Þjóðviljinn - 12.10.1960, Síða 5
Miðvikudag-ur 12. október 1960 —. ÞJÓÐVILJINN — (5
V
g era
kröfur um mikíor kjarobœtur
Forystumenn dönsku verklýðsfélaganna vom á fundi
í Kaupmannaíhöfn í síðustu viku. Fyrir þann fund lagði
forseti danska aJþyöusambandsins, Eiler Jensen, tillög-
ur um ellefu almennar kröfur sem hann taldi að verka-
lýðsfélögin ættu að gera í samningaviöræöum viö vinnu-
veitendin- sem fyrir dyrum standa.
1 tillöguiium er gert ráð fyr- þegum greidd ákveðin og sama
ir að verkalýðshreyfingin upphæð fyrir hvert stig sem
danska geri kröfur um veru- vísitalan hækkar um. Þá eru
legar kjarabætur og 'hafa meiri ______________________
einnig kröfur um sömu laun
fyrir sömu vinnu, um raunhæfa
vemdun trúnaðarmanna á
vinnustað, um lengingu upp-
sagnarfrests — og ennfremur
gert ráð fyrir að einstök
verkalýðsfélög geti fengið
frekari kauphækkanir á samn-
ingstímabilinu.
Fi!di franskra mennta-
&
i settur í fangelsi
kröfur Víst ekki verið gerðar
þar um langt árabil. Ein megin-
orsök þess að stjórn danska
alþýðusambandsjns sem á und-
anförnum árum hefur farið
heldur varlega j kjarabarátt-
unni gerist nú djarfari í sókn-
inni er sú að á síðasta ári hef-
ur verkafólk á eiustökum vinnu- um fyrri helgi var gei'Ö leit á heimilum margra kunnra
stöðum og í emstökum grein- fj-anskra nxenntamanna og fjöldi þeirra handtekinn,
um unnið verulega sigra með sakaöur um mótþróa við' stjómarvöldin og andstööu við
* , » framferöi þeirra í Alsir.
gerð A annað hundrað skyndi-1 r
verkföll á nokkrum síðustu | Timaritið Les Temps Mod-. hefur verið skýrt frá hefur
mánuðum sem öll hafa borið ernes sem Sartre er ritstjóri j rí'kisstjómin þannig bannað
fyrir var um leið gert upp- öllum þeim skáldum og íista-
nokkum árangur og sum mik-
inn.
tækt.. Sú ástæða var gefin að
grein sem nefndist „Frönsk
Lágmarkskaup æska og stráðið í Alsír“ stofn-
1400 krónur aði öryggi ríkisins í hættu.
, , , „ Þrjár síður tímaritsins voru
Krafizt er almennrar hækk; ^ en þar hafði átf að birt,
unar a öliu tunavmnukanpi og agf ávarp það gem um 12Q
serstaklega born fram krafa kunnir Frakkar> rfthöfundar og
um að lagmarkslaun ofaglærðra listamenn> hafa sent frá sér um
verkamanna verði 250 danskar f ^ Hins vegar voru
kronur a viku, en það sam- aSf& þeirra birt_
svarar sem næst 1400 íslenzk-
um krónum. Ritstjóri handtekinn
40 sriinda vinnuvika Meðal þeirra sem handteknir
Vinnuvikuna verður að stytta Voru aðfaranótt sunnudagsins
niður í 40 klukkustundir og var ritstjóri hjns kristilega en
þá þannig að aðeins sé unnið róttæka tímarits Esprit, Jean-
fimm daga í viku, átta stundir Marie Domenaelh, einnig bóka-
dag hvem, en laugardaga verði forleggjarinn Jerome Lindon,
ekki unnið. forstjóri Editions de Minuit.
,
Hækkun vísitölubóta Ofsóknir
Einnig eru gerðar kröfur um Handtökur þessar eru liður
hækkun á kaupi fyrir eftir- í ofsóknum franskra stjórnar-
vinnu og helgidagavinnu og í valda gegn öllum þeim sem
hækkun á orlofsfé. Þá er farið dirfast að andmæla stríðinu í
fram á hækkaðar vísitölubætur Alsír og lýsa yfir samúð með
en í Danmörku er öllum laun- málstað Serkja. Eins og áður
mönnum sem undirrituðu úður-
nefnt ávarp aðgang að öllum
opinberum stofnunum, svo sem
útvarpi og sjónvarpi, og cr.-.i-
fremur að leikhúsum sem njcta
opinberra styrkja. Með þvi átti
að kúga þá til að afturkalta
undirskriftir sínar, en þa3 hef-
pr enginn iþeirra gert, enda
þótt sjálf láfsafkoma þeirra sé
I veði. Þessar refsiaðgerðir
þafa þvert 4 móti orðið til þess
að stappa í þetta fólk stálinu
pg fjöldi annarra listamanna
hefur 'bætzt í hóp þeirra, 60
til viðbótar hafa lýst yfir
fullum stuðningi við ávarps-
höfunda. í þessum 180 manna
hÓDi má finna mörg þau nöfn
sem nú eru kunnust í heimi
franskra lista og mennta og
einkum er áherandi að svo til
allir forystumenn ungu kyn-
slóðarinnar ,þeir sem kennd-
ir eru við „hina nýju Skáld-
sögu“ og „hina nýju öldu“ í
kvikmyndum, eru þar á meðal.
Krústjoíf, (lengs t.h.) forsæ isráðherra Sovétríkjanna, og Tító Júgóslavíuforseti (að baki
honum) klappa efttr ræðu Nehrus, forsætisráðherra Indlands, á allsherjarþingi SÞ í New York.
Við hlið Krústjoffs eru Groiniko utanríkisráðherra og Sorin, fulltrúi Sovétrjkjanna hjá SÞ.
sameinar nýtízkulegt útlit
styrkleika, mikla vélarorku.
sparneytni.
Eítir lækkun leyíisgjalda er verð biíreiða
vorra:
Octavia íólksbifreið um kr. 99.850.—
Octavia Super fólksbifreið - - 103.900.—
Stationbifreið - - 113.900.—
Sendibifreið - - 90.850.—
Fyrirspurnum svarað á skrifstofu vorri
Póstsgndum myndir og upplýsingar.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.
Laugavegi 176 — Sími 17181.
SÍLDARSTÚLKUR
Síldarútvegsnefnd óákar eftir að ráða nokkrar stúlkur
til síldarvinnu á yfirstandandi haustvertíð.
Vinnan fer fram í einu af húsum Bæjarútgerðar
Reykjavíkur við Grandagarð.
Nánari upplýsingar á vinnustaðnum.
Sími 2-33-52, i
Síldarútvegsnefnd.
reykto ekki
í RÚMINU!
HÚSEIGENDAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
WUXUVlNNUSTOrA
OO UDtOKM
Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73
M.S. ANDERS
fer frá Kaupmannahöfn 20.
okt. til Færeyja og Reykja-
v'íkur. Skipið fer frá Reykja-
ví'k 29. okt. til Færeyja og
Kaupmannahafnar.
Skipaafgreiðsla Les Ziemsen.
Oskar eftir
atvinnu
Ungur maður vanur verzl-
unarstörfum óskar eftir
atvinnu.
ÍHefur foílpróf.
Tilboðum sé skilað á blaðið
merkt „Reglusamur“ fyrir
\ laugardag.