Þjóðviljinn - 01.10.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 01.10.1960, Page 3
Laugardagur 1. október 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Afvinnurekendaflokknum og viShengi hans, kröfunum, r aö Jul!fráakjör o fari fram lögum samkvæ""" Kjörskrárfalsararnir frá valdatíó íhaldsins í Trésmiöa- félagi Reykjavíkur hafa nú gersamlega tryllzt af því aö niiöstjórn Alþýöusambandsins hefur oröið viö þeirri ósk félagsstjórnar aö tilnefna fulltrúa frá Alþýöusambandinu „til aö fylgjast meö því að fulitrúakjöriö og undiirbún- ingur þess fari fram lögum samkvæmt.“ Sjaldan hafa sekir menn ver- ið æfari og ósvíinari en at- vinnurekendaþjónarnir í Tré- smiðafélagi Reykjavíkur nú fyr- ir þessar kosningar til Aiþýðu- sambandsþings. Blöð atvinnu- rekenda, Morgunbiaðið og Al- þýðublaðið, hafa undanfarið birt fáránleg æsingaskrif um Tré- smiðafélagið og að ,,kommúnist- ar ógnuðu iöglega kjörinni kjör- stjórn"!! Frú Sélveig Eggerz opnar sýningu á vatnsSitamyndum I kvöld opnar Sólveig Egg- erz Pétursdóttir sýningu í Bo.gasalnum á 78 vatnslita- myndum og eru margar mynd- irnar frá Reybjavík og grenni. Fréttamenn ræddu við frú Sólveigu í gær og sagðist hún hafa lært í Handíðat og mynd- listarskólanum og á skóla í London. Hún byrjaði að teikna og mála 18 ára gömul. Þetta er fyrsta sjálfstæða sýning hennar, fyrir utan sýningu sem var , í glugga Morgunblaðsins, Hún er nú 4ra barna móðir en gefur sér samt tíma til að sinna listinni í frít'imum. Myndirnar eru flestar málað- ar á síðasta ári og í ár. Frú Sólveig sagði að það hefði ýtt | undir sig að halda sýninguna hvaða mörg gömul og falleg hús væru að hverfa úr bænum og hefði hún því unnið mjög mikið að undanförnu við að mála þessi hús. Myndirnar eru Skrií þessi eru auðsjáanlega ætluð íólki sem ekkert veit um mál tyésmiðanna. Á mánudag- inn var, 26. þ.m. kvaddi stjórn Trésmiðaféiagsins. kjörstjórn þess á sinn fund og skýrði henni frá að gengið hefði verið frá handriti að kjörskrá og teldi fé- lagsstjórnin rétt að kjörstjórn- in gæti kynnt sér hana áður en geng'ið væri endanlega frá henni. Formaður kjörstjórnar, „lýðræð- issinninn“ Þorvaldur Ó. Karls- son krafðist þess að bera kjör- skrána saman við spjaldskrá fé- lagsins. Stjórn Trésmiðaíéiagsins tjáði honum að hann gæti enga kröfu gert um slíkt. féiag'sstjórn- in hefði ein aðgang að þeim plöggum er þyrfti til að geta gengið frá kjörskrá, en lét þetta þó eftir manninum. Hafði Þor- vaidur haft í hótunum um að fara af fundi og ræða kosningu ná- fulltrúa ekki méir. Á sama fundi spurði félagsstjórn kjör- stjórnina hvort hún hel'ði nokk- uð við það að athuga að kosn- ing fulltrúa færi íram dagana 1. og 2. okt. Formaður kjör- stjórnar hafði ýmislegt við þetta að athuga; það helzt að kjör- stjórn ætti að ákveða hvenær kosið væri og að hann gæti ekki tekið þátt í kjörstjórn umrædda daga. í lögum Trésmiðafélagsins segir að kjörstjórn skuli „aug- lýsa“ kjörfundi, en ekki að ákveða þá. Það er og næsta l brosleg röksemd að einn maður eigi að stöðva kosijingu í 600 manna félagi þegar nægir vara- menn eru til að taka við’ starfi hans. kjörið og undirbúniugur þess fari fram lugum samkvæmt" Kjörstjórnin í Trésmiðafélag- inu er dálítið óvenjuleg't iyrir- bæri; meirihluti hennar er arl’- ur frá valdatíð íhaldsins í fé- laginu. þvi hún skal skipuð í nóvember ár hvert. 1 tilneíndur af félagsstjórn, 1 af trúnaðar- ráði og 1 kosinn á félagsíundi. Þegar kjörstjórnin brást þann- ig við í málinu skrifaði .félags- einkar smekklegar og léttur, stjórnin miðstjórn Alþýðusam- blær yfir sýnjngunni. Sýningin , bandsins, skýrði henni frá mála- stendur frá 1. okt.—9. okt., jvöxtum og óskaði að miðstjórn opið 11—22 á hverjum degi og AJþýðusambandsins „tilnefndi er listakonan við kl. 11—12 fulltrúa frá Alþýðusainbandinu! ekki að veiða innan 12 niílna j daglega. 1 til að fylgjast með að ful'.triia- landhelgi. Nýi ísafjaröar- flugvöllurinn senn í notkun Isafirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðv. Gunnfaxi, ein af flugvélum Fiugfélags íslands, lenti í dag á hinum nýja flugvelli okkar ísfirðinga á Skipeyri, í hotni fjarðarins undir Kirkjubóls- ijalli. Með flugvélinni voru nokkr- ir flugstjórar hjá Flugfélaginu og munu þeir hafa farið ferð- ina til að kanna endanlegar að- stæður við flugvöllinn áður en hann verður tekinn í notkun einhvern næstu daga. Framkvæmdir við flugvallar- gerðina hófst í fyrrasumar, en einkum hefur verkinu miðað í sumar. Mun flugbrautin nú vera um 1100 metra löng. Frá flugvellinum mun væntanlega verða nánar skýrt hér í blað- inu eftir helgina. Öllum tilslökun- ura frá tölf míl- unum métmælt Fundur var haldinn í sjó- mannadeild Verkalýðsfélags Grindavíkur s.l. fimmtudags- kvöld og samþykkt ályktun j í landhel.gismálinu, þar sem niótinælt er öllum tilslökununi frá 12 mílna fiskveiðiland- helgiiini og jafnframt skorað j á ríkisstjórnina að vinna að , því að að íslenzkir togarar fái | Mcirihuti kjörstjórnarinnar eru því sömu mennirnir og fiils- j uðu kjörslcrá Trésmiðafélagsins i 1338. í iögum Trésmiðafélagsins seg- ir að íélagssvæðið sé lögsagnar- u-mdæmi Reykjavíkur og ná- grenni. í kosningunum til Al- þýðusambandsþings haustið 1958 höfðu þessir siimu menn á kjör- skrá í Trésmiðafélagi Reykja- víkur m.a. menn sem voru búsettir á Selfossi, Sauðár- króki, Hafnarfirði, Akureyri. Torfulækjarlireppi í Húna- vatnssýslu, Stafholtstungum í Mýrasýslu, Prestshólahreppi í Norður Þingeyjarsýs'u, Reykdælahreppi í Suður- Þingeyjarsýslu, einn sem hvergi fannst að væri til, einn sem hafði verið Dagsbrúnar- maður frá því 1932 og einn aðaleigandi (résmiðju liér í bænum!! Auðséð er á framkomu þess- ara manna nú að þeir hyggjast enn falsa kjörskrá íélagsins og er það því ekki aðeins rétt held- ur nauðsyn og Alþýðusamband- inu skylt áð verða við ósk félags- stjórnarinnar um að tilneína fulltrúa „til að fylgjast með því að fuiltrúakjiirið og undirbún- ingur þess fari fram lögum sam- kvæmt. Fordæma samning- makkið Á fundi: Málfundaféíags jafn- aðarmanna i síðustu viku var samþykkt einróma svofelld á- lyktun í landhelgismálinu: „Fundur í Málfundafé- lagi jafnaðarmanna 22. september 1Í)G0 fordæmir saniningamakkríltisstjórn- arinnar við Breta um fisk- veiðilandhelgina og skor- ar á landsmenn, livar í flokki sem þeir síanda, að fylkja sér einhuga gegn tilslökun frá 12 mílna fiskveiðilandhelgi urn- hverfis landið.“ Vatnsæð springur -- flóð í kjöllurum Um kl. 7.30 í gærmorguti varð þess vart, að vatnsæð hafði sprungið í Laugaveginum hjá Tungu. Var þetta stór æð og varð af mikið vatnsflóð, er gró.f sér djúpan farveg og fór vatn inn í kjallara hússins Tungu. Vatnið flóði niður í niðurföllin í Hátúni og fyllti skólpræsin og kom upp vatn. í kjöllurum þriggja húsa við götuna og hlauzt af því tals- vert tjón. Fljótlega tókst að gera við vatnsæðina og stemma stigu við flóðinu. Kart- öfluverkfall Morgunblaðið skýrir frá því í gær að kaupmenn í bænum hafi bundizt samtök- um um það að neita að selja almenningi kartöflur. Vilji fólk kaupa sér kartöflur eft- irleiðis verði það að íá sér 100—200 punda sekki hjá Grænmetisverzluninili eða vera kartöflulaust eila — og' borða þá væntanlega í stað- inn ananas og perur og' hrað- i'ryst bláber með soðningunni. Morgunblaðið segir að ástæð- an til þessarar ráðabreytni sé sú að kaupmenn telji sig ekki fá nægilega mikla greiðslu fyrir að afg'reiða kartöflurnar. Hér er sem sé um að ræða verkfall kaup- manna til þess að knýja frain kauphækkun og kjarabætur Morgunblaðið segir frá kartöfluverkfalli kaupmanna í mjög' vinsamlegum tóni. Þar er ekki að finna eitt einasta af þeim fúkyrðum sem dag- lega er nú hvolft yfir verk- lýðssamtökin og íorustumenn þeirra. Og ekki er að sjá á blaðinu að ríkisstjórnin ætli að setja nein bráðabirgðalög um bann við verkfalli kaup- manna og um skyidu þeirra til að selja fólki kartöflur á skaplegu verði. ;— Austri. Ui ÚTIFUNDUR Uy LANDHELGISMÁLIÐ KLUKKAN 5 í DÁG Alþýðusamband íslands boðar til útifundar á Lækjartorgi klukkan 5 í dag Ræðumenn verða: Einar Ágústsson sparisjóðsstjóri Lúðvík Jóssfsson alþingismaður Gils Guðmundsson rithöfundur Karl Sigurbergsson skipstjóri Mál þióðarinnar, Landhclgismálið rætt á Lækjartorgi í dag í dag hefjasi samningarnir við Breta Ailir á útifundinn. Alþýðusamband íslands.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.