Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 14.08.1960, Page 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 14. ágúst 1960 Biml 59-184. Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd klukkan 7 og 9 Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Eidflaug x-2 Sýnd klukkan 5 Roy og smyglararnir Sýnd kl. 3. Kópavogsbío Sími 19185 Föðurleit .Óyenju .spennandi og viðburð-,. ' arrík rússnésk litmynd með ensku tali, er gerist á stríðsár- unum. Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 7 og 9 Núll átta fimmtán Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd eins og þær gerast bezt- Trálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL póhsca^í Sýnd klukkan 5 Roy og fjársjóðurinn Skemmtileg kúrekamynd með Roy Rogers. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Sími 2-33-S3. * Nýja bíó Sími 1-15-44. Stúlku ofaukið Reifende Jugend) Skemmtileg þýzk mynd um táp- .nikla menntaskólaæsku. Aðalhlutverk: Mathias Wieman Christine Keller Maximilian Schell (Danskir textar) Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Superman og dvergarnir Hin spennandi æfintýramynd. Aukamynd: Chaplin á flótta. Sýnd kl. 3. Galiy Áhrifamikil ný bandarísk kvik- mynd, gerð eftir hinu vinsæla leikriti „Waterloo-brúin“. Leslie Caron John Kerr Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Disney teiknimyndin Hefðarfrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Þingvallafiidur Skrifstofa Þingvallafund- arins er í Mjóstræti 3 II. hæð. Sími 2-36-47. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 19. Allir hernáms- andstæðingar eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna og leggja fram lið sitt við undirbúning. Framkvæmdaráð. Gutowski Síml 2-21-4« Einstakur kvenmaður That kind of woman) Ný amerísk mynd, spennandi •og skemmtileg, er fjallar um ivenjulegt efni. .Aðalhlutverk: Sophia Loren George Sanders Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 11-384. Einn gegn öllum A Han Alone) Hörkuspennandi og mjög við- rarðarík, ný amerísk kvikmynd : litum. Ray Milland, Mary Murphy, Ward Bond. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hesturinn minn Sýnd kl. 3. * Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. Fóbann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- ínmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gólfmeistararnir Sýnd kl. 3. Sími 16-4-44. Hauslausi draugurinn -Thing that Couldin’t die) Hrollvekjandi og spennandi ný amerísk kvikmynd. William Reynolds Bönnuð innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Arabíudísin Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18-936 Hringiðan (Storm Center) Ný amerísk úrvalsmynd frábær að efni og leik. Djörf ádeila á stefnu hinnar óamerísku nefnd- ar. Betty Davis og Brian Keith. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Töfrateppið Sýnd kl. 3. inpolibio Síml 1 -11 - 82. Einræðisherrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd samin og sett á svið af snill- ingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Ævintýri Gög og Gokke Allrasíðasta sinn. Sýnd kl. 3. Framhald af 9. síðu. Fyrirmynd Gutowskis var fyrst og fremst Cornelíus Warmerdam, sem um langt skeið átti heimsmetið í stang- arstökki. Auk þess hefur hann alltaf verið mjög þakklátur þjálfurum sínum, fyrir allt sem þeir höfðu kennt honum. Hann fékk líka mikla örf- un í hinni miklu keppni, sem hann átti alltaf við Bob Rich- ards. Þeir tveir kepptu lengi pm hvor væri heimsins bezti stangarstökkvari, og keppni þeirra var alltaf mikill við- burður á stórmótum vestra. Almennt var gert ráð fyrir, að Gutowski mundi verða einn af þeim þrem, sem senda átti til Rómar, en hann var meidd- um meðan úrtökumótið fór fram og náði aðeins 4. sæti. Þá reyndi hann við tugþraut, en hann hafði ekki heppnina með sér og komst ekki meðal þriggja beztu. Það var almennt talið í Bandaríkjunum að Gutowski væri mesti snillingur stangarstökkvaranna, og að það mundi verða hann, sem næði því að stökkva 16 fet eða 4,84. en það hafði hann oft gert á æfingum. í Bandaríkjunum er Gut- owski ekki aðeins syrgður sem íþróttamaður, hann var einnig góður tennislpikari og basebol-- leikmaður. Menn harma ekki síður missi Gutowskis sem mjög efnilegs vísindamanns. Hann hafði tekið mjög góð próf í efnafræði og var talinn mjög efnilegur á því sviði, og líklegur til að geta sér mik- inn orðstí þar. Telja Banda- ríkjamenn að þar hafi orðið stærsta skarðið við fráfall Bob Gutowskis. LAUGARASSBfÓ 1 Sími 3-20-75 kl. 6,30 til 8,20. Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. Rodgers og Hammerstein. Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýndkl. 1.30, 5 og 8.20. Forsala á aðgönguiniðum í Vesturveri alla daga kí. 2 til 6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opnuð daglega kl. 6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. <§> Laugardalsvöllur íslandsmótið — 1. deild. I kvöld kl. 20 keppa Fratn og I.B.IÍ Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Daníel Benjamínsson og Haraldur Bald- vinsson. Mótanefndin. 1 SmnrsíöðiiL Sætúni 4 Selur allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 1-62-27. Tékkneskir kvenskór Nýkomnir — Mikið og ,gott úrval. j Strigaskór IJppreimaðir: Stærðir: 27 — 30 kr. 55,75, — 31 — 35 kr. 58,3Ö 36 — 39 kr. 65,15 — 40 — 45 kr. 73,75. Lágir: j Stærðir: 31 — 35 kr. 45,45, — 36 — 39 kr. 52,35, — 40 — 45 kr. 59,15. Margar gerðir. j Karlmannasandalar Skóverzlun Péturs Andréssonar i Laugavegi 17............................. Skóverzl. Framnesvegi 2.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.