Þjóðviljinn - 01.10.1960, Side 10
2) — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — (3
Framhald af l. síðu.
fyrir hve hún var gjör-
Bamlega ólík öllu öðru.
er ritað var á þeim tím-
Um.
Það er ekki 'margt \'it-
eð um ævi Cervantes og
sára fátt um þau efri
ár hans er bókin var
skrifuð á. Sennilega hef-
ur hann skrifað hana að
miklu leyti í íangelsi.
Með vissu verður ekki
sagt um hvar hann fékk
hugmyndina að sögunni
sða hvers vegna hann
fór að skrifa hana. En
sagan um þhð hvernig
honum tókst að fá bók-
ina gefna út og að
tryggja sér með því ó-
dauðlegt nafn. stendur
ekki að baki ævintýrum
sjálfs Don Quixote.
Árið 1605 var Miguel
Cervantes nálægt sex-
tugu og honum hafði
mistekizt flest. Ævistarf
sitt, hermennskuna, hafði
hann löngu gefizt upp
við. þar sem hann þrátt
fyrir hreystiverk sín og
dygga þjónustu við Fil-
ipus II. Spánarkonung,
komst aldrei lengra en
að vera óbreyttur liðs-
maður. Hann hafði fórn-
að annarri hendinni fyr-
ir konunginn, én var
samt ekki hækkaður í
tign. Að lokum sagði
hann því skilið við her-
inn.
Tvisvar hafði Cervant-
es reynt að freista gæf-
unnar á ritvellinum, en
honum tókst ekki að afla
sér framfæris þar frem-
ux- en á vígíellinum.
Pólitískir framadraumar
hans urðu einnig að
engu. Um árabil var
hann skattheimtumaður,
það starf færðí hbnum
ekki annað en fátækt,
hrakninga, erfiði og auð-
mýkingu, en hann kynnt-
ist á ferðum sínum iand-
inu og fólkinu. Ósk hans
um að verða sendur til
Hins nýja heims, sem
SpánverjSr höiðu nýlega
lagt undir sig, var höfð
jð engu.
Já. Miguel de Cerv-
antes var ólánsmaður
með enga framtíð. Hver
sem er af samtíðarmönn-
um hans hefði sagt þér
það. Senn var æviskeið
hans á enda runnið án
þess hann léti nokkuð
eftir sig sem sómi var
að.
En hann var ekki sorg-
bitinn eða svartsýnn.
Það. var hann aldrei.
Hinn allt fyrirgefandi,
þolinmóði og sívonandi
Cervaníes sneri aftur að
ritstörfum. Hann hafði
lokið við nýja bók. Bók.
sem var gjörólík fyrri
bókum hans — réttara
sagt ólík öllu öður er
hingað til hafði verið
skrifað. Ekki yfirborðs-
leg'. tilgerðarleg saga
eins og þá var i tízku
heldur furðuleg frásögn
af skoplegum en samt
hjartahreinum riddara,
sem ætlaði að frelsa
þann heim er hæddist að
honum. Cervantes notar
hina staðgóðu þekkingu
sína á spænsku alþýð-
unni í sögu sinni. Hann
skrifar um ólán sitt og
umburðarlyndi og hæfi-
Framhald á 3. síðu.
Miguel de Cervanfes
Framhald af 2. síðu.
leikann til að brosa að
þeim, sem hæddust að
honum.
Sem sagt, hanft hafði
lokið við Dökina. Hanri
kallaði hana eftir sögu-
hetjunni Don Quixote. Ef
ti! vill myndi hann fá
viðurkenningu. Ef til vill
hefðu einhverjir gaman
að sögunni, og hann
fengi borgun, sem nægði
til að framíleyta fjöl-
skyldu hans þolanlega
um stundarsakir. þar til
hann fyndi sér annað
starf. Áður en hann
fengi bókina gefna út
varð að fá verndara eða
ábyrgðarmann af aðlin-
um. sem kæmi henni á
íramfæri. Það óttaðist
hann að yrði ekki auð-
velt.
Þetta var á gullöld
Spánar. Hann réði yfir
mestuin hluta Nýja
heimsins, Flæmingja-
landi, Sikiley, Napólí og
Langbarðalandi. Eng-
lendingar voru einu
keppinautar Spánverja
og þessar tvær þjóðir
vóru svarnir óvinir. Kon-
ungseinveldi var ríkjandi
stjórnskipulag þeirra
tíma, jafnt á Spáni sem
annars staðar í veröld-
inni. Og rithöfundur varð
að hafa hirðina eða að-
alinn að bakhjarli til
þess að hafa minnstu
von með að fá bók gefna
út.
Það var ekki einungis
að bókmenntastíll væri
fastskorðaður, heldur
voru ekki teknar til út-
gáfu aðrar bækur en þær
sem loíuðu líf riddarans
og göfugt, hlutverk hans.
Svo hvernig átti Cervant-
'eS áð verða sér úti um
aðalsmann, sem gengi í
ábyrgð fyrir hann, þar
sem hin nýja bók hans
skopaðist að öllu, sem :
aðall Spánar taldi heil- i
agt. Sér til mikils léttis
heppnaðist Cervantes
samt sem áður að
tiyggja sér loforð auð-
ugs og áhrifamikils að-
alsmanns, hertogans af
Bejar, til að ganga í
ábyrgð fyrir Don Quix^
oté. En gleði hans var
skammvinn, því dag einn
kom sendirioði frá her-
toganum með bréf. Þeg-
ar Cervantes las bréíið
missti hann einu sinni
enn trúna á sjálfan sig'.
..Hans hágöfgi. hertog-
inn af Bejar tekur aftur
loi'orð sitt“. ,.Hann neit-
ar, ísabella!“ hrópaði
hann til dóttur sinnar.
„En hvers vegna?“ spurði
ísabella. ,,Hann lofaði að
ganga í ábyrgð og þú ert
búinn að semja við
prentarann um útgáf-
una“. ,,Já, en hans há-
göfgi hefur heyrt að bók
min geri gys að riddara-
mennskunni, sem hann
hefur í heiðri. Og ekki
aðeins það, einhver sagði
honum, að ég hefði skop-
azt að öllum bókum um
riddara, sérstaklega
þeirri, sem afi hans
skrifaði. Svo að hertog-
inn segist ómögulega
geta gengið í ábyrgð
fyrir mig. Mér væri
sama, ísabella, ef ég'
væri ekki hræddur um
að allir aðrir aðalsmenn
væru haldnir sömu for-
dónapm“. .
,.En hyað ætiar. þú að
gera?“. kjökraði ísabella.
..Bókin er næstum tilbú-
in til préntunar. Hvernig
getur þú látið prenta
hana án ábyrgðar-
manns?“
,,Ég ætla sjálfur á fund.
hertogans“, svaraði Cer-
1 vantes ákveðinn. „Ég
ætla að færa honum
. sönnur á að hann getí.
verið hreykinn af því að
ganga í ábyrgð fyrir
bók mína. Ég ætla að
lesa upphátt fyrir hann
úr henni. Já, ég ætla að
fara strax“.
Með handritið af Don
' Quixote innan undir
treyjunni sinni hraðaðí
Cervantes sér á fund
hertogans. Og í krafti
sannfæringarinnar gerði
hann eins og' hann ætl-
• aði sé.r: Hann las kafla
úr bókinni fyrir hertog-
ann og gesti hans. Her-
toginn skemmti sér svo
konunglega undir lestr-
inum að hann gleymdi
reiði sinni. Vegna hinnar
snjöllu kímni tók hann
ekki eftir ádeilunni og'
lofaði enn á ný að ganga
í ábyrgð fyrir Don Quix-
ote.
Himinlifandi flýtti Cer-
vantes sér að ganga frá
! fullnaðarsamningum við
Francisio de Robles,
prentara og útgefanda
bókarinnar. Don Quixote
Fi-amhald á 4. síðu.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. október 1960
Samsofn fífla og Morgunbl.
Framhald af 7. síðu.
lítur samanburðurinn þannig
út:
Samanburður á tekjunx síldveiðiskipa 1959 og 1960
1959 1960 Lækkun
millj. millj. millj.
kr. kr. kr. %
Tekjur af síld til söltunar . 45,4 43,4 2,1 4,6%
Tekjur af síld í bræðslu . 115,2 96,8 18,4 15,9%
Alls 160,7 140,2 20,5 12,7%
Bein verðhækkun miðað við
sama magn er því 20,5 millj.
króna, eða 12,7%, eða með
öðrum orðum; fyrir sama síld-
armagn fær síldveiðiflotinn
20,5 millj. minna 1960 en hann
fékk 1959.
En auk hinnar beinu verð-
lækkunar kemur svo hækkun
reksturskostnaðar vegna geng-
islækkunarinnar. Útreikningar
hagfræðinga telja hækkun
Teksturskostnaðar útgerðar
vegna gengislækkunarinnar
nema 15,2%.
Þannig gerðist hvortflveggja
í einu, tekjurnar lækkuðu um
12,7% og útgjöldin hækkuðu
um 15,2% og þó hafa útgjöld-
in eflaust hækkað meir en hag-
fræðingarnir vildu telja.
Reksúrargrundvöllurinn á síld-®,
veiðunum hefur þannig versn-
að um 28% að minnsta kosti.
Það eru aðeins fífl, sem
neita þessu, því hér er um
óumdeilanlega hluti að ræða.
Morgunblaðsritstjórinn telur
það fíflaskap að minnast á
þessar staðreyndir.
Hann telur aðrar staðreynd-
ir um rekstursmálefni útgerð-
arinnar sem útgerðarmenn al-
mennt leyfa sér að minnast á.
fíflaskap.
Á útgerðarmannafundinum á
Austurlandi, sem Morgunblaðið
dæmir sem „samsafn f:fla“
voru ýmsir kunnir Sjálfstæðis-
menn. Þeir fá sína nafngift
eins og við hinir því ekki áttu
þeir minni hlut að samþykkt-
um fundarins en aðrir.
Morgunblaðinu skjátlast
mjög, ef það heldur að rétt
viðbrögð við almennri gagn-
rýni landsmanma á stefnu nú-
verandi ríkisstjórnar, sé að
stimpla alla þá fífl, sem slíkri
gagnrýni halda uppi. Stað-
reyndirnar blasa við og þeir
scm stangast við þær gera sig
aðeins að fíflum.
Austfirzkur útgerðarmaður.
Túnþökur
vélskornar.
gróffrastöS við Miklatorg.
Sími 22-8-22 og 1-97-75
EinÉugur gegn ásœlni Breta
Framhald af 7. síðu.
Loks var samskonar ályktun
samþykkt á fulltrúafundi
samtaka kaupstaða á Vestur-
Norður- og Austurlandi.
Þá hafa eftirtalin verka-
lýðsfélög og sambönd sam-
þykkt ályktanir í landhelgis-
málinu: Trúnaðarmannaráð
Hlífar í Hafnarfirði, Verka-
lýðs- og sjómannafélag Gerða-
hrepps, A.S.B., félags af-
greiðslustúlkna í injólkur
og brauðsölubúðum,
Verkalýðsfélagið Þór
á Selfossi, Starfsstúlknafélag-
ið Sókn, Þróttur á Siglufirði.
og Alþýðusainband Vest-1
fjarða. Einnig hafa aðalfund,-
ir Stéttasambands bænda,
Kennarasambands Austurlands
og fundur útvegsmanna á
Aushirlandi samþykkt svipað-
ar ályktanir.
Loks hefur Málfundafélag
jafnaðarmanna nýverið sam-
þykkt harðorð mótmæli gegn
hverskonar undanslætti í
landhelgismá’.inu. Eru þá
ályktanir þær og fundarsam-
þykktir, sem blað'nu er kunn-
ugt um að gerðar hafa verið
síðan 10. ágúst orðnar 60 að
á tannlækningastofu vantar
mig nú þegar.
Er til viðtals í Austurstræti
14 á sunnudag kl. 2 til 2.30.
Hallur L. Hallsson.
tölu. Eru þær úr öllum lands-
hlutum, samþykktar ’af fólki
úr öllum etéttum og öllum
flokkum. Þannig er eindreg-
inn vilji þjóðarinnar:
Ekkert samningamakk um
landhelgina, engar tilslakanir
frá 12 mílra fiskveiðilögsögu
umhverfis, allt Island.
Síðasti innritun
ardagur
er I dag
Innritað
Miðbæjarbarna-
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Skjaldbreið
Vestur um land til Akureyrar
5. þ.m. Tekið á móti flutningi
á mánudag til Tálknafjarðar,
Húnaflóa og Skagafjarðarhafna
og til Ólafsfjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjuadag.
Leiðrétting
1 frétit í blaðinu í gær um
safnið Studia Islandica varð
það ranghermi, að sagt var,
að Leiftur h.f. væri útgefand-
inn. Hið rétta er, að heimsþeki-
deild Háskóla íslands gefur
skólanum kl. 4 til 7 og kl. safnið út en Leiftur annast
8 til 10. prentun og dreifingu.
Þ í ó 3 v i I i a iíh
vantar unglinga til blaðburðar víðsvegar
um bæinn. — Talið við afgreiðsluna.
Sími 17-500.
r