Þjóðviljinn - 08.10.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 08.10.1960, Page 8
g) — ÞJÖÐVILJINN Laugardag'ur 8. október 1960 BíðDLEIKHUSfD AST OG STJORNMAL Sýning í kvöld kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Draumaborgin VIN (Wien du stadt meinar Traume) Skémmtileg þýzk músik-gaman- mynd. Aðalhlutvehk: Adrian Hoven og Erika Remberg. (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Stjörnubíó i SIMI 18-930 Hættur frumskóg- arins (Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk litmynd, tekin í Afríku. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Donna Reed. Bönnuð börnum ínnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m ' 'l'i " Inpolibio 81MI 1-11-82 Sullivan bræðurnir Ógleymanleg amerísk stórmynd af sannsögulegum viðburðum frá síðasta stríði. Thomas Mitchell, Selena Royle. Sýnd k]. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a small Planet) Alveg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 1-14-75 Spánarævintýri (Tommy the Toreador) Ný ensk söngva- og gaman- mynd í litum. Tommy Steele Janet Munro. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Akranes — Ibúð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í steinhúsi við Suður- götu á Akranesi — Útborg- un eftir samkomulagi. — íbúðin er í góðu standi — Eignarlóð — Uppl. í síma 32101 eftir kl. 5. Kópavogsbíó Sl»n 19-185 Stúllcan frá Flandern ■ Nýýþýzk níynd. Efnisrík og alvöruþrungin óst- arsaga úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Helmut Káutner. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Aladdín og lampinn Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka fró bíóinu kl. 11.00. Austurbæjarbíó SIMI 11-384 Conny og Peter Alveg sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverkin leika og syngja hinar afar vinsælu dægurlaga- stjörnur: Conny Frobess og Peter Kraus. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Köldu búðingarnir þurfa ekki suðu. Bragðgóðir. Handhægir. Badmintonspaðar Badmintonboltar Leikfimibuxur Leikfimibolir Handknattleiksskyrtu'r Handknattleiksskór Knattspyrnuskyrtn r Knattspyrnubuxur Knattspyrnuskó r Hnéhlífar tjtiæfingaföt Stakar æfingabuxur (drengja) Fótknettir Handknettir Sundskýlur Simdbolir Aflraunagormar Atlaskerfið Skeiðklukkur Stálmálbönd Básbyssur Borðtennissett Borðtenniskúlur ALLT TIL ÍÞRÓTTAIÐKANA HELLAS Skólavörðustíg 17 Sími 1-51-96 JtEYKJAyíKBlO GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala fró kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarbíó SlMl 10-4-44 Vélbyssu-Kelly (Maehinegun Kelly) Hörkuspennand i ný amerísk CinemaSeope mynd. Charles Bronson, Susan úabot. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó SXMI 50-249 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Neyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjarna Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta veiðin Sýnd kl. 5. eíml 50-184. Hittumst í Malakka Sterk og spennandi mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kóngur í New York Nýjasta listaverk CIIAPLINS Sýnd kl. 7. Sverðið og drekinn Sýnd kl. 5. Baldiir fer til Sands og Gilsfjarðar- hafna á þriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. Esja fer austur um land í hring- ferð 13. þ.m. Teki ðá móti flutningi á mánudag og þriðjudag til áætlunarhafna frá Djúpa- vogi til Húsavíkur. Farseðlar seldir á miðvi'ku- dag. 1AUGARASSBÍÓ Sími 3-20-75 Á HVERFANDA HVELI FULL LENGTH! UNCHANGED! OAVID 0. SELZNICK’S. n of MARGARET MITCHELL'S Story ot II V/ GONE WITH THE WIND CLARK GABLE • VIVIEN LEIGH • LESLIE HOWARÐ JS OLIVIA de HAVILLANÐ A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE .TECHNICOLOR Sýnd klukkan 4 og 8.20. V LM Bönnuð bömum. Aðgöngumiðasala í Laugarásbíói er opin frá kl. 11. Trésmiðafélag Reykjavíkur Allsherjar- atkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa á 27. þing AJþýðusambands Islands hefst í dag kl. 2 á skrifstofu félagsins, Laufásvegi 8 og stendur til kl. 10 í kvöld. Kosningin heldur áfram á morgun, sunnudaginn 9. okt. og hefst kl. 10 f.h. til 12 og frá kl. 1 til 10 um kvöldið. Kjörstjómin. Rakarastofa Opnum rakarastofu að Laugarnesvegi 52 í dag —• laugardaginn 8. okt. 1960. Jón Þórhallsson, Sigurður Sigurðsson. Skmðgarðseigendur Nú nálgast tíminn til að hlúa að trjám og runnum, bera í garða og á grasbletti. Eigendur verðlaunagarðsins 'i Reykjavík 1960 mæla með S K A R N A sem áburði og itil skjóls, Skarni skýlir gróðri. AFGREIÐSLA ALLA VIRKA DAGA. Sorpeyðingarstöð Reykjavíkur, Ártúnshöfða. Orðsending Þeir viðskiptavinir okkar, sem eiga lijá oss sængur og kodda, í hreinsun, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra sem allra fyrst og eigi síðar en 1. nóv. Að öðrum kosti neyðumst vér til að selja þá fyrir kostnaði. Kirkjuteigi 29. — ,Sími 33301. Auglýsið í Þjóðvilj:

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.