Þjóðviljinn - 18.08.1960, Qupperneq 11
Fimmtudagur 18. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN —
Útvarpið S Fluqferðir
1 dag er fimmtudagurinn 18.
áffúst. — Tungl í hásuSri kl.
9-10. — Tungl fjærst jörðu, 18.
v. sumars. — Árdegisháflæði kl.
2.50. — Síðdegisháflæði kl. 15.21.
Næturvarzla vikuna 13.-19. ágúst
er í lyfjabúðinni Iðunni, simi:
11911
Slysavarðstofan er opin allan
eólarhringinn — Tæknavörður
L.R. er á sama stað klukkan 18—
8 simi 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga klukkan 9—
7 og á sunnudögum klukkan 1—4.
Ú T V A B F IB
D A G :
8.00 ■— 10.20 Morgunútvarp. 13.00
,,Á frívaktinni", sjómannaþáttur
(Guðrún Erlendsdóttir). 20.30 Er-
indi: Um fallstrauma (Hjörtur
Halidórsson menntaskólakenn-
lari). 21.00 Samleikur á knéfiðlu
og píanó: Msitslav Rostropovitsj
og Djukin leika. a) Dans úr
„Igor fursta" eftir Borodin. b)
Intermessó eftir Granados-Cass-
ado. c) Álfadans eftir Popper.
21.15 Upplestulr: Kristján fnv
Djúpalæk les frumort ljóð. 21.25
Prægir söngvara.r: Cesare Siepi
syngur ítalska söngva. 21.40 Um
kartöfluframleiðslu: Ewald B.
Malmquist tallar við Friðrik Frið-
riksson kaupmann og Magnús
Sigurhásson verzlunarstjóra að
Miðkoti í Þykkvabæ. 22.10 Kvöld-
sa.gan: „Trúnaðarmaður í Hav-
ana“ eftir Grahiam Greene: II.
(Sveinn Skorri Höskuldsson).
22.30 Núbímatónlist flutt af sin-
fóníuhljómsveit Chicagobargar
undir stjórn Rafaels Kubeliks:
a) Sinfonische metamorphosen.
sinfónáskar ummyndanir eftir
Paul Hindemith á stefjum eftir
Carl' Maria von weber. b) Fimm
hljómsveitarlög op. 16 eftir Arn-
old Schönberg.. 23.10 Dagskrár-
lok.
Millilandaf lug: Milli-
landaflugvélin Hrím-
faxi fer til GlaSgow
og Kaupmannahafn-
lar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22.30 í
kvöld. Millilandaflugvélin Gull-
faxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar k. 08.00 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar. (3
ferðir), Egilsstaða, íslafjarðar.
Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
ha.fnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat-
eynar, Hólmavikur, Hornafjarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Hekla. er væntanleg
kl. 9.00 frá N.Y. Fer
til Oslo, Gautáborgar,
Kaulpmannahafnar
og Ha.mborgar kl. 10.30. Leifur
Eiríksson er vænta.nlegur kl. 23.00
frá Luxemburg og' Amsterdam.
Fer til N.Y. kl. 00.30.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla kom til Reykjavíkur í gær
frá Norðurlöndum. Esja fer frá
Reykjavík síðdegis í dag vestur
uCn land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skja'.dbreið fer frá Reykjavík á
morgun vestur um la.nd til Akur-
eyrar. Þyrill er á Austfjörðum.
Herjólfur er í Reykjavik.
Langjökull er í Riga.
Vatnajökull fór fram-
hjá Stroma í fyrra-
kvöld á leið til
Reykjavákur.
IT' | Dettifoss kom til
VI Rvíkuk- 14. þ.m. frá
/-■__Jl Antwerpen. Fjallfoss
fór frá Árhus 16.
þ.m. til-Rostock, Stettin og Ham-
borgar. Goðafoss fór frá Akra-
nesi 16. þ.m. til Hull, Rostock,
Helsirigb.org, .Gautaborgar, Oslo
og Rotterdam. . Gyllfqss/ ffrá
Reykjavik 14. þ.m. til Kaúp-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
Akureyri í gær til Hriseyjar,
Siglufjarðar, Ölafsfjarðar, Dal-
vikur, Húsavíkur, Þórshafnar,
Austfja.rða, Vestmannaeyja og
Faxaflóahafna. Reykjafoss kom
til Leith 16. þ.m. Fer þaðan í
kvöld til Reykjavíkur. Selfoss fer
frá N.Y. í dJag til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
í gær frá Hull. Tungufoss fór frá
Abo 15. þ.m. til Ventspils og
Reykjavíkur.
fór í gær
frá Stettin til Fá-
skrúðsfjarðar. Arnar-
fell fer væntanlega
20 þ.m. frá Onega til Austur-
Þýzkalands. Jökulfell er : Gauta-
borg. Disarfcll er á Sauðárkróki.
Litlafcll er vænt.anlegt til Hafn-
arfjarðar á morgun. Helgafell
fór 13 þ.m. frá Neskaupstað til
Abo og He'singfors. Hamrafell er
í Reykjavík.
Hafskip: Laxá er í Riga.
ÆFB og ÆFIt efna til vinnu-
ferðar í sldðask’lann um næstu
helgi. Nauðsynlegt er að lagfæra
þar ýmislegt fyrir haust- og
vetrarferðirnar og eru þeir fé-
lagar, sem ætl'a að skemmta sér
í skálanum í vetur, hvattir til að
liggja ekki á liði sinu. Það helzta,
sem gera þarf, er að klæða eld-
hússkálann pappa og járni, mála
glugga, og skúra skálann hábt og
lágt. Félagar, hiafið samband við
skrifstofu ÆFR og látið skrá
ykkur í vinnuferðina.
Iíópavogsbúar. Þeir, sem vildu
gjöra svo vel og vinna í sjálf-
boðavinnu við kirkjubygginguna,
hreinsun timburs og fleira, eru
beðnir um að gefa sig fram við
Siggeir Ólafsson, Skjólbraut 4. —
Byggingarnefndin.
Bifreiðaeigendur
rnunið happdrætti Styrktarfélags
Vangefinna. — Hver keyptur
miði gefur von um skattfrjálsan
vinning, er jafnframt til styi'ktar
góðu málefni. Þakkarfórn þeirra,
sem eiga heilbrigð börn. Styrktar-
félag Vangefinna.
Minningarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverz’un Snæbjarnar Jóns-
sonnr. Verzluninni Laugaveg 8
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
GENGISSKRANING
pund 106,84 10712
Bandar trtrRllnr 1 38.10
Kanadad ol! a r 1 39.27
Dönsk kvóna 100 553,15
Norsk kvóna ■ 100 534.80
Sænsk kr. 100 738.50
Finnskt mark 100 11.90
N. fr. franki 100 777.45
B. fránki 100 75.90
Sv. franki 100 883.65
Gyllini 100 1.010.10
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.66
Líra 1000 61.39
Austurr. sch. 147,22 147.62
Peseti 100 63.50
Minningarspjöld Sjálfsbjargar fás1
á eftirtöldum stöðum: —
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52
Bókabúð Isafoldar, Austurstræti 8
Reykjavíkurapóteki, Austurstræt)
16. Verzl. Roða, Laugavegi 74
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gíslason fjarverandi til
28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna-
son.
Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág.
til 18 sept. Staðg. Bjarni ICon-
ráðsson.
Árni Björnsson fjarv. til 22. ág.
Staðg. Þórarinn Guðnason.
Axel Blöndal fjarv. til 26. septem-
ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson,
Bergstaðastræti 12 a.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi
frá 1. ágúst til 1. september.
staðgengill: Úlfar Þórðarson.
BjÖi-gvin Finnsson fjarv. frá 25.
júlí til 22. ág. Staðg. Árni Guð-
mundsson.
Eggert Steinþórsson fjai'verandi
frá 1. til 23. ég'úst. Staðgengill:
Kristján Þorvarðsson.
Friðrik Björnsson fjarv. til 10.
september.
Grímur Magnússon fjarv. frá 15.
júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar
Guðmundsson Klapparstíg 25,
Guðmundur Eyjólfsson er fjar-
verandi til 16. september. Stað-
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson fjarverandl
frá 1. ágúst til 8. september.
Staðgengill Jónas Sveinsson.
Halldór Ha.nsen fjarv. frá 11. júlí
til ágústloka. Staðg.: Karl S.
Jónasson.
Hulda Sveinsson, læknir, fjarv.
frá 29. júlí til 7. sépt. Staðg.:
Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67.
Jóhannes Björnsson fjarv. frá 23.
júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als,
Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til
2.30 sími 15-7-3C.
Karl Jónsson fjarv. frá 20. júlí til
30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalín
Gunnlaulgsson.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9.
sept. Staðg. Jónas Sveinsson.
Ólafur Tryggvason fjarv. til 27.
ágúst. Staðg.: Haraldur Svein-
bjarnarson.
Ólafur Helgason læknir fjarv. til
22. ágúst.
Ólafur Þorsteinsson fjarverandl
ágústmánuð. Staðgengill Stefári
Ólafsson.
Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág.
til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinssora
Vesturbæjar Apoteki.
Victor Gestsson fjarverandi frá
18. júlí til 22. ágúst Staðgengillj
Eyþór Gunnarsson.
Trúlofanir Giftinqar Afmœli
C A M E R O N H A W L E Y :
haíði farið til Marton læknis, Rudy frændi hennar dó, og’
hafði örvænting hennar réttlætt hafði látið föður hennar eft-
28. DAGUR.
það að hún hélt peningunum.
En svo hafði allt bfeyzt. Nú
þegar hún vissi, að hún var
ekki barnshafandi, hafði hún
í heila klukkustund reynt að
myntin féll með glamri niður finna rök sem réttlættu fyrir frænda áður enuJjhann
í skálina. Hann tók hana upp henni sjálfri að hún hefði hald- hefði það. verið aðu stela.
ir fimm hundruð doliðra. Upp-
hæðirnar voru svo ■ svipaðar,
að það auðveldaði samlíking-
una. Ef faðir hennar hefði tekið
fimm hundruð dollara frá Rudy
dó,
Eftir:
Það gæfi honura tíma til frek-
ari aðgerða. Upplýsingar voru
alltaf nokkurs virði. Það var
hægt að nota þær á margan
hátt. Það var alltaf til fólk sem
vildi borga ..... fólk sem hafði
áhuga á Tredwayhlutabréf-
um. Caswell? Nei, ekki Cas-
well, það var of hættulegt, Eða
hvað? Caswell hafði svo mörg
sambönd ....... og Caswell var
fínn maður. Fínn maður
gleymdi ekki greiða sem honum
var gerður. Vísirinn á mælitæk-
inu hreyfðist aftur lítið eitt, Já
eða nei? Já.
Á horninu var símaklefi.
Þegar hann lét smápeninginn
falla, vann hugur hans eins og
vél sem valdi rétt orð, raðaði
þeim aftur og aftur, snurfus-
aði þau og undirstrikaði, Hann
ætlaði ekki að segja of mikið í
símapn, aðeins nóg til þess að
Carwell fengi áhuga. Það gat
heim .... það hafði reyndar
verið að Caswell byði honum
aldrei komið fyrir .... ef til vill
myndi hann ....
Það heyrðist slitróttur sónn.
Númerið var á tali.
Hann lagði tólið á og smá-
og varð undrandi þegar hann
sá að hann var skjálfhentur.
Hann ætlaði að bíða með að
hringja þangað til hann kæmi
heim... Já, það væri betra ....
hann gæti hugsað sig betur um.
Kl. 18.37
Anne Finnick fann smágrein-
ina í blaðinu á nákvæmlega
sama hátt og Bruce Pilcher.
Hún vann l.ka í Cippendale-
byggingunni og kom fyrst af
öllu auga á það nafn. En það
var ekki fyrr en hún las síð-
ustu línuna og sá að látni mað-
urinn' hafði haft fangamarkið
A.B., að upplýsingarnar snertu
hana persónulega. Til þessa
haíði hún ekkert hugsað um,
hvernig á því stóð að peninga-
veskið lá í göturæsinu þegar
hún fann það. Hún vissi núna
að látni maðurinn átti veskið
og lögreglan gat ekki þekkt
manninn, vegna þess að hún
hafði fundið veskið og tekið
það.
Þessi vitneskja gerði enn
flóknari hin siðferðilegu
vandamál, sem hún varð að
taka afstöðu til, Þar til hún
ið peningunum. Hún mundi, að
ungur maður sem eitt sinn
hafði átt heima við hliðina á
þriðju Avenue, hafði verið sett-
ur í fangelsi fyrir að hafa
stolið tíudollaraseðli. Sjálf
hafði hún stolið fimm hundruð
þrjátíu og fjórum dollurum.
Þessi glæpur var svo geysileg-
ur að takmarkaður skilningur
hennar gat ekki gert sér hann
Ijósan og sömuleiðis hlaut refs-
ingin að verða. Skelfing henn-
ar var nú orðin svo mikil, að
hún hafði gersamlega eyðilagt
gleðina seni hatði gripið hana,
þegar hún komst að raun um að
hún var ekki ófrísk.
Rétt eins og íangi lítur á allt
með hliðsjón af því hvort það
geti auðveldað honum flótta,
eins snerust hugsani-j- Anne
Finnick eingöngu um það sem
gæti losað hana við samvizku-
bitið, þegar hún las litlu frétt-
ina í blaðinu. Og nú komst
hún að þeirri niðurstöðu með
hjálp óskhyggjunnar, að ekkert
væri athugavert við að halda
peningunum. fyrst maðurinn
sem átt hafði veskið væri dá-
inn. Hún minntist þess þegar
lát hans var öðru . máli að
gegna. Peningarnþ' höfðu
verið „eftirlátnir" föður
hennar á sama hátt og þessi
maður með fangamarkið A.B.
hafði „eftirlátið” henni pening-
ana með því að týna veskinu
sínu í göturæsið.
En lausn þessa vandamáls
fylgdi önnur spurning. Minnig-
ar hennar um Rudy frænda,
einkum endurminningin um fölt
andlit hans í silkifóðraðri kist-
unni, fylltu hana samskonar
innileik í garð velviljaða en
óþekkta mannsins, sem hafði
gefið henni alla þessa peninga.
Hún óskaði þess að hún gæti
verið viðstödd jarðarför hans,
og þegar hún velti þeim mögu-
leika fyrir sér, varð óskin að
frækorni sem óx í þeirri vissu
■ að það yrðu engin blóm á
kistu ■ hans. Fólk vissi ekki
hverjum það ætti að sénda
blómin. Énginn yrði við jarð-
arförina. því að fólk fylgir
ekki til graíar nema þeim sem
það veit hverjir eru. Allir sem
verið höfð við jarðarför Rudys
frænda, höfðu vitað að maður-
inn í kistunni var Rudolph
Finnick.
Þegar hún var búin að í-
huga þetta nokkra stund í við-
bót, komst hún að mjög éin-
faldri niðurstöðu. Hún ætlaði.
að hringja á dagblaðið og segjaí
þeim að látni maðurinn héti
herra Avery Bullard og hann
væri fdrstjóri Tredway sam-
steypunnar. Það hafði staðið á
öllum litlu spjöldunum. sem.
hún hafði skolað niður unr
klósettskálina. Þá gætu þeir sett.
nafnið hans i blaðið og atlir
gætu lesið það og' útför hans
yrði myndarleg.
En þetta var ekki eins auð-
velt í framkvæmd og hún hafði
ætlað. Síminn var frammi, i
dimmum ganginum og' peran.
var ónýt, og hún varð að
kveikja á mörgum eldspýtum*
til að finna símanúmerið hjá
blaðinu. Þegar hún var búin að
ná sambandi átti hún erfitt með
að fá þá til að skilja hvað
hún var að íara, en maðurinnj
sem hún talaði síðast við, var
mjög Hpur. Hún stafaði naínið
fyrir hann og' flýtti sér að
‘ leggja tólið á.
Þegar þessu var lokið leið
henni betur en henni haíði gert
lengi. NÚ gat hún líka hugsað
um það, hvað það var dásam-
legt að hún’var’ekki ófrísk.
Kl. 18.44
Marian Oldham vissi að hún:
haíði ákveðnar skyldur sem.
eiginkona manns, sem stýrði
New York deild Tredway fyr-*