Þjóðviljinn - 12.10.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 12.10.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. október 1960 -------- „Lyftan’vekurkátan Græna lyftan er skemmti- legur g'amanteikur; þar sem allir Veltast um af hlátri. Meðfyigjandi teikningu gerði Halldór Pétursson af' Árna Tryggvasyni, sem leikur aðal- hlutverkið og þeiíri1 Sigríði Hagalín og Guðmundi Páls- syni. Ásgeir Hjartarson sagði í Þjóðviijanum eftir frumsýn- ingu á Grænu lyftunni sl. vor: Árna Tryggvasyni færði ,JL,yftan“ ótvíræðan sigur. Hlægilegastur er hann að sjálfsögðu í ölæðinu fræga og mættu aðrir gamanieikar- ar að ósekju gefa nánar gæt- ur að snjöllum orðsvörum hans, hnitmiðuðum hreyfing- um og lifandi sviþbrlgðum, og er þó mest vert um örugga og ljósa skapgerðarlýsihgu hins fjölhæfa leikara ... Næsta sýning er í kvöld kl. 8,30. (Frá L. R.). Tjarnarbíó Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a Small Planet) Amerísk mynd Jerry Lewis Fred Clark Earl Holliman Leikstj.: Norman Taurog. Menn geta tæpast annað en haft svolítið gaman af þessari mynd Lewis, því myndin er hlægileg og ágæt skemmtun svo til út í gegn, en það er ekki hægt að taka Lewis al- varlega hérna, því hann hefur ekkert annað fram að færa en að vekja hjá mönnum hlát- ur og tekst það ágætlega, eig- inlega betur en ménn bjuggust við ef miðað er við síðustu mynd hans, sem var misheppn- uð. Kimni Lewis ristir ekki djúpt í þessari mynd, en hún er kitlandi og kemur mönnum almennt í gott skap — og það er ' ágætt vál að hafa Fred Clark hér á móti Lewis, því urákaráridi tekniskur og reynd- úr léikari. Um stíi Taurogs er það að segja. að hann ' er iéttur og hraður, aldrei daufur og spiiar Taurog aúðsjáanlega á snögga hlátúreffekta hjá mönnum og er synd að segja nnnað en að honum takist þáð ágætlega. At- hyglisvert er atriðið sem gerist ú Beatnikklúbbnum og þá ekki sízt hirm ferlegi dans og .söng- ur Barböru Lawson (sem gerir hvort tveggja ágáétlega) og er 'eftirminriilegur að öllu leyti. En hvað * er riú anhars' Beat- nik? Ef satt skal segja veit eg ósköp lítið um þá og hef heldur ekki áhuga. fýrir þess- um karakterum, en þeir munu vera samsafn ,af unglingum sem algerlegá hafa gefið allt upp á bátinn, gersamlega stefnulausir og áhugalausir fyrir einu og öllu. Ég hefi heyrt að þeir hafi fyrst komið fram í Los Angeles og séu orðnir ótrúlega fjölmennir ef tillit er tekið til þess að það væri skiljanlegra ef þeir þróuðust svona ört t.d meðal þýzkra unglinga því þetta er ekkert annað en eftir-stríðs-fyrirbrigði sem hefur skapazt af tauga- veiklun og öryggisleysi. En hvað með það, þetta atriði er athyglisVert og vel gert. Jæja, við skulum láta út- ræ'tt um þessa mynd að sinni en það sjá hária vaíalaust það margir að óþarfi er að hvetja menn til að sjá hana. SÁ. prent. Þessir unglingar sem héma koma fram, Conny og Peter eru einar vinsælustu unglingastjörnur sem Þjóðverj- ar eiga nú í dag og njóta sí- vaxandi vinsælda. Conriy mun ekki hafa verið nema níu ára gömul þegar hún kom fyrst fram og gerði strax mikla lukku og þær vinsældir sem hún náði svo til strax opnuðu'í fljótlega leiðina inn í heim kvikmyndanna þar sem hún hefur þegar slegið í gegn. Það er ánægjulegt að heyra með- ferð hennar á sumum lögunum sem hún syngur og einnig hvað hún er frjálsleg og óþvinguð í allri framkomu. Hún myndast ágætlega og þolir augsjáanlega ágætlega nærtökur, eri það er meira en hægt er að segja um margar þekktari og betri leik- konur sem við sjáum á tjald- inu. Um Peter Kraus er ósköp svipáð að segja. Hann var 14 —‘15 ára gamall þegar harin fyrst fram (Kurt Hoff- mun haf a uppgötvað hanri) og leið hans lá brátt í kvikmyndir þar sem að hann hefur náð næstum ótrúlegum vinsældum. í dag er hanri upp- áhald þýzkra unglinga og vin- sældir hans fara stöðugt vax-, andi. Það er gaman að hlusta á hann, en éf bera á þau sam- ári, hann og Conny, þá fínnst mér Conny betri. Þéssi mynd Sem þáú “sjást hér saman í er sæmileg. Hún ér létt og oft skemmtilég,' lögin mörg hver ágáet, efnið sæmilegt (sumar hugmyndir fenenar að láni svolítið áber- andi en það kemur ekki svo mjög að sök) og svo er það nokkur viðburður að sjá og heyra þessar ungu og viníælu stjörnur, sem menn höfðu þeg- ar heyrt mikið af látið. SÁ. Mæðrafélagið byrjar aftur linguaphone- námskeið í ensku. Upplýsing- ar í síma 10225 og 15843 eftir kl. 6. Framhald af 1. síðu. dregið hefUr úr innflutningi við gengisfellinguna. Þanriig lækkar .verðtollurinn um 21,4 milljónír niður í 343,6 milljónir króna, söluskattUririn um 9 milijónir riiður í 148 millj; króna og leyf- dsgjöldin um 22 milljóriir riiður í 31 millj. króna. Sýnir þessi lækkun á áætluðum skatttekj- um glöggt, að samdráttur í inn- flutningnuná hefur orðið meiri eri sérfræðingar ríkisstjórnarinn- ar gerðu ráð fyrir og þar af leiðandi tekjUr ríkissjóðs þeim mun rriinni. Árángurslitar sparn- aðarráðstafanir f athugasemdum við frum- varpið segir ,að reynt hafi verið að lækka útgjöld eftir því, sem kostur hafi verið og hafi árang- ur þeirrar viðleitni orðið sá, að 10 af 14 útgjaldaliðum fjárlaga lækki um... sámtáls 22 rfiiiijónir króna. Virðas't fjármálasp'eking- ar ríkisstjórnarinnar ekki sér- lega glöggskýggnir á spairriaðar- leiðir fyrst árangurinri er ekki meiri en þessi; Á móti þessum sparnaði hækka aðrfr útgjalda- liðir verUlega, einkúm félags- málaliðurinn, sem hækkar um Skerðingarákvæði Framhald < af 1. síðu. þýðubandalagStriaririá Kefur í- haldið ajdrei ferigízt til þess að fella þessi ranglátu skérðingar- ákvæði niður, eri svo virðist nú, sem það hafi loks ákvéðið að' standa ekki lengur í vegi fyrir sjálfsagðri réttlætiskröfu gamla fólksins um að fá ellilaunin sín óskért. 55.6 milljónir króna, mest vegna atfkinria útgjalda vegna fjöl- skyldubóta, sem nú verða í gildi allt árið. Bretarnir farfjir Framhald á 2. síðu. sagði Chanter í skeyti til b’láðs s'ns: „Hvaða áKrif sém útlfundur- inn kann að hafa hafti var hanm vissulega rækileg áminning um hversu geysisterk hin vinstri- sinnaða stjórnarandstaða er, og hversu nærri stappar að ísland verði kommúnistiskt. Deilan við Breta (um iandhelgina) snert- ir hvert einasta mannsbarn í þessu landi sem lifir á fiski, og kommúnistar notfæra sér þær tilfinningar til hins ýtrasta“. Veðurhorfurnar Sunnan kaldi og víða skýjað. Þórður þótt Clark sé ekki neinn af- kbm burðaleikari þá er harin fram- man Austurbæjarbíó CONNY OG PETEIt (Wenn die Conný mit dem Peter) Þýzk mynd. Conny Froboess Peter Kraus Rudolf Vogel. Leikstj : Fritz Umge'.ter. Ég ætla að vera stuttorðut um myndina, því að öllum lík- indum verður hætt að sýna hana þegar að þetta kemst á sioari Á afskekktum stað í Hollandi var verið að reyna nýjan hraðbát. Hraðbáturinn var óvenjulegur um margt; hann var t.d. búinn tveim þrýstiloftshreyfl- um, sem voru óvenju lágværir. Tveir menn, jarðfræð- ingurinn Visser og Þórður sjóari, ætluðu að nota þennan bát í ferð, sem þeir hugðust tákast á hend- ur um óbyggðir Suður-Ameríku. Þetta var ekki skemmtiferð. heldur höfðu þeir i 'hyggju að leita að úrani. Ráðagerð þeirra var að flytja bátinn um borð í vöruflutningaskipi til Suður-Ameríku. Algjör leynd hvíldi yfir þessum leiðangri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.