Þjóðviljinn - 14.08.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 14.08.1960, Síða 12
........................................................................................iiiiiiiiiiiiiihi dag einn og við fórum inn E að Elliðaám, þar sem menn E hjá Rafmagnsveitunni voru E að vinnu, og þar var hún E komin — þeir voru búnir að = smíða járngrind — grindin = vaf ótrúlega rétt. Þá sagði = ég við þá í gamni: Úr því = að ég gat smíðað þessa í = kopar, með tiltölulega léleg- E um tækjum, þá getið þið : smíðað þessa stóru 'í kopar. E Pantið bara kopar -í hana — = ég var svo montinn af, hvað E þeir voru djarfir að ráðast E í svona stórt. Þeir höfðu krana og hent- = ugt húsnæði (hátt til lofts) E en það voru vandkvæði á 5 að logsjóða koparinn. Þá E fundu þeir mann hjá Nýju E blikksmiðjunni sem gat raf- E soðið. Þetta var mikið verk, E en myndin varð ótrúlega E góð. = Ég þoli vel þegar pólitík- E usar eru skammaðir, sagði = Ásmundur og hló, en ekki = þegar iðnaðarmenn eru = skammaðir, sérstaklega þó = járnsmiðir. Ég er viðkvæmur = fyrir því, þvi við eigum svo = marga góða handverksmenn. = Já, ég var ánægður með E myndina — hún fellur, held E ég, vel Jnn í umlhverfið, inn- E anum alla staurana og vír- E þlÓÐVILIINN Sunnudagur 14. ágúst 1960. •— 25. árgangur. — 179. tölublað liiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiimimiiiiiiiiiiiliimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimn I ÞRIÐJA FEGURSTA | I STÚLKAHEiMS I Sigríður Geirsdóttir var kjörin þriðja fegursta stúlka heims og fékk verðlaun sem svara 114 þús. ísl. kr„ gullúr og var snnfremur kjörin heiöursborgari Langasands og kvikmyndatilboðunum rignir yfir hana úr öllum áttum. Ásmundur við mynd sína Rafinagn ( j baksýn Svertingja- drengur), en eftir henni var unnið, þegar stóra ‘myndin var gerð, sem nú stendur við Steingrímsstöð. (Lm. Þjóðv.) Sagan á bak við verkið Fyrsta stóra liöggmyndin, sem er unnin í kopar hér á iandi, er Rafma.gn Ásmundar Sveinssonar. Fréttamaður Þjóðviljans bað Ásmund að segja lesendum blaðsins frá sögu þessa stórbrotna verks. ★ —1 Mér þykir vænt um að þú komst, sagði Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari, er ég knúði dyra hjá honum á fimmtudag. Þetta var ó- vænt og ánægjuleg móttaka; það er beygur í ungum mönnum þegar þeir standa frammi fyrir mikilhæfum mönnum. Ásmundur hlýtur að taka öllum vel. •— Mér þykir vænt um að þetta komi fram, segir Ás- mundur, er við stöndum við listaverkið Rafmagn í sýn- ingarsalnum. Ég gerði þessa mynd í kopar fyrir 2—3 ár- um, hélt hann áfram. Stein- grímur rafmagnsstjóri hafði gaman af þessari mynd, og við vorum að velta fyrir okk- ur, hvort við gætum ekki gert hana stóra. Svo var athugað með stað handa henni, það var held ég Ingól-fur verk- fræðingur, sem gerði það. Þá datt Steingrími í hug að láta gera stóra höggmynd úr ein- hverju efni til bráðabirgða og sjá hvernig hún tæki sig út eystra. Ég lánaði hon- um þessa hérna til þess að láta vinna eftir. Ég heyrði lengi vel ekkert frá Stein- grími og var orðinn hálf van- trúaður. Svo var ég sóttur ana. Já, ég er montinn af E þessari alíslenzku smíði. E Mér þót'ti Steingrímur E frjálslyndur. Sj. E P.s. | Það var Jóhannes Gúð- E mundsson, vélstjóri í gömlu 5 stöðinni inn við Elliðaár, E sem vann við að mæla frum- E myndina upp (sem er rúm- E ur 1 m. á hæð) og stækka E hana síðan 4 sinnum. Jóhann- E es sagði fréttamanni að hann E hefði fengið frummyndina = fyrst í apríl í fyrra og síð- = an hefði hann unnið við hana = við og við. -Sigurbjörn Sveins- E son frá Nýju blikksmiðjunni E vann við rafsuðuna og klæðn- = ingu sem tók um einn og E hál-fan mánuð. E Úrslitin í fegurðarsamkeppn- inni á Langasandi voru kunngerð í gærdag. Fulltrúi íslands, ung- frú Sigríður Geirsdóttir, var fyr- ir nokkrum dögum valin ásamt 15 öðrum til að keppa til úrslita og var jaínframt kjörin bezta fyrirsætin, en þær sem þann tit- il hljóta eiga greiðan aðgang að öllum kvikmyndaverum þar vestra og tiiboðunum rignir yfir þær. Að sögn forráðámanna keppninnar er þetta einn mesti heiður sem stúlkunum getur hlotnazt þar. í gærdag voru lokaúrslitin kunngerð sem fyrr segir og Sig- ríður var valin sem þriðja feg- ursta stúlka heims. í verðlaun íékk hún peninga sem svara til 114 þús. ísl. kr.. gullúr og var auk þess kjörin heiðursborgari Long Beaeh. Sigriður er fyrsta íslenzka stúlkan sem náð heíur þetta langt á Langasandskeppn- inni. í viðtaii í gær kvaðst móðir Sigríðar ekki geta sagt neitt um framtíðaráætlanir dóttur sinnar að svo stöddu. en að öllum líkind- um ílengdist hún eitthvað vestan hafs og mun legja stund á leik- listarnám. Auk þess er úr næg- Framhald á 4. síðu. Herlið S.Þ. mun ekki skipta sér af deilunni um Katanga Hindrar ekki ráðstafanir Kongóstjórnar gegn Tshombe, segir Hammarskjöld Hammarskjöld, framkvæmdastjóri Samein.uðu þjóð- anna, ræddi 1 gær viö Tshombe, lepp belgískra nýlendu- sinna í Katanga Hann segir í skýrslu til Öryggisráðsins, að Tshombe hafi fallizt á aö meira herlið S.þ. kæmist óhindrað inn i héraðið. Hammarskjöld leggur til, að S.þ. alls ekki blanda sér í slík- innan skamms verði sent meira ar aðgerðir. 11111 m 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 c 1111111111111111111111111111 ■ 111111111 ■ • Síldarstúlkur halda á brott þaðan Raufarhöl'n í gær. Frá fréttaritara ÞjóðvUjans. Atvinnuhorfur verkafólks hér á Raufarhöfn eru nú slæmar og kvíöi í mönnum um framtíöina. Síld sú, sem hér hefur verið söltuð, mun að langmestu leyti fara til Svíþjóðar og er vinna við frágang hennar mun minni en t.d. við saltsíld sem seld hefur verið til Sovétríkjanna. 80 þúsund mál brædd í sumar Engin síldveiðiskip eru nú í gær var 22. noræna lög1 fræðingaþinginu slitið hér í Reykjavík. Um kvöldið sátu þátttakendur hóf í Sjálfstæðis- húsinu og að Hótei Borg. Voru hinir erlendu lögfræðingar þá gestir íslandsdeildar norrænu iögfræðingasamtakanna. inni hér á Raufarhöfn og bræðslu í síldarverksmiðjunni mun ljúka i dag, laugardag. Hefur verksmiðjan tekið við samtals um 80 þúsund málum síldar i sumar. Síldarsöltun hefur engin ver- ið hér á Raufarhöfn síðan um miðja vikuna. Söltunarstúlkur halda á hrott Strandferðaskipið Esja kom hingað snemma í morgun, laug- ardag. Meðal farþega héðan voru margar aðkomustúlkur, eem ráðnar höfðu verið til söltunarstarfa á sildarplönun- um hér á staðnum. Um kl. 3 í gær valt 6 manna biíreið, G-2016, út af Þrengsla-| veginum hjá afleggjaranum að | Skíðaskálanum. Bifreiðin fó.r 2 veltur og er talin gereyðilögð. 1 henni voru 5 manns, 2 konur. 2j karlmenn og 1 barn og slösuðust báðar konurnar allmikið og voru fluttar á slysavarðstofuna. en rannsókn á meiðslum þeirra var ekki lokið er blaðið fór í prentun. herlið á vegum S.þ. til Kongó. : Sameinaða arabalýðveldið, Súd- an og Indónesía ha-fa þegar boðið S.þ, liðssveitir til gæzlu í Kongó. 1 skýrslu sinni til Öryggisráðs ins segir Hammarskjöld, að her- j sveitir S.þ. í Kongó verði að forðast öll afskipti af deilunni j milli Kongóstjórnar og stjórnar Tshombe -í Katr anga, en gæta aðeins laga og friðar í öllu Kongó. Þess- vegna megi herlið S.þ. ekki að- stoða stjórn Lúmúmba við að j steypa Tshombe og stjórn; hans, t.d. með því að lána flugvélar til að flytja borgara- lega eða -hernaðarlega fulltrúa j stjórnarinnar í Léopoldville til Katánga gegn vilja Tshombe. Þá ha.fi lið S.þ. heldur enga heimild eða neinskonar umboð ^ til þess að hindra stjórn Lúm- j úmba í að gera sinar eigin j ráðsta-fanir gegn stjórninni í | Katanga-héraði. Megi herlið —------------------------------ Framhald á 4. síðu. Samsýnsng í Samsýning' Félagrs íslenzkra myndlistarmanna hefur nú verið opin þrjá daga, hún var opnuð á fimmtudag. Á sýning- unni eru um 70 verk, vatns- litamyndir, olíumálverk, vegg- teppi og höggmyndir. Eru þarna sýnd verk 20 núlifandi listamanna, auk 6 málverka eftir Snorra heitinn Arin- bjarnarson. Sýningin verður opin til mánaðamóta, dag livern ki. 2—10 síðdegis. — Á myndinni sjást þrjú mál- verk eftir Kjartan Guðjónsson sem á sýningunni eru. ( Ljósm. Þjóðv. A. K.).

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.