Þjóðviljinn - 12.10.1960, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. október 1960 ■
...i.Mr'T
Ur heliili vístiideeniia
Framhald af 7. síðu.
föruui í framleiðslu gerviefna
má vænta þess að þau geti
l;cmið i stað æ f'eiri iíffæra
sem vinna einungis vélræn
störf í líkamanum.
Vegalagningfynr
re> ■ ot.ii
Það er hægt að lækka
kostnað við bilvegalagningu
um helming með því að nota
hellur úr plasti eða blöndu
af plasti og steinsteypu og
leggja þær eins og planka
milli bita, sem lagðir eru eft-
ir endilöngum veginum miðj-
um og á sinnhvorri vegar-
brún. Bitar þessir eru úr
steinsteypu og svipar þver-
skurðarmynd þeirra til svölu-
stéls.
í einföldustu mynd sinni er
þessi vegagerð er því fólgin
að þegar vegarbrúnir hafa
verið markaðar eru bitarnir
lagðir eftir þeim. Milii þeirra
er gert undirlag eins og við
venjulega vegarlagningu. Yf-
ir það eru plasthellurnar
iagðar milii bitanna og hvíla
á sillum á þeim. Við bitana
eru þœr festar með biic:. Milli
hellnanna og undirlagsins er
50 sm bil cg er hægt að
koma þar fyrir öllum nauð-
synlegum leiðslum.
Plasthellurnar eru 3 metr-
ar á lengcl 50 sm breiðar og
30 sm þykkar. Ef leggja á
breiða vegi, eru lagðir b'.tar
eftir miðjum veginum og
þannig má bæta við nýjum 1
akreinum eftir þörfum.
Það er þýzkur verkfræð'ng- ,
ur í Hamborg, Martin Oster
mann að nafni, sem á hug-
myr.dina að þessari nýjung.
Hann hefur prófað burðarþol
hellnanna og reyndist það 80
lestir. Auk þess sem mjög j
fljótlegt er að leggja þessa j
vegi, er viðhald ákaflega auð
veit: það tekur ekki nema
nokkrar mínútur að skipta
um hellu sem orðin er slitin.
Slitlagið á heliunum er hrjúft
og því minni hætta á að bíl-
ar renni þegar hemlað er, hol-
ur myndast ekki í þær og
þenslubil milii hellnanna eru
óþörf.
Vegagerðarstofnun þýzka
rikisins hefur prófað he'lur
Ostermanns og í umsögn
hennar segir að þœr séu
„furðulega traustar". Hjá
þýzkum yfirvöldum er hij í
áthugun, hvort svojxa héliu-
vegir skuli lagðir til reynslu.
Þegar þess er gætt að kostn-
aður við lagningu svona veg-
ar er helmingi minni en við
lagningu venjulegs vegar,
ættu vegaverkfræðingar að
geta hagnýtt sér þessa nýj-
ung, þó ekki væri nema sem
viðbót við eldri aðferðir, þar |
sem talið er að hún henti.
fÞRÓTTIR
Framhald af 9. siðu
umsvo skipt-í-í ‘■•fjora riðkr f
lok'ákeþpninrií, 'ög vérður þá
riðlaökipan þannig:
til vill í Norðurlandariðlinum. A-riðill. Svíþjóð, Brasilía og-
Island kemst beint i lokakeppn- sigurvegarar í Mið-Evrópu b).
ina vegna fjarlægðar landsins B-riðill. Þýzkaland, ásamt sig-
frá öðrum'þátttökuríkjum, enda urvegurunum úr Vestur-Evr-
hefði kostnaður við riðlakeppn- ópuriðlunum.
ina útilokað þátttöku íslands C-riðill. Janan ásamt sigurveg-
í keppninni (urum úr A-Evrópuriðlunum.
Þegar riðlakeppninni er lok- D-riðill. Island, ásamt sigui-
ið 15. janúar, verður löndun- vegurunum úr Norðurlanda-
riðlinum og Mið-Evrópuriðli a).
(Sviss eða Austurríki).
Fullfráar á j»»g Alþýðusanbandsins rlð?8k„b“*”t rJTSE;
sem þannig verða skipaðir:
Framhald af 3. síðu
kaus Jónas Þorgrímsson, til
vara Þorstein Jónsson.
VerkalýðsíÍT.ag Svnlbar)5s-
strandar kaus Jóhann Kristjáns-
son. til . vara Júlíus Jóhannes-
son.
Járniðnaðarmannafélag Árnes-
sýs'u kaus Kristján Guðmunds-
son, til vara Steí'án Jónsson.
Verkamannafélagið Báran á
Eyrarbakka kaus Kristján Guð-
mundsson, til vara Vilhjálm
Einarssonn.
Verzlunarmannafélag Árnes-
sýslu kaus Svavar Kristjánsson.
Verkaiýðsfélag Flateyjar kaus
Reýni Vigfússon.
Verkalýðsfélagið Hörður í
Ilvalfirði kaus Stefán P. Stef-
ánsson.
1) Sigurvegarar úr A og C og'
nr. 2 í B og D.
2) Sigurvegarar úr B og D'
og nr. 2 í A og C.
V erkalýðsfélag Borgarf jarðar
eystri kaus Gunnþór Eiríksson,
til vara Inga Jónsson.
Verkalýðsfélag Breiðdæla kaus
Jónas Jónsson, til vara Gisla Að ]okum keppa gvo tvö,
Guðnason. efstu liðin um heimsmeistara-
Verkalýðsfélag Egi sstaða- titilinn, liðin t%ö í öðru sæti
hrepps kaus Vilhjálm Emilsson, keppa um 3. og 4 sæti í keppn-
inni og svo framvegis.
til vara Kormák Erleridsson.
Verkalýðsfélag Stöðvarf jaröar
kaus Guðmund Björnsson, til
vara Þorstein Kristjánsson;
Verkalýðsfélag Skeggjasiaða-
hrepps, Bafikafirði kaus Hilmar
Einarsson, til vara Magnús Jó-
hannsson.
Verkalýðsfélag Þórshafnar kaus
Aðalstein Arngrimssön.
Iðnsveinafélag Keflavíkur kaus
Magnús Þorvaldsson, til vara
Tryggva Kristjánsson.
Alls verða leiknir 58 leikirr
30 'í forkeppni og 28 í loka-
keppninni.
c) Alþjóðadómarar: Sjtjórniii
tilkynnti til Alþjóðahand'knatt-
leikssambandsins eftirtálda
menn sem alþjóðadómara:
Hannes Þ. Sigurðsson, Frímann
Gunnlaugsson, Valgeir Ársæls-
son og Val Benediktsson.
• ■ Framhald í'næsta'blaði.
UÐARHAPPDR/
VinniiKjur
Fokheld íbúð í
Stóragerði 8
að verðmæti kr. 180.000.00
Aukavinningur
5000.00 króna vöru-
úttekt fyrir næsta
númer fyrir ofan og
næsta númer fyrir
neðan vinningsnúmerið
Ibúðin
er um 93 fermetrar
auk stigahúss, geymslu
og sameignar í þvotta-
húsi, reiðhjóla- og barna-
vagnageymslu, göngum
o.þ.h. í kjallara
íbúðin er með vatns-
geislahitalögn.
Miðinn hostar 20 krónur.
Dregið 23. desember.
Þjóðviijinn frestar aldrei
happdrætfi.
ÞJODVILJANS 1960
. .» •• «*** A