Þjóðviljinn - 01.10.1960, Síða 2

Þjóðviljinn - 01.10.1960, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. október 1960 Árásir Mbl. á ASB FramhJMH||®íá} síðu. Tnlan senl þurfti / Hannsókn á nöfnunum var nú haldið áfram og við athugun á þjóðskrá og manntali kom í ljós að sumar stúlkurnar heita tveim ' nöfnum og höfðu skrifað annað nafn á listann en þær ganga undir i manntali. Ein stúlka hef- ur iýst yfir að hún hafi ekki skrifað nafn sitt á listann þótt það s antii þar, önnur lýsti yfir að hún hefði látið aðra skrifa fyrir sig. Ein hafði skrifað rangt iöðurnafn og önnur gælunafn. Niðurstaðan var að gildar undir- skriftir voru 44, eða nákvæm- lega sú tala sem þurfti til að áskorunin væri lögleg. í sam- ræmi við fyrirvarann sem hafð- ur var á félagsfundinum gerði félagsstjórnin þegar í stað ráð- stafanir til að efna til allsherj- aratkvæðagreiðslu um fulltrúa- kjör, en lýsti kosninguna á fund- inum ógilda. > A-Iisti, listi stjórnar Auglýst var eftir listum og varð listi stjórnar félagsins og trúnaðarráðs A-listi. Þar eru í aðalfulltrúasætum Birgitta Guð- mundsdóttir, formaður félagsins og fu’ltrúi eða varafulltrúi á mörgum Alþýðusambandsþing- um. og Guðrún Finnsdóttir, einn af stofnendum félagsins og ým- ist formaður þess eða varafor- maður frá stofnun þess 1933 til 1957. Varamenn eru Hólmfríður Helgadóttir, sem hefur verið í , stjórji íélagsjns frá. stofnun og setið,- mörg AÍþýðusambandsþíng, óg Auðbjörg Jónsdóttir, sem lengi heíur verið í sjórn. ' -■* , I Karlmaður kom með listann Síðla á sunnudag kom kárl- maður til formarins kjörstjórnar með íramboðslista. Maðurinn var spurður hvort hann væri í félaginu en hann neítaði því, og var honum þá skýrt frá að ekki væri hægt að taka við list- anum úr hans höndum. Fór hann en kom brátt aftur í fylgd með Aðalheiði Benediktsdóttur sem lagði listann fram. Við athugun kom í ljós að af 26 meðmælend- um hafa 23 full félagsréttindi, eða einum fleira en þarf til að gera listann gildann. Á listanum eru þær Aðalheiður og Hulda Sigurjónsdóttir, sem gekk í fé- lagið 19. september. Kosið í Stórholti 19 Um þessa lista verður kosið í Stórholti 19, þriðju hæð, i dag ig á morgun. f elag sterdur kosning frá kl. 3.30 til 11.30 síð- degis og á sunnudag frá kl. 2 :il 10 e.h. Viðvíkjandi þeim áburði Morg-' inblaðsins, segir Birgitta. að ég nafi haft í frammi hótanir, þá óykir mér bað koma úr hörðustu átt, þar sem ég hef lagt í það nikla vinnu að gera gilda undir- skriftasöínun sem gengið var frá á mjög ófuJlnægjandi hátt. Ég ,ieí aldrei haít í l'rammi nein rangindi í félaginu. Nú er það félagskvenna ijálfra að dæma í kosningunum im þessar árásir Morgunblaðs- ,ns á ASB og konurnar sem þar ‘íafa verið valdar til forustu. yerðugt svar er að félagskonur >vlki sér fast um A-lista stjórn- 'tr og trúnaðarráðs. FJOLSKYLDUFARGJOLD TIL til New York 16. okt. - 30. viðskiptavinum sínum frá Reykjavík f;\ Frá New York til Reykjavíkur 16. ágúst - 30. apríl k weSm FlöSskylduferöirnar eru ófrúlega ódýrar Meginhluta ársins bjóða Loftleiðir þeim hjónum eða fjölskyldum, sem ferðast vilja saman milli Banda- ríkjanna og Evrópu, stórfellda fargjaldalœkkun. Á því tímabili greiðir fyrirsvarsmaður fjölskyldu fullt verð fyrir farmiða sinn, en frá verði hvers farmiða, sem hann greiðir að auki fyrir maka eða börn, 12—25 ára, dragast 3.239.00 krónur, sé farið greitt aðra leið, 4.598.00 krónur, ef greitt er fyrir farið fram og aftur. Cloudmasterflugvélar Loftleiða fara ofar flestum óveðrum eða sveigja af leið þeirra með hjálp ratsjánna. — ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI Allar nánari upplýsingar varðandi reglur Loftleiða um fjölskyldufargjöld eru fúslega gefnar í skrifstofum félagsins. LOFTLEIÐIS LANDA MILLI llllli ;:k lllllllll Þórður sjóari Þeir fikruðu sig hægt í gegnum dimma ganga. Þeir heyrðu megn óhljóð og gengu á hljóðið. Hvað voru mennirnir að gera sem hö.fðu farið hingað ? Rétt fyrir framan þá hrundi einn veggurinn niður. Þeir hlupu að, en stönzuðu síðan lamaðir af skelfingu: höfuð á gleraugnafiski bintist og rauð tungan lafði niður úr munni hans. Dýrið var auðsjáanlega ofsareibti. liiiimiiiminiim

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.