Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 1
Allir Bretarnir íarnir heim til sín og viðræður liggja niðri Mótmæli almennings settu fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar úr skorðum Skerðingarákvæð- in fslld úr gildi í athugasemdum við fjárlaga- frumvarpið fyrir árið 1961, sem iagt var fram á Alþingi í gær, segir að nokkur hækkun verði á útgjöldum ríkisins til félags- mála á árinu 1961 vegna þess, að um áramót falli niður skerðing- arákvæði á ellilífeyri. Um ákvæði þessi hefur oft verið deilt en þau eru þess eðlis, að greiðsla ellilífeýris skerðist verulega, ef lífeyrisþegi heiur vissar tekjur aðrar en ellilíf- eyririnn. þ e. getur unnið að ein- hverju leyti fýrir sér. Þrátt fyrir harða baráttu sósíalista og Al- Framh. á 2. síðu ' 1 ! (t 'V'1 1 Bretamir sem hingað komu til aö semja um land- helgismálið eru farnir heim til London alliir meö tölu og allt er í óvissu um hvenær viðræöum þeirra og fulL trúa íslenzku ríkisstjórnarinnar veröur haldið áfram. Eins og áður hefur verið skýrt Irá fóru sex af brezku samninga- anönnunum til London á sunnu- dagsmorgun, og í gær tilkynnti utanríkismálaráðuneytið að þeir tveir sem eftir voru væru einn- ig farnir. í höndum rikisstjórna Segir utanríkisráðuneytið að sir Patrick Reilly, formaður farezku nefndarinnar, hafi farið til London að gefa stjóm sinni skýrslu. Honum varð samferða ungfrú Gutteridge, lögfræðingur nefndarinnar. Er þá enginn eftir af brezku samningamönnunum. í tilkynningu utanríkisráðu- neytisins segir ennfremur, að landhelgismálið sé nú í athugun hjá báðum ríkisstjórnum. Búizt sé við að framhaldsviðræður fari fram hér í Reykjavík, en ekki hafi verið ákveðið hvenær það verði. Fundir liættu þegar varðstaða hófsi Viðræðurnar við Breta hófust ■i Vopnahlé [ ■ framlengt j ■ Reuter-fréttastofan sendi ■ í gær út tilkynningu um ,■ að Samband brezkra tog- ■ araeigenda hafi ákveðið ■ í gær, að framlengja ■ vopnahlé það sem undan- J farið hefur verið á Is- ■ landsmiðum. Verður ■ ■ vopnahléð framlengt þar ■ til lokið er viðræðum ■ brezkra og íslenzkra ■ stjórnarvalda um land- ■ helgitdeiluna. 1 dag átti að renna út E síðasti frestur brezkra ■ U togarae'genda um að fara ■ ekki inn fyrir 12 sjómílna ® landhe'gi ' Islands. Er ■ þetta í annað sinn sem ■ Bretar fresta því að hefja H að nýju veiðirán^sln í ís- ■ lenzkri landhelgi í von um * að takist að knésetja ís- § lenzk stjórnarvöld í land- ■ helg'smálinu og knýja ■ fram samninga. Oliver, formælandi ■ brezkra togaraskipstjóra, ■ sagði í gær að brezkir ■ skipstjórar gerðu sér von- ■ ir um að samningar tækj- J ust innan fárra v'kna. j ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^1 í ráðherrabústaðnum við Tjarn- argötu 1. október og stóðu þai síðan hvern dag' nema einn frarr á föstudag. Á föstudag efndu Samtök her- námsandstæðinga til hinnar fjöl- mennu mótmælagöngu gegn samningunum frá Arnarhóli til ráðherrabústaðarins, og' eftir það hafði mótmælavörður stöðu við bústaðinn dag og nótt. Eftir að þessar aðgerðir hófust féllu samningafundir niður að inestu, enginn fundur var haldinn í ráð- herrabústaðmun en einn stuttur fundur á laugardag í öðruni húsakynnum. í fyrradag kvöddu svo þau sir Patrick og ungl'rú Gutteridge og héldu til London í gærmorgun. Þar með er viðræð- unum hætt í bili að minsta kosti. Átti að ljúka fyrir þing Þessi gangur mála er allt ann- ar en ríkisstjórnin hafði fyrir- hugað. Ætlun hennar var að ljúka viðræðunum áður en Al- þingi kæmi saman, og er það meðal annars staðfest í frétta- skeyti frá Llewellyn Chanter, brezkum fréttamanni sem hér hefur dvalið síðan fyrir mán- aðamót. Daily Telegraph birti 3. október frétt frá Chanter þar sem hann segir: „Ríkisstjórnin vill fyrir hvern mun ljúka viðræðununi um næstu helgi, en þá kemur þing- ið saman til funda ó ný“. Stjórninni spáð falli Brezki blaðamaðurinn Chant- er, sem haft hefur náið sam- band við íslenzka ráðamenn, skýrir á þessa leið frá andrúms- loftinu í stjórnarherbúðunum um það leyti sem viðræðurnar hóí- ust: ..Olafur Thors forsætisráð- herra hefur teflt á tæpasta vað með því að bjóða Bretum til viðræðna hér, því að þriggja atkvæða meirihluti á þingi held- ur ríkisstjórn hans við völd. .... Margir hér spá því að samningsgerð við Breta muni verða ríkisstjórninni að falli og koma af' stað allsherjarverk- falli". „Geysisterk stjórnar. andstaða" El'tir útifundinn sem Alþýðu- sambandið efndi til daginn sem samningarnir við Breta hó(í'pst f’ramhaJd aí 1. aiðú1' ‘ Hluti af mannfjöklaimni fyrir framan ráðherrabústaðínn eftir mótmæla.gönguna á föstudags- kvöld. Framan af vikunni sátu samninganefndirnar á stöðugum fundum í bústaðnum, en eftir að mótmælagangan var farin og' varðstaðan við húsið hófst var fundahöldum þar steinhætt, og nú eru allir Bretarnir farnir .og viðræður liggja niðri um óákveðinn tíma. (Ljósm. Fjóðv. A. K.) Skattar og tollar, sem ríkið leggur á almenning áætlaðir 1237 millj. kr. 8% söluskatturinn ernemur 168 millj. króna framlengdur á fjárlögum 1961 í gasr var frumvarp til fjárlaga fyrir áriö 1961 lagt Iram á Alþingi. Tekjur og gjöld.á rekstraryfniiti eru sam- kvæmt því áætluö 1.549.768.000 kr. og rekstrar afgang- ur 104.983.096 kr. Nemur hækkun heildarupphæöarinn- ar frá núgildandi fjárlögum 51 milljón króna og eru þá langhæstu fjárlög, sem samþykkt hafa veriö, enda hækk- uöu þau um hart nær 500 millj. króna frá upphaflegri áætlun viö efnahagsráöstafanirnar í fyrra vetur. I athugasemdum við frum- varpið segir, að þegar það var undirbúið hafi aðeins verið fyr- ir hendi takmörkuð viineskja um afkomu yfirstandandi árs, en á reynslunni af henni hafi þó orðið að byggja áætlanir írum- varpsins, eil.ikum tekjuhliðina. Má því gera -ráð íyrir-, að frum- varp þetta reynist um margt mjög haldlítið ekki siður en Irumvarpið, sem ríkisstjórnin fleygði fyrir þingmenn í þing- byrjun í íyrra en umbreytti svo öllu áður e:i lauk. 168 millj. kr. bráðabirgða- ‘ . skattur framlengdur Athygli vekur, að af tæp- lega 1550 millj. króna tekjum, sem frumvarpið gerir ráð fyrir er rösklcga 1V7 millj. kr. af'að með sköttum og toll- um á almenning. Hæsti liður- inri ev söluskat :.ir, samtals áætlaður 430 iniltj. króna. Er þar há meðreiknaður 8% ,,brá-hbirgða,“söluskattur af iunflutningi, sem settur var í fyrra. eu í greinargerð frum- varp'ins scgir, að „eigi verði hjá þvi komizt til að tryggja hallalausan rekstur á árimi 1161“, að hann „verði i gildi árið 1961“. Nemur sú „bráða- birgðaskatt 1 agning“ sem þann- ig á nú að frain’.engja á næsta ári 168 milljónuni króna. Minnkandi innflutningur veldur skatttekjulækkun 1 annan stað kemur í Ijós, að áætlaðar tekjur af verðtolli, söluskatti af innfluttum vörum og leyfisgjöldum af bifreiðum lækka verulega vegna þess, hve Framhald á 2. síðu. Lítil síldveiði í Eyjafirði j - Akureyri frá íréttaritara Þjóðviljans. Síldveiði í innanverðum Eyjafirði hefur verið mjög lít- il síðustu dagana, en allmikið verður vart við smáa síld, sem er of smá til niðursuðu. Gort er ráð fyrir að smásíldin verði orðin hæfil^ga stór fyrir nið- ursuðu eftir einn mánuð eða svo.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.