Þjóðviljinn - 04.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Blaðsíða 11
Sunuudagur 4. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið í da<j er sunnudagur 4. sept. flæði kl. 4.19 — Síðdegish&- flæði kl. 17.01. Blysavarðstofan er opin allan eólarhrlnglnn — Læknavörður I..B. er á sama stað klukkan 18— 8 simi 15030. Næturvarzla vikuna 3.-9. septem- ber er i Laugavegsapóteki sími 2 40 46. UTVARPIÐ DAG Fluqferðir 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. 9.10 Vikan framundan. 9.25 Morg- untónlerkar: a.) Oktett fyrir fjór- ar fiðlur, tvær lágfiðlur og tvær knéfiðlur eftir Mendelssohn. (Vin- a.roktettinn leikur). b) Erna Berger syngur fjögur iög eftir Schubert; 1: Gréta við rokkinn. 2: Siiungurinn. 3: Hirðingjastú’.k- an. 4: Unga nutnnan. c) Kvintett í A-dúr op. 114 (Silungakvintett- inn) eftir Schubert (Adrian AesC' herbacher leikur á píanó, Rudlof Koeckert á fiðlu, Oskar Riedl á lágfiðlu, Josef Merz á knéfiðlu og Franz Ortner á kontrabassa). 11.00 Messa i Laugarneskirkju — (Prestur: Séra Árelíus Níelsso.n. Organieikari: Helgi Þorláksson). 14.00 Miðdegistónlsikar: Óperan II trovatore eftir Verdi (Flytjend- ur: Jussi Björling, Zinka Milan- ova, Fedora Barbier. Leonard Warren o.fl. einsöngvarar. Robert Shaw kórinn og RCA-Victor hljómsveitin. Stjórnandi: Renatq Cel’ini. —- Ketill Ingólfsson flyt- ur skýringar). 15.30 Sunnudags- lögin. 17.00 Framhald sunnudags- laganna. 18.30 Barnatími (Rann- veig Löve): a) Guðrún Guðjóns- dóttir les sögu: Há! kona á 100 ára skóm. b) Rannveig Löve les ja.panskt ævintýri. c) Vilborg Dagbjarstdóttir les frásöguna, Kisi eftir Halldóru B. Björnsson. d) Pálína Jónsdóttir les frásög- iestur sögunnar: Sveinn gerist leynilögreglumaður. 19.30 ■ Tón- leikar: Tbomas Magyar leikur fiðlulög eftir Fritz Kreisler. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Guð- mundar Böðvarssonar. — Jón úr Vör talar við skl ildið, sem síðan les úr tveimur fyrstu ljóðabókum sínum: Kysstu mig isói og Hin hvítúl skip. Loks les Þorst. Ö. Stephensen kafla úr sögunni Dyr í vegginn. 21.05 Kórsöngur: — Drengjakórinn i Kaupmannahöfn syngur dönsk lög: Mogens Wöld- ike stjórnar. 21.15 Klippt og skor- ið (Gunnar Eyjólfsson leikari stjórnar þættinum). 22.05 Dans- lög: Fyrstu þrjá stundarfjórðung- ana verða þau kynnt af Heiðari Ástva'dssvni danskennara. 23.30 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgnn: 12.55 Tónleikar: Sumardans. 19.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Is- ienzk tónlist: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur undir stjórn Ingimundar Árnasonar. 29.55 Um daginn og veginn (Árni G. Ey- Is.nds). 21.20 Pianótónle’íkar: Dlnu Lipattí iefkur' þrjá’ valsa eft.lr j Chopin. 21.30 Upplestur: Raufllr sokkar, smásaga eftir Sigurion Jónsson (Höskuldur Skagfjöró). 22.10 Búnaðarþáttur: Ó’afur F. Stefánsson ráðunautur talar um haustbeit kúnna. 22.25 Kammer- tónleikar: Pianókvartett í g-moll op. 25 eftir Joha.nnes Brams (R. Serkin og Busch-kvartettinn leika). 23-.05 Dagskrárlok. Millilandaflup Hrímfaxi er vært legur til Rvíkur ki. 16.40 i dag frá Ham- borg, Kaupmarmahöfn og Osló. Flugvélin fer til G^asgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Siglufjarð- ar, og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ák- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6 45 frá New York Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9.00 frá New York. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10.30. HAFSKIP: Laxá er í Reykjvaík. Hvassafell er í Gufu nesi. Arnarfell fór í gær frá Gdansk á- leiðis til R:ga og Málmeyjar'. Jökulfell er. i Kefiavík Dísarfell er á Horna- firði. Litlafell er i Reykjavík. Helgafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Riga og Reykjavíkur. Hamrafell er í Hamborg. Altranessí’ ■Tröllafoss' fór frá Rotterdam 2. þ.m. til Hamborg- ar og Rostock. Tungufoss kom til Reykjavíkur 31. f.m. frá Hamborg. Langjökull er á Ak- ureyri. Vatnajökull er í Leningrad. Prenta .rakonur! Berja og skemmtiferð er ráðgerð næ'tkomandi fimmtudag. Nánari Li. Dettifoss fór frá R- vík 30. f.m. til New York. Fjallfoss fór frá Rotterdam 2. þ. m. til Revkjavíkur. Goðafoss fór frá Osló 2. þ.m. til Rotter- dam, Antwerpen, Hull, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til New York 1. þ.m. fer þaðan um 13. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fqr frá Akranesi í gær til Stykkishólms Akureyrar, Siglufjarðar og Austfjarðahafna og þaðan til Dublin. Árhus, Kaupmannahafn- ar og Ábo. Selfoss fór frá ísa- firði í gær til Flateyrar og upn'ýsingar í símum 34147, 32879, 14048 og 32783. GENGÍSSKRANING Pund 1 107.05 Ba,naarkincionar 1" 38.10 Kanadadollar 1 39.40 Dönsk kró’.V’, 100 553.15 Norsk króna 100 534.40 , Sœnsk kióna 100 739.05 Finnskt mnrk 100 11.90 N_ 'fr, franki mo 777.45 B. franki 100 76.13 Sv. franki 100 •882.95 Gyl’ini 100 1.010.10 Tékknesk, króna . 100 528.45 Vestur-þýzkt ’ mark 'ioo 913.65 Lira 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti , 100 63.50 S ’ * » iKp,- Læknar fjarvernndi:. * • r . ■ TtVíi- 1 Arinbjörn KolbeinsSon frá 15. ág til 18 sept. Staðg. ■ B.jarni Kon- ráðsso.n. Axel Blöndal fjárv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson Bergstaðastræti 12 a. Friðrik Björnssön fjarv. til 10 HaráldUr Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tíma. Staðg . Karl ILfenétí 1 ; ' ; " Hulda Sveinsson, læknir, fjarv frá 29. júlí til 7. sept. Staðg. Karl Sig. Jónsson fjai"y. frá sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafu. Helgason. Magnús Þórsteinsson sími 1-97-67. Ófeig-ur J. Öfeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Olfar Þórðarson er fjarv. frá 31. ágúst i ó ikv. tíma. Staðg. Berg - sveinn Ólafsson augnlæknir. líiakkunnnl Orðsending frá Sósíalista- félagi Reylijavíkur: Með því að koma í skrif- stofu félagsins og greiða flokksgjöld-in, sparast fé- laginu bæði fé og tími. Félagar, hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 — opið frá klukkan 10— 12 og 5-—7 alla virka ídaga, á laugardögum frá klukkan 10—12. Sími 17510. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Sig. Jónsson. september. Guðmundur Eyjólfsson -er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson fjarverandi frá 1. ágúst til 8. september Staðgengill Jónas Sveinsson. Ha’ldór Arinbjarnarson er fjarv. frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik ★ Félagsheimili ÆFR verður fram- vegis opið kl. 3-5 e.h. og ld. 8.39- 11.30 á kvöldin, á sunnudag- kvö’dum á sama tíma og önnur kvöld. Heitar vöfflur og pönnu- kökur með kaffinu. Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. C A M E R O N Forsfjérinn 41. DAGUR. ist sundur í ótal aðrar spurn- ingar. • - Fred er elztur, sagði hann hikandi. — Jesse er ekki í bænum. Ekki Walt heldur. Nei, ég hef enga hugmynd um hver verður forstjóri. — Ef Fitzgerald hefði lifað, heíði þetta ekki verið neitt vandamál eða hvað? — Nei, ég býst ekki við því. — Eða ef búið hefði verið að velja einhvern varafor- stjóra? *— En það var ekki búið að útnefna neinn. — Hvérs végna skýldí' það. hafa verið? sagði hún íhugr andi. Það var einnig íhugunar- hreimur í rödd hans: — Ég hélt endilega að það ætti að gerast á stjórnarfundinum á þriðjudaginn kemur — ekki af því að ég hefði neitt að byggja á — ég hafði það bara á til- íinningunni. Nú — Hann þagn- ar til þess að þurfa ekki að segja upphátt áð velja ætti eft- iirnann Averys Bullards ' á stjóniarfundinum næsta þriðju- dag. H AW L E Y : fellur frá En eins og svo oft áður svar- aði hún eins og hún hefði heyrt það sem hann sagði ekki. — Ég ætti kannski að vita það, en ég veit það ekki samt. Hver velur nýja aðalforstjórann. — hluthaiarnir eða stjórnin? — Stjómin. Hluthafarnir kjósa stjórn og stjórnin kýs framkvæmdastjóra. Hann settist aítur og hún hellti kaífi bollana. — Hvað eru margir í stjórninni? — í stjórninni? Níu. Nei, það voru níu áður en Fitzger- ald dó. Það eru þá átta eftir. — Sjö eftir lát Bullards, leið- rétti hún. — 4íjá. Rödd hans var hrjúf. — Já, sjö. • Hún hallaði höfðinu eilítið afturábak og taldi: — Þú og Alderson, Jesse Grimm og Walt Dudley, Loren Shaw og þessi maður frá New York. — Georg Caswell. — Já, það eru sex, hvern vantar þó? — Júlíu Tredway Prinoei — Æjá, ég gleymdi að hún var líka. Það er nú eiginlega að naíninu tiþ — hún hefur ekki komlð á einn einasta fund. En hún er enn í stjóminni — til málamynda. — Það eruð þið sem eigið að velja aðaiforstjórann — þið sjö. Þetta var einnig spurning sem þeytti öðrum spurningum kringum sig. — Já, reyndar. Það verður okkar verk. Augu hennar urðu fyrst til að bera fram spurninguna. — Hver verður það, Don, hvern veljið þið? — Hamingjan góða, Mary, það er alltof snemmt að —. Hann þagnaði þegar hann heyrði hörkuhreiminn í rödd sinni. og hann bældi niður gremjuna yfir að iáta spyrja sig spjörunum úr. — Fyrirgefðu! sagði hún í snatri. — Fyrirgefðu. Hann hærði í bollanum og horfði á litlu röstina í kafíinu. -— Þetta er alveg rétt h.já þér, sagði hann að lokum. — Það er tilgangslaust að re’yna að ioka augunum fyrir þessu. Kóngurinn er dauður — lifi kóngurinn! Hann hætti að hræra með skeiðinni og röstin snerist sjálfkrafa. — Nei, ég get iiia ímyndað mér Alderson sem aðaiforstjóra. Það er hon- um beinlínis ofviða — fyrir- tækið er of umíangsmikið. í raun og veru hefur Fred alltaf verið eins konar yíirritari hjá Avery Bullard. Jæja, það er kannski ekki alveg sanngjarnt — hann er á margan hátt mjög íær maður. En það þarí miklu meira til að taka við af Avery Bullard. Fred er ekki maður til þess. — Hvað um Jesse Grimm? spurði hún. — Jesse? Jú »— Jesse er dá- samlegur maður — í sambandi við framleiðsluna. Hann á ekki sinn líka — en — . Minningarnar flykktust að honum. hann sá fyrir sér ó- hagganlegan svip Jesse Grimm . .. pípuna . .. kyrrláta fram- komuna; tímunum saman mæiti hann ekki orð. Nei. Jesse gæti aldrei gert hið sama og Avery Bullard . . . tendra eld í öðrum mönnum . . . íylla þá af starísgleði og áhuga, þannig að beir framkvæmdu jafnvel það sem ógerlegt var. — Nei, mér þykir fyrir að segja það, því að ég met Jesse mikils, en hann ræður ekki við það, það er óhugsandi. ,. — En Dudley? Hann íór að hrista höfuðið áður en hann tók til máls, en svo áttaði hann sig. Jú, Walt Dudley haiði ýmislegt til brunns að bera... hann gat sagt orðin sem Jesse gat ekki fundið, Það var ómögulegt ánhað en hlusta á Walt’ þegar hann talaði. Hann gat selt. .. og hann gat kennt öðrum að selja. Fólki geðjaðist vel að honum. Já, það var styrkur Walts hve vinsæll hann var ... en það var líka veikleiki. Það höíðu ekki allir kunnað að meta Avery Bullard! Stundum. varð aðalforstjóri að vera harður .... sveifla svipunni . hitta á aumustu blettina. Það sveið oft undan höggurri hans ... en þannig varð leiðto-l til . . . þannig var fyrrrtæki byggt ina og rfekið. Walt Dud- ley átti ekki til þetta irinra þrek, hinn harða kjarna sem gerði honum kleift að berjast einn gegn öllum ef svo bar 'dir. Rödd hans bergmálaði þessar hugsanir þegar hann sagði: — Nei, ekki Walt Dud- ley-. — Þá er ekki eftir nenm Loren Shaw. Andmæli hans komu sam- stundis; — Hamingjan góða. ekki Shaw. — Ég vissi ekki að þér væri svona lítið um hann. Ég vissl að sjálfsögðu að þú hafðir ekki. álit á honum persónulega. en. ég hélt að þú — Hvorki persónulega né á neinn annan hátt. greip hann fram í. — Ég hef aldrei skilið' hvers vegna Avery Bullard réð hann til sín. Það vottaði fyrir brosi : dökkum augum hennar. — Það er ef til vill vegna þess að hann er svo ólíkur ykkur hin— um —- súrdeigið í brauðinu! — Ég get að minnsta ko'Sti sagt þér það, að hann verður aldrei aðaIforsfj-óri-•■ :sSgði hann hörkulega. ■ ( — Jæja, fyrst þú ert búinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.