Þjóðviljinn - 01.10.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 01.10.1960, Side 11
Laugardagur 1. október 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (11 Útvarpið — 1 daff er laugardagfur 1 októ-'' ber. — Klemigíusmessa. — Haustmi'íauður. — Tungl í há- Suðri kl. 21.53. — Ardegishá- fkeði kl. 2.19. — Síðdegisliá- flæði kl. 14.49. BJysavarðstofan er opin ailan sólarhring-inn — Læknavörður I..R er á sama stað klukkan 18— 8 slmi 15030. Næturvarzla vikunnar 1.—7. októ-| ber er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. ÚTVARPIÐ I DAG 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Laugar- dags’.ögin. 19.00 Tómstundaiþáttur ba,rna og unglinga (Jón Pálsson) ^0.30 Tónleikar: Sinfonie Espagn- ole eftir Lalo (Arthur Grumiaux fiðluleikari og -Lamoureux-hljóm- sveitin leika; Jean Fournet stjórnar). 21.00 Leikrit: „Sann- leikurinn er sagna beztur", gam- an’eikur eftir John Mortimer, i þýðingu Gissurar Ó. Erlingsson- iar. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Leifur Eiríksson er væntan’egur kl. 6.45 frá N.Y. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 19.C0 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer til N.Y. kl. 20.30. Leifur Eiríksson er væntaniegur kl. 01.45 frá He singfors og Oslo. Fer til N.Y. kl. 03.15. fr Dettifoss kom til Rvíkur 29. f.m. frá N.Y. Fjallfoss kom til Lysekil 28. f. m. Fer þaðan til Gravarna, Gauta- borgar, Antwerpen, Hull og Rvik- ur. Goðafoss fór frá Siglufirði um hádegi i gær. til Akureyrar, Rauf arhafna,r, Sigluf jarðar og Austfjarðahafna. Gullfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til Hafnar- fjarðar, Vestmannaeyja og Kefla- víkur. Reykjafoss fór frá Gdynia 28. f.m. til Hélsinki, Ventspils og Riga. Selfoss fór frá London 29. f.m. til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Hafnarfirði i gærkvöld til Vest- mannaeyja og Keflavikur. Tungu- foss fór frá Rotterdam 29. f. m. til Hull og Reykjavíkur. Hvassafeil fer í dag frá Aabo til Hangö og Helsinki. Arnar- fell fer í dag frá Kaupmannahöfn til Reykja-wkur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell iosar á Húnaflóahöfnum. Litla- fell fer i dag fn I Rcykjavík til Akureyrar. Helgafell er i Onega. Hamrafell átti að fara i gaér frá Hamborg áleiðis til Batumi. Langjökull lestar í dag á*Akra,nesi og í Reflavik. Vatnajökul! fór frá Keflavík 28. þ. m. á leið til Leningrad. —Hekla er á Austfjörð- I um á suðurleið. Esja kom til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavák síðdegis í gær austur um land i hringferð. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur i dag frá Breiðafirði. Þyrill er á )eið frá Reykjavik til Bergen. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í kvöld kl. 22 áleiðis til Rvík. Laxá mun hafa farið í gær frá Lúbeck til Stettin. Sameinaða. Henrik Danica fór frá Kaup- mannahöfn 29. sept. og er væntan- legt til Reykjavíkur þann 7. okt. Opinberað hafa trúlofun sína ung- frú Margrét Hall- grímsdóttir, Máva- hlið 27 og Björg- vin Hannesson. Ásvallagötu 65. Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Hrafnhildur Hannesdóttir, Nesvegi 51 og Páll Ólafsson, Hvassleiti 60. Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Jóhanna Helgadóttir, slcrif- stofustúlka hjá Isbirninum og Hjalti Eina.rsson, húsgagnasmiður, Hólabraut 9. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Ester Hulda Tyrf- ingsdóttir skrif- stofustúlka og Hrafn Sæmunds- son prentari. Heimili ungu hjón- anna verður að Bræðratungu, 51, Kópavogi. Námsflokkar Keykjavíkur. Síðasti innritunardagur er i dag. Innritun i Miðbæjarskólanum kl. 4 til 7 og kl. 8 til 10. Rakarastofur bæjarins eru opnar til klukkan 5 á föstu- dögum og 4 á laugardögum frú, 1. okt. til 1. janúar. Húsmæðraféiag Keykjavíkur Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 3. október í Borgar- túni 7 kl. 8 síðdegis. Nánari upp- lýsingar í s muim 11810 og 14740. Messur á morgun Bústaðasókn: Messa i Háagerð- isskóla kl. 2. Séra Gunnar Árna- son. — Háteigsprestakall: Messa 1 hátiðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. — Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þor- steinn Björnsson. — Langholts- prestakall: Messa í safnaðarheim- ilinu i Sólheimum kl. 11 árdegis. Árelíus Níelsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 sd. Séra Öskar J. Þorláksson. Laugai'neski rk ja. Messa kl. , 2 c.h. (ath. breyttan messutíma) Séra Gárðar Svavars- son. Lárétt: 1 Fjölnismaður 6 farfugl 7 atviksorð 9 lceyri 10' verkur 11 tré 12 númer 14 tveir eins 15 kalla 17 snærting. Lóðréít: 1 brotnar 2 tveir eins 3 ílát 4 skst. 5 fáeinir 8 skip 9 kopar 13 öskurs 15 fór 16 leik- ur. Verður Ingi R. sigurvegari? Síðasta umferð Gilfermótsins var tefld í gærkvöld. Svein Jo- hannessen og Arinbjörn gerðu jafntefli og sömuleiðis Jónas og Ólafur. Einnig varð jafntefli hjá Gunnari og Friðriki eftir mikl- ar sviftingar og tímaþröng. Guð- mundur Lárusson vann Ingvar, en tvær skákir fóru í bið. Guð- mundur Ágústsson á betra gegn Benóný og Ingi betra gegn Kára. Eru því allar horfur á því, að Ingi verði sigurvegari á mótinu. Staða efstu manna er nú þessi: Friðrik 9 v., Ingi 8V2 og bið, Ar- inbjörn 8V2, Svein 7, Ingvar 6V> og Guðm. Ágústsson 5V2 og bið. Biðskákirnar verða tefldar kl. 2 í dag. handrið — víða sést. Löve handrið — líka bezt. Símar 3-37-34 og 3-30-29 ÞORSTEINN LÖVE múrarameistari. Trúlofanir Giftingar 1 1 Afmœli: CAME-RON 64. DAGUR. væri Avery Bullard. Að minnsta kosti huggaði hann sig oft við Það, að eng- inn gæti haldið því fram að hann hefði gert neitt sem ekki var í þágu íyrirtækisins. Eng- inn gat haft neitt að athuga við það keríi sem hann hafði komið á, til að fylgjast með öllum útgjaldaliðum og öllum framleiðslugreinum, innkaup- um og öflun hráefnis. Á minna en íjórum árum hafði hagnað- ur Tredway samsleypunnar meira en tvöfaldazt Það var svarið. Enginn gat haft neitt að Því að finna. Nú sá Loren Shaw allt í einu fram á að öll ráðagerð hans færi út um þúfur — og það aðeins viku áður en hún hefði átt að fullkomnast. Hefðu aðeins liðið nokkrir dagar í viðbót og stjórnarfundurinn verið haldinn á þriðjudaginn, hefði Bullard eflaust farið fram á að stjórnin veldi hann sem varaforstjóra. En nú var Avery Bullard dáinn og Loren Shaw varð að þola það, að ör- lög hans yrðu ráðin af þeim mönnum, sem hann hafði orðið að sýna tillitsleysi. H A W L E T : feliir frá S’garettan sem hann hafði kveikt í, þegar hann settist fram á rúmstokkinn, , var bragðvond og röm. Hann drap í henni og gekk gegnum búningsherbergi sitt og fram í flísalagt baðherbergi. Reiðin loddi við hann eins og illur daufnn. — Ejandinn sjálfur, sagði hann upphátt og svo komu sjálfsásakanirnar. Hvers vegna hafði hann hagað sér svona kvöldið áður? Vegna þess að hann var ekki búinn að gera neina áætlun! Já, þess vegna var það ... hann hafði breytt samkvæmt eðlisávísun, og það gerðu aðeins aular. Já, hann hafði verið auli. . . meira en auli, bölvaður fáviti! Hann hafði farið heimskulega að ráði sínu gagnvart Alderson og sennilega eignazt óvin í Walling að lokum . .. hann hafði farið bónarveg . . . verið veikgeðja og óöruggur. Hvers vegna hafði hann þotið á skrif- stofuna og kallað saman deild- arstjórana? Af hverju hafði hann ekki alhugað, að það skipti engu máli? Það vo.ru ekki deildarstjórarnir sem kusu nýja forstjórann. En Alderson var atkvæði . .. Walling var atkvæði. Senni- lega hafði hann aldrei átt stuðning Aldersons, en það hefði þó verið hugsanlegur möguleiki að tryggja sér at- kvæði Wallings. Ef til vill yrði það atkvæði Wallings sem réði úrslitum. í hugsunarleysi kveikti Shaw í nýrri sígarettu. Ný ráðagerð var að skapast i huga hans Atkvæði Aldersons var glatað, Grimm stæði sennilega með Alderson. Walling og Dudley voru hæpnir... en annan þeirra gæti hann fengið með því að bjóða honum varafor- stjórastöðuna. Nei ... hann gæti beitt annarri aðferð við Dudley ef á þyrfti a,ð halda. Hann gæti geymt varafor- stjórastöðuna handa Walling og tryggt sér þannig atkvæði hans. En hvers vegna hafði Dudley ekki hringt til hans frá Chicago? Ef til vill hafði vélinni seinkað . . . hann myndi hringja á eftir. Já, hann gæti tryggt sér Dudley og Walling. En bað voru aðeins tvö at- kvæði . . þrjú með atkvæði hans sjálfs. Þá yrði hann að reyna að fá stuðning Georg's Caswells eða Júlíu Tredway Prince. Caswell var hugsanleg- ur möguleiki.., hann hlaut að taka tillit til hins stóraukna hagnaðar fyrirtækisins... en Júlía Tredway Prince . . . Það íóru viprur um andlit hans, þegar hann hugsaði um þennan klukkutíma sem hann hafði dvalizt hjá Júlíu Tred- way Prince, En hann hafði þó komið fyrstur á vettvang.. . þar hafði hann skotið Alder- son ref fyrir rass. . en hann hafði eyðilagt allt með því að komast úr jafnvægi við þá spumingu hennar, hvort hann væri af Shaw ættinni frá Charjeston. sem ætti svo ynd- islegan búgarð á Jamaica. Og hvers vegna hafði hann ekki getað gleymt því, að hún hafði einu sinni verið trufluð á geðsmunum og var það kannski enn? Nei, nei, nei . . . það var ekki, hún sem var brjáluð . . hann var sjálfur brjálaður! Gekk það kannski ekki brjálæði næsf að fara að þusa um vexti og nettóágóða. Júlía Tredwa.v Prince hafði ekki botnað neitt í því stagli. Honum hafði aðeins tekizt að líkjast vælandi og skítugum skuggahverfisstrák, sem var dauðhræddur við fínu frúna í fallega húsinu. Hann stundi og bölvaði og handleggir hans titruðu þegar hann hallaði sér yfir klósett- skálina og barðist við að kasta ekki upp. Kent County, Maryland KI. 7,05 Jesse Grimm stákk þumal- fingrunum niður í buxna- strenginn á nankinsbuxunum sínum og hallaði sér upp að svalastólpanum. Hann renndi augunum niður stíginn og út á spegilslcttan sjóinn. Norðan- vindurínn hafði feykt skýjun- um burt um nóttina og loftið var svo tært að hann gat séð bæturnar á gráu seglunum á gömlum dalj.i sem sigldi hægt áleiðis til Baltimore með timb- urfarm. Jesse Grimm leit með á- nægjusvip í áttina að verk- stæðinu . . nýtt timbrið fcr svo dnemalaust vel við riökk- graent laufið á -sedrusviðnum; það vsr næstum goðgá að mála það. Hann hló þegar hann hugsaði um. hvað Abe hafði tekizt vel að gabba hann í búðinni kvöldið áður. Það var búið að setja hurðirnar í og Abe var meira að segja byri- aðúr á verkstæðisborðunum. Það marraði í rennihurðinm bakvið hann og hann sneri sér við og sá Söru depla augun- um móti birtunni, meðan liún lagfærði gráan hárlokk. — Hvers vegna vaktirðu mifj ekki, Jesse? Ég vissi ekki aH þú varst kominn á fætur. — Ekkert liggur á, sagði hann góðlátlega. — Veðrið er,* svo indælt. —- Ég var líka .að vona aS það yr'ði gott, sagði hún. einU og hið eina sem skipti hana fnáli í lifiriu væri að hanci yrði ánægður — og' hann vissS að það var ekki ' svo fjarj* sanni. *— Jesse — — Hvað er nú? Kýnmisbroj ið á andliti hennar sagði hoi> um, að hún ætlaði að biðjj hann að g'era eitthvað. —- FerSu núna niður í bú^ að hringja í Fred, eða ætlarð*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.