Þjóðviljinn - 04.09.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Blaðsíða 1
Bretar geta ekki hugsað sér betri mann ad semja við en Ólaf Thors Seg/o hann jafnvel fúsan oð stofna þingmelrihluta sinum i hœttu til oð leysa fiskveiSideiluna Wð jbó Tvenn ný gull- ; vsrðlaun USA ) í sundi Bandaríkjamenn unnu 1 fyrrakvöld tvenn ný gullverð- laun í sundgreinum á OL. Bandaríkjamaðurinn Troy setti nýtt OL met í ílugsundi, synti á 2:12,8. Ennfremur vann bandaríska sveitin gullverð- laun í 4x100 m sundi kvenna á 4:41,1. Lslendingarnir. Pétur Rögnvaldsson keppti i undanrásum í 110 m grinda- hlaupi og hljóp á 15,2 sek. Hann varð 6. í sínum riðli, en 29,-—31. af 36 keppendum og' komst ekki í úrslit. Fyrstur varð Bandaríkjamaðurinn May Framhald á 9. siðu & Brezk blöð eru nú orðin vondaufari en þau voru fyrst eftir að fréttist af væntanlegum samningavióræðum ríkisstjórna Bretlands og íslands um fiskveiðideiluna að þær viðræður muni bera árangur, — og kenna þau „hinni öflugu stjórnarandstöðu undir forystu kommún- ista“ um það. Hins vegar fara þau ekki dult með þaö álit að enginn maður á íslandi myndi vera liprari í samningum við þá en ölafur Thors sem þau segja að hafi svo mikinn hug á að leysa deiluna að hann myndi jafnvel reiðubúinn til að fórna þingmeirihluta sínum fyrir lausn á deilunni. I síðasta tölublaði brezka kaupsýsluritsins Economist birtist grein um landhelgismál- ið og fyrirhugaðar samninga- viðræður um það. Þar er m.a. komizt svo að orði: iMiiiiimiiimiiimimiiiiiiiimiiiiiitiu | Hemborg- | | aróperan j | kemur í vor | ln‘‘ eftir stjóri Hans Dahlin „Af stjómmálalegum á- stæðum kann stjcrn herra Thors, leiðtoga íslenzkra í- haldsmanna, að eiga erfitt með að fallast á nokkra málamiðlun, hversu lítilfjör- lega og óhagstæða er Bretar kynnu að telja hana. En lierra Thors virðist hins vegar vera reiðubúinn til að hætta á missi þeirra þriggja atkvæða á þingi, sem halda samsteypustjórn hans við völd, í viðleitni til að binda endi á fiskveiðideiluna. Flokkur hans er sá einj á íslandi sem er fasthlekkjað- ur við Nato. Þótt skilmálar 1 herra Thors kunni að verða harðir, er hann sennilega bezti maðurinn á Islaiuli sem Bretar geta nú gert sér vonir um að fá til samn- in.ga við sig.“ I öðrum brezkum blöðum er einnig vikið að iþví að Ólafi Thors muni reynast örðugt um vik að semja um málamiðlun, og er kommúnistum um kennt. = Þannig segir fiskveiðiblaðið Verkefni Þjóðleikhúss- = Fisliing News undir fynrsðgn- ins á nýbyrjuðu leikári = ínni: „Fiskveiðiviðræður í hafa nú verið valin. Með- s hættu?“ að „nokkur grunur al leikrita sem sýnd, verða = ^ hafi vaknað um það í Bret- í vetur er „Gíeorge Dand- 3j]andi að íslenzka ríkisstjórnin Moliére, le:k- = æ^j g^r ek]ú að semja um lausn á deilunni." Blaðið held- = hinn þekktasti af yngri =1 ur gfram; leikstjórum Svía. Um jól- = in verður sýnd „Dnn Pasquale' .Menn láta sér einnig koma óperan ^ til himar að barátta stjórnar- eftlr = ands'öðunnar gegn „uppgjöf" Donizetti undir leikstjórn r rikisstiórnarinnar eftir að neit- Tliyge Thygesen, óperu- E a<»j f.afi verið í tvö ár að ganga Stefán Jónsson, fréttamað- ur útvarpsins, hefur komið víða við i sumar og' tekið upp á segulband sitt ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt efni handa hlustendum. Hér er Stefán að ræða við einn Stokkseyring um þangvinnslu o.fl., sem sagt er írá á 3. síðu. Það skal tekið íram að ljósmyndavélin heíur raskað nokkuð eðlilegum hlutföllum og þar við bætist. að maður = stendur fyrir . aftap Stefán. E Stefán'er ekki nema miðiungi = gildvaxinn þó myndin gefi í E fljótu bragði annað til kynna. E (Ljósmynd Þjóðviljinn). E = sc.ngvara frá Höfn. Þá = = verða sýnd leikritin = = „Þjónar drottins“ eftir = = Axel Kielland, „Nashyrn- = = ingurinn" eftir Ionesco, = = „Tvö á saltinu“ eftir W. E = Gibson, „Engill, horfðu E E heim“ eftir Ketti Frings, E E „Taste of Honey“ eftir E E Delaney. Með vorinu verð- E E ur sýnd óperettan „Sí- E E gaunabaróninn" eftir Joh- ■= 5 an Strauss og í apríl kem = = ur Hamborgaróperan = = hingað og sýnir óperuna = = „Don Gíovanni“ eftir = = Mozart. = Framhald á 2. síðu illllllllll111111111111111111111111111II111111111111111111111111111111111 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Austfirðingar eru einhuga og hiklausir í landhelgismálinu Fundir þeir um landhelgismálið, sem haldnir hafac,i> “ verið á Austfjöróum undanfarna daga, hafa allir verið qQ SDUflllk stórglæsilegir og sýnt að Austfirðingar munu ekki una j r . . . ” _ því aö erlendum togurum veröi hleypt inn í landhelgina 0 [Qíf hjá þeim. Hann sagði að ef Bandarík- in réðust á Kúbu myndi Kúbu- UllllllftlllflÍlttMÍlllllllílltllllllllfllllTl stjórn ekki hika við að fá Kúba mun þiggja hernað- araðstoð Sovétr. og Kina ef Bandaríkin ráðast á okkur, segir Fidel Casho Fidel Castro deildi biturlega á Bandaríkjamenn í ræðu sem hann hélt á fjöldafundi í Havana, höfuðborg Kúbu í gær- niorgun. hernaðaraðstoð frá Moskvu og Peking. Einnig sagði hann að Framhald á 2. sióu. Eins og áður hefur verið skýrt frá hér í Þjóðviljanum, hefur Lúðvik Jósepsson fyrr- verandi sjávarútvegsmálaráð- herra verið málsihef jandi á fundum þessum, sem allir hafa jverið fjölsóttir af fylgjendum- 1 allra stjórnmálaflokka. Menn úr öllum iflokkum hafa tekið til máls og gerðar hafa verið einrðma samþykktir, þar sem mctmælt er samningamakkinu við Breta um fiskveiðiland- helgina og fyrirætlunum um skerðingu liennar, og Krústjoff forsætisráðherra Sovétríkjanna sem nú er í þriggja daga heimsókn í Finn- landi, sagði í ræðu sem hann hélt fyrir verkamenn í verk- smiðju rétt fyrir utan Helsing- l'ors í gær, að innan skanims myndu Sovétríkin senda 60 tonna sputnik á loft. Hann sagði að Sovétríkin gætu sent á loft röð sputnika hvenær sem þau vildu. Krústjoff heimsótti Kekkonen Finnlandsforseta i gær og árnaðii honum heilla á sextugsafmæl- inu. Hann íajrþi Kekkqnen veg- skorað iegan Vasa- úrt/gulli • af gjöi og á einstaklinga og félagasamtök Finnum gal hann sjúlpraíIu&véJi Framhald á 3. síðu , í tilefni almælisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.