peking um 1000 kílómetra. Þess- um framkvæmdum er nær því lokið. 10000 km. járnbrautir Þess má ernnig geta, áætlun er að lengja og bæta járnbrautarkerfið til Tíbet. Byrjað er að nota lestir knúnar rafmagni í miðhluta landsins. A fyrstu mánuðum þessa árs hafa verið lagðar 4000 km. langar járnbrautir í hinum ýmsu hér- uðum og bæjum Kína, en áætl- að er að búið verði að leggja samtals 10000 km. fyrir árslok. Sen ræddi einnig um mat- vælavandamálið í heiminum og sagði m. a.: — Síðustu 15 árin hefur fram- leiðsla landbúnaðarafurða í heiminum aukizt ca. einu pró- senti meira en mannfjöMinn. En með því er sagan ekki öll sögð Kjarni matvælavandamálsins í heiminum, er ekki það sem skeður á jörðinni almennt — eða að meðaltali. Það, sem skap- ar alvarlegustu vandamálin, er sá mismunur, sem fyrir hendi er milli einstakra landa og svæða innbyrðis, og það misræmi sem er milli hinna ýmsu þjóðféiags- hópa. Nýjustu rannsóknir á mat- vælaneyzlu sýna, að aðeins í sjötti hluti mannkyns fær nægi-1 lega fæðu. Þessi sjötti hluti er J að langmestu leyti búsettur í Evrópu, Norður-Ameríku, Ástr- alíu, Nýja-Sjálandi og nokkrum takmörkuðum svæðum í Suður- Ameríku. Um það bil helmingur jarðar- búa fær ekki nægilegan mat til : þess að tryggja sér heilbrigt líf og starfshæfni. Daglega fæðu þessa fólks skortir ekki aðeins nauðsynlegar hitae:ningar, held- ur skortir miög mörg þráðnauð- synleg efni í fæðuna, sem oft er ekkert annað en korn. skilyrðanna í þróuðum löndum og hinum fátæku mun enn auk- ast í framtíðinni. Herferð gegn hungri En ef auðlindir heimsins eru nýttar á réttan hátt, sagði Sen ennfremur, þá þarf eng:nn að svelta. Baráttuherferðin gegn hungri, sem Sameinuðu þjóðirn- ar hafa nú sett af stað, hefur þann tilgang að finna raunhæía lausn á matvælaskortinum, sem er eitt alvarlegasta vandamál heimsins í dag. Til þess að leysa þetta vandamál, dugir ekkert minna en landbúnaðarbylting í hinum efnahagslega vanþróuðu löndum. Skipulagning slíkrar byltingar og kostnaðurinn við hana verður að vera á alþjóð- legum grundvelli. Það dugir ekki að Sameinuðu þjóðirnar og sérstofnanir þe’Tra vinni að þessu, heldur verða ríkisstjórnir hinna einstöku landa að koma til liðs við þær, og ejnnig ýmsar stofnanir, félög og einstaklingar. Þessi baráttuherferð hófst hinn 1 júlí s.l. og áætlunin er að henni ljúki 1905. Myndin er af byggingu járnbrautarinnar ífrá Lanhov til Sinki- an,g. Á lienni sést hvernig járnbrautarkraniim leggur stykki í lieilu lagi niður. Bak við kranann er sporið tilbúið til umferðar og ])ar eru fiutningavagnar með járnbrautarteina í hinu nýju samgönguleið. Þessi nýja Ieið yfir eyðimerkurnar styttir leið- ina milli Peking og Moskvu mn Í000 Idlómetra. 6000 millj. árið 2000 Talið er að jarðarbúar séu nú samtals um 3000 milljónir að tölu. Jafnframt er álitið, að þeir muni vera orðnir tvöfalt fleiri um næstu aldamót Mikill hluti þessarar aukningar mun verða í þeim löndum, sem eru efnahagslega vanþróuð, þar sem lífsskilyrðin eru nú mjög slæm. Nokkur þessara landa, — emkum í Suðaustur-Asíu og í Suður-Ameríku, — hafa enn ekki náð því framleiðslumagni á hvern íbúa, sem þau höfðu fyrir heimsstyrjöldina. Þetta þýðir að bilið milli lífs Bszfi felastaður sem fyndist gat Ulfur, sem nýlega slapp úr dýragarðinum i Núrnberg, hefur fundizt aftur — í fjárhjörð. Ulfurinn hafði verið frjáls í nokkurn tíma, þegar fjárhirðir las um strok hans í blöðunum. Datt honum þá í hug, að hundur sem um nokkra hríð hafði leik'ð sér með fiárhundum hans, væri ef til vill enginn hundur heldur úlfur. Það reyndist rétt. Öfleg hétuu í Rio de Janeiro Þýzka blaðið Frankfurter Rundschau skýrir frá því, að dansmeyjar við fjölleikahúsin í Rio de Janeiro í Brasilíu hafi tekið öi'lagaþrungna ákvörðun með atkvæðagreiðslu í sínurn hópi. Ef ekki verður gengið að launakröfum þeirra hóta þær því að mæta í fötum á danssv:ð- inu, — og meira að segja full- - klæddar!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.