Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 7
•S) ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur.14. ágúst 1960 þlÓÐVILIiNN • Útgefandl: Samemlngarflokkur alfrýBu — SóslallBtaflokkurlnn - HitstJó^ar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson. Blg- L urður Ouðmundsson. — FréttarltstJórar: ívar H. Jónsson. Jón * Bjarnason. — Auglýslngastjóri: Guðgeir Magnússon. — Eltstjóxn. n afgreiðsia auglýsingar. prentsmlðJa: Skólavörðustlg 19. — Blml [1 17-500 (5 línur). - Áskrlftarverð kr. 45 6 mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. ■ PrentsmiðJa ÞJóðvilJans. Hefur enga heimild til samninga við Breta v-i að er mikil firra þegar ríkisstjórnin heldur því fram að ákvörðun hennar um samninga við Breta sé í samræmi við ályktun Alhirojs frá 5. maí 1959. Ákvörðun Alþingis, þar sem steínan var mörkuð einhuga, með atkvæðum allra al- þingismanna, var á þessa leið: »\ Iþingi ályktar að mótmæla harðlega brotum 4á íslenzkri fiskveiðilöggjöf, sem brezk stjórn- arvöld hafa efnt til með stöðugum ofbeldisað- gerðum brezkra herskipa innan íslenzkrar fisk- veiðilandhelgi, nú nýlega hvað eftir annað jafn- vel innan fjögurra mílna landhelginnar frá 1952. Þar sem þvílíkar aðgerðir eru augljósleqa œtlað- ar til að knýja! Islendinga til undanhalds, lýsir Alþingi yfvr, að það telur Island eiga ótvíræðan rétt til 12 mílna fiskveiðilandhelgi. að afla beri viðurkenningar á rétti þess til landgrunnsins alls, svo sem- stefnt var að með lögunum um vísinda- lega verndun fiskimiða landgrunnsins frá 1948. og að ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 rríílur umhverfis landið.“ jþarna lýsir Alþingi yfir því að tilgangurmn með hótunum Breta og ofbeldi sé að reyna að knýja íslendinga til undanhalds, og af því tilefni lýstu allir alþingismenn yfir því að íslendingar myndu aldrei beýgja sig fyrir slikum aðferðum heldur halda fast við rétt sinn og stefnu- Framkvæmd ríkisstjórnarinnar á þessari ályktun er sú að láta Breta knýja sig til undanhalds; ákvörðun hennar um samninga af ótta við ofbeldi Breta gengur í berhögg við einróma vilja Alþingis. Stefna rík- isstjórnarinnar er svik við þing og þjóð. T ályktun Alþingis stendur einnig skýrum orðum hver sé stefna íslendinga.Núverandi landhelgi styðst við „ótvírœðan rétt“ og til enn frekari áherzlu er tekið fram „að ekki komi til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 mílur frá grunn- línum umhverfis landið.“ Þarna er ákveðið að hvergi umhverfis allt land sé heimilt að veita nokkra undanþágu frá núgildandi landhelgi, eng- in frávik sem skerða landhelgina eru leyfileg, hvorki staðbundin né tímabundin. En um hvað er þá unnt að semja við Breta? Hverskonar samn- ingar um skerðingu á núgildandi landhelgi væru svik við einróma ályktun Alþingis. Jj^ins og bent var á hér í blaðinu í fyrradag hefur ríkis-fiórnin enga heimild til að víkja hárs- breidd frá einróma samþykkt allra alþingismanna fyrir rúmu ári'. Vilji ríkisstjórnin breyta stefn- unni, verður hún að kalla Albingi saman til auka- fundar. Henni er ekki heimilt að ganga til neinna samningaviðræð.na um landhelgi íslands án heim- ildar Alþingis, og þaðan af síður er henni leyfi- legt að semja um nokkra skerðingu á 12 mílna landhelginni. Neiti ríkisstjórhin að kalla. Alþingi. saman, og gangi hún til samningaviðræðna við Breta eins og hún hefur boðað, er Ihún að fremja lögbrot og stjórnarskrárbrot. m. tnt Á stöðli í Görðum á Grænlandi. BJÖRN ÞORSTEINSSON, sagnfræðingur: „Grœnland er nógu stórt ofurkapp að gei’a Grænlend- inga dönskuinaelandi og veldur t>ar sparsemi nokkru um.. í Grænlandi er almenn skóla- ^kylda frá 7 til • 14 ára. í BraUahliö óg Görðum eru k'rkiurnar .skólaliús og prest- arnir kennai'ar, og svo mun al- mennt í Grænlandi, en vafa- samt mun þó, að ailir séu læsir og skrifandi þar í landi. Aður en við hneykslumst mjög á fákænsku og mennt- unarskohti Grænlerl linga, skulum við minnast þess, að hjá menningai'þióðum þeim, sem byggia Spán, Ítalíu og Gr'kkland eru enn í dag millj- ónir manna, sem engan bók- staf kunna. Graeniendingar eru einnig með þeim ósköpum fæddir að læra grænlenzku í uppvexti, en það mál er næsta furðuleg.t og telst til sam- skeytingamála að því er ég bezt veit. Igdlo merkir hús, igd'uko — rúst, igdlussarssuaq = höll, kastali, igdlorssuaq = stórt hús, igdlorssualiorpok = hann reisir stórt hús; igdlors- sualiortugssarsiumavok = hann vill finna einhvern, sem getur reist stórt hús, maníar- fyrir mig” Meðal Þátttakenda í ferð Ferðaskrifstofu ríkisins til Eystribyggðar á Grænlandi sl. sunnudag var Björn Þorsteinsson sagníræðingur Mun hann segja lesendum Þjóðviljans frá ferðinni í nokkrum greinum næstu daga — birtist fyrsta greinin í dag. Myndirnar tók höfundur í ferðinni. Síðastliðinn sunnudag bar nokkra Islendinga að garði grænlenzks bcnda, virðulegs svarthöfða, sem var sæmilega mæltur á danska tungu. Einn aðkomumanna spurði m.a., hvort hann hefði ekki ferðazt erlendis. * Bóndi neitaði og 'bætti við nokkuð fastmæltur: „Grænland er ncgu stórt fyr- ir mig.“ Svarið rifjaði upp fyrir mér, að Grænlendingar, Kalatdlit, eins og þeir heita á eigin máli, teljast um 30 þús., en þeir byggja heilt meg- inland meira en tvær milljón- ir km: að flatarmáli, 50 sinn- um stærra en Danmörk og 20 sinnum stærra en ísland. Það er um 2650 km. á iengd, eða viðlíka langt eins og frá !s- landi til Spánar, og um 1000 km. á breidd, þar sem það er viðáttumest. Megirhluti þessa mikla lands er þakinn ísskildi, en jökullaúst strandlendi er þó um 314 km: eða rúmlega þrisvar sinnum stærra en flat- armá1 alls Islands að jcklum og vötnum meðtöldum. GrænVnd. K^D+dlit nuna, er eitt af elztu löndum jarðar. Þegar okkur. Lit’u Sunnlend- ingana, Qsdlunatsiaq, bar á Sólfaxa vestur af iöklinum og strandlerdi Eystribvggðar blpsti við. bóttist ég siá gíg- vö<n á háfiörum. Þetta revnd- ist ófróðleg ágizkun. Vötn voru að vísu hátt á fiöllum á stöku stað. en á Kalatdlit n-'na þekkist ekki ne'nn eld- g!gur. segir rqér Guðmuhdur Þorlák<’son: þar eru allir e’dar kulnað'r fyrir hundruð millj- ónum ára. Landið er hlaðið að mestu úr gnæsi og granítþ bergtegundum frá e’zta skeiði jarðsögunnar, en bar að auki finnast alls konar bergtegund- .ir í Kalatdlit nuna sumar eru hvergi til í veröldinni nema þar. Hér getur marmara, málmakol og b’ý. og guð má vita, hvað felst und'r hjarn- breiðunni Um langa framtíð verða Grænlendingar þó varla hökufeitir af námugreftri; þvi veldiir hafis og harðindi. Auðæfi Grænlands eru fólg- in í hafinu við strendur þess; þar eru fiskimið meiri en menn vita og mergð veiðidýra á landi og ísbreiðum. Græn- lend ngar eiga Grænland, um það blandast fáum hugur, en þeir eru ennþá hvorki nægi- lega fjölmennir, fjáðir né menntir til þess að nýta það og byggja. Fá lönd eru jafn- storkandi, stórgjöful, tröllauk- in og miskunnarlaus. Þú geng- ur 'að bæjarlæknum og tínir upp silung, vænar ble'kjur, með berum höndum; það er fljótlegast. Þú leggur netstubb í víkina og hann fyllist á samri stundu, þúsundir sauða ganga sjálfala á fjalli, en fimbulvetur bíður á næsta leiti. ,,Það hlýtur að mega gera margt í þessu landi, ef vit og vilji væri fyrir hendi,“ heyri ég ferðafélaga minn segja. Hér væri eflaist hægt að leggja. i margs konar stór- framkvæmdir, en spúrningin vaknar: Hvaða þióð á að byggja þetta lar.d og búa í því í framtíðinni? Eg kveið því að hitta i Grænlandi rótslitinn ar:n- ingjalýð, scm væri hvorki danskur né græn'enzkur. Mér var því gleðiefni að finna þjóðlegt stolt hjá Grænlend- ingum og lélega dönskukunn- áttu. Engirn skilii orð mín svo, að ég telji það bera vott um menntun og manng Idl að kunna ekki hina ágætu tungu Dana. Hitt vissi ég ekki,. að Danir leggja ekki á það rieitt nekrarnertik nujorkrautigín- gíka'uarkrorpat = ástæðan til þess, að þeir éfu orðnir styggir, er að mínu áliti sú. að eggin hafa verið tekin frá þeir.\ r— Dæmi þessi eru ekki valin af sérstakri velv'ld i garð græn- lenzku, en það mun ekkert áhlaupaverk aö temja mál þetta við prentsvertu og papp- ír og skapa skiljanleg nýyrði öllum þeim framandi hugtök- um, sem véltækni og hndlegar menntir flytja árlega til Græn- landsstranda, Árið 1926 var á- kveðið með lögurn, að danska skyldi kennd í grænlenzkum barnaskó'um, sem hefðu hæf- um kennurum á að skipa. Á því herrans ári. sem nú er að líða, mun dönsku þekk'ng grænlenzkra kernara í molum, því að fólk í Görðum lét þau Ungir Græn’.endingar á rústuin dómkirkjunnar í Görðum. Getum við ekki íagt ungu kynslóð- inni á Grænlandi lið með því að bjóða nokkrum unglingum ókeýpis menntun á tslandi. orð falla, að eigi væri að undra, þótt það talaði ekki tungum.þar í sveit, kateketinn þeirra (kennari og prestur) væri svo illa að sér í þeim visindum. Garðár munu eitt mestá myndarhérað í Grænlandi, og ég var kateketanum þakklátur fyrir menntunarskortinn, grænlenzka höfðingjanna þar hlýtur að vera álitin fyrir- myndarmál. Grænlendingar hafa sjálfir óskað þes-s, að verða dönskumælandi, af því að þeir telja, að frumstætt móðurmál sitt tefji and’egan þroska þjóðarinnar og ein- angraði hana, en Danir hafa verið svifaseinir til þessa; dönskukennsla kostar peninga, og málaþekking getur verið hættuleg menningunni. Danir eru oft undarlegir í háttum. Á 19. öld töldust íslendingar löngum 60.000 og 70.000 Þá gátu Danir tryggt sér auð'ind- ir íslands með litlum tilkostn- aði; nokkur hundruð Dan»r með fáeinar milljónir til ráð- stöfunar hefðu gert ísland að ævinlegri hjálendu Danmerk- ur. En þeir lögðu aldrei fram teljandi fé til framkvæmda á íslandi; þeir körpuðu við okk- ur um pólitík, en við urðum að gera allt sjálfir, guði sé lof. Eitt sinn var það mönnum nqkkuð hitamál í Danmörku, hvort leyfa ætti útflutning á olíulömpum til Grænlands. Sumir töldu, að slík áhöld mundu eyðileggja menningu landsmanna; hún væri svo ná- tengd grútarlampanum. Þetta eru löngu liðnir dagar, og síð- ustu tuttugu árin hefur verk- menning aukizt mjög í Græn- landi og útvegur eflist þar óðfluga. Eru um það langar frásagnir, sem hér verða ekki raktar. Grænlenzka þjóðin stendur mitt í fyrstu iðnbylt- ingu sinni, ef svo mætti að orði komast; á slíkum tímum er menn'ngararfi frumstæðra þjóða hætta búin Það hefði verið auðvelt verk og er það jafnvel enn að svipta Græn- lendinga tungu sinni, leika þá á sama hátt og íra. En þetta hefur ekki verið gert í Græn- landi er menningarþjóð að komast á legg. í skólum landsins, kirkjum og útvarpi er hið talaða orð yfirleitt grænlenzka, blöð Grænlend- inga eru að mestu á þjóðtung- unni og vísir að bókmenntum er að skjóta upp kolli. Af skilj- anlegum orsökum verður þess langt að bíða, að það svari kostnaði að rita bækur handa Grænlendingum, en veiði- mennirnir eru teknir að stunda landbúnað, stýra vél- bátum, stofna verkalýðsfélög, kenna og prédika. Þó mun þess langt að bíða, að þeir hafi í fullu tré við hið tröll- aukna föðurland sitt. blendÍRgar hafa aldrei haff neifif drefitinvald yfir Grænlandi Árið -1920 töldu Grænlend- ingar aðeins um 12 þús, 1944 um 20 þús. og 1960 um 30 þúsundir. Þessar tölur gefa dá- lítið til kynna um þróu'n móla hjá þessurn nágrönnum okkar og frændum í v'estri. í sveit- inni Brattahlíð var okkui' sagt að byggiu um 150 manns, þar af um 90 börn innan 14 ára. Sennilega fjö’gar. Grænlend- ingum öllum þjóðum hraðar, ■* og menningarlega eru þeir komnir vfir örðugasta hjallan. íslenzki leiðangurinn ferðaðist . einungis um sveitir, en í þorp- um munu erlendar menntir Framnald á 10. siðu. Sunnudagur 14. ágúst 1960 ÞJÓÐVILJINN - (Í j iSigurður Guðmundsson ljósmyndari sextugur Sigurður Guðniundsson ljós- rnyndari er sextugur í dag, fæddur 14. ágúst 1960 í Tobbu- koti, þ. e. húsi Þohbjargar Sveinsdóttur, við Skólavörðu- stíginn. Foreldrar hans: Svan- laug Benedktsdóttir frá Skál- holtskoti í Reykjavík, en ættuð norðan úr Húnavatnssýslu, og Guðmundur Sigurðsson klæð- skeri, ættaður úr Ölvesi. — Eg hef ekkéít að segja, vil engin afmælisskrif sagði hann fyrst, en áður langt leið vorum við farnir að tala um lífið í Reykjavík um aldamótin og hvað S'gurður myndi um fyrstu ár aldarinnar — og brátt varð ekki aftur snúið svo Sigurður varð að halda áfram. — Eg man það fvrst eftir mér 1 á Skólavörðustíg að slökkt var á neðri hæðum húsa þar á vor- in, sagt það væri vegna norskra sjómanna sem færu um göturn- ar með slagsmálum. Eg man líka eftir Frönsurunum sem gáfu okkur strákunum kexið. Þar sem KRON er nú var Geys- ir, þar var kaffihús. Eg man líka eftir Kjaftaklöpp, sem svo var kölluð vegna þess að gamlirj menn úr nágrenninu söfnuðust j saman á klöppinni og ræddu j saman og horfðu vestur yfir bæinn en þá var það lítið byggt fyrir neðan að fallegt útsýni ’ var vestur yfir og út á sjóinn.l K’öppin var þar sem „Gosi“ er’ nú, fyrir ofan Bergshús. — Ólstu upp á fjölmennu heiiqili? — Já, í þá daga var siður að flestar stúlkur sem vildu mennt- ast voru látnar læra karl- mannafatasaum, og það voru oftast um 30 stúlkur á verk- stæðinu hjá pabba, auk sveina, margar þeirra í fæði og allir lærlingarnir líka í fæði svo heimilið var stórt. Stúlkurnar voru 3—6 mánuði að læra að sníða og sauma, — þá þótti sjálf- sagt að konan gæti saumað fötin á manninn. — Mig minni einhverntíma að þú segðir mér að þú hafir verið hrakfallabálkur þegar þú varst strákur? — Já, ég datt niður stiga og slasaðist og lá næstum samfleytt í rúminu í 5 ár eða frá því ég var 7 ára til 12 ára. Eg fékk því litla barnaskólamenntun, en það bjargaði mér að ég lærði snemma að lesa og las feiknin öll af bókum meðan ég lá. — Hvers vegna þurftirðu að liggja svona lengi? — Eg var lengst 3 mánuði á fótum í einu milli þess að ég lá, því ég fór á skauta og sleða strax og ég komst á lappir og slasaði mig þá aftur! Einu sinni man ég að Helgi Þorkelsson og annar maður lásu úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar að kvöldlagi. Þegar ég stóð upp frá borðinu greip mig allt í einu mikil hræðsla svo ég velti borðinu og slasaðist svo að það mátti ekki hreyfa mig í 3 vikur! Já, og svo lék ég mér í öllum leikjum við hækju. Krækti löppinni utan um hækjuna. Þegar ég svo loks hætti að nota hana kom í ljós að ég hafði snúið mig úr liði á þessu og hafði verið úr liði svo lengi að þeir töldu of seint að reyna að gera við það. — Og þegar þér loks var batnað? — Þá átti að fara að mennta mig. Eg var settur í tíma- kennslu hjá Jí kobi Smára, sem var afbragðs kennari. Ilann taldi að ég mvndi standast próf, en nokkrum vikum fyrir prófið var ég í kappi í kafsundi í Sundlaugunum, festi skárri löppina í frárennslislokunni og reif stórt stykki úr' ilinni og varð að ligaia í bæ’inu. Smari taldi rétt að ég færi í prófið, sem ég og gerði — og féll, — einmitt í þeim námsgreinum sem sem ég kunni bezt. en fékk þolanlegt í hinum! Smari bauð að kenna mér undir próf um haustið, en ég þáði það ekki Alnma mín Guðríður í Skál- holtskoti, en hún hafi fæð:s- sölu fvrir skólapi'ta, þakkaði guði fyrir að ég féll oa hætti að læra! -—. Hvers .vegna? — Vegna þess að hún sagði: Þú getur ekki verið læknit fullnustu svo ekki megi um bæta. — En þú lærðir eitthvað í . Danmörku? — Já, þegar ég var búinn rð læra hjá Carli kom faðir minn að máli við mig og sagð' að 1 það væri nóg af miðlungslærð- um handverksmönnum og því væri bezt að ég færi út til frek- ara náms, menn yrðu að vera eitlhvað meira en nafnið. Þá fór ég á danska fagskó'ann í Kaupmannahöfn og vann í Dan- mörku í 2 ár. — Hvernig líkaði þér þar? — Það var ágætt að vera á vegna fötlunarinnar, þú getur heldur ekki verið prestur af því þú getur ekki stundað búskap og lögfræðingur getur þú held- ur ekki verið, því þig vantar alveg þær refjar sem til þess þarf. — Og þess vegna varðstu ljós- myndari? — Þegar ég var 13 ára eign- aðist ég vandaða ljósmvndavél þýzka, 6x12. og ég tók myndir og fremkallaði eins og aðrir amstörsr, og ætt'ngjar og vinir töldu mig eitthvert ljósmynda- séní. eins og alltaf er álit ætt- ingja um ung'inga sem eiga ijcsmyndavél og slysast til a'ð skóla þar Meistararnir sem ég var hjá voru elveg sæmiiegir, þeir tóku létt á stóryfirsiónum, en ætluðu af göflunum að ganga yfir smáskyssmn! Mér líkaði ekki vel við samstarfsmennina, þe'r voru allir e’dri og vildu því segia mér fvrir. verkum, en þeir voru góðir félagar. Mér líkar ágætlega við Dar.i vfivleitt og á marga vini þar í liósmynd- arastétt er hafa sýnt mér vin- áttu og traust. — Og hvað tók svo við liér heima? — Þegar he'rn kom árið 1920 tóku við erfiðir tímar. Þá gat ég fengið vinnu bjá einum stétt- tska eina og eina nothæfa I mynd. Þetta varð til þess að ég j fór í ljósmyndanám til Carls \ j Ólafssonar, sem var. sérstaklega j góður Ijósmyndari. Þá varð ég ! var við að honum þótti lítið til j mín koma og þeirrar kunnáttu j sem ég átti vfir að ráða. Eitt i skipti þegar hann var lítilshátt- ; ar v:ð skál lét hann mig heyra það að hann heíði búizt við méiru af , Jjósmyndaséníinu“! , Þá skildi ég að foreldrar mínir I • I ! höfðu látið eitthvað í Ijós er | gaf honum tilefni til ‘að segja , þetta. Siðan hef ég hitt fyrir tugi, ef ekki hundruð slíkra ljós- myndacénia sem ég var þá, og hef sama álit á þeim og meistari ^ minn Carl Ólafsson, því brátt; lærði ég' að þétta er vandasamt I verk sem aldrei verður lært til' arbróður minum. Eg á!'i. að taka. Qg kenna svokallaðar ske'ts- myndir, og launin áttu að vera 150 kr. á mánuði. Þá kpstaði fæðið 80—90 kr. á mánuð'. Mér þótti þetta smánarboð og tók því ekki % Þá setti ég niður í Vest- mannaeyjum og gekk Ijómandi vel í byrjun, en þá var mikið um innskriftir, káupmenn gáfu ávísanir á sig og síðan aðra kaupmenn, og það reyndist ómogulcrt að l'fa þar, "þvi þeg- ar vertíð lauk var ölluni ljós- myndaviðskiptum lokið. Síðan gerðist ég ferðaljós- myndari, tók mvndir af fólki á ýmsum stöðum á landinu, en það reyndist ekki fært að lifa af þessu. Svo gekk maður að Framhald á Ui siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.