Þjóðviljinn - 01.10.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.10.1960, Blaðsíða 9
4J — ÓSKASTUNÐIN Laugardagur 1. októbcr 1960 — 6. ársangur — 30. tölublað. ur af henni. Höfundar- réttur var ^vo- lítils raet- 'inn á fíéiíii 'Ííihum að jáfnvel óþekktur höfúnd- ur tók sig til og skrifaði framhald af Don Quixote og gaf það út. Cervant- es var fátækur alla ævi. í dag vitum við að Don Quixote er stórkost- leg bók. Hún er það bezta sem var skrifað á Spáni á . sextándu og ■ SaUtjándu.,':öld. Það er: gaman að sícriía það, að sú frægð sem hertoginn af Bejar hefur öðlazt á hann eingöngu að þakka því að nafn hans er prentað á titilsíðu fyrstu útgáfunnar á Don Quix- ote. — (Þýtt úr ensku)! BRÚÐUSAMKEPPNIN Það hefur orðið smá- misskilningur í sambandi við brúðusamkeppnina. Þrjár stúlkur komu með brúðurnar sínar til okk- ar, en brúður í sam- keppnina eigið þið að búa til sjálf. Brúðurnar þrjár voru ljómandi fali- að búa til eitthvað skemmtilegt? Riddarinn Framhaid af 3. síðu. var gefinn út’ áður: én’ hans hágöfgi Kértoginn af Bejar náði að skipta aftur um skoðun. Hvílík-a storma vakti bókin á miðalda-Spáni. Aðalsmenn og prestar stórhneyksluðust, en al- þýðan tók bókinni með mikilli gleði. Jafnvel þeir sem reiddust yfir virð- ingarleysi og ósvifni Cervantes gátu ekki annað en haft gaman af bókinni. Og ekki leið á löngu áður en frægð Don Quixotes barst út um alla Evrópu, bókin var þýdd á önnur tungu- mál. Don Quixote setti sölúmet á bókamarkaðin- um. En Miguel de Cervant- es fékk aðeins lítilfjör- lega peningaupphæð fyr- ir verk sitt. Ófullkomin lög um höfundarrétt gerðu það að verkum að hann gat ekki fengið það, sem honum bar af ágóðanum fyrir þýðingu bókarinnar í öðrum löndum, eða nýjar útgáf- LAUSN A HEILA- BROTUM Vesalings ráðskonan gat ekkert að þessu gert, lykillinn kom í pósti og var settur í boxið hjá hinum póstinum, svo hús- bóndi hennar framdi hróplegt ranglæti, þegar hann rak hana eftir dygga þjónustu. egar og við höfum þær hérna hjá okkur og leyf- um þeim kannski að vera með í glugganum um jólin, en verðlaun verða alls ekki veitt nema fyr- ir brúðu sem þið hafið búið til sjálf. Við fengum eina frá Hafnarfirði alveg ein- staklega skemmtilega. Hún heitir reyndar ekki neinu skrautlegu nafni, blessunin, Todda trunta er hún kölluð. Hún er í grænni móherkápu með brún augu (tölur) og af- skaplega hlýlegan ullar- trefil. Halldóra Magnús- dóttir 12 ára, Stekkjar- braut 15, Hafnarfirði, hefur búið brúðuna til. Við þökkum henni kær- lega fyrir og sendum henni kvéðju. Þið hin eruð sjálfsagt HLUSTIÐ ÞIÐ EKKI Á ÚTVARPIÐ? Ekkert b.réf hefur kom- ið í skoðanakönnunina: — Ilvað finnst ykkur skemmtilegast í útvarp- inu? Það getur ekki verið, að þið hlustið ekki á útvarpið? Hvers vegna ekki að stinga niður penna og segja álit sitt á dagskránni? Myndina klippti Theó- dóra Thoroddsen 10 ára. SKRÍTLA Úti var versta slagveð- ur. Maja litla rís upp úr rúmi sína og horfir yfir í rúm móður sinnar. Móðirin: Hvað viltu? Maja: Liggja í þínu rúmi, því það rignir í mitt. Ritstjóri Vilbora Dagbjartsdóttir — Útgcfandi RjóSviljinn Riddarinn Don Quixote söðlar sinn hvíta hest Riddari í skinandi brynju (kannski lítils- háttar fallið á brynjuna) þeysir á hesti sínum og stefnir beint á vind- myllu með lensuna bú- inn til bardaga. Hann gefur ekki gaum aðvör- íinum skjaldsveinsins feita, sem lötrar á eftir á asna. Vindmylla! Nei, þetta er risi — vondur og grimmur risi. Hann ætlar að berjast við þennan risa, sem veifai' handleggjunum. Hann hefur strengt þess heit að frelsa heiminn frá öllu illu. Þetta er ódauð- leg gamansaga. Don Quixote er lang'- ur, dapurlegur riddari en Sancho Panza skjald- sveinn hans er feitur og' sauðtrjrggur. Hvílíkir menn þeir félagar! Ævin- týri þeirra eru jaín skemmtileg nú, sem þau voru á þeim degi fyrir þrem hundruð árum er Cervantes skráði þau. Qg þótt hún bryti í bág við bókmenntahefð þeirra tíma er hún var skrif- uð á varð hún samt fræg, eða kannski hefur hún einmitt öðlazt frægð Framhald á 2. síðu. i----- Laugardagur 1. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Ritstjqrí; Frímann Hélgasoh Eirpípur í rúllum ' T Stæröir: 3/8“, 7/16“, Ms“, 9/16“ fyrirliggjandi í birgöastöö okkar við Borgaiv tún. S I N D R I H. F. 3 leikir í Bikarkeppninni haldnir í dag og morgun Skemmtilegu íslandsmóti er nýlokið, og nú líður að lokum fyrstu Bikarkepþninnar, sem haldin er hér á landi, en ekki er hægt að segja annað en að vel hafi tekizt með þessa tilraun. í undankeppni ,,bikarsins“ komust átta lið: ísafjörður, Þróttur-b, Akranes, KR-a, Kefla- vík, Hafnaríjörður, Fram-a og Va!ur-a. ísfirðingar fyrstir i „semifinal“ Fyrsti leikurinn í undankeppn- inni fór fram vestur á ísafirði 11. september s.l. og unnu ís- firðingar þar b-lið Þróttar með 4:3 eítir harðan og spennandi leik. Um helgina fara fram þrír leikir, og fara þeir allir fram á Melavellinum. I dag, laugardag, kl. 5 leika Hafnfirðingar og KR. Á morgum, sunnudag. kl. 2 leika Fram og Valur og strax á eftir lcika hinir nýbökuðu ís- landsmeistarar frá Akranesi við fallliðið frá Kef'.avík. Búast má við hörðum og spennandi leikjum Það hefur komið fram í þess- ari fyrstu bikarkeppni, að spenn- andi leikir eru þar mun tíðari en í öðrum mótum og úrslit oft mjög óvænt. í leikjunum um helgina má einnig búast við spennandi leikj- um. T.d. milli Vals og Fram. Hinir leikirnir milli KR og ÍBH og Akraness og Keflavíkur geta farið hvérnig sem er enda þótt KR og Akránes líti sigurstrang- legar út. Nánar verður sagt frá öllum þessum íeikjum í þriðjudags- blaðinu. — bip — LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem óska að skipta um samlags- lækna frá n.k. áramótum, gefi sig fram við afgreiðslu samlagsins í október mánuði, og hafi með sér samlags- bók sína. Listi >Tir lækna, sem um er að velja, liggur frammi hjá samlaginu. SJÚKRASAMLAG KEYKJAVÍKUR Vélstjórar (meirapróís) óskast nú þegar. I Landhelgisgæzlan Sendisvein vantar hálfan eöa allan daginn frá 1. október n.k. ’ Afvinnumálaráðuneytið. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.