Þjóðviljinn - 12.10.1960, Page 3
Myndin var tekin á fyrstu æfingu Moliére-Ieikritsins .í Þjóðleikhúsinu. Frá vinstri: Her-
dís Þorvaldsdóttir, Erlingur Gíslason, Rúrik Haraldsson, Haraldur Björnsson, Guðlaugur
Rósinkranz, Hans Dalilin, Jóhann Gíslason Ieiksviðsstjóri, Bryndís Schrain, Arndís
Björnsdóttir, Lárus Pálsson, Rósa Sigurðardóttir og Bessi Bjarnason.
loilére á svéði Þjóðleik-
hússins undir íeikstjórn Svíans Dahlins
Sl. föstudag hcfust í Þjóð-
leikhúsinu æfingar á leikrit-
inu „George Dandin“ eftir
Moliére. Bauð Guðlaugur
Rósinkranz þjóðleikhússtjóri
leikstjérann, Hans Dahlin frá
Svíþjóð, velkominn til starfa
i Þjóðleikhúsinu við þetta
tækifæri.
Hans Dalilin er í hópi
hinna þekktustu af yngri
leikstjórum Svía um þessar
mundir. Harin hefur að und-
anförnu verið aðalleikstjóri
við sænska sjónvarpið, en
sagði upp starfi í haust
vegna þess að hann taldi
að sjónvarpið gæfi lista-
mönnum ek'ki nægan tíma til
að vinna að leiksýningum og
yrðu þær þar af leiðandi
miklu lakari en ella. Var
mikið um þetta ritað í sænsk
b'.öð, en um þett leyti var
Guðlaugur Rcsinkranz stadd-
ur í Svíþjóð og tókst hon-
um að ráða Hans Dahlin
hingað sem leikstjóra.
Dahlin hefur sett mörg af
leikritum Moliéres á svið í
Sv þjóð og er þaulkunnugur
verkum þessa franska meist-
ara. Sviðsetning hans á
,,George Dandin“ verður á-
reiðanlega mjög nýstárleg og.
frábrugðin öðru, sem hér hef-
ur sézt. T.d. má geta þess
að léttum og skemmtilegum
dönsum hefur verið fléttað
inn í sýninguna. Nemendur
Listdanss'kóla Þjóðleikhúss-
ins sýna dansana undir
stjórn Bryndísar Schram.
Aðalhlutverkið í leiknum,
George Dandin, er leikið af
Lárusi Pálssyni, en auk hans
leika Haraldur Björnsson,
Herdís Þorvaldsdóttir, Bessi
Bjarnason, Rúrik Haralds-
son, Arndís Björndóttir,
Erlingur Gíslason og Rósa
Sigurðardóttir. Emil Eyjólfs-
son hefur þýtt leikritið, en
leiktjöldin gerir Lárus Ing-
ólfsson. Leikurinn verður
frumsýndur í byrjun næsta
mánaðar.
„George Dandin“ er ann-
að leikritið eftir Moliére,
sem Þjóðleikhúsið tekur til
sýningar. ,,ímyndunarveikin“
var sýnd á 2. starfsári leik-
hússins 35 sinnum, ávallt
við ágæta aðsókn. Anna
Borg lék aðalhlutvei-kið sem
gestur.
Fulltruar á |
Auk þeirra félaga er áður
hefur verið frá sagt hafa þessi
félög kosið fulltrúa sína á Al-
þýðusambandsþingið.
Samband inatreiðslu- og
frainreiðslumaiina kaus Guð-
nýju Jónsdóttur og Janus
Jónsson. Til vara Harald Tóm-
asson og Árna Jónsson
Bíls'jóraféD.gið Ökuþcr á
Selfossi kaus Kjartan Ög-
mundsson.
Verkakvennafélagið Sigurvon
á Óla.fsfirði kaus Liney Jóns-
dóttur.
Verkalýðsfélag Breiðavíkur-
brejips á Arnarstapa kaus
Kris'björn Guðlaugsson.
Verkalýðsfélag Hrútfirðinga
Æslcpiýgsráð
Kópavogs
Starfsemi Æskulýðsráðs Kópa-
vogs hefst um miðjan þennan
mánuð með námskeiðum í ým-
iskonar föndurgreinum svp sem
basti, tágum, perlum, filti, beini
hornum, leðuriðju, smíðaföndri,
írímerkjum, taíli o. fl.
Innritun fer íram í bæjar-
sk.rifstoíunni Skjólbraut 10
í dag miðvikudag 12. okt. kl.
5—7.
ingi Alþýðusi
á Borðeyri kaus Kjartan Ólafs.
son.
Vélstjórafélagið Gerpir á
Norðfirði kaus Stefán Péturs-
son.
í Nót, sveinafélagi netagerðar-
manna í Reykjavík varð Ilall-
dóra Guðmundsdóttir sjálfkjör-
in og til vara Bryndís Sigurð-
ardóttir,
í Verkamannáfélagi Húsavíkity
urðu fulltrúarnir sjálfkjörnir:
Ásgeir Kristjánsson. Albert Jó-
hannesson, Sveinn Júliusson.
I verkakvennafélaginu Von á
Húsavík urðu sjálfkjörnar Þor-
gerður Þórðardóttir og Guðrún
Gunnarsdóttir.
í Félagi sýningarmamia í kvik-
myndalnisum varð Óskar Stein-
dórsson sjáll'kjörinn.
í Verkamaniiafélaginu Baldri
á Isafirði voru kosnir Björgvin
Sighvatsson. Pétur Pétursson.
Stefán Stelánsson. Sig'urður Jó-
hannsson
Verkamannafélagið Frani á
Seyðisfirði kaus Sveinbjörn
Hjálmarsson, til vara Ólaf Guð-
jónsson.
Verzlunarmannafélag- Sig'u-
fjarðar kaus Tómas Hajlgrims-
son.
Verkalýðsfélag Hríseyjar kaus
Anton Eiðsson með 10 atkvæð-
um gegn 9.
imbandsins
Vcrkamannafélag Arnarnes-
hrepps, Hjalteyri kaus Guðna
Sigurðsson.
Verkalýðsfélag Grindavíkur
kaus Svavar Árnason með 8
atkvæðuffi gegn 5, til vara Krist-
in Jónsson.
Verkalýðsfélagið Skjöldur,
Borgarfirði kaus Magnús Jak-
obssson.
Verkalýðsfé agið Valur í Búð-
ardal kaus Guðmund Gíslason,
Jósep Jóhannesson. til vara Jó-
hannes V. Jensen. Kristján
Bjarnason.
Verkalýðsfélagið Egill. Mýra-
sýslu kaus Snorra Þorsteinsson.
Bilstjórafélag Rangæinga kaus
Andrés Ágústsson, til vara
Svein ísleifsson.
Verkalýðsfélagið Samlierji í
V-Skaftafélsýslu kaus Árna
Jórisson.
Verkalýðsfélag Seilulirepps
kaus Sigurð Haraldsson.
Verkalýðsfélag Hólmavíkur
kaus Loft A. Bjarnason, ti! vara
Jóhann Jónsson.
Verkalýðsfélag Kaldrananeslir.
kau.s . Guðmund R. Árriason, til
vara Einar Sigvaldason.
Verkalýðsfélag Grý'ubakka-
hrepps kaus Friðbjörn Björns-
son
Verkalýfisféf ag Presthólalir.
Framhald á 10. síðu.
-- Miðvikudagur 12. öktóber 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Sjö endurvarpsstöðvar tekn-
r.r é notkun & Austurlcndi
Ríkisútvarpið ev um þessar
munáir að taka í notkun sjii
rýjar endurvarpsstiiðvar, auk
aðalstöðvarinnar á Vatnsenda-
hæð vij Reykjavík.
Truflanir hafa lengi undaníarið
160 þós. kr. lil
Grundarfjarðar
S1 mánudag var dregið í 10.
flokki Happdrættis Háskóla ís-
lands. Dregnir voru 1,156 vinn-
ingar að fjárhæð 1.465,000 krón-
ur.
100.000 krónur komu á hálf-
miða númer 28.980. Voru báðir
hálfmiðarnir seldir í Graíarnesi,
Grundarfirði.
50.000 krónur komu á hálf-
miða númer 4525. Voru báðir
hálfmiðarnir seldir i umboði
Helga Sivertsen í Vesturveri.
10.000 krónur:
7089 9025 22708 22748 27127
40972 42729 44257 47431.
5.000 krónur:
986 992 1724 5271 6542
12442 14322 19554 20869 22333
23925 28979 28981 34778 38199
39099 43051 44591 46021 50911
(Birt án ábyrgðar).
verið á hlustun viða á Austur-
landi aí völdum er'endra stöðva
og hefur útvarpið leitað ýmsra
ráða til úrbóta. Nú á að vera
bót ráðin á þessu með samvinnu
Landssímans og útvarpsins.
Landssíminn heíur látið út-
varpinu í té rásir til flutnjngs
á útvarpsefrri frá Reykjavík og
að Höfn í Hornafirði og Eiðum
og í sjö kauptún eystra, og þar
•haía nýju endurvarpsstöðvarn-
ar verið reistar. Það eru 50
watta stöðvar, og eru þessar:
Djúpivogúr 1484 krið/sek 202 m
Breiðdalsv. 1412 “ “ 212 m
Slöðvari'j. 1545' " 194 m
Fáskrúðsfj. 1484 '“ “ 202 m
Reyðaríj. 1520 “ “ 197,4
Eskifj.. 1510 “ “ 198 m
Neskaupst. 1412 212 m
(Frá Ríkisútvarpinu).
Vínveitingar
á hótel KEA
Hótel KEA á Akureyri hefur
nú íengið vínveitingaleyfi og
verður opið þar framvegis
fimmtudaga föstudaga o p um
helgar á sama tíma og
veitingahús í Reykjavík eru op-
in. Var fyrst veitt vín þar sl.
sunnudagskvöld.
Neíndakiör í sameinuðu þingi
f gær var fundur í sameinuðu
])ingi og fór þar fram nefnda-
líjör. Engir furnlir voru í deild-
um. Lögð voru fram 27 þing-
skjöl o.g er sagt frá þeiin ann-
ars staðar í blaðinu.
Nefndarkosningarnar fóru ^
allar fram án atkvæðagreiðslu ,
og eru nefndirnar- skipaðar
scmu mönnum og á síðasta
þingi. Kosið var í þessar nefnd-
ir:
Fjárveitinganefnd
Kjörnir voru af a-lista:
Magnús Jónsson, Jónas Rafn-
ar, Guðlaugur Gíslason, Jón
Árnason og Birgir Finnsson, af
b-lista: Halldór Ásgrímsson,
| Iialldór E. Sigurðsson og Garð-
' ar Halldórsson, af c-lista:
Karl Guðjónsson.
Utanríkismálanefnd
Kjörnir voru af a-lista: Jó-
hann Hafstein, G'ísli Jónsson,
! Birgir Kjaran og Emil Jónsson,
til vara Ólafur Thors, Bjarni
Benediktsson, Gunnar Thor-
oddsen og Gylfi Þ. Gíslason, af
b-lista: Hermann Jónasson og
Þcrarinn Þóarinsson, til vara
j Eysteinn Jónsson og Gisli Guð-
Aðáifundur
Snétar
I
i Á aðalfundi verkakvennafé-
lagsins Snótar í Vestmannaeyj-
I um, sem haldinn var sl. laugar-
j dag voru þessar konur kjörn-
ar í stjórn félagsins: Vaiborg
! Sigurðardóttir formaður, Guð-
j munda Gunnarsdóttir varafor-
maður, Ólafía Sigurða:riótt'r
: gjaldkeri, Kristín Pétursdóttir
: ritari og Anna Erlendsdóttir
1 meðstjórnandi.
mundsson, af c-lista: Finnbogi
Rútur Valdimarsson, til vara
Einar Olgeirsson.
Alísherjarnefnd
Kosnir voru af a-lista: Gísli
Jónsson, Gunnar Gíslason, Pét-
ur Sigurðsson og Benedi'kt
Gröndal, af b-lista Gísli Guð-
mundsson og Björn Pálsson,
af c-lista Hannibal Valdimars-
son.
Þingfararkaupsnefnd
Kjörnir voru af a-lista:
Kjartan J. Jóhannsson, Einar
Ingimundarson og Eggert G.
Þorsteinsson, af b-lista Halldór
Ásgrímsson, af c-lista Gunnar
Jóhannsson.
Verður fjölgað
miðum í HHÍ?
- Meðal frumvarpa, sem lögð
voru fyrir Alþingi í gær var
eitt um breytingu á lögum um
happdrætti fyrir ísland. Er
frumvarpið flutt að tilmælum
Háskólans og er lagt til, að
hlutatala verði eftirleiðis
ákveðin með reglugerð. Sam-
kvæmt núgidandi lögum er
hlutatalq í Happdrætti Há-
skólans ákveðin 55 þús. en
stjórn happdrættisins hefur
farið fram á að fá að fjölga
hlutamiðum og er frumvarpið
flutt til þess að kcma til móts
við þœr óskir.
Frumvarp þetta er stjórnar-
frumvarp eins og öll önnur
frumvörp, sem lögð voru fram
í gær, að einu undanteknu, sem
Guðlaugur Gíslason og Sigurð-
ur Ó. Ólafsson flytja um rann-
sókn á hafnargerð fyrir Suð-
urlandi.