Þjóðviljinn - 01.10.1960, Page 7
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. október. 1960
Laugardagur 1. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN
(7
» *>**»»» • « »»»%»% KX »—
Hallgrímur Jónasson:
iþlÖÐVILJlNN 1
| btxetsndl: Bameimngarflokkur alþýSu — BOsiallataflokkurlnn. — lult
RltstiO'ar: Masnús Kjartaneson (áb.), Maanús Torfl Ólafsson, Bl»- J JJ *J
arSur OuBmundsson. — PréttarltstJOrar: lvar H. Jónsson. Jðn
; BJa>nason. — Auslýslnsastjórl: OuBítelr Masnússon. — Rltstjóm. ;n(i
afsrelSsla aUKlýslnsar. prentsmlSJa: SkólavðrBustls 19. — Blatl *}♦*»
I 17-500 (5 linur). - AskrUtarverB kr. 45 A m&n. - Lausasðluv. kr. 1-00. jmH
1 PrentsmlBJa ÞJóBvUJans. 111*1
in
Smánarsamningar
T dag hefjast viðræður íslenzkra og brekkra
stjórnarvalda um landhelgi íslendinga.
Stjórnarblöðin 'hal'da þvf fram að ekkert sé sjálf-
sagðara en að um slfkt mál sé rætt og samið, og
segir Alþýðublaðið í gær að andstaða gegn samn-
ingum sé „álíka röksemdafærsla og að halda því
fram, að fulltrúar verkamanna hlytu að svíkja
verkamenn, af þeir féllust á viðræður við at-
vinnurekendur í launadeilu". Hér er um hlá-
leg falsrök að ræða; atferli ríkisstjórnarinnar er
sambærilegt því ef íslenzkir verkamenn yrðu
að semja við brezka atvinnurekendur um kaup
sitt og kjör. Landhelgin er ah'slenzkt innan-
rikismál, og um slík mál getur engin þjóð
samið við önnur ríki án þess að skerða sjálf
fullveldi sitt. Við tökum þátt í alþjóðaráð-
stefnum til þess að fjalla um alþjóðalög, en
innan ramma þjóðalaga höfum við rétt og
skyldu til þess að ráða málum kkar ein, ef
við viljum láta telja okkur sjálfstæða þjóð. Það
er ekki meiri ástæða til að semja við Breta
um landhelgina en að gefa þeim leyfi til að
skipta sér af lagasetningu okkar um ' landbún-
að og iðnað, um vegagerð og menningarmál.
Jafnvel þótt ekkert gerðist, hefur ríkisstjórnin
með því einu að fallast á viðræðurnar afsalað
grundvallarréttindum og veikt stöðu íslendinga
til frambúðar.
Fn því aðeins leggur ríkisstjórnin inn á þessa
braut að hún ætlar sér einnig að stíga
skrefið til fulls, afsala íslenzkum landsréttind-
um. Margir íslendingar drógu það að vonum
í efa lengi vel, en skrif og ræður stjórnarleið-
toganna að undanförrau tala sínu skýra máli. Þann-
ig hefur Morgunblaðið það eftir Bjarna Bene-
diktssyni landhelgismálaráðherra í gær að rík-
isstjórnin ætli í viðræðunum „að afla /ram-
tíðarviðurkenningar á 12 mílna fiskveiðilögsögu
við strendur íslands“ og „viðleitni okkar í um-
ræðunum mun beinast að því, að tryggja ó-
skoruð yfirráð okkar yfir 12 mílna fiskveiði-
lögsögunni til frambúðar“. iSú landhelgi sem
við höfum haft í rúm tvö ár er þannig orðin
að framtíðarverkefni, takmarki sem beri að
stefna að! Við eigum þannig að fallast á að
skerða landhelgi dkkar nú í von um að endur-
heimta 12 mílurnar einhvern tíma síðar!
í það hefur margsinnis verið bent hér í blað-
inu að ríkisstjórnin ihefur enga heimild til
að gera slíka smánarsamninga. Það er brot á
stefnu Alþingis og allra rikisstjórna allt til
þessa dags að taka upp samningaviðræður við
erlend 'ríki um íslenzk innanríkismál. Fyrir því
er einróma samþykkt alþingis „að ekki komi
til mála minni fiskveiðilandhelgi en 12 mílur
frá grunnlínum umhverfis landið“. Samkvæmt
stjórnarskrá og lögum er ríkisstjórn íslands
bundin af þeirri samþykkt; gangi hún í ber-
högg við hana er hún að ræna valdi, hún er að
reyna að sanna í verki þá kenningu Morgun-
blaðsins að fólkið f landinu sé „samsafn fífla
einna“ og að samþykktir þjóðarinnar og lög-
legra fulltrúa hennar séu „fáránlegar“ og að
engu hafandi. Á það reynir í dag og næstu daga
hvort ríkisstjórninni verður látið haldast það
uppi að óvirða þjóð sína á þennan hátt, skerða
lífshagsmuni hennar og sjálfsákvörðunarrétt. - m.
au
ua
Kastar ríkisst jornin striðs-
hanzka í andlit Islendinga?
t
Það er boðað til útifundar
í dag um eitt allra brýnasta
lífshagsmunamál íslenzku
þjóðarinnar, landhelgismálið.
Þangað má og á hver 1 að
koma, sem vill og getur.
1 dag er og boðað til ann-
ars fundar, líka um lánd-
helgismálið. Þann fund kall-
ar rikisstjórn Islands saman
að sínu leyti. Sá fundur er
fyrir luktum dyrum. Hann er
haldinn með fulltrúum þeirra,
sem farið hafa höndum þjófs
og ræningja um fiskimið
íslendinga og sem hótað hafa
íslenzkum mönnum og skip-
um skjótri tortímingu, ef
þeir reyndu að verja rétt sinn
og löglega hagsmuni þjóðar
sinnar.
Um fundinn með Bretunum
vitum við eitt: Við vitum um
þann samningagrundvöll, sem
þeir ætla sér að standa á og
starfa á, þá vitneskju höf-
um við m.a. úr enskum blöð-
um. Þeir krefjast þess að
nýta íslenzka landhelgi til
sinna þarfa. Þeir heimta að
við hverfum frá lögum okk-
ar og rétti og lifshagsmunum,
þeirra vegna.
íslendingar hafa aftur á
móti bundið álit sitt í yfir-
lýsingu Alþingis um, að
þennan rétt, sem okkur er
nauðsynlegri en öllum öðrum
þjóðum veraldar, látum við
ekki af hendi, semjum ekki
um hann við einstakar þjóð-
ir sizt við ræningja og of-
beldismenn. Þennan eindregna
vilja hefir þjóðin látið í ljósi
á fyllsta lýðræðislegan hátt
með samþykktum, áskorun-
um, og yfirlýsingum til rík-
isstjórnarinnar. Sérhver rík-
isstjórn, er að nokkru virðir
þing'- og þjóðar vilja, þætti
vitanlega ómetanlegur styrk-
ur í þvílíkum bakhjarli sem
þjóðareining er. En hvernig
hefir hún þá brugðizt við
samþykktum fólksins í land-
inu? Hún lætur blöð sín nefna
það „samsafn fífla einna“. Og
þegar kosningabærir menn á
íslandi sýna fyllsta einhug
um að standa á rétti sinum,
löglegum og lifsnauðsynleg-
um, krefjast þess að fá að
lifa í landi sinu í friði fyrir
brezkum þjófum, þá segir
eitt höfuðmálgagn ríkisstjórn-
arinnar að slíkar kröfur og
slíkur vilji „beri því vitni, hve
hugsun og siðferði hópsins' er
á bágu stigi“.
Ef íslenzk ríkisstóm lætur
nú beygja sig fyrir sjónarmið
um ræningjans, sem ' hefir
þégar beðið ösigur og ^kki
getur komið vilja sínum
fram gegn einhuga
andsvörum - íslendinga,
þá er verið að minnka
hvern einasta Islending, and-
lega, þrúga vilja háns 'og
manndóm. Gagnvart samvizku
okkar, sómatilfinningu okk-
ar, réttlætiskennd og heilbrigð-
um metnaði e:gum við engar
afsakanir frambærilegar fyr-
ir þvilíku undanhaldi. Ef
ríkisstjómin ætlar að kasta
stríðshanzka sínum í andlit
þjóðar'nnar í landhelgismál*
inu með= þvi að virða kröfur
hennar að engu í máli sem
lilvera þennar og líf er undir
komið, verður fólkið í landinu
að taka á móti þe'rri stríðs-
yfirlýsingu-.
Fyrst kjósendur eru bara
kallaðir „samsafn fífianna",
þegar þeir beita fyrir sig við-
urkenndum lýðræðisreglum í
baráttu fyrir lífi sínu, er
nokkur ástæða til að muna
slíkt.
Islendingar eiga ekki í
mestri baráttu við brezka
flotann, heldur þurfa þsir nú
fyrst og fremst að stahda í
því stríði að halda þeim ís-
lenzku mönnum uppréttum,
sem litlu heilli em nokkurs
ráðandj um lífshagsmunamál
okkar í dag, og eiga að halda
á málstað Islands. Dugi ekki
önnur ráð, veröur að nota
ótta ríkisstjórnarinnar við
kjósendur, „samsafn fíflanna“
og vita hvort hann fær ekki
rétt þá á hnjáliðunum. Sá ötti
þarf að yfirskyggja auðmýkt-
ina gagnvart b-'ezka flotan-
um. Óttinn getur orðið sá
fiskur, er vex ríkisstjórn okk-
ar svo um hrygg, að hún
sjái sér það e>kki fært að
semja af okkur- rétt og unn-
inn sigur í landhelgismálinu.
„Ef i-ikisstjórnin svíkur í
þessu máli verður því aldrei
gleymt". Svo mælti ungur
bóndi fyrir nokkju. Það verð-
ur sannmæli. Óttinn við fy’.g-
ishrun og fordaemingu er nú
það, sem ríkisstjóminni ríður
nú allra mest á. Hann einn
kynni að geta rétt þær úr
heyktum hnjám og bognu
baki.
Fundurinn í dag kann
gefa bendingu um það.
að
Sjóliðar af
þeir tóku
brezka herskipinu Eastbourne á leið yfir í togarann Northemi Foam,
níu íslenzka varðskipsmenn með valdi og fluttu yfir í skip sitt.
sem
Morgunblaðið hefur brugðizt
illa við samþykktum aust-
firzkra útgerðarmanna óg seg-
ir, að engu sé likara en að
að þeim hafi staðið „samsafn
fífla“.
Einkum eru það samþykktir
va.rðandi landhelgismál og
rekstrarmálefni útgerðarinnar,
sem fara í taugar ritstjóra
blaðsins. — í landhelgismál.inu
samþykktu útgerðarmenn á
Austurlandi mótmæli gegn því
að gengið yrði til samninga
við Breta um fiskveiðilandhelgi
íslands og undirstrikuðu kröf-
una um það, að í engu yrði
hver fíflaskapur? Skyldi það
vera tilfellið, að útvegsmenn
almennt séu svo skyni skroppn-
ir, að þeir viti ekki hvort
rekstursgrundvöllurinn fyrir
útgerð hefur batnað eða versn-
að?
Nú er það staðreynd, að út-
gerðarmenn almennt hafa lýst
þessu sama yfir og austfirzk-
ir útgerðarmenn gerðu. Hér
skal nú tilfært dæmi um það
hvernig rekstrargrundvöllur-
inn á síldveiðunum breyttist
við gengislækkunar-viðreisn-
ina.
Haraldur Jóhannsson, hag-
Samsaín íííla
og Morgunblaðið
Einhugur gegn ásœlni Breta
Síðan ríkisstjórnin tilkynnti
10. ágúst sl., að hún ætlaði
að taka upp samningaviðræð-
ur við Breta um landhelgina
hafa hvaðanæva af landinu
voru þeir haldnir á eftirtöld-
um stöðum á landinu:
Laugum í Þingeyjarsýslu,
Suðureyri í Súgandafirði,
Stöðvarfirði, ísafirði, Fá-
Bæjarstjórnir eftirtalinna
fjögurra kaupstaða hafa sam-
þykkt skeleggar ályktanir í
málinu: Akranes, Nes-
kaupsstaðar, Siglufjarðar og
Krafizt i 60 ályktunum að tólf milna
landhelgi Islands sé í engu skert
hvikað frá 12 mí'na landhelg-
inni.
Var það fíflaskapur að gera
samþykkt í þessa átt? Var það
f'flum iíkt að krefjast- þess að
staðið yrði fast við þá stefnu,
sem Alþingi og þjóðin öll hef-
ur mótað i landhelgismálinu?
Og svo er það samþykktin
um rekstarmálefni útgerðarinn-
ar. Um hvað var sú sam-
þykkt í aðalatriðum?
í þeirri samþykkt er því
lýst yfir. að rekstrargrund-
völ'.ur útgerðarinnar hafi
versnað við síðustu ráðstafan-
ir ríkisstjórnarinnar í efna-
hagsmálum og sagt að ekki sé
gerlegt fyrir útgerðira að
hefja rekstur að nýju án þess
að rekstrargrundvöllurinn verði
bættur.
Er samþykkt í þessa átt ein-
fræðingur og áður formaður
útflutningssjóðs birti í upp-
hafi síldarvertíðarinnar út-
reikninga, sem sýndu saman-
burð á rekstursgrundvelli
síldveiðiskipa 1959 og 1960.
Haraldur gengur út frá í
samanburði sínum, að síld-
veiðiflotinn veiði nákvæmlega
sama magn 1960 og 1959, þ.e.
a.s. jafnmikil s:ld fari í salt
og jaínmikil í bræðslu bæði
árin. Þannig fæst réttur sam-
anburður á milli ára.
Árið 1959 naut síldveiðiflot-
inn ákveðinna styrkja í formi
vátrygginga og vegna þess
tekur Haraldur 1/3 af heildar-
vátryggingarstyrknum 1959 og
telur hann með tekjum síld-
veiðanna þá.
Þegar þetta hefur verið gert
Framhald á 10. síðu
borizt fumia- og félagasam-
þykktir þar sem skorað er á
ríkisstjcrnina að hvika hvergi
frá rétti okkar til 12 sjó-
mílna fiskveiðilögsögu né ljá
máls á samningum við nokkra
þjóð um undanþágur til veiða
innan þeirra takmarka. Sýna
þessar samþykktir svo glöggt,
að ekki verður um villzt, ein-
dreginn vilja almennings í
landinu í þessu máli og ættu
’ fulltrúar rikisstjórnarinnar,
sem í dag setjast að samn-
ingaborði við Breta um land-
helgina, að hafa það hugfast,
að hverskonar undansláttur
eða eftirgjöf i þessu máli
þýðir svik við þjóðina — svik,
sem fólkið í landinu hefur af-
dráttarlaust lýst yfir, að það
muni ekki þola.
Hér eftir verða taldar upp
þær funda- og félagasam-
þykktir, sem gerðar hafa ver-
ið víðsvegar um landið síðan
10. ágúst. Fyrstu samþykkt-
irnar voru gerðar á fundum
hernámsandstæðinga, sem
haldnir voru um allt land til
undirbúnings Þingvallafundin-
um. Er blaðinu kunnugt um,
að á 31 fundi hernámsand-
stæðinga voru gerðar sam-
þykktir í landhelgismálinu og
skrúðsfirði, Patreksfirði,
Eskifirði, Reyðarfirði, Bíldu-
dal, Hrísey, Seyðisfirði, Borg-
um í Hrútafirði, Skagaströnd,
Blönduósi, Hvammstanga,
Hólmavík, Borgarnesi, Brún
í Bæjarsveit, Ólafsvík, Graf-
árnesi í Grundarfirði, Stykk-
ishólmi, Hellissandi, Selfossi,
Vík í Mýrdal, Iiirkjubæjar-
klaustri, Akranesi, Sandgerði,
Keílavík, Vestmannaeyjum,
Kópavogi og Grindavík. Enn-
fremur var skelegg álykt-
un um landhelgismálið sam-
þykkt bæði á Þingvallafundin-
um og á útifundinum fjöl-
menna í Reykjavík.
Á 7 almennum fundum,
sem Lúðvík Jcsefsson alþing-
ismaður boðaði til á Austur-
landi voru samþykktar
ályktanir um landhelgismál-
ið. Voru fundirnir haldnir á
þessum stöðum:
Seyðisfirði, Neskaupstað,
Eskifirði, Fáskrúðsfirði,
Reyðarfirði, Djúpavogi og
Höfn í Hornafirði.
Samskonar ályktanir voru
gerðar á tveim fundum, er
Gunnar Jóhannsson alþingis-
maður gekkst fyrir á Norður-
landi, þ.e. á Siglufirði og
Hofsósi.
ísafjarðar, ennfremur sýslu-
nefnd Vestur-lsafjarðarsýslu
og hreppsnefnd Hoí'sóss.
Framhald á 10. síðu
„Það hefði þurffc að lækka gengið meira en, gert var, og
næsta skref er að bæta við því sem á vanlar.“
Þessa yfirlýsingu gaf einn af ráðherrunum nýlega í þröng-
um hóp, og sömu skoðanir hafa aðrir frumkvöðlar viðreisn-
arinnar látið í ljós.
Þessar fyrirætlanir eru skýringin á því, hvers vegna stjórn-
arliðið fer nú þeim hamförum í kosningum til Alþýðusam-
bandsþings sem raun ber vitni.
Öllum eru kunnar aðferð-
irnar í Dagsbrún, þar sem
uppvíst hefur orðið um purk-
unarlausari vinnubrögð . en
dæmi eru til áður í íslenzk-
um verkalýðsfélögum. Fjöldi
manna var settur í að safna
Reyna að klófesta
Alþýðusambandið
Það sem vak;r fyrir hús-
bændunum á íhaldsheimilinu,
stóratvinnurekendunum og
f já málamönnunum sem leggja
bandsþing má enginn sannur
verkalýðssinni liggja á liði.
sínu, he’jdur snúast ei.narð"
lega gegn sérhverri árás át-
vinnurekendavaldsins og'
hrinda henni. Þar sem ríkis-
stjórnarsinnar hafa náð aö
hreiðra um sig í verkalýðs-
samtökunum þarf að svæla þá.
út og gera samtökin á ný aö.
markvissu tæki í kjarabarátt-
unni. í þessum átökum á sér-
hver verkalýðssinni verk aö
vinna, það verður að vekja.
þá sem ekki gera sér ljósa.
grein fyrir hvað í húfi er, um
Og til jbess að geta þaS reyna jbe/r
að ná AlþýSusambandi íslands
nöfnum á undirskriftaskjal
stjórnarflokkanna, og hinum
lúalegustu brögðum beitt fyr-
irætlunum þe:rra til fram-
dráttar. Jafnvel stjórnarblöð-
in hafa o'-ðið að játa rang-
indin og óhæfuna sem skýrsla
Dagsbrúnarstjórnar fletti of-
anaf. Falsanir voru hafðar í
frammi til að fjölga nöfnun-
um, menn blekktir til að skrifa
urriir á fölskum forsendum,
safnað nöfnum utanfélags-
manna og þannig mætti
lengi telja.
Öllu afli beitt
Bægs'agangurinn í Dags-
brún er ekkert annað en sýn-
ishorn af hamagangi flokks-
vélar íhaldsins í öllum þeim
verkalýðsfélögum þar sem
foringjai'nir. hafa minnsta von
um að geta komið ir sinni
fyrir borð. Hér í Reykjavík
er hópur manna á föstum
launum og sinnir ekki öðru
en að vinna að því að þæg-
ir þjónar ríkisstjórnarherr-
anna veljist til þess að sitja
Alþýðusambandsþing fyrir
reykvískan verkalýð. Úti um
land eru erindrekar á þönum,
flokkskerfi Sjálfstæðis-
flokksins er einbeitt að því
að hafa áhrif á val fulltrúa
verkalýðsfélaganna á 27.
þing Alþýðusambandsins.
fram þær miklu fjárhæðir
sem þarf til að greiða her-
kostnaðinn af herferðinni
gegn verkalýðshreyfingunni,
er að treysta gróðaaðstöðuna
sem þeim var fengin með
gengislækkuninni og búa í
haginn fyr:r enn frekari árás-
ir á lífskjör almennings.
Ásamt aðstoðarmönnum
sínum úr Alþýðuflokknum
ræðst íhaldsliðið á sérhvert
verka'ýðsfélag í æðisgenginni
tilraun til að afla stjórnar-
liðinu meirihluta á 27. þingi
Alþýðusambandsins og útvega
sér þannig umb ð til að vega
á ný í sama knérunn og gert
var með geng’slækkuninni í
vetur, þjarma ðnn meira að
alþýðuheimilunum svo að
fjármálamönnum hlotnist nýr
ofsagróði af verðbólgubraski
og spákaupmennsku.
Enginn má liggja á
liði sínu
Við ofsa og fjáraustri geng-
islækkunarbraskaranna og
hópsins sem þeir hafa blekkt
eða mútað til að veita sér
brautargengi á íslenzkur
verkalýður aðeins eitt svar,
að fylkja sér í órofa fylkingu
um samtök sín, það afl sem
hefur hrundið og mun hrinda
árásunum á lífafkomu fjöld-
ans.
I baráttunni sem háð er um
fulltrúakjör á Alþýðusam-
hvað er barizt.
Hefur úrslitaþýðingu
Ofsi stórgróðavaldsins og
baráttutækja þess, ríkis-
stjórnarflokkanna, stafar af
örvæntingu. Blekkingarnar
sem hafðir voru í frammi þeg-
ar gengislækkuninni var skellt
á verða augljósari með hverj-
um degi sem líður. Eina vort
stjórnarliðsins um að takast
megi að viðhalda kjararýrn-
unarstefnunni og ganga enn.
lengra á sömu braut er tengd
árásinni á verkalýðssamtök-
in. Þess vegna er öllu til
tjaldað, flokksvélar settar á,
fulla ferð.
Þessari árás þarf verkalýðs-
stéttin að hrinda með yfir-
burðum. Þá verður auðveld-
ara að brjóta okið sem valdl-
hafarnir eru að reyna að
leggja á herðar vinnandi
fólki, þá eru ákjósanleg skil-
yrði fengin til að hindra frek
ari árásir á lífskjörin og
hefja sókn til að sækja rétt
hins vinnandi manns. Sérliver
verkalýðssinri verðoir aíS
leggja siit af mörkum til að
sigur vinnist í átökunum sem
háð eru um kosningu fulltrúa.
á 27. þing A1 j ýðaEambands-
ins. Sigur í þsirri viðureign
er forsend'a bess að sigur
fáisfc í sjálfri kjarabarátl-
uirni sem framundan er.
iiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiimiimmmiimiiiitiiimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimiiimiiitiiiEiiiiiiimtiiii!)
Solveig Gísladóttir
Fædd 4. nóv. 1876 —‘dáin 24. sept. 1960
1 dag er til moldar borin
frá Akureyrarkirkju Solveig
Gísladóttir, ekkja Olgeirs
Júlíussonar bakara á Akur-
eyri, móðir Einars Olgeirs-
sonar alþm. og þeirra syst-
kina.
Solveig fæddist að Völlum
í Svarfaðardal 4. nóv. 1876
og skorti því rúman mánuð
á áttatíu og fjögra ára ald-
ur. Foreldrar hennar dvöldu
þá á Völlum hjá föðursfa
hennar, sálmaskáldinu þjóð-
kunna séra Páli Jcnesyni, sem
kenndur er við Viðvík og
orti meðal annars liina hug-
ljúfu sálma, sem verið hafa
á hvers manns vörum um
þriggja kynslóða skeið: „Sjá,
nú er runninn nýjársdagur“
og „Ó Jesú, bróðir bezti“. í
fyrsta aldursári Solveigar
hcfu foreldrar hennar búskap
að Grund á Svanfaðardal, en
átta ára að aldri stóð hún
uppi foreldralaus og var þá
tekin til fósturs að Hrauni
S Fljótum, til Einars bónda
Guðmundssonar, sem kvænt-
ur var Kristínu föðursystur
Solveigar, og ólst hún þar
upp sem í foreldrahúsum. 25
ára að aldri giftist hún 01-
geiri Júlíussyni bakara, er
síðar gerðist þar hafnarvörð-
ur. Að undaoteknum fimm
árum sem Olgeir var við iðn
sína í Reykjavík og Hafnar-
firði voru þau hjón á Akur-
eyri, þar til Olgeir andaðist
árið 1S43. Þá flutti Solveig
til Reykjavíkur og var þar
á vegum þriggja barna
þeirra. Siðustu æviár sín
dvaldi hún á Sólvangi í Hafn-
arfirði og andaðiat þar 24.
f.m.
Með Solveigu Gísladóttur
fhnigur '1 valinn einn hinna
mætu fulltrúa þeirrar kyn-
slóðar, sem nú er að ganga
til grafar, þeirrar kynslóðar,
sem mótuð var jöfnum hönd-
um af erfiðri lífsbaráttu og
morgunroða nýs dags. Hún
tók verkefni sin fösitum tök-
um og lét sér við fátt bregða.
Solveig var fríð kona sýn-
um, ea jafnframt stórbrotin
í yfirbragði Augu voru hvöss
og tindrandi, og svipurinn bar
vitni miklum gáfum, stcrum
skapsmunum og óbugandi
festu. Hún bar í brjósti ein-
lægt kreddulaust trúarþel.
iSolveig er ein þeirra, sem
samferðameim muna lengst
og því lengur sem kynnin
urðu nánari. Hún var mikil
húsfreyja og móðir, alúðar-
gestgjafi og mega þeir gerzt
muna, er þágu fyrirgreiðslu.
og beina, meðan þau hjón.
'höfðu Karólínu-Rest á Akur-
eyri undir höndum um nokk-
urra ára skeið.
Vinir hennar og kunningjar
senda börnum hennar samúð-
arkveðjur í tilefni af fráfalli.
'hennar. Sá er hennar minn-
ist sem móður mun sízt ginn-
keyptur að bregðast skyldum
sínum.
Gunnar Benediktsson.