Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 7. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 se á flskverði tiér a mum Ályktun þings Sjómannasambands íslands Á þingi Sjómannasambands íslands um síðustu helgi voru m.a. samþykktar ályktanir, þar sem lögö er áherzla á nauösyn þess aö sjómenn fái kjör sín miðuð vió sama fiskverö' og útgeröarmenn fá, og aó hiö bráöasta sé látin fara fram heildarathugun á þeim mikla mun, sem er á fiskverði hér og hjá nágrannaþjóöum okkar. Frá þinginu hefur áður verið I svo sem samningar og lög segja sagt nokkuð hér í blaðinu ogtil um. birt ályktun þingsins um land- Þingið bendir á að þráfald- helgismálið, þar sem ofbeldisað- lega hefur komið fyrir nú í gerðir Breta' éru fordæmdar og seinni t ð að uppgjör og greiðsla því treyst að stjórnarvöldin ís-{ til manna hefur dregizt úr ienzku haldi þannig á málum í hömlu að vertíð lokinni. samningaviðræðunum við brezku ofbeldismennina að byggt verði á grundvelli fyrri samþykkta í málinu. Kjörin séu niiðuð við sama fiskverð I ályktun um kjaramál segir svo m.a.: ,,Leggja verður áherzlu á að sjómenn fái kjör sín miðuð við sama íiskverð og útgerðarmenn fá. Þar sem núverandi hlutaskipti á vélbátaflotanum eru orðin með ‘ öllu úrelt, telur þingið að fara verði inn á nýjar braut- ir í kjarasamningum, t.d. stig- hækkandi hundraðshluta og kaup . . .“ Þá segir i unnarri ályktun sjó- mannasambandsþingsins: ,,2. þing Sjómannasambands íslands telur að hið bráðasta verði ,að fara fram heildarat- Þingið telur nauðsynlegt að hlutatryggingasjóður verði efld- ur svo um munar. svo hann geti verið fær um ef skip hef- ur ekki aílað fyrir kostnaði að greiða það mikið að hægt sé að gera upp við mannskap að fúl’u. Skorar þingið á ríkisstjórnina að beita sér fyrir að á næstu alþingi verði iögunum um hluta- tryggingasjóð breytt svo. sem að framan greinir". Hörður, Hvalfirði í verkalýðsfé’.aginu Herði, Hvalfirði var Stefán P. Stefáns- son kjörinn fulltrúi á Alþýðu- sambandsþingið. til vara Finnur Eyjólfsson. Félag kjötiðnaðarmanna í gær var kösinn fulltrúi á Alþýðusambandsþing í Félagi hugún á þeim mikla mun. sem ; kjötiðnaðarmanna. Kosinn var er á fiskverði hér og hjá ná- Kristján Kristjánsson með 10 grannaþjóðum okkar. | atkv., og til vara Baldvin Bald- Athuga þarf gaumgæfilega á vinsson. hvern hátt bezt er hægt að Sýning Sólveig- ar í Bogasalnum Myndirnar hér að ofan eru báðar á sýningu Sól- veigar Eg'gerz Pétursdótt- ur í bogasal Þjóðminja- safnsins. Sú eíri nefnist ..Litli bróðir“, neðri mynd- in „Svartur ketill“. Sýning Sólveigar var opnuð s.l. laugardag og hún stendur fram yfir helgi. Á sýningunni eru eingöngu vatnslitamyndir, 78 tals- ins. í gær höfðu á sjötta hupdrað gestir skoðað sýn- inguna og milli 30 og 40 myndir voru seldar. Sýn- ingin er opin daglega kl. 11 árdegis til 10 síðdegis. — (Ljösm. Þjóðv. AK). tryggja að sjómenn iái laun sín greidd á réttum gjalddaga . . .“ Ennfremur: „2. þing S S.í. ger- ir kröfu til að sjómenn fái hlut sinn og kaup greitt reglulega ajalikjoriö i Brynju, Siglufirði Verka'kvennafélagið Brynja á Siglufirði, kaus fulltrúa sína á Alþýðusambandsþing í fyrra- kvöld. Sjálfkjörnar urðu Sig- ríður Þorleifsdóttir, formaður félagsins, og Sigríður Guð- mundsdóHir. Þorsteinn Viggósson og Magn- ús Hannesson nefnast ungir menn sem að undanförnu hafa rekið brauðbar í Aðalstræti (Adlon) og að Laugavegi 11. Þeir hafa nú tekið á leigu Fram- sóknarhúsið og verður opið þar á hveriu kvöldi frá og með deginum í dag. Þeir hafa lát- ið gera breytingar; t.d. hefur loftið verið lækkað í salnum íámsstjórar hafa stofn | j Þeir skólamenn hér á landi, sem með námsstjórn fara, I stofnuöu fyrir skömmu meö sér félag, Námsstjórafélag 1 íslands. 1 Hafði félagsskapur námsstjóra barnaíræðslunnar og gagnfræða- stigsins falið Stefáni Jónssyni félag með þeim, sem með náms- stjórn fara. og settir eru eða skipaðir samkvæmt lögum um námsstjóra. að boða til fundar námsstjórn. í þeim tilgangi að stoínað yrði 200 þús. króna vinningur SÍBS í Reykjavík í fyrradag var dregið í 10. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. um 1190 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.280.500,00. Hæstu vinn- ingarnir féllu á effirtalin núm- er: 200 þús. kr. nr. 50916, umboð Austurstræti 9. 100 þús. kr. nr. 14213, umboð Sandgerði. 50 þús. kr. nr. 42301, umboð Akranes, 56154, umb. Austurst. 9. 10.000,00 krónur; 7900 10665 12671 13340 17223 17645 24948 35443 36794 39457 heiður Steíán Jónsson reifaði málið og gerði grein fyrir því sam- starf'i sem námsstjórar barna- íræðslunnar og' gagnfræðastigs- ins hafa haft milli sín og benti á gildi slíks samstarfs. Mikill einhugur ríkti á fund- inum og var gengið frá stofnun ..Námsstjórafélags íslands“ og' samþykkt lög félagsins. Á fundinum mættu 10 náms- stjórar, en stoínendur eru 12. Þeir eru þessir: Aðalsteinn Eiríksson. Arnheið- ur Jónsdóttir. Bjarni M. Jónsson, Halldóra Eggertsdóttir, Ingólfur Guðbrandsson, Jóhann Óli Sæ- mundsson, Jónas B. Jónsson, Magnús Gíslason, Páll Aðal- steinsson, Stefán Jónsson, Þór- leifur Bjarnason og Þorsteinn Einarsson. í stjórn voru kosnir til eins árs: Aðalsteinn Eiriksson, Arn- Jónsdóttir og Slefán 411211 51896 54969 55833 61262. i 5.000,00 krónur: 3634 4002 7264 10685 10837 11702 12285 13421 14236 18474 20214 23712 24518 28393 32046 42153 42943 47854 54675 55485 56048 57105 58629 60654 63688. (Birt án ábyrgöar). Framsóknarhúsið tekið á leigu -- nefnist nú Storkklúbburinn niðri og skreytingar settar á veggi. Forráðamennirnir ætla að' 80 prósent fengu ekki að kjósa Fylgjendur stofnunar lýðveld- is í Suður-Afríku unnu sigur í kosningum hvítra manna í land- inu. 1.8 milljón manna greiddu atkvæði og fengu lýðveldissinn- ar um 60 þús. atkvæða meiri- hluta. 12 milljónir þeldö’kkra manna í landinu fengu ekki að kjósa, þar sem kynþát'tamisréttis- ráða erlenda og innlenda skemmtikrafta og rnunu Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason e Suður-Afrtka gangi senn ur vera meðal þeirra. 1 Jónsson. Opið er á hverju kvöldi, nema 1 miðvikudagskvöldi, á sama tíma og venjulegum vínveitinga- húsum, frá kl. 8 Nýtt barnaskóla- hús á Húsavík vígt á sunnudag Húsavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt barnaskólahús veröur tekið í notkun hér á Húsavík í haust. Unnið hefur verið að smíði nýja hússins í sumar og er nú unnt að taka það í notkun. Verð- ur barnaskólahúsið vigt n.k. sunnudag og hefst vígsluathöfn- in kl. 2 síðdegis. Stjórn Jökuls Höfn, Hornafirði. Frá fréttar. Þjóðviljans. ’ stjórn Verwoerds meinar þeim j Aðalfundur Verkalýðsfélags- kosningarétt. Búizt er við að .ins Jökuls var haldinn sl. sunnudag. í stjórn félagsins brezka samveldinu, enda hafa sum samveldislöndin krafizt þess að ríkinu verði vikið úr samveldinu vegna kúgunar Hljómsveit „Stork-klúbbsins“, ásamt söngvara, laugardags- og sunnudagskvöld og frá kl. 9 aðra daga. Litli salurinn mun leigður út fyrir veizlur og samkvæmi. Lögð sr áherzla á góða þjónustu og er yfirþjónn. Róbert Kristjáns- son. Barnurn er breytt í ,.rabb“ setustofu. Sjö manna hljóm- sveit mun leika f.vrir dansi og er hljómsvsitin skipuð eftirtöld- um mönnum: Elvari Berg. Andrési Ingólfssyni, Hans Jenssvni, Gunnari Sig., Ól.a G., Hans Kragh og Steiáni Jónssvni. Framsóknarhúsið nefnist nú Stork-klúbburinn. Veðurhorfurnar Austan go’.a, skýjað; hiti í gær' var 6—8 stig. fostudags-, 1 stjórnarinnar á blökkufólki. voru kosnir; Benedikt Þor- steinsson, Sigfinnur Gunnars- son, Halldór Sverrisson, Sæ- mundur Hallsson og Einar Hálfdánarson. Fulltrúi á þing ASl var kosinn Benedikt Þor- steinsson með 20 atkvæðum, Finnandi að 2000 11 atkvæði. Sigfinnur var éin- ' róma kjörinn varafulltrúi. kr. gefi sig fram Fischer vann, Sl. mánudag um kl. 10.30 tap- aði gamall maðUr 2000 krónum í pehingum fyrir utan Útvegs- m Ö C bankann, í sundinu milli bank- ans og Héklu. Maður nokkur sást taka þessa peninga upp af götunni og stinga á sig. B-iður rannsóknarlögreglan hann að skila peningunum í hendur henni sem . iyfst. Sjónarvottur hefur gefið mjög greinargóða 3 umierð verður teíld í kvöld lýsingu aí manninum. sem fann og hefst kl. 19.30. Þá tefLa- peningana og segist þekkja hann Friðrik og Arinbjörn og Frey- í sjón. I steinn og Ingi. sömdu jafntefli Á skákmótinu í gær vann Fischer Arinbjörn í fallegri skák. Friðrik og' Ingi gerðu jafntefli eftir 28 leiki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.