Þjóðviljinn - 18.08.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 18.08.1960, Side 4
4), — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. ágúst 1960 Æ S K \ ULÍÐSSÍÐ A N. " 1 borgar. Var þetta stóra torg svo troðið af fólki þá stund sem þetta stóð yfir að mörg- um reyndist erfitt að ná and- anúm í þrönginni. Þann 2. júlí ók stór far- þegavagn inn um hið skraut- lega hlið alþ.ióðlega tjald- búðasvæðisins í Graal-Miiritz. Við íslendingarnir, sem í vagninum sátum, þrýstum nefinu upp að gluggarúðun- um og virtum fyrir okkar væntanlegan dvalarstað okk- ar. Undir hávöxnum trjám gat að líta ógrynni tjalda í öll- um möguíegum litum. Yfir tjaldborginni gnæfðu fánar þjóðanna, sem þarna áttu fulltrúa og blöktu glaðlega í hlýrri golunni. Við þutum upp, um leið og numið var staðar og ruddumst út. Bílstjórinn hafði ekki við að rétta út töskur og kassa, sem voru ekki lengi að kom- ast í hendur réttra aðila. Þegar allir höfðu fengið sitt, eða a.m.k. söknuðu einskis lengur, kynnti sig fyrir hópn- um litill og snaggaralegur Þjóðverji.. Hann hét Horst og kvaðst vera formaður nefndar, sfem taka ætti á móti íslendingahópnum og ver'a honum til aðstoðar meðan á Eystrasaltsviikunni stæði. Fvlgdi hann okkur síðan til tjalda þeirrat er okkur voru ætluð. Tjöldin voru þrjú, grænt, gult og blátt. Eftir dálitlar úmrfeður var ákveðið að kven- ifólkið fengi gula tjaldið, sem var í miðið, en karlmennirn- ir hin tvö, það græna og það blóa. I tjöldunum var aðbúnað- ur hinn bezti. Rahnagnsljós var í hverju tjaldi og segl- beddi með vindsæng og fiöfda teppa, Því ver höfðu félag- arnir ekki vit á að hlaða nógu mörgum tep-mm utan á sig fyrstu nóttina, enda vöknuðu flestir upp v.ið að beir skulfu eins og loftborar í grirtnámu. Aðra nóttina mátti telia tíu teppi á einum fé'aga ckkar og veitti ekki af Maturinn var framreiddnr í húsi við tjaldbúðirnar og er það í eigu F.D.J. — Frjálsrar þýzkrar æ3ku —. Algengustu fæðistegundir voru te eða kaffi ásamt ó- sköpum af brauði og ýmis- sveitar, sem stóð framan við upphækkaðan pall, er notað- ur var til leiksýninga og ræðuhalda. Þennan dag var Eystra- saltsvikan sett. Voru móts- gestir boðaðir að áðurgreind- um palli og héldu formenn allra sendinefndanna þar ræð- ur, sem jafnóðum voru þýdd- ar á þýzku. Finnur T. Hjör- leifsson, formaður Æ.F.R. flutti ávarp fyrir hönd ís- lenzku sendinefndarinnar við góðar undirtektir. Eftir hádegi þennan sama dag fóru félagarnir í bílum til Rostock. Þar var Eystra- saltsvikan sett af Otto Gróte- wohl, forsætisráðherra Þýzka alþýðulýðveldisins. Athöfnin fór fram á Thálmann-torgi, sem er ráðhústorg Rost.ock- Kl. 9 um kvöldið var móts- gestum boðið til leiksýningar á opnu svæði undir trjá- krónum smáskóga í nágrenni borgarinnar. Óhætt mun mér að fullyrða að engum okkar Æslenidinganna muni nokkru sinni gleymast þessi kvöld- Effir Atla Magnússon stund. Þarna var sýnd e.k. óperetta, sem var sérstaklega samin fyrir Eystrasaltsmótið og því frumsýnd þarna. Tón- listin var samin af Schosta- kovits, en texti af Kuba, sem er eitt þekktasta skáld Þjóð- verja. Óperettan fjallaði um FramhdM á ii'i ?íðu. konar áleggi; tómötum, eggj- um og pylsusneiðum. í foyrj- un voru ýmsir félagar, sem ekki voru ánægðir með þenn- an rrat. enda honum óvanir o?r fuHýrtu sumir að þeir vamu að fá af honum útbrot. Þó leið ekki á löngu þar til þeir sem verið höfðu ó- ánægðastir í fyrstu, tóku al- gerum sinnaskiptum og vöktu almenna athygli með matar- lyst sinni. í einu tilliti var þó galli á gjöf Njarðar hvað þessari Finnur T. Hjörleifsson flytur ávarp fyrir hönd íslenzku sendinefndarinnar í Graal-MUritz. Þor- annars skemmtilegu dvöl okk- steinn Þorsteinsson er túlkur. Frá Eysirasaltsvikunni: Tjaldbúðir í Graal—Miiritz Dagana 2. til 12. júlí s.l. dvöldust 18 ungir íslendingar í elþjóðlegum tjaldbúðum í Graal-Muritz á Eystrasaltsströnd Þýzkalands. Tjaldbúðir þessar eru reknar í sambandi við Eystrasaltsvikuna svonefndu. Þátttakendur í Eystrasaltsvik- linni eru frá 8 löndum Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, íslandi, Sovétríkjunum, Póllandi og svo náttúrlega Þýzka- íslandi, Sovétríkj unumsiirdtdrlueshoasMshrdlsÞrdlhr ladi. Tilgangur hennar er að treysta vinsamleg samskipti og vináttu þjóðanna, er þessi lönd byggja, og stuðla um leið að ævarandi friði, en þjóðunum við Eystrasalt stafar nú mikil bætta af þeirri hernaðarstefnu, sem nú belgis sig út Vestur-Þýzzkalandi. Það er stundum álit þeirra, sem til þekkja, að tjaldbúðirnar í Graal-Miiritz eigi mikilvægasta þátt I að auka vináttutengslin milli æsku þessara þjóða. Hér segir yngsti íslenzki þátttakandinn í Graal-Muritz frá t jaldbúðalífinu: ar í Graal-Múritz viðkom. Það var veðrið. Þá tíu daga, sem við dvöldumst þarna, var ekki nema einn dagur, sem við gátum kallað reglu- legan sólskinsdag. Hina dag- ana var ekki sól nema endr- um og eins, þegar hún gægð- ist fram milli kafþykkra skýjabólstra smástund úr degi. Þann 4. júlí voru félagar með leiik stórrar lúðra- FÁTÆKT OG RlKIDÓMUR Bæjarpóstur góður! Hér áður fyrr, var fá- tækt mikil og almenn hér á landi. Þetta hefur breytzt mikið til batnaðar, þó að núverandi ríkisstjórn ætli allt að drepa og rcynt af fi-emsla megni að koma al- menningi á sama stig og hann áður var. En meining min var ekki að skrifa um ástaneið í efnahagsmálun- um, til þess eru nógir, mér færari á því sviði. Það sem ég ætla að skrifa þér um, er klæðnaður ungmenna al- mennt nú á dögum. Nú eru fáanleg ýmis hentug og gcð vinnuföt. Sum eru sniðin að amerískum sið, og eru að mörgu leyti hentug. En það sem ég undrá m'g m.est á, er að unglingum skuli finn- ast fínt að ganga í þessum fötum sem sparifötum. Mér liefur verið sagt að ung'ing- ar gangi í svona fötum á skemmtunum, og reyndar hefi ég séð það með eigin augum. Þetta finnst mér undariegur smekkur, og brevttir eru tímarnir frá mínu ungdænr, rg er ég þó ekki gamall. Þegar ég var kominn á þann aldur að mega fara á samkomur, gat ég það ekki, vegna þess að ég átti engin föt, til að vera í, nema vinnufötin, en það datt engum í hug að láta sjá sig á mannamótum í slíkum klæðnaði. Nú er þetta hinsvegar í tízku, eng- inn unglingur er maður með mönnum, á skemmtunum, nema hann sé í vinnubuxum og einhverri blússu eða bara á skyrtunni. Ef ég mætti ráða, fengi enginn inngöngu á samkom- ur nema vera spariklæddur. Þessi drabbaraklæðnaður, gerir áreiðanlega sitt að verkum til að gera ungling- ana sem líka*sta þe'm vi'li- mönnum sem þeir vilja líkj- ast (skurðgoðunum). Það er eðli'egt að ung- lingarnir vilii líkjast þeim hetjum sem þ?ir sjá á hvíta tjald'nu, en ráðéndur geta gert sitt til að koma í veg fyrir ýkjur í þessum efnum, og ættu að s.iá sóma mnn í því að ha'da í horfinu hvað snertir siðmenningu ís- ienzku þjóðarinnar. Forráð- endur ung’inganna ættu líka að segja þeim frá þeim mörgu sem ekki áttu nein spariföt, og kenna þeim að virða bætta. tíma, og halda í horfinu hvað þá snertir, en. ala ekki upp í þeim virð- ingarleysi fyrir landi og þjóð, með því að láta þá ganga til fara sem umrenn- inga. P. Á.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.