Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 12.10.1960, Qupperneq 8
^ J>JÖÐVILJINN •— Miðvikudagur • 12. október 1960 « HÖÐLEIKHÖSSD ÁST OG STJÓRNMÁL Sýning í kvöld kl. 20. ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning fimmtud.ag kl. 20. Aðgöngumiðasalan gpin. frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200, SÍ.MI 1-1544 Ðraumaborgin VÍN (Wien d.u stadt meiner Traume) Skemmtileg þýzk músik-gaman- mynd. Aðalhlutvehk: Adrian Hoven og Erika Remberg. (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SIMI 18-03« Hættur frumskóg- arins (Beyond Mombasa) Geysispennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk litmynd, tekin í Afríku. Aðalhlutverk: Cornel WUde, Donna Reed. Bönnuð bömum mnan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a small Planet) Alveg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MMI 1-14-78 GAMAN LEIKURINN Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. SIMI lft-188 3. ylKA Stúlkan frá Flandern Ný þýzk mynd. Efnisrík og alvöruþrungin ást- arsaga úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Helmut Kautner. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Aladdín og lampinn Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Hafnarfjarðarbíó SlMl 00-248 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Neyer. Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjama Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl. 7 og 9. Sfml 50-184. Að elska og deyja Stórbrotin og hrífandi, amerísk úrvalsmynd eftir skáldsögu Er- ich Maria Remarque, gerð í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: John Gavin og LUIí Pulver. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Spánarævintýri (Tommy the Toreador) Ný ensk söngva- og gaman- mynd í litum. Tommy Steele Janet Munro. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbío SIMI 164-44 V élbyssu-Kelly (Machinegun Kelly) Hörkuspennandi ný amerísk CinemaScope mynd. Charles Bronson, Susan 'Jabot. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Á novðurslóðum Rock Hudson Sýnd kl. 7. I. npólíbíó SIMI 1-11-82 Víkingarnir Heimsfræg, stórbrotin og mjög viðburðarík amerísk stórmynd tekin í litum og CinmeaScope. Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leight. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. pjÓÁSCafií Simi 2-33-333. LAUGARÁSSBÍÖ Aðgöngixmiðasalan í Vesturveri opin frá, kl. 2 til 6 í síma 10440 og í bíóinu opin frá kl. 7 í síma 32075. Á HVERFANPA HVELI ‘4 il DAVID 0. SELZNICK'S Productlon ot MARGARET MITCHEU'S Story ot tho 0LD S0UTH Jjj ^ ' GONE WITH THE WIND '1 A SELZWiCK JNTERNATIQNAt PICTURE ,JECHNICOLOR tí Sýnd klukkan 8.20. Bönnuð börnum. Áasturbæjarbíó SIMI 11-384 Elskhugar og ástmeyjar (Pot —• Bouille) Bráðskemmtileg og djörf, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Em- ile Zola. — Danskur texti. Gérard Philjipe, Dany Carrel. Danielle Darrielx, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Ármenningar Vetrarstarfsemi fimleikadejld- ar Ármapns er hafin og vei;ða æfingar sem hér segir; Mánudögum og fimmtudögum: 1. flokkur kvenna kl. 7, — ung- lingaflokkur stúlkna kl. 8, — frúaflokkur. kl. 9. Þriðjúdögum og föstudögum: úrvalsflokkur karla kl. 8. Drengjaflokkur á þriðjudögum kl. 7 og miðvikudögum kl. 8. Kennarar verða fyrir kvenna- flokkum; Jónína Tryggvadóttir og fyrir karlaflokkum: Vigfús Guðbrandsson. Sunddeild K.R. Sundæfingar hefjast að nýju í Sundhöllinni í kvöld og verða á kvöldin sem hér segir: Un-gir félagar; þriðjudaga og fimmtudaga kl. 6,45. Eldri félagar: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7,15—8.15 og föstudaga kl. 6.45—7,30. Sundknattleikur verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 9.50—10.40. Þjálfari verður hinn kunni sundmaður Kristján Þórisson. Nýir sem eldri félagar eru hvattir til að æfa vel sundið í vetur Stjórnin. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Æfing í Skátaheimilinu í dag (í nýja salnum) Börn: Ki. 4,00, byrjendur 6—7 ára kl 4.40, byrjendur 8—9 ára kl. 5.20, byrjendur 10—12 ára kl. 6.00, framhaldsflokkur. Fullorðnir; Kl. 8.00. Gamiir dansar, byrj- endur. ' Kl. 9.00 Þjóðdansar. Kl. 10.00 íslenzkir dansar. Laus staða Hafnarvarðarstaðan á Akranesi ©r laus til um- sóknar frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. n.k. Umsækjandi þarf að hafa skipstjóraréttindi sem hafnsögu- maður. Umsóknir berist Bæjarráði Akraness. BÆJARSTJÓRI. Félágsheimili Kópavogs Spiluð verður félagsvist í kvöld klukkan 9, I Dansað til klukkan 1, 1 Kópavogsbúar — fjölmennið. NEFNDIN. f Föndurnámskeið hefjast 17. október n.k. INNRITUN er í dag og næstu daga klukkan 5—7 e.h. að Fríkirkjuvegi 11 (ba'khúsi). ;r-: j Byrjenda- og framihaidsfilokkar. Innritunar- og námsgjald er kr. 25.00. Leiðbeint í 8 vikur. Tómstundaheimili ungtemplara, Reykjavík. Frestur til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur. Ut af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niður* jöfnunarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvars-* kærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda, tryggingariðgjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysig.4 tryggingarsjóðs rennur út iþann 25. okt. n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja* víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 25. okt. n.k4 Yfirskattanefnd Reykjavíkur. j Ueglingur } óskast til innheimtu eítir hádegi. Þjóíviljiim — Sími 17500. j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.