Þjóðviljinn - 04.09.1960, Blaðsíða 4
4)— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 4. septemlier 1960
Sovétríkin: Vestur-Þýzkaland
í keppni milli Sovétríkjanna
og Vestur-Þýzkalands á dög-
unum unnu Sovétríkin stóran
sigur svo sem vænta mátti,
hlutu 51 vinning gegn 13. Tefld-
ar voru 8 umferðir á 8 borð-
. um, þannig að allir Rússarnir
tefldu við alla Þjóðverjana og
heíur sú keppniaðférð stund-
um verið nefnd bændakeppni
hérlendis.
Ekki hafa mér enn bori2t úr-
slit einstakra skáka, en birti
hér einn af sigurvinningum
heimsmeistarans Tals, og er
skákin teí'id í 1. umferð keppn-
innar.
Hvítt: Tal Svart: Dr.Lehmann
1. e4 e5, 2. Rf3 Rc6, 3. Bb5
a6, 4. Ba4 Rf6, 5. 0—0 Be7,
6. Hel b5, 7. Bb3 d6, 8. c3
0—0, 9. h3 Bb7
Forskriftin er skák milli
Flohrs og Liljenthals. Pash-
mann telur leikinn í þessari
stöðu nokkru veikari en eft-
ir 9 - Ra5, 10. Bc2 og þá fyrst
10. - Bb7.
10. d4 exd4, 11. cxd4 d5, 12.
e5 Re4, 13. Rc3 Ra5, 14. Bc2
f5, 15. exf5 Bxf6, 16. Rxe4
dxel, 17. Bxe4 Bxe4, 18. Hxe4
c5.
Fram að þessu hafa báðir
:y]gt „bókinni". 19. d5 er nú
talinn, sterkasti leikur hvíts,
en það kemur í ljós, að leið
sú sem Tal velur gefur einnig
góða möguleika.
19. Hg4! cxd4, 20. Bg5.
Sviptir svartan eina reglu-
ega velstæða manninum og
grefur um leið undan d-peðinu.
20. - d3, 21. Bxf6 Dxf6, 22.
DxdS I)xb2, 91. Dd5ý Kh8.
Kóngsstaða svarts er fremur
veik. Það er áhrii'amikið að
sjá hvernig heimsmeistarinn
notfærir sér það.
24. Hél IIa-d8. 25. Hf4! Db4,
Móíleikur sem ber ekki til-
ætlaðan árangur. 25. - Dc3
hefði veitt meira viðnám.
26. Ilxf8t Hxf8, 27. He6
Tal heldur andstæðingi sín-
,im við efnið með einf^'.dum
en sterkum leikjum. Hvernig
á nú að valda a6?
27. - Df4, 28. Ilxa6 Dclý, 29.
Kh? Df4t, 30. g3! Dc4
30. - Dxí3?, 31. Dxl'3 Hx?3
strandar á 32. Ha8t.
31. Dd2! Rb7, 32. Ha7 Rc5,
33. Re5 Dfl, 34. Hf7 Re6
Eða 34. - He8, 35. Dg5.
35. Hxf8t Rxf8.
Svart: Sehmann
ABCDEFGH
36. Df4
Afgerandi leikur, sem vlnn-
ur minnst einn mann.
36. - Re6
Gegn 36. - Rg6 væri 37. Df7
einnig banvænt,
37. Df7 h6, 38. RffOt Kh7,
39. Re7
Svartur gafst upp, því eftir
39. - Dxh3v, 40. Kgl! h5, 41.
Rfó, þá fellur riddarinn á e6
vegna máthótunar á g7.
Vcgna veikinda gat þáttur-
inn ekki fylgzt með leifturmóti
Taflfélagsins, sem fram fór í
Breiðfirðingabúð 26.—29. ágúst
síðast liðinn.
Þar varð Ingi R. Jóhannsson
hlutskarpastur með 5 vinn-
inga, eða 100%. Mun sigur
Inga hafa komið fáum á óvart.
Næstir Inga voru 4 jafnir
(hér er skákritátjórinn mát!!!
þar sem útilokað er að þeir
geti allir háfa haft 4 vinninga
ef 5 vinningar gera 100%!!!!)
þeir Björn Jóhannesson, Stef-
án Briem,> Bjöm Þorsteins-
son og Máifnús Sólmundarson.
Að lokum stutt skák.
Hvítt: Kári Sólmundarson
Svart: Grímur Ársælsson
1. c4, Rf6; 2. Rc3, e6, 3.
gTí, Rc6; 4. Bg2, Be7; 5, e4
Re5; 6. De2, c5; 7. f4, Rc6
8. Rf3, d5; 9. d3, d4; 10. Rdl,
0—0; 11. e5, Rd7; 12. Rf2, f6
13. pxp, Rxp; 14. Bh3, Bd6;
15. Bxe6t, Bxe6; 16 Dxe6t,
Kh8; 17. Rg5, De8; 18. DxD,
HaxDt; 19. Rg-e4, Hf7; 20.
0—0, Bf8; 21. Bd2, b6; 22.
Kg2, g6; 23. Hf - el, Kgl; 24.
RxR, Hxel; 25. Rh5t, Kh6;
26. Hxel, Kxh5; 27. He6,
Re7; 28. g4t Kh6; 29. f5t,
Kg7; 30. f6t, Hxf6; 31. Bh6t,
gefið.
Túnþökur
vélskornar.
VÉB FLYTJUM tT;
gróðrastöð við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 1-97-75
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
Uggja til okkar.
BlLASALAN
Klapparstig 37.
ÖTSALA
Mikið úrval af drengja-
og unglingatötum.
Karlmannafatnaður
allskonar.
tJLTlMA
KJÖRGARÐUR
Laugavegi 59
Þvottasápur,
samkvæmt óskum yðar
áletranir og þyngd
Fímistu
handsápur
‘ á ýmsu verðl
Gjörið svo vel að
biðja um verðlista.
Fró barnaskólum
Reykjavíkur
Böm komi sem ihér segir:
8 ára börn komi mánudaginn 5. septémher k!..‘2
9ára hörn komi mánudaginn 5. september kl >3 e.'
7 ára bcrn komi þriðjudaginn 6. september kl. 2 e.l
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
SMURSTÖÐEN, Sætúni 4
Sel allar tegnndir af SMUROLÍUM
Fljót og góð afgreiðsla.
Opnum á morgun, mánudag —
útsölu á allskonar skóíatnaði
að Snorrabmu! 38.
Fjölbreytt urval. —
Mjög lágt verð.
SKÖBIÍÐ
REYKJAVÍKUR
Snorrabraut 38.