Þjóðviljinn - 12.10.1960, Síða 11
Miðvikudagnr -12. október 1960 — ÞJÓÐVHJINN — (II-
Útvarpið Skipih Fluqferðir
1 dagr er miðvikudag-ur 12. októ-
ber. — Maximilianus. — Tungi
í hásuðri kl. 6.04. — Tungl
fjœrst jörðu. — Árdegi sliáfla-ði
ki. 10J21. — Síðdegisháflœði kl.
2257.
Wysavarðstofan er opln allan
■ólarhringinn — ILæknavöröur
L.B er á sama stað klukkan 18—
8 aími 15030.
Næturvarzla vikuna 8.-14. október
er í Ingólfsapóteki sími: 1 13 30
ÚTVARPEÐ
t
DAG
8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.55
„Við vinnuna". 19.30 Ópérettulög.
20.30 „1 Svartaskóla hjá Indriða
miðli“, greinaflokkur eftir Guð-
mund Hannesson prófessor; II.
(Anna Guðmundsdóttir). 21.00
Einsöngur: Marian Anderson
syngur negrasá'ma. 21.15 „Að
deyja frá betri heimi", dágskrá
um Jónás Kristjánsson lækni. —
Dr. Broddi Jóhannesson og Pétur
Gunnarsson tilraunastjóri taka
samán að tilhlután Náttúruiækn-
ingafélags Islands. 22.10 Kvöld-
sagan. 22.30 „Um sumarkvöld“:
Karlákórinn Fóstbræður, Evert
Taube, Eartha Kitt, Walter Lúd-
-wig, Doris Day, John Raitt, The
Weavers, Nilla Pizzi, Emilio Dario
Og hljómsveit Leröys Andersons
skemmta. 23.00 Dagskrárlok.
Hokla er á
Austf jörðum tii Rvxk-
ur." Ésja fer frá Rvík
á morgun austur um
land 4' hringferð. Herðubréið er
væntanleg .til Kópaskers í dag á
austurleið. Skjaldbreið er væntan-
leg til Reykjavíkur árdegis í dag
að vestan frá Akureyri. Þyrill er
í Manöhester á leið til Hamborg-
ar. Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21 í kvöld tii Vestmannaeyja.
b j Litlafell er í olíuflutningum í
lelð frá | Faxaflóa. Helgafell er 4 Önega.
Fer iþaðan væntanlegxi 4 dag áleið-
is til Austúr-iÞýzkalands. Haúira-
fell er yæntanlegt til Batúmi 16.
þ.m. frá Hambörg. Kolaastind er
á Húsavik.
1V _ Déttifoss er á Akur-
\ eyri. Fer þaðan 4 dag
£______ til Húsavikur og
Austurlandshafna.
Fjallfoss fer frá Hull í kvöld til
Reykjavíkur. Goðafoss kom til
Bremen í gærmorgun. Fer þaðan
til Tönsberg. Gúllfoss er í Rvik.
Lagarfoss fór frá Reykjavk 6.
þ.m. til N.Y. Reykjafoss hefur
væntanlega farið í gærmorgun
frá Veritspils til Riga, Rostock og
RéykjaVikur. Selfoss kom til
Reykjavíkur i gærmorgun frá.
Ha.mborg. Tröllafoss fór frá Norð-
fxrði 9. þ.m. til Avonmouth, Rott-
erdam, Bremen og Hambói-gar.
Tunguföss er á Siglufirði.
Hvássafell er værit-
anTegt til Rvikur 1(4.
þ.rii’. frá Gdynia. Arri-
arfell er á Akureyri.
Jökulféll fór í gær frá Reyðáx-
firði áléiðis til Húll. Disarféll fór
í gær frá Djúþavogi áleiðis til
Htill, Grimsby, Rotterdam, Brétn-
en, Hamborgar, Gdynia og Riga.
Langjökull er í A-
Þýzkalandi. Vatna-
jökull er í Leningrad.
Frjálsíþróttamenn Ármanns.
Æfingar verða á miðvikudögum
og föstudögum frá kl. 7-8 4 Iþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar. Þjálfari
verður Eii'ikur Haraldsson.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrim-
faxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar
kl. 08.00 í fyrramálið.
í Innanlandsflug:
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar ög
Vestmannaeyja. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
, apaiið yður hlauu á miUi mwgra. veralama!
OORUOðL. Á«[[« úíWM!
ú' - A,
1. Fjárhagsnéfnd, 2. sáriigöngu-
máUmefnd, 3. .landbúriaðarnéfnd, 4.
s j ávar utve gsrie f n d, 5. iðnað-
arnefnd, 6. héilbrigðis- og félags-
málanefnd, 7. menntamálanefnd,
8. alísherjarnefnd.
Gefin hafa verið
saman í hjóna-
band ungfrú Erna
Vald s Viggósdótt-
ir, M wáhlíð 43 og
Steinar Hallgrimsson stud. jur.
Heimili ungu hjónanna er að
Mávahlíð 41.
Sl. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Olga Ragn-
ársdóttir og Kristján Grétar
Váldiriiarsson fiugvirki. Heimili
ungu hjónana verður að Þórsgötu
1.
Opinberað hafa trú
lofun sína ungfrú Vil-
heimína Steinunn El-
iasdóttir, Vestui'götu
69 Akranesi og Jón Sigúi'ðsson
stýrimaður, Kirkjubraut 7 Akra-
(2 ferðir), Egilsstaðá, Kópaskers, nesi'
Patreksfjarðar, Vestmánnaeyja og
Þórshafriar.
Vinniriganna sé vitjað á skrifsto©>
S.I.B.S., Bræð^áborgarstíg 9.
Ss) - A'..<sferst.'x:seti
Leifur Eiríksson er
væritanlegur' kl. 6.45
frá N.Y. Fer til
Amsterdam og Lux-
emborgar kí. 9.15. Snorri Sturlu-
sori er •’ væhtanlegur kl. 23.00 frá
Stafangri. Fer til N.Y. kl. 00.30,
dagsíkKa alþingis
Efri deiíd í dag kl. 1.30. Kosning
í fastanefndir samkvæmt 16. gr.
þingskapa:
1. Fjárhagsnefnd, 2. samgöngu-
málanefnd, 3. landbúnaðarnefnd,
4. sjávarútvegsnefnd, 5. iðnaðar-
nefnd 6. heilbrigðis- og félags-
málanefnd, 7. menntamálanefnd,
8. allsherjarnefnd.
Neðri deild í dag ki. 1.30. Kosning
í fástariéfndir samkvæmt 16. gr.
þingskapa:
Lestrarfélag kvenna Reykjavík
hefur hafið vetrkrstarfsemi síná.
Bókasafnið á Grundarstíg 10 er
opið til útlána imánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 4-6 og
8-9. Tekið á nióti riýjtim félögum
í útlánstímum.
Viririingar í merkjum Berkla-
varriadagsins:
Dregið var 5. þ.rri. hjá borgaffó-
geta um vinningana í irierkjum
Berklavárnadágsins. Eftirtaiín
númer hlutu vinninga: 36129 Sjáif-
virk þvottavél verð ca kr.
18.000,00 26976 Hfærivél verð ca
kr. 4.400,00 30578 Bónvél verð ca.
kr. 3.900,00 31313 Ryksuga verð ca,
kr. 3.60,00 13398 Ferðaútvarps-
tæki verð ca. kr. 3.800,00 Heimilt
er þeim, er hiutu vinnínga að
velja sér önnur heimilistæki en
þau, er tilgreind eru, við jafnvirði.
Lárétt: 2 verzlun 7 eirikennis-
merki hernámsliðsins 9 bás 10
verkfæris 12 hljóms. 13 þel 14
kuldi 16 surga 20 endihg 21
söngla — Lóðrétt: 1 kvenvargur
3 dúr 4 sæta 5 skst. 5 áttin 8
tveir eins 11 supu 15 karlmanris-
nafn (þf) 17 forsetning 19 skst.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
endurskoðun og
fásteignasala.
Ragnar Ölafsson
hæstaféttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi.
Sími 2 - 22 - 93.
KRANA-
viðgerðir
og klósett-kassa.
Vatnsveita
Reykjavíkur
Trúlofanir Gifiingar Afmceli
CAMERON HAWLEY
fellur
73. DAGUR.
verða maðurinn efst í turn-
iiium. Það var misskilningur.
Það var J, Walter Dudley sem
ótti að verða aðalforstjóri
Tredway samsteypunnar.
Hann sá tóman stólinn bak-
við skrifborðið og nú sá hann
manninn fyrir sér. . . ,alltof •
mjúkan kroppinn og vel sniðín
fötin ... alltof hvítt hárið og
alltof frítt adlitið.. alltof
ljómandi brosið ... alltof vin-
gjarnlega röddin. Já, það var
Walter Dudley .. . maðurinn
sem alltaf bað um vináttu . . .
maðurinn sem mældi árangur
sinn með því að telja það fólk
sem brosti til hans og kallaði
hann skírnarnafni!
En í fjarska heyrði hann
rödd Aldersons — og það var
eins og aðvörun: — enginn
maður í þessari grein á eins
marga vini og Walt Dudley —
það er mikilvægt — það eykur
vinsældir fyrirtækisins. —
Hann gekk aítur að gluggan-
um, sá þökin og fjarlægar
v'erksmiðjurnar og móðúna í
loftinu og minninguna urn
Avéry Bullard. Enginn hafði
sagt neitt svipað um Avery
Bullard og Alderson hafði sagt
um Walt Dudley. En það var
Avery Bullard sem hafði skap-
að Tredway Sámsteypuna.
Þetta birtist honum allt í
einú eins og opinberun. Nú
sá hann hina skelíilegu skyssu
í álýktunum Aldersons: mót-
sagnirnar tvær. Það var ó-
mögulegt að viðhalda Tredway
samsteypunni eins og Avery
Bullard hafði skapað hana og
hafa Walt Dudley fyrir for-
stjóra.
Sém snöggvast varð honum
hugsað um það sem Alderson
hafði sagt um samvinnu um
stjórnina. Samvinna við Dud-
ley? Honum var beinlíms ó-
glatt við tilhugsunina. Alder-
son var veiklundað gamal-
menni . . . hafði leitað að auð-
veldustu útgönguleiðinni. Gat
Alderson ekki séð þetta sjálf-
ur? Það var ekki rúm nema
fyrir einn mann efst í turn-
inum.. einn mann .. eina
rödd . .. eina sterka stjómsama
hönd!
Og allt í einu minntist hann
fleiri orða Aldersons: „Þér
getið gert það, Don — ég veit
þér getið það. Þér getið hald-
ið fyrirtækinu á þeirri braut,
sem hann óskaði“.
Röddin ómaði í eyrum hans,
hvað eftir annað, hljómaði í
hinum stóra sal hins nýja
heila. Alderson hafði gabbað
hann til að sætta sig við Dud-
ley sem förstjóra! Það var
hann sjálfur sem átti að verða
förstjóri! Alderson hafði við-
urkennt það . .. hann hafði vit-
að það alian tímann, en nú á
þessari stundu var þessi gamli
auli í þann vegihn að eyði-
leggja fyrirtækið með því að
bjóða Dudléy förstjórastólinn
Don Walling leit í flýti á
úrið sitt. Það voru aðeins
nokkrar minútur þar til lest
Dudleýs kæmi. Hann yrði að
stöðva Alderson. Hann reif upp
dyrnar og þaut fram að lyft-
unni.
Kl. 9,37
Loren Shaw hafði loks náð
sambandi við Pearson í Chic-
ago. Nú sat hann og hlustaði;
andlit hans var reiðilegt og
fingur hægri handar fitluðu án
afláts við vasaklútinn og vöðl-
uðu honum saman í kúlu.
— Já, þökk fyrir, Pearson,
sagði hann að lokum. — Það
hafa orðið þarna einhver mis-
tök; ég hef ekki fen'gið boðin
frá Alderson. Hvenær kom
lestin? — níu fjörutíu. og fimm
— já, ég skil — nei, annað var
það ekki. Þér látið mig svo
vita hvernig fundirnir. ganga.
í þrem sporum var hann
kominn að dyrunum, en þar
stanzaði hann ,allt í einu, eins
og kaldur messinghúnninn
hefði kælt löngun hans eftir að
hitta Alderson. Hann stóð and-
artak á báðum áttum, hann
vildi ekki leggjast svo lágt að
fara inn á skrifstofu Alder-
sons, og þó var hann rekinn
áfram af óviðráðánlegri löng-
un til að fá grun sinn stað-
festan. Hann varð að fá að
vita það.
Hann opnaði dyrnar með
hægð og hlustaði. Það heyrðist
hvorki fótatak né mannamál
Hann opnáði betúr og gekk
f.ram fyrir. Þá sá hahn Don
Walling standa við lyftuna.
Það var of seiht að snúa við.
Walling var búinn að sjá hanh.
— Góðan daginn, Don, sagði
Loren Shaw. Honum tókst bæði
að brosa og bæla niður skjólft-
ann í röddinni. — Skyldi Fréd
vera á skrifstoíunni. Vitið þér
það? Eða hvort von er á hon-
um?
—- Ég veit það ekki. sagði
Walling og ýtti aftur óþolin-'
móður á lyftuhnappinn.
Forvitnin rak Shaw til að
spyrja aftur: — Vitið þér ,ann-
ars nokkuð, hvenær von er á
Walt frá Chicago?
Walling ýtti aftur á hnapp-
inn og virtist ekki hafa heyrt
spúrninguna.
Loren Shaw var í þann veg-
inn að spyrja aftur, þegar
Walling sagði allt í einu:
—Hann kemur níu fjörutíu og
fimm með lestinni. Hann sagði
þetta eins og úti á þekju og
rÖdd hans var kuldaleg og dá-
lítið fyrirlitleg. •
Loren Shaw greip í húninh
og áður en Wallirig var búmn
að snúa sér við, var hann aftur
kominn inn á skrifstofu sína.
Hann hélt þétt í húninn til að
koma í veg fyrir skell. Þegar
hann sleppti, var hönd hans
svo vot af köldum svita, að
það var eins og hann hefði
haldið um ís.
Framkoma Wallings hafði
stáðfest allt. Aldersori ætlaði
að taka á móti Dudley við le'st-
ina . . . Walling ætlaði að hitta
þá éinhvers ’staðar .. þrjú ,at-
kvæði. .. Grimm yrði hið
fjórða. Ef eitthvað yrði ekki
gert i tíma, þá va.r Alderson
búinn að fá þau fjögur at-
kvæði sem hann þurfti með til
að verða forstjóri.
Heili hans var lamaður eftir
langvarandi áreynslu. Hann
varð að gera eitthvað . . . hvað
sem væri . . . hvað sem vera
skyldi! Dudley . . . Dudley ...
Dudley. . hann varð að ná í
Dudley! Án Dudleys var öll
von úti.
Kl. 9.40.
Óþolinmæði Dons Wallings
var að breytast í reiði. Hvaða
hangs var þetta á bannsettrl
lyftunni! Það voru ekki nema
fimm mínútur þangað' til von
var á lestinni. . . það var heil
veröld í húfi.. . og bara vegna
þess að rolan í lyftunni .. .
Dyrnar opnuðust. —• Hvarfjl
fjandanum varstu, Luig'i?
— Við vorum að halda —
—- Fljótur nú, í hamingju,
bænum, fljótur!
Um léið og dyrnar voru að
lokast kom hann auga á Ericu
Martin sem kom hlaupahdi
niður stigann og heyrði' hana
kalla á hann.