Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.10.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN - (11 Útvarpi𠧧 3HHP 1 daff er föstudagur 7. október. — Marcus og Marcianus. — Tungi í hásuðri kl. 2.04. — Ár- degisháflœði kl. 6.37. — S'ðdeg- isháflæði kl. 19.14. ■lysavarðstofan er opin ailan ■ólarhrlnginn — ' lœknávörður LB. er á sama stað klukkan 18— 8 siml 16030. Næturvarzla vikunnar 1.—7. októ- ber er. í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. tiTVARPEÐ 1 DAQ Föstudagur 7. október. 13.25 Tónleikar: „Gamlir og ný- ir kunningjar". 20.30 Erindi: Her- úlakenning Barða Guðmundsson- ar (Skúli Þórðarson magister). 20.55 Xslenzk tónlist: íslenzkir kórar og hljómsveitir flytja al- þýðúlög. 21.30 Útvarpssagan: „Barrabas" eftir Pár Lagerkvist; VHI. (Ólöf Nordal). 22.10 Kvöld- sagan: .Trúnaðarmaður i Hav- ana‘* eftir Graham Greene; 28. lestur. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.10 Dag- skrárlok. Skinfaxi, 3. hefti þ.á. hefur bor- izt. Efni m.a.: Eftirbátar annarra eftir ritstjórann Guðm. G. Haga- lín, sagt er frá norrænni æsku- lýðsviku, ýmsar greinar og frétt- ir af starfi Ungmennafélags Is- lands, sem gefur ritið út. Laxá er i Ríga. Dettifoss fór frtá Stykkishólmi i gær til Patreksfjarðar, Bildú- dals, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Isafjarðar, Hólma- vikur, Norður- og Austuriands- hafna. Fjal'foss kom til Antwerp- en í gær. Fer þaðan til Hull og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gærmorgun til Ab- Í erdeen, Bremen og Tönsberg. : Gullfoss fer frá Leith í dag til ; Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá i Reykjavík i gærkvöld til N.Y. • Reykjafoss fór frá Helsinki 4. þ.m. til Ventspils og Riga. Sel- foss fer í dag frá Hamborg til , Reykjav kur. Tröllafoss fór frá i Akureyri 5. þ.m. til Seyðisfjarð- ar og Norðfiarðar og þaðan til Avonmouth, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær frá Huil. Hvassafell kemur i dag til Gdynia. Arn- arfell er á Akranesi. Jökulfell lestar og i losar á Eyjafjarðarhöfnum. Disar- fell er 1 Öiafsvík. Litlafell er i | olíuflutningum á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Onega. I Hamrafell fór 2. þ.m. frá Ham- ! borg áleiðis til Batumi. Langjökull fór frá Neskaupstað í gær áleiðis til Austur- Þýzkalands, Grims- by, Hull, Amsterdam; Rotterdam og London. Vatnajökull fór •fSpatlð yöur íilaup á inlUi rottrgi'a. verslftiiR- IpffillP díw: ; ■ . i^r -ffí. Æí-MSí .u: framhjá KáupmannaWöfú 4. þ.m. á leið til Leningrad. —&L. Hekla fór frá Rvik. * í gær vestúr uni land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið kom til Rvík- ur í gærkvöld að vestan úr hring- ferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á Seyðisfirði. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja. MtHllandaflug: Milli- landaf lugvélin Hrím- faxi fer til G'.asgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Millilandaflugvélin Guilfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrramálið. Iiuianlandsflug: 1 dag er áætlað að f’júga til Ak- ureyrar, Fagunhóismýrar. Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 6,45 frá New York. Fer til _ London og Glasgow kl. 8,15. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fer til New York kl. 20.30. Leifur Eiriksson er vænt- anlegur kl. 23.00 frá London og GlasgoW. Fer til New York kl. 00.3. Styrktarfélag vangefinnn Konur í styrktarfélagi vangef- inna halda fund í Aðalstræti 12 kl. 20.30 í kvöld, föstudaginn 7. október. Fundarefni: Fréttir af fé’agsstarfinu, frú Sigríður Ingi- marsdóttir. Frú Sigríður Thorlac- | ius isýnir skuggamyndir frá Ind- lahdi. Kosiö í bazarnefnd ‘o.fl. Géfin hafa verið! saman í hjóna- band af eéra Birni Snæbjörns- syni í Laufási ungfrú Halldóra Björgvinsdóttir, Hafnarstræti 53, Akureyri og Viðar Pétursson, sjó- maður Eiðsvallagötu 1, Akureyri. Opinberað hafa trúiofun sína ung- frú Ingibjörg _______ Ámundadóttir frá Varnsendi, Árn., og Kjartan I. Jónsson frá Sauðárkróki. ■ Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld kl. 8,80 stundv's- lega í húsi fé agsips Ingólfs- stræti 22. Grétar FellS flytur erindi: Meðan líkaminn séfur, frú Hanna Bjarnadóttir syngur einsöng við undirleik Skúla Halldórssonag, kaffiveitingar á eftir. Utanfélagsfó.lk ve komið. Lárétt: 1 skst. 3 hæð 7 bein 9 uppistað 10 hafa í hyggju 11 ónefndur 13 átt 15 erlent nafn 17 slæm 19 auðgunarglæpur 20 söngl 21 ending. Lóðrétt: 1 snjallir 2 i höfði 4 fæddi 5 vatn 6 Londonar 8 óþrif 12 gengur 14 fæða 16 sjór 18 skst. Rússneskunám- skeið í næstu viku hefst rússnesku- námskeið fyrir byrjendur á veg- um MÍR. Innritun fer fram hvem virkan dag eftir hádegi í skrifstofu félagsins, Þingholts- stræti 27. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavik vikuna 18.—24. sept. 1960 samkvæmt skýrslum 38 (40) starfandi lækna. Hálsbólga ......... 152 (117) Kvefsótt .......... 131 (102) Iðrakvef ........... 23 (13) Influenza ............ 4 (5) Hvotsótt ............ 1 (1) Kveflungnabólga .... 12 (9) Skarlatssótt ......... 2 (0) Munnangur ......v.. 6 (2) Hlaupabóla .......... 5 (1) Ristill ............. 1 (0) Bæjarbókasafnið titlánsdeild: Opið alla vllfcal daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al’a virka daga kl.10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 13—16. írtibúið Hólmgarði 34: t)tlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og ú+lánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema iaugardaga kl. 17—19. Ctibúið Hofsvallagötu 16: titlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Ctibúið Efstasundi 26: Ctlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga mið- vikudaga og föstudaga kl. 17-19. Giftingqr * Afmœl C A M E R O N 69. DAGUR. Það verðið þér að játa. í síð- astliðnum mánuði átti ég tal við Alex Oldham í New York og hann sagði að fyrra bragði, að hann skildi ekki hvernig Walt færi að þessu — fólkið í söludeildinni stritaði bókstaf- lega fyrir hann. Hann hefur það í sér >— hann kann að gera fólk ánægt og hefur lag á að láta það vinna saman og það er þýðingarmikið. Við höfum mikla þörf fyrir það, eftir frá- íall Averys Bullards. Don Walling kinkaði kolli þegjandi. Hann gat ekki and- mælt þessu. Það sem Alderson sagði var í svipuðum dúr og hann hafði sagt við Mary kvöldið áður ..... en samt sem áður var þetta rangt! Hann varð að finna veika þlettinn —.... galla ...... eitthvað sem fletti ofan af hinu sanna. Alderson hélt áfram að tala, en orð hans voru eins og inni- haldslaus suða í eyrum Dons, þar til hann heyrði hann segja: — Walt hefur sína galla, það vitum við Jesse báðir — en ef það verður ekki Walt, þá verður það Shaw, og af þeim tveimur vil ég Walt miklu held- EAWLEY: fellsir frá ur. Það viljið þér sjálfsagt líka! Þarna var veiki bletturinn! Hann var ekki seinn á sér. — Fred — skiljið þér ekki að það verður samt sem áður Shaw! Ef Walt verður kosinn, þá gerir hann Shaw að vara- forstjóra. Walt verður í vasan- um á Shaw og það verður Shaw sem stjórnar! — Bíðið nú hægur! Alderson brosti. ■— Það er ekki forstjór- inn sem velur varaforstjóra. Hann er valinn af stjórninni alveg eins og forstjórinn. — Já — Rödd Dons var vonleysisleg. — Það er vegna þess að við erum orðnir vanir því að halda að stjórnin skipti engu máli, eins og meðan herra Bullard var á lífi. Ég skil það vel, sagði Alderson og kinkaði kolli. — Já, það er víst þess vegna, tautaði Walling daufur í dálk- inn. Alderson beið andartak og fór síðan að tala hraðar. — Sömu atkvæðin og kjósa Walt sem forstjóra, gera yður að varaforstjóra! Hann áttaði sig ekki strax á þýðingu þess sem Alderson var að segja. Orðin voru eins og tímasprengjur, sem þurftu að komast inn í heila hans, áð- ur en þau sprungu. Don Wall- ing opnaði munninn en lokaði honum aftur og stöðvaði orð- in á vörum sér. — Finnst yður það þá ekki líta betur út? spurði Alderson. Hann kom ekki enn upp orði. — Walt þarf á hjálp að halda, hélt Aldérson áfram. "— Þar er hlutverk yðar. Þér er- uð sterkur þar sem Walt er veikur. Þetta verður samvinna um stjórnina. — Ég — ég veit alls ekki hvað ég á að segja, Fred. — Þér þurfið ekki að segja neitt. Þetta er fastákveðið. Við höfum fjögur atkvæði og meira þurfum við ekki. Hann teygði út handlegginn og greip um hönd Wallings sem hélt um stýrið. — Til hamingju. Don! Don Walling gat ekki fengið sig til að taka í hönd Alder- sons til merkis um að hann féllist á þetta. Þetta var alltof nýtt, alltof ótrúlegt, alltof ó- skiljanlegt. — Fred, ég — Fred, þótt þér viljið ekki verða forstjóri, þá gætuð þér vel orð- ið varaforstjóri. Eftir langa þögn lét Alder- son hendurnar síga og lagði þær á hné sér með útrétta fingur. — Ég skal játa að mér hefur dottið þetta í hug — en rétt sem snöggvast. Það væri ekki bezta lausnin — ekki hag- ur fyrirtækisins. Maðurinn sem nú verður varaforstjóri, verður næsti aðalforstjóri. Það get ég ekki orðið. Ég dreg mig í hlé áður en langt líður, og þá stendur staðan opin aftur. Og þá má hamingjan vita hvað fyrir kemur. Það kemur alveg ný stjórn — nýr maður á að koma í stað Fitzgeralds — annar kemur í stað Jesse — og einhver verður að taka við af mér. Þrír nýir forstjórar — og ekki einn einasti þeirra hefur þekkt Avery Bullard svo vel að hann skilji — Rödd Aldersons dó út; nú þagði hann og geðshræringin sem hann hafði reynt að bæla niður, kom í veg fyrir að hann héldi áfram. Hann var ekki al- veg búinn að ná valdi yfir rödd sinni þegar hann sagði ioks; — Það er aðeins eitt sem ég óska sjálfum mér til handa: Ég vil vera viss um að fyrir- tækið sé rekið áfram á þann hátt sem Avery Bullard heiði óskað. Til þess er aðeins ein leið — meðan við Jesse höfum enn atkvæðisrétt. Við setjum yður í starfið ásamt Walt og — þér getið gert það, Don, ég veit þér getið það. Þér getið rekið fyrirtækið á þann hátt sem hann hefði óskað. Þetta lét í eyrum eins og bæn og nú opnuðust dyrnar í heila Wallings, sem höfðu verið lokaðar um morguninn. Hann fann aftur aflið, sem tengt hafði tilveru hans og Averys Bullards, en hann fann líka nýja kennd, 'hlýju í garð Frederlcks AldersoiiS, fem hann hafði ekki fundið fyrr. Þetta var undarleg tilfinning, því að örfáum mínútum áður hafði hann hugsað um Alder- son sem veiklúndað gamal- menni, sem lét árásir Shaws kvöldið áður koma sér úr jafn- vægi. Nú hafði Frederck Ald- erson sýnt óeigingirni óg trú- mennskú, sem vó upp á móti veikleika hans, já, miklu meira en það. — Ég vil gera allt sem é% get til að hjálpa yður, Fred. — Það veit ég — það veit ég. En það er ekki fyrir mig, það er fyrir fyrirtækið. Alderson fór að stíga út úr bílnum. — Kornið þér ekki með á skrifstofuna? — Nei, ég fer í b'lnum mín- um. Ég ætla að hitta Walt við lestina. Hann kemur frá Chic- ago klukkan níu fjörutíu og fimm. Ég verð að tala við hann áður en Shaw nær í hann. Don mundi að Shaw sagðist ætla að hring'ja í Dudley til Chicago. — Fred, ég geri ráð fyrir að Shaw komi líka niður < að lestinni. — Ég býst ekki við því, sagði Alderson og það brá fyr- ir glampa í augum hans. — Pearson reyndi að ná sam- bandi við Shaw í gærkvöldi frá Chicago til að segja honum að Walt væri á leið heim. Hann hitti ekki Shaw og hringdi í mig í staðinn. Auðvitað lofaði ég að segja Shaw frá því — og það geri ég líka — en ekki fyrr en ef'tir klukkan níu fjörutíu og fimm!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.