Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 7. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (0 : ■V'V'-' ú-.. n:i. £ © * * 'é* 9 a b - | - KITS rion. jrrimiiiii n nelqa SOH 1 •-;,. • ■ f - >.- v.-, • ■ * r;;» ...... .. ... .. .. fotfesíSíGm heldyr éfr sigraði ..Úifana" 4:0 heiitia hjjá þeira Um síðustu helgi hélt Totten- ham áfram sigurgöngu sinni. Þá léku þeir við hið harðsnúna lið Wolverhampton Wanderers;' sem er iíka talið hafa á að skipa „stjöxnum“ og leikurinn fór meira að segja fram á velli Wolverhampton, það dugði þeim þó ekki til sigurs. Tottenham sýndi hvernig lið sem leika „töff“ knattspyrnu eða harða knattspyrnu, eins og Wolver- hamton, er leikið grátt þegar það mætir liði sem fyrst og fremst notar hreyfanleika og lætur knöttinn ganga. Tottenham vann sem sagt hvorki meira né minna en 4:0, i og skoraði sín tvö mörkin í hvor- ; um. hálfleik. Mikiil áhugi var ; fyrir leiknum og hinir tryggu áhangendur Wolverhampton höfðú fjölmennt til leiksins, og voru - þar saman komín 53 þúsund manns. Það þarf ekki að taka fram að það urðu mikil von- brigði að tapið varð svona mik- ið og það á heimavelli. Það bætti ekki úr skák að Totten- ham lék ekki með hinn fræga landsliðsframvörð Dave Mackay. í hans stað iék Tony Marchi sem um eitt skeio lék með ítalska félaginu Juventus. Átti hann mjög góðan leik og átti mikinn þátt í þessum stórsigri iiðs síns. Síðari háifleikur var sýning af hálfu Tottenham. Leikmenn Wolverhampton hlupu og hiupu þegar menn Tottenham iétu knöttinn ganga milli sín, með nákvæmni og leikni, og komu marktækilærin eftir slíkan sam- ieik. Glæsilegasta markið skor- aði framvörðurinn Danny Blanch- flower, gerði hann það af 25 metra færi! Sheffield Wednesday hefur ekki tapað leik ennþá síðan keppnin byrjaði í sumar, en það hefur gert 3 jafnteíli. Um síðustu helgi voru skoruð 86 mörk í ensku deildarkeppn- inni og voru það 33 lið sem tókst að skora en 9 korpu engu marki. Staðan í 1. deild er þessi: 1. deild: U J T M st. Tottenham 11 0 0 36-11 22 Sheffield W. 3 3 0 19- 7 19 Framhald á 10. síðu Þessi niynd var tekin er tvö brezk fyrstudeifdar lið keppiu í sumar. Grundvallarlög íþróttanna Holland- Belgía 4:1 Holland og Belgía, sem keppa bæði vor og haust í knattspjTnu, léku um síðrrstu helgi haustleikinn og' , endadl hann með- stórsigri Hollands eða 4:1. I fyrri hálfleik skor- uðu Hollendingarnir aðeins 1 mark en Belgar ekkert. Sigur- inn var verðskuldaður, en knattspyrnan var slök, og var leikurinn talinn sá lakasti sem lönd þessi hafa leikið lengi. Leikir þessir eru oftast harðir og barizt af fullum krafti. Að þessu sinni skoruðu Belgar tvö sjálfsmörk. Stofnun sú innan Sameinuðu þjóðanna, sem nefnd er í dag- legu tali UNESCO, og vinnur að mörgum menningarmálum gekkst nýlega íyrir íjölmennu þingi til umræðna um iþróttamál. Til þings þessa komu fulltrúar frá 38 löndum, og ræddu um nyt- semi íþrótta og hvernig þuríi að færa þær sér í nyt. Þingið gekk írá nokkurs konar 11 boðorðum eða einkunnarorðum, sem hver sá sem íþróttir stundar ætti að taka sér í munn og láta stjórn- ast af í allri íþróttaiðkan sinni. Var það Svisslendingurinn dr. Paul Martin sem . tók saman þessi boðorð, sem eru hliðstæð við heit skátahreyfingarinnar. lætta heit, eða grundvallarlög iþróttanna, hljóðar þannig: Sem íþróttamaður — kari eða kona — ábyrgist ég að: 1. Haida iíkama mínum heii- brigðum og vasklegum. 2. Vera æriegur og vandaður i ailri framgöngu. 3. Þroska eiginleika mína með því að gera mitt bezta i æl'- ingu og keppni. 4. Leita eítir þeim íþróttagrein- um sem henta mér. 5. Forðast hófleysi sem skaðar. 6. Sameina áræði og varfærni á skynsamlegan hátt. 7. Virða keppnireglur. 8. Keppa með viljastyrk að sigri, en samþykkja allar dómsnyíurstöður, þrátt fyrir • það að þær gangi móti mér. 9. Virða bæði mótherja og sam- herja i góðum félagslegum anda. 10. Verá' stilltur, áreiðanlegur og kurteis í umgengni við aðra menn. 11. Vera reiðubúinn að hjálpa samborgurum í hættu. Ég skal gera allt sem í mínu váldi stendur til að fara eftir reglum þessum. því ég veit að það mun verða til gagns fyrir mig og aðra. " Frakkland- Fólland 2:2 Frakkland og Pólland kepptu nýlega í knattspyrnu ög lauk leiknum þannig að hvort iand skoraði 2 mörlc. í hálfleik stóðu leikar j annig að Pólland hafði 1:0. Leikurinn fór fram í Varsjá og horfðu uiri 50 þús. manns á hahri. Hatturinn er öllu ofar Herrahattar úr ullar- og hárflóka höfura vér ávallt í stóru nýtizku úrvali. — Fjölbreytt litaval og gerðir ákvarðast af tízku komandi árstiðar. Við erum til staðar í Ringmessehaus DEUTSCHER INNEN • UNDAUSSENHANDEL TIXTIW BERLINW8 ■ 8EHRENSTRASSE46 ÐEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK „Svœði laga og öryggis" Frank Aiken, útanrikisráð- herra Irlands, lagði til á Alls- herjarþinginu í gær, að ríki Mið-Afríku gerðu með sér griðasáttmála og semji um takmörkun vígbúnaðar Skulu: Sameinuðu þjóðirnar anna.st eftirlit með þessu og ábyrgj- ast að samningar verði haldnir. jStærð herafla hvers -ríkis skrl takmarka við innanlandsör- yggi. Engum erlendum herjum: verði leyft að fara inn 5 lönd* in, nema herliði S.Þ., ef við- komandi ríkisstjóm óskar þesa^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.