Þjóðviljinn - 12.10.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.10.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. október 1960 :— ÞJÓDVILJINíí •S)^ ina. Allir hjartaskurðlæknar hljota einhvern tíma að hafa óskað þess að þsir gætu sett gerviloku í staðinn, þegar víkkun varð ekki við komið. Von þessi hefur nú rætzt. Amerískur læknir, dr. Nina Braunwald, skýrði frá því ný- lega á læknafundi í Chicago, að hún hefði komið fyrir gervihjartaloku milli hægra framhólfs og afturhólfs í stað bilaðrar loku. Dr. Braunwald hefur glimt Gísli Qlafsslán, fyrrver- a,ndi ritstjóri og útgef- andi tímaritsins „Úr- vals“, hefur tekið að sér að sjá um nýjan þátt fyrir „Þjóðviljann“. I þætti þessum, sem mun birtast öðru hvoru, verð- ur skýrt frá ýmsum ný'ungum í vísindum og tækni. vöðvinn dróst saman. Hún hafði eignazt barn fyrir 17 árum og hafði alla tíð síðan verið mæðin og þreytt. Við skurðaðgerðina kom í ljós að þykkildi óg kölkuh voru í lok- unni. Lokan var tekin burt og gervilokan sett i staðinn og saumuð við hringvöðvana sem skilja að fram- og aftur- hólf hjartans hægra megin. Konan lifði af aðgerðina og virðist frisk. Sem stendur vinnur hjarta hennar betur með gervilokunni en það vann með hinni sjúku loku. Eftir er að vita hve lengi gervilok- an endist. Hjartað ann sér aldrei hvíldar og gervilokan verður að þola að opnast cg lokast 40 milljón sinnum á ári hverju. Sjúklingur sem gengur undir svona aðgerð hefur litlu að tapa. Ef ekk- ert er gert bíður hans annað hvort dauði eða líf algjörs öryrkja. Með auknum fram- Framhald á 10. síðu • . . , . . , . - . r TJr heimi visixidanna ■i; 'M í3 Ritstjóri: Gísli Ólafsson ♦> ♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Nýjar hjartalokur fyrir gamlar Það eru tæp tíu ár síðan við þetta vandamál í tíu ár. byrjað var á þvi að víkka Gervilokan, sem er eftirlíking þrengsli í hjartalokum með af náttúrlegri hjartaloku, er skurðaðgerð. Enda þótt á- ge’rð úr polyurethanfrauði gætur árangur hafi orðið af styrktu með dacronþráðum. þessum aðgerðum í mörgum Sjúklingurinn var 44 ára tilfellum, er ekki alltaf hægt gömul kona, sem var illa að koma þeim við vegna kalk- haldin vegna þess að hægri myndunar í lokunum, og hjartalokan gat ekki komið í stundum hafa þrengsli mynd- veg fyrir að blóðið -rvnni til iSl. , f Æi j ft w Ráðherrar koma af ríkisráðsfundi á Iaugarda.gsinorgun og ganga frá Ráðherrabústaðnum gegniun hóp landhelgisvarða. Af Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisráðherra detiur hvorki né drýpur, en Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra snýr baki í myndavélina vegna þess að hann yrti á skólápilt sem stóð í varðahópnum með efnafræðina sína í hendinni. (Ljósm.: S.G.) Síðastliðinn sunnudag var Morgunblaðið með tilburði til að gera lítið úr og skopast að þeim ,,unglingum“, sem stóðu vörð um Ráðherrabú- staðinn í Tjarnargötu. Meðal þessara ,,unglinga“ var ung- lingurinn Sigurður Guðnason, maður á áttræðisaldri og má greiniléga sjá hann á mynd þeirri, sem fylgir greininni. Morgunblaðið virðist ekki hafá gert sér það ljóst, að þessi litli hópur þögulla „ung- lingá“ stóð þarna vörð um heiður lands síns og sjá'f- stæði, gegn svikum þess flokks, eða leiðtoga hans, sem kallar sig Sjálfstæðlsflokk. Þessi litli hópur var tákn og fulltrúi allra þeirra þúsunda, sem þegar hafa mótmælt undanhaldinu gagnvart Bret- um í landhelgismálinu. Við, lrnir raunveru’egu sjálfstæðismenn, fögnum því auðvitað að íhaldsflokkurimr og Litla íhaldið geri sig sem al’.ra óvinsælast meðal lands- manna, því ef þeir halda MEIRI MANNDÓN Einu sinni var lítill dreng- ur sem átti marga leikfélaga. Eitt sinn sér hann leik- bróður sinn vstanda utan við leikipn. Hann gengur til hans og sér að hann hefur verið að gráta. Hann spyr hvers vegna hann hafi verið að gráta, en hinn horfir bara út í bláinn. Þá tekur Öli, en svo hét drengurinn, í höndina á leik- bróður sínum og segir við hann: ■— Við skulum koma heim til mömmu, hún á eitthvað gott. Óli vissi að mamma átti eitthvað sem myndi stöðva árin. — Hvað er nú Óli minn, •spyr móðirin, því er drengur- inn að gráta? -— Mamma, þú veizt. Hann pabbi hans var á bátnum sem ekki kom að landi með hin- um skipunum. Svona voru þeir tímar. Síðan er mikið vatn til sjávar runnið og háðar hafa verið tvær stórstyrjaldir. Margur íslenzkur kollur var vættur í þeim hildarleik. Ekki voru þó íslendingar í stríði við neina þjóð, en þá sannaðist svo átakanlega eins og oftar, að ef hús nágrann- ans brennur er þánu hætt. Bretar sultu ef þeir fengu ekki mat frá öðrum þjóðum. óslendingar fórnuðu mörgum af sínum dugniestu sonum til að forða þeim frá hungri. Eru þeir í dag komnir til að þakka íslenzku þjóðinni fyrir veittan greiða? Geri þeir það þökkum við þeim fyrir. Það mega ráðherrarn- ir flytja þeim. Nú spyr ég eins og fáfróð kona: Hvaða krónugleraugu eru ráðherrarnir búnir að setja upp, þegar þessir gest- ir setjast að samningaborði hér? Islenzka þjóðin ætlar að velja sína beztu menn til að verja landið fyrir utanaðkom- andi ásælni. Þeir sem fyrir valinu verða taka á sig mikla ábyrgð. Hvað gerði Hannes Haf- stein? Mætti hann vera fyrir- mynd ykkar í dag. Man nokk- ur þá tíð, hvemig hann alls- laus gætti lándhelginnar, þegar ekki var einu sinni gæzluskip ? En það var dags- b'rta í huga hans. Hann gætti þjóðar sinnar svo að í hvert sinn þegar minnzt er á hann birtir í hug hvers heiðarlegs íslendings. Fleiri voru slíkir. Hvað sagði ekki Einar Þver- æingur? Hvað sagði Sigríður i Brattholti þegar selja átti Gullfoss ? Snauð sveitakona kunni ekki að meta fossinn sinn í dollurum og sterlings— purdum. Það mætti telja og telja langan clag menn og konur sem lieldur vildu láta lífið en gefa eft'r einn þuml- ung af landinu eða fet af landhelginni. Á nú að setja kórónuna á verkið með því að kyssa á vönd ofbeldismannsins ? Þannig var farið með þræl- ana í gamla daga, þeir fyrst hýddir og síðan skipað að kyssa á vöndinn. Vonandi kemur ekki til þess að neinn íslendingur lúti svo lágt. Við íslendingar viljum fá að búa í okkar eigin landi, •því landi sem enginn getur dregið í efa að við séum komin að með réttu í friði. Við biðjum ekki um annað. Hvers vegna megum við þá ekki hafa frið fyrir utanað- komandi vörgum, sem vilja leggja undir sig miðin þar sem sjómenn okkar eiga að draga fisk úr sjó? 1 staðinn er látið í té gjafafé, mútufé. Nei, heiðruðu ráðherrar, hugsið nú eins cg íslending- ar. Fleiri fiska úr sjó, stærri landhelgi, í einu orði sagt arðbæra atvinnu handa öllum sem geta unnið. Burt með allan her, burt með samninga- mennina um landhelgina. Meiri manndóm. S. E. S. Þankabrot aldraðrar konu vegna ensku írestanna sem nú ffista ísland • • 9 svikum sínum í landhelgismál- inu til streitu, þá hljóta þeir að vita að þar með hafa þieir undirskrifað sinn eig'n póli- tíska dauðadóm. En því miður verður að forða þeim frá þessu glap- ræði, því hér er ekki að ein® um heiður og velferð íslenzku þjcðarinnar að ræða, he'dur er það siðferðileg skylda okk- ar gagnvart Htilsmegandi þjóðum, að láta ekki undan Bretum í þessu máli eftir að þeir hafa sýnt okkur vopnað ofbeldi. Nú þegar nýlendurn- ar hver á fætur annarri brjótast undan oki stónæld- anna og skipa sér í raðir frjálsra og sjálfstæðra þjóða, þá er það blátt áfram skylda. hverrar fre’sisunnandi þjóðar að beygja sig ekki fyrir of- be’di í nokkurri mynd. Það hefir þegar verið bent á það hvað okkur bar að gera og hvað okkur ber að gera. haldi Bretar ofbeldi sínu á- fram: 1. að s’íta stjórnmálasam- bandi við þó. 2. að kæra þá fyrir samn- ingsrof í Atlanzhafsbanda- laginu og heimta. að þeir víki úr þvi nema þeir hætti ofbe'd'saðgerðum sín- um, að öðrum kosti segj- um v’ð okkur úr þeim fé- lagsskap. 3. að kæra þá fyrir Öryggis- ráð! Sameinuðu þjóðanna. Við erum fullgild'r þátttak- endur í báðum þessum stofn- unum og það er ekki einung- is réttur ckkar, heldur bein- línis skylda að sjá svo til að lög verði ekki brotin á okkur. Ef við nútíma Islendingar hefðum skap Ölafar ríku,t mundum við safna liði og lesa Bretunum bölbænir fram á banastund fyrir ofbe’di þe'rra. En líklega erum við orðnir svo samdauna okkar fræga fiski. að blóðið í okkur er líka orðið kalt. Magnús Á. Árnaspn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.